Nýlegar færslur

Óflokkað

Kjarnavopn tekin af samningaborðinu

 • by RÚV
 • 5 Hours ago
 • Comments Off
Kjarnorkuafvopnun er ekki lengur á samningaborði Norður-Kóreu í viðræðum ríkisins við Bandaríkin. Ekki er þörf á löngum viðræðum á milli ríkjanna að sögn sendiherra Norður-Kóreu hjá Sameinuðu þjóðunum, Kim Song. Hann segir í yfirlýsingu sem birt var í...
Óflokkað

Kjarnavopn tekin af samningaborðinu

 • by RÚV
 • 5 Hours ago
 • Comments Off
Kjarnorkuafvopnun er ekki lengur á samningaborði Norður-Kóreu í viðræðum ríkisins við Bandaríkin. Ekki er þörf á löngum viðræðum á milli ríkjanna að sögn sendiherra Norður-Kóreu hjá Sameinuðu þjóðunum, Kim Song. Hann segir í yfirlýsingu sem birt var í...
Óflokkað

Joshua endurheimti þungavigtartitlana

 • by RÚV
 • 5 Hours ago
 • Comments Off
Bretinn Anthony Joshua endurheimti heimsmeistaratitla sína í hnefaleikum með öruggum sigri gegn mexíkóska Bandaríkjamanninum Andy Ruiz í kvöld. Joshua tapaði óvænt gegn Ruiz í New York í júní, en hann gaf Ruiz ekkert færi á sér í Riyadh í Sádi Arabíu í...

Höfðu áhuga en náðu ekki að klófesta Mane

Bayern Munchen hafði áhuga á ofurstjörnunni Sadio Mane sem spilar með Liverpool á Englandi. Þetta segir Karl-Heinz Rummenigge, stjórnarformaður Bayern, en hann vildi fá Mane frá Salzburg. Mane fór á endanum til Southampton og var síðar keyptur til Liverpool þar sem hann hefur verið frábær. ,,Við höfðum áhuga á Mane en af einhverjum ástæðum þá Lesa meira
Óflokkað

Fyrsta tap Juventus kom gegn Lazio

Lazio galopnaði toppbaráttuna í ítölsku úrvalsdeildinni með 3-1 sigri á ríkjandi meisturum Juventus.

Juventus tapaði fyrsta deildarleiknum í kvöld – Ekki á toppnum

Lazio 3-1 Juventus 0-1 Cristiano Ronaldo 1-1 Luiz Felipe 2-1 Sergej Milinkovic Savic 3-1 Felipe Caceido Juventus tapaði í kvöld sínum fyrsta deildarleik á tímabilinu er liðið mætti Lazio á útivelli. Lazio hefur einnig spilað glimrandi vel síðustu vikur og er í þriðja sæti með 33 stig eftir 15 leiki. Cristiano Ronaldo kom Juventus yfir Lesa meira

Solskjær himinlifandi eftir sigur á ‘besta liði heims’: ,,Eins og við gætum rifið þá í okkur“

Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, var himinlifandi eftir leik við Manchester City í kvöld. Solskjær og félagar unnu óvæntan 2-1 sigur á City og var Norðmaðurinn afar kátur eftir lokaflautið. ,,Þetta var stórkostlegt, við vorum magnaðir í byrjun leiks. Það var eins og við gætum rifið þá í okkur. Við hefðum getað skorað allt Lesa meira
Óflokkað

Þrotabú veitingastaðar dæmt til að borga 14 milljónir

 • by RÚV
 • 7 Hours ago
 • Comments Off
Landsréttur sneri í gær við dómum í tveimur skaðabótamálum veitingastjóra og framkvæmdastjóra veitingastaðarins Nostra gegn þrotabúi staðarins. Þrotabúið var sýknað af kröfu starfsmannanna í Héraðsdómi Reykjavíkur en Landsréttur dæmdi það til að greiða...
Óflokkað

Notarleg Næturvakt

 • by RÚV
 • 7 Hours ago
 • Comments Off
Næturvakt Rásar 2 er á sínum stað eftir tíufréttir í kvöld, og þar hljóma ljúfir tónar í bland við rokk og jólalög. Það er laugardagskvöld og þá er gott að hlusta á Næturvaktina. Ekkert sérstakt efnisorð er í kvöld og hlustendur geta, sem endranær, sen...

Lingard svarar rasistanum: ,,Ekki einu sinni þessi hálfviti getur eyðilagt kvöldið“

Það fór fram stórleikur í ensku úrvalsdeildinni í kvöld er Manchester City og Manchester United áttust við. Leikið var á heimavelli City og voru meistararnir taldir sigurstranglegri fyrir leikinn. United vann þó óvæntan útisigur en þeir Marcus Rashford og Anthony Martial skoruðu mörk liðsins í 2-1 sigri. Því miður þá var rasismi enn og aftur Lesa meira
Page 1 of 16.77512345 » 102030...Last »