Nýlegar færslur

Óflokkað

Jón Dagur opnaði markareikninginn hjá AGF

Mark Jóns Dags Þorsteinssonar dugði AGF skammt gegn FC Köbenhavn í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld.
Óflokkað

Forstjórinn segir hald sem Isavia hafði vegna skuldar WOW air flogið í burtu

Forstjóri Isavia segir að það hald sem félagið hafði vegna tveggja milljarða króna skuldar WOW air hafi flogið í burtu í morgun þegar flugvél ALC leigusalans yfirgaf Ísland. Mikilvægt sé að Landsréttur taki til meðferðar kæru Isavia vegna úrskurðar hér...
Óflokkað

Lestrarhestar á Amtsbókasafninu

  • by RÚV
  • 2 Days ago
  • Comments Off
Á mörgum bókasöfnum landsins er gjarnan lestrarátak á sumrin. Amtsbókasafnið á Akureyri er þar engin undantekning. Í sumar er safnið með sérstaka áskorun fyrir ungmenni á aldrinum 14-20 ára. Markmiðið er að auka læsi og menningarlæsi og fá krakka til a...
Óflokkað

Fiskeldi er fjöregg

Í grein Bjarna Brynjólfssonar frá 16. júlí sl. undir yfirskriftinni „Leikurinn að fjöregginu“ er dregin upp dökk mynd af fiskeldi í sjó og gefið í skyn að ef laxeldi yrði leyft í Ísafjarðardjúpi myndi það leiða til neikvæðra áhrifa á allt dýralíf á svæ...
Óflokkað

Öll sveitarfélög á Vesturlandi kæra ákvörðun Skipulagsstofnunar

Fylgja sveitarfélögin þar með í fótspor Akraneskaupstaðar, sem kærði ákvörðunina fyrr í þessum mánuði.
Óflokkað

Fyrsti sigur Everton á undirbúningstímabilinu kom gegn Monaco

Gylfi Þór Sigurðsson og félagar báru sigurorð af Monaco, 0-1, í æfingaleik í Sviss í dag.

Fylkir fær liðsstyrk frá Selfossi

Knattspyrnudeild Fylkis hefur gengið frá samningi við Brynhildi Brá Gunnlaugsdóttur. Hún kemur til félagsins frá Selfossi. Brynhildur er fædd árið 2000 og er uppalin í Hetti, en hún gekk í raðir Þór/KA fyrir tveimur árum, áður en hún fór í Selfoss....
Óflokkað

Harry Kane hefur ekki enn getað horft á leikinn við Liverpool

Harry Kane spilaði sinn stærsta leik með Tottenham á ferlinum þegar liðið mætti Liverpool í úrslitaleik Meistaradeildarinnar 1. júní síðastliðinn. Enski landsliðsfyrirliðinn er ekki enn þá búinn að jafna sig á úrslitunum í leiknum.

Telur að gripið hafi verið til við­eig­andi að­gerða á Efsta­dal II á sínum tíma

Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, segir það ákveðin vonbrigði að bandaríski ferðamaðurinn sem smitaðist af E. coli-bakteríunni á Efstadal II skuli hafa smitast á bænum eftir að gripið var til aðgerða þar til að koma í veg fyrir smit og smitleiðir....
Óflokkað

Makrílvertíð að hefjast hjá Síldarvinnslunni

Nú er makrílvertíðin að hefjast hjá Síldarvinnslunni en gert hefur verið ráð fyrir að vinnsla á makrílnum hæfist 20. júlí og er ljóst að það mun standast. Fullráðið er fyrir vertíðina í fiskiðjuverið í Neskaupstað, en þar verður unnið á þrískiptum vökt...
Page 10 of 17.105« First...«89101112 » 203040...Last »