Nýlegar færslur

Óflokkað

„Þú heitir Pele og þú ert að fara skora þrjú mörk í næsta leik“

Ragnar Sigurðsson, varnarmaðurinn sterki í íslenska landsliðinu, þurfti að fara meiddur af velli um miðjan síðari hálfleik eftir að hafa orðið fyrir höfuðmeiðslum þegar Nígeríumenn skoruðu fyrra mark sitt í leiknum. Markaskorari Nígeríu, Ahmed Musa, fór með hnéð í hnakkan á Ragnari þegar hann skoraði mark sitt og fossblæddi úr Ragnari sem fór af velli […] The post „Þú heitir Pele og þú ert að fara skora þrjú mörk í næsta leik“ appeared first on DV.
Óflokkað

Heimir í vígahug fyrir Króatíuleikinn: „Þó við fáum tíu gul spjöld og tvö rauð þá skiptir það engu – við munum fórna öllu í þennan leik“

Heimir Hallgrímsson segir að íslenska liðið sé komið með bakið upp við vegg og það muni fórna öllu til að ná fram góðum úrslitum gegn Króatíu í lokaleik riðlakeppninnar á þriðjudaginn. Heimir ræddi við blaðamenn fyrir æfingu íslenska liðsins í Kabardinka í morgun. Þjálfari Króata hefur látið hafa eftir sér að hann muni ef til […] The post Heimir í vígahug fyrir Króatíuleikinn: „Þó við fáum tíu gul spjöld og tvö rauð þá skiptir það engu – við munum fórna öllu í þennan leik“ appeared first on DV.
Óflokkað

Heimir: Sögðum við Ragga að hann heitir Pelé

Ragnar Sigurðsson svaf vel en man ekki neitt eftir leiknum.

Lyngholt: Kaffihús og gistiheimili með sál og sjarma

Laugardaginn 23. júní verður Kaffihúsið í Lyngholti á Þórshöfn opnað í annað sinn en kaffihúsareksturinn fékk góðar viðtökur þorpsbúa og ferðamanna síðasta sumar. „Við byrjuðum á þessu síðasta sumar vegna þess að sjoppan hérna á staðnum brann til kaldra kola og var þá engin sjoppa á staðnum. Okkur langaði að prófa þetta og setja eitthvað […] The post Lyngholt: Kaffihús og gistiheimili með sál og sjarma appeared first on DV.

Sólrún þjáist af ógreinanlegum veikindum: „Það var oft sagt við mig að ég væri bara að ljúga til þess að þurfa ekki að mæta í skólann“

Sólrún Liza Guðmundsdóttir var alltaf mikið veik sem barn en þegar hún var í kringum tíu ára gömul fór hún að upplifa eitlastækkanir og miklar bólgur víðs vegar um líkamann. Sólrún hefur gengið í gegnum miklar rannsóknir til þess að reyna að komast að því hvað sé að hrjá hana en erfiðlega hefur gengið að greina nákvæmlega hvað sé […] The post Sólrún þjáist af ógreinanlegum veikindum: „Það var oft sagt við mig að ég væri bara að ljúga til þess að þurfa ekki að mæta í skólann“ appeared first on DV.
Óflokkað

HM í dag: Himnarnir gráta með strákunum okkar í Kabardinka

Gærdagurinn var erfiður fyrir strákana okkar sem og íslensku þjóðina. Sárt tap gegn Nígeríu sem þýðir að örlög íslenska liðsins á HM eru ekki lengur í þeirra höndum.
Óflokkað

Gunnar 23.06.18

Mynd dagsins eftir Gunnar Karlsson.
Óflokkað

Heimir um meiðsli Jóhanns Berg: „Vonumst eftir því að hann verði tilbúinn í næsta leik“

Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari á von á því að Jóhann Berg Guðmundsson verði klár í slaginn gegn Króatíu í Rostov á þriðjudag. Sá leikur – og úrslitin úr leik Argentínu og Nígeríu – mun skera úr um það hvort Ísland komist áfram í 16-liða úrslit keppninnar. Heimir ræddi við blaðamenn fyrir æfingu landsliðsins í Kabardinka í […] The post Heimir um meiðsli Jóhanns Berg: „Vonumst eftir því að hann verði tilbúinn í næsta leik“ appeared first on DV.
Óflokkað

Banvæn sprenging á fundi nýs forsætisráðherra Eþíópíu

Talið er að handsprengju hafi verið kastað inn í mannþröng á fundi stuðningsmanna Abiy Ahmed í dag.
Óflokkað

„Viðurkenni að við höfum átt betri leiki“

  • by RÚV
  • 1 hour ago
  • Comments Off
Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, sagði á blaðamannafundi eftir tapið gegn Nígeríu í gær, að leikurinn gegn Argentínu hefði tekið mikið á leikmenn og að hitinn hefði að einhverju leyti reynst þeim erfiður. Nígeríum...
Page 1 of 13.95812345 » 102030...Last »