Nýlegar færslur

Óflokkað

Nýbyggingin kynnt þingmönnum

„Við ákváðum að gera eitthvað sameiginlega og það mæltist mjög vel fyrir,“ segir Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, um Alþingisdaginn sem haldinn var sl. föstudag.
Óflokkað

Rússar boða einhliða bardagahlé í Idlib

 • by RÚV
 • 4 Hours ago
 • Comments Off
Sýrlenski stjórnarherinn hefur hætt öllum hernaðaraðgerðum í Idlib-héraði í Norðvestur-Sýrlandi. Þetta er fullyrt í tilkynningu frá varnarmálaráðuneyti Rússlands, en Rússar eru helstu bandamenn Assads Sýrlandsforseta í borgarastríðinu. Í tilkynningunni...
Óflokkað

Fjölmennustu kosningum sögunnar lauk í dag

 • by RÚV
 • 4 Hours ago
 • Comments Off
Útgönguspár benda eindregið til þess að Narendra Modi og ríkisstjórn hans haldi velli á Indlandi, eftir fjölmennustu og umfangsmestu lýðræðislegu kosningar sögunnar, sem lauk í dag. Þótt indverskar útgönguspár hafi reynst mis áreiðanlegar í gegnum tíði...

Komust tímabundið á toppinn

Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir og samherjar hennar í Utah Royals komust tímabundið í toppsæti bandarísku atvinnudeildarinnar í knattspyrnu í kvöld þegar þær gerðu jafntefli við meistaraliðið North Carolina Courage á útivelli, 1:1.
Óflokkað

Segir eiginmann sinn beittan andlegu ofbeldi í fangelsinu

Eiginkona svissnesks karlmanns, sem er ákærður fyrir aðild að morðunum á tveimur norrænum konum í Marokkó í desember í fyrra, segir eiginmann sinn hafa verið beittan miklu andlegu ofbeldi í fangelsi í Marokkó og fullyrðir að hann sé saklaus....
Óflokkað

Southgate óttast fækkun enskra byrjunarliðsmanna í úrvalsdeildinni

Gareth Southgate kallaði eftir því að lögð verði áhersla á að fleiri enskir landsliðsmenn fái að byrja leiki í ensku úrvalsdeildinni.

Fór í úrslit í öllum greinum

Anton Sveinn McKee lauk keppni á TYR Pro Swim Series í Bloomington í Indiana nú í kvöld þegar hann keppti í þriðja sinn til úrslita á mótinu.
Óflokkað

Tvö fórust í snjóflóði á Svalbarða

 • by RÚV
 • 6 Hours ago
 • Comments Off
Karl og kona fórust í snjóflóði á Svalbarða um helgina. Bæði störfuðu þau á pólskri rannsóknarstöð í Hornsundi á sunnaverðum Svalbarða. Þau fóru í skíðaferð á föstudag og hugðust snúa aftur í morgun. Þegar þau skiluðu sér ekki á tilsettum tíma og ekker...

Celtic vill fá Mourinho

Skoska knattspyrnuliðið Celtic, sem í dag tryggði sér skoska meistaratitilinn áttunda árið í röð, er sagt hafa boðið José Mourinho að taka við þjálfun liðsins í sumar.
Óflokkað

Hótar endalokum Írans ef til stríðs kemur

 • by RÚV
 • 7 Hours ago
 • Comments Off
„Ef Íranar vilja berjast, þá verða það endalok Írans.“ Þannig hljóða skilaboðin sem Donald Trump, Bandaríkjaforseti, lét frá sér á Twitter í dag, og bætti við „Hótið Bandaríkjunum aldrei aftur!“ Þetta er með afdráttarlausari - og alvarlegri - hótunum s...
Page 1 of 18.09212345 » 102030...Last »