Nýlegar færslur

Óflokkað

Greiða 17.500 krónur fyrir nóttina í neyðarskýli

Garðabær og Hafnafjörður hafa gengið að óskum Reykjavíkurborgar um að greiða 17.500 króna gistináttagjald fyrir íbúa sveitafélagsins sem gista í neyðarskýlum borgarinnar. Kópavogur tekur málið fyrir í næstu viku.
Óflokkað

Chelsea staðfestir komu Higuain

Framherijnn verður á láni hjá Lundúnarliðinu út leiktíðina.
Óflokkað

Heita fundar­launum fyrir stolna Land Rover jeppann

Eigendur Land Rover jeppa, sem stolið var frá Bjarnarstíg á Skólavörðuholti í Reykjavík aðfaranótt gærdagsins, hafa heitið fundarlaunum fyrir bílinn.
Óflokkað

Krafa um göng í stað vegar um Teigsskóg gæti þýtt áratugabið

Hugmynd um að leysa Teigsskógarhnútinn með jarðgöngum gæti þýtt áratugabið á framkvæmdum, miðað við þá jafnvægispólitík sem tíðkast í skiptingu vegafjár milli landshluta.
Óflokkað

Beckham kaupir í Salford City

Vinirnir úr 92 árganginum fræga hjá Man. Utd eiga nú 60 prósent í knattspyrnufélagi Salford City eftir að David Beckham ákvað að vera með og kaupa 10 prósent í félaginu.
Óflokkað

Microsoft varar við Daily Mail í vefvafra sínum

Breska götublaðið fékk sömu einkunn og rússneski ríkismiðillinn RT í falsfréttavörn Microsoft Edge-vafrans.
Óflokkað

Gary Martin spilaði ölvaður og var rekinn: Fötin voru rifin af honum og hann varð hetja

Gary Martin, framherji Vals er í áhugaverðu og skemmtilegu viðtali við Magnús Má Einarsson á Fótbolta.net í dag. Þar fer yfir Gary yfir feril sinn en hann samdi við Val á dögunum. Gary Martin er litríkur karakter en hann kom fyrst til Íslands árið 2010 og spilaði með ÍA. Hann lék síðan fyrir KR og Lesa meira The post Gary Martin spilaði ölvaður og var rekinn: Fötin voru rifin af honum og hann varð hetja appeared first on DV.
Óflokkað

Martröð Chelsea: Fær 100 þúsund pund á viku en enginn hefur áhuga

Chelsea á Englandi reynir þessa stundina að losa sig við fyrrum Englandsmeistarann Danny Drinkwater. Drinkwater hefur verið hjá Chelsea undanfarin tvö ár en hann kom til félagsins frá Leicester árið 2017. Hann vann ensku úrvalsdeildina með Leicester og kostaði Chelsea heilar 35 milljónir punda. Maurizio Sarri hefur engan áhuga á að nota Drinkwater sem fær Lesa meira The post Martröð Chelsea: Fær 100 þúsund pund á viku en enginn hefur áhuga appeared first on DV.

Mueller er vofan yfir Washington

Hann vofir yfir stjórnmálalífinu í Washington eins og vofan í söngleik Andrew Loyd Webbers, Phantom of the Opera. Enginn virðist nokkurn tímann sjá Robert Mueller, sérstakan saksóknara, og hann heyrist heldur aldrei tjá sig, en hver er Mueller eigi...
Óflokkað

Kristófer Ingi skaut Willem II í undanúrslit hollenska bikarsins

Kristófer Ingi Kristinsson var hetja Willem II er liðið tryggði sér sæti í undanúrslitum hollenska bikarsins með 3-2 sigri á Twente í kvöld.
Page 1 of 20.75112345 » 102030...Last »