Nýlegar færslur

Óflokkað

Erum búin að bíða spennt eftir þessum leikjum

Stelpurnar okkar mæta Þýskalandi og Tékklandi í stærstu leikjum íslenska kvennalandsliðsins í langan tíma í byrjun næsta mánuðar.
Óflokkað

Ætlum að spila okkar uppáhalds standarda

Sölvi Kolbeinsson saxófónleikari hefur stofnað kvartett sem treður upp í Norræna húsinu annað kvöld og gerir lög eftir Duke Ellington, Thelonious Monk og Miles Davis að sínum, auk laga úr bandarískum söngleikjum.
Óflokkað

Wenger heiðraður í Líberíu

Fyrrverandi knattspyrnustjóri Arsenal, Arsene Wenger, er á leið til Líberíu þar sem hann mun fá virtustu verðlaun þjóðarinnar fyrir hlutverk sitt í knattspyrnuferli George Weah, forseta landsins.
Óflokkað

Sveitarfélögin skora – boltinn hjá Alþingi

Nú fer sá tími í hönd þegar grunnskólabörn og forráðamenn þeirra hafa flykkst í ritfangaverslanir með innkaupalista í hendi með tilheyrandi streitu og fjárútlátum.
Óflokkað

Vill enn fleiri áhorfendur

„Þetta er alltaf bara mögnuð tilfinning að klára maraþon,“ segir Íslandsmeistarinn í maraþoni, Arnar Pétursson, sem kíkti í síðdegisþáttinn á K100. Hann hljóp á 2:26:43, sem er besti tími sem Íslend­ing­ur hef­ur náð í maraþoni karla í Reykja­vík­u...
Óflokkað

Turnbull áfram formaður

Staða Turnbull er þó enn talin nokkuð viðkvæm og alls óvíst hvort hann nái að halda í formennskuna mikið lengur.
Óflokkað

Silfurstrákar bjuggust við að ná langt

Ísland náði í sín fimmtu verðlaun á stórmótum yngri landsliða karla í handbolta þegar U-18 ára liðið varð í 2. sæti á EM í Króatíu sem lauk um helgina.
Óflokkað

Kveikt í blaðabunka við Breiðholtsskóla

Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var kallað út að Breiðholtsskóla í Reykjavík skömmu fyrir klukkan tíu í gærkvöldi.

Lögreglan stóð að því er virtist frammi fyrir óleysanlegu máli – Síðan birti hún mynd á netinu

Lítið svart plaststykki. Það var það eina sem lögreglan hafði af sönnunargögnum í hræðilegu máli þar sem ekið var á 66 ára reiðhjólamann sunnan við Seattle í Bandaríkjunum. Reiðhjólamaðurinn lést í slysinu en ökumaðurinn stakk af frá vettvangi. Engin vitni voru að slysinu. Lögreglan vildi þó ekki gefast upp og birti mynd af plaststykkinu á […] The post Lögreglan stóð að því er virtist frammi fyrir óleysanlegu máli – Síðan birti hún mynd á netinu appeared first on DV.
Óflokkað

Verð að játa að ég hreifst mjög af liðinu á EM

„Yfir þeim var ró þannig að heildaryfirbragðið á leiknum var afar gott. Ég verð að játa að ég hreifst af leik U18 ára landsliðsins á EM í Króatíu,“ sagði Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik karla. ...
Page 10 of 15.895« First...«89101112 » 203040...Last »