Nýlegar færslur

Katrín sagði frá kynferðisofbeldi og var rekin: „Ég starði út í loftið, uppgefin á sál og líkama“

„Ég var búin að gefast upp og ætlaði að skrifa undir starfslokasamninginn. Samning sem mér fannst óréttlátur og í raun meiðandi. Ég gat ekki meira. Þá kom skyndilega upp málið í Orkuveitu Reykjavíkur. Í kjölfar þess ákvað ég að berjast, sama hverjar afleiðingarnar yrðu. Ég settist niður með þrettán ára dóttur minni og fór yfir […] The post Katrín sagði frá kynferðisofbeldi og var rekin: „Ég starði út í loftið, uppgefin á sál og líkama“ appeared first on DV.
Óflokkað

Skáldlegir sprettir í endaslepptri mynd

  • by RÚV
  • 13 Hours ago
  • Comments Off
Í kvikmyndinni Undir halastjörnu örlar á skáldlegum sprettum en atburðarásin verður langdregin og niðurstaðan endasleppt að mati Hlínar Agnarsdóttur, gagnrýnanda Menningarinnar. Hlín Agnarsdóttir skrifar: Hvernig er hægt að gera spennumynd um eitu...
Óflokkað

Hrífandi leikur í frumlegri sýningu

  • by RÚV
  • 13 Hours ago
  • Comments Off
Einleikurinn Griðarstaður er metnaðarfullt og frumlegt leikrit sem fjallar jöfnum höndum kvíða, depurð og sorg, neysluhyggjur og loftslagsvá, að mati Hlínar Agnarsdóttur gagnrýnanda Menningarinnar. Hlín Agnarsdóttir skrifar: Getur IKEA bjargað geðh...
Óflokkað

Rosengård á toppinn þegar ein umferð er eftir

  • by RÚV
  • 13 Hours ago
  • Comments Off
Rosengård vann Piteå 1-0 í toppslag í næst síðustu umferð sænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag. Landsliðskonan Glódís Perla Viggósdóttir var á sínum stað í liði Rosengård og spilaði allan leikinn. Þýska landsliðskonan Anja Mittag skoraði ...
Óflokkað

Um 100 birkiplöntur skemmdar í Þjórsárdal eftir hermennina

Hermennirnir sem voru við æfingar í Þjórsárdal um helgina skemmdu um eitt hundrað birkiplöntur.
Óflokkað

Ramos missti stjórn á skapi sínu og þrumaði bolta í liðsfélaga

Sergio Ramos, varnarmaður og fyrirliði Real Madrid, hefur beðist afsökunar á hegðun sinni á æfingu spænska liðsins í dag.
Óflokkað

Þjálfari Ara handtekinn

Peter Maes, þjálfari belgíska knattspyrnuliðsins Lokeren, var í dag handtekinn í tengslum við rannsókn á umfangsmiklu svikamáli í belgíska fótboltanum þar sem talið er að reynt hafi verið að hagræða úrslitum leikja.
Óflokkað

Langar þig að eignast hjólastól Stephen Hawking?

Breski eðlisfræðingurinn og heimsfræðingurinn Stephen Hawking lést sem kunnugt er fyrr á þessu ári, 76 ára að aldri. Um var að ræða einn virtasta vísindamann aldarinnar. Uppboðshúsið Christie’s tilkynnti í dag að tuttugu og tveir munir í eigu Hawkings verði boðnir upp hjá uppboðshúsinu á næstunni. Ágóðinn af sölunni mun renna til tveggja góðgerðarfélaga; annars […] The post Langar þig að eignast hjólastól Stephen Hawking? appeared first on DV.
Óflokkað

Mane nær næsta leik Liverpool

Sadio Mane, leikmaður Liverpool á Englandi, nær næsta leik liðsins í Meistaradeildinni gegn Red Star. Þetta segja enskir miðlar í kvöld en Mane var ekki með Liverpool gegn Huddersfield um helgina. Framherjinn meiddist með Senegal í landsleikjahléinu en hann puttabrotnaði og var frá í nokkra daga. Meiðslin eru hins vegar ekki of alvarleg og verður […] The post Mane nær næsta leik Liverpool appeared first on DV.
Óflokkað

„Færið mér höfuð hundsins“: Fyrirskipaði morð Khashoggi í gegnum Skype

Náinn ráðgjafi krónprins Sádi-Arabíu er sagður hafa fyrirskipað morð Khashoggi í gegnum Skype.
Page 10 of 18.092« First...«89101112 » 203040...Last »