Minnimannafélagið…

  • by admin
  • 3 Years ago
  • 0

Í bígerð er stofnun minnimannafélags hér um borð. Það hefur borið á því að þeim sem lægri eru, er ekki gert jafnt hátt til höfuðs og öðrum. „Þessu viljum við breyta“ segir einn af forsprökkum þessa þrýstihóps.

„Vinnuaðstaða höfðar á engan hátt til okkar og finnst okkur bara sjálfgefið að allir vinnupallar séu hækkaðir um amk. 30 cm. Við höfum þurft að teygja okkur í alla skapaða hluti en nú er kominn tími á breytingar“

Stofnfundur hefur ekki verið ákveðinn en búið er að fá heiðursgest og framsögumann en það er Haraldur Þór Leifsson.     Hans framsaga mun lýsa því fyrir fundarmönnum hvernig er að vera í skýjunum allan daginn!

Þangað stefnum við ótrauðir sagði viðmælandi blaðsins….

 

  • facebook
  • googleplus
  • twitter
  • linkedin
  • linkedin
Previous «
Next »

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *