Nýlegar færslur

Staðfestir viðræður við Liverpool – Kostar aðeins sjö milljónir

Liverpool á Englandi hefur áhuga á að kaupa sóknarmanninn Takumi Minamino sem spilar með RB Salzburg. Þetta staðfesti Christoph Freund, yfirmaður knattspyrnumála Salzburg, en Japaninn er eftirsóttur. Minamino hefur tvisvar mætt Liverpool á þessu ári en Salzburg tapaði 4-3 og 0-2 gegn þeim ensku í Meistaradeildinni. ,,Ég get staðfest það að við séum í viðræðum Lesa meira
Óflokkað

Tvö lið hafa rætt við Haland – Hann kýs Manchester United

Manchester United er í bílstjórasætinu í kapphlaupinu um framherjann efnilega Erling Haland. The Telegraph fullyrðir þessar fréttir en Haland hefur rætt við tvö félög í þessari viku. Búið er að staðfesta áhuga RB Leipzig og Borussia Dortmund sem vilja bæði fá Haland í sínar raðir. Framherjinn er aðeins 19 ára gamall en hann hefur raðað Lesa meira
Óflokkað

Stórleikari með létt skot á Arsenal: ,,Sagði að það væri ekki fótbolti“

Stórstjarnan Matthew McConaughey var mættur til London í fyrradag og sá þar leik Chelsea og Lille í Meistaradeildinni. McConaughey er heimsþekktur leikari en hann er bandarískur og hefur leikið í mörgum frábærum myndum. Hann er einnig knattspyrnuaðdáandi og mætir reglulega á leiki ásamt syni sínum. Leikarinn styður Chelsea í ensku úrvalsdeildinni og sá liðið tryggja Lesa meira

Ó­­vænt tap hjá Ljónunum, Ís­­lendingarnir magnaðir hjá Kristian­stad og annað tap Skjern í röð

Það voru margir íslenskir handboltamenn í eldlínunni í kvöld.

Byrjunarlið Manchester United og AZ Alkmaar: Matic byrjar

Það er lítið undir á Old Trafford í kvöld er Manchester United og AZ Alkmaar eigast við í Evrópudeildinni. Bæði lið eru komin áfram í 32-liða úrslitin en toppsætið er þó enn í boði og það fer til sigurliðsins – United dugir þó jafntefli. Hér má sjá byrjunarlið kvöldsins. Manchester United: Romero, Young, Maguire, Tuanzebe, Lesa meira

Kvöldfréttir: Leit í Núpá

 • by RÚV
 • 17 Hours ago
 • Comments Off

Harð­orðar bókanir frá sveitar­stjórnum fyrir norðan: „Ljóst er að allir helstu opin­beru inn­viðir sam­fé­lagsins brugðust“

Sveitarstjórn Húnaþings vestra sem sveitarstjórn Skagafjarðar hafa sent frá sér nokkuð harðorðar bókanir vegna þess alvarlega ástands sem skapast hefur í sveitarfélögunum tveimur vegna óveðursins sem gekk yfir landið í vikunni.
Óflokkað

Fer Þórir með Noreg í níunda úrslitaleikinn?

 • by RÚV
 • 18 Hours ago
 • Comments Off
Noregur og Spánn mætast í undanúrslitum heimsmeistaramótsins í handbolta í fyrramálið. Þórir Hergeirsson getur stýrt norska liðinu í úrslitaleik á stórmóti í níunda sinn frá árinu 2009 með sigri. Norska liðið vann fyrstu fjóra leiki sína í riðlakeppni...
Óflokkað

Skagfirðingar: Óboðlegar aðstæður í nútímasamfélagi

 • by RÚV
 • 18 Hours ago
 • Comments Off
Sveitarstjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar lýsir yfir miklum áhyggjum af þeirri stöðu sem upp hefur komið í Skagafirði og víðar á landinu í kjölfar óveðurslægðar sem gekk yfir landið fyrr í vikunni. Skorað er á stjórnvöld að fara yfir atburði liðinna ...
Óflokkað

Samherjar segja sig úr lögum við siðað samfélag

 • by Stundin
 • 19 Hours ago
 • Comments Off
Hver svo sem ýtti á takkann þegar myndband af Jóhannesi Stefánssyni var sent á netið, þá er ljóst að einhverjir samherjar voru þar að verki. Og tilgangurinn er sorglega augl...
Page 11 of 16.768« First...«910111213 » 203040...Last »