Nýlegar færslur

Óflokkað

Fiskvinnsla á Bakkafirði seld Húsvíkingum

Sjávarútvegsfyrirtækið GPG á Húsavík hefur náð samkomulagi við eigendur fyrirtækisins Halldór fiskvinnsla á Bakkafirði um kaup á fyrirtækinu. Halldór fiskvinnsla er stærsta fyrirtækið á Bakkafirði. Innifalið í kaupunum er fiskverkun á Bakkafirði, bátur...
Óflokkað

Íslendinga þyrstir í japanskar kvikmyndir

 • by Stundin
 • 2 Days ago
 • Comments Off
„Við héldum japanska kvikmyndadaga í fyrsta skipti árið 2015 í samstarfi við japanska sendiráðið,“ segir Ása. „Það er ekki til mikið af japönskum kvikmyn...

Skuturinn reis átta metra í kolniðamyrkri

Áhöfnin á TF-LIF, þyrlu Landhelgisgæslunnar, sótti síðdegis í gær veikan skipverja sem staddur var á fiskiskipi um sjötíu sjómílur austur af Djúpavogi.
Óflokkað

Þorbjörn Þórðarson til ráðgjafar Samherja

 • by Stundin
 • 2 Days ago
 • Comments Off
Fréttamaðurinn fyrrverandi Þorbjörn Þórðarson er meðal þeirra sem Samherji hefur fengið til ráðgjafar í kjölfar uppljóstrana Stundarinnar, Kveiks, Wikileaks og Al Jazeer...

Vill ekki fullyrða að vinnsla Morgunblaðsins fyrir fram sé verkfallsbrot

Fréttablaðið kom út í sérstæðu sniði í dag, eins og það er orðað á forsíðu þess, en fréttasíður blaðsins eru tómar vegna verkfalls blaðamanna á prentmiðlum í gær.
Óflokkað

Glænýtt lag með GDRN á aðventugleði Rásar 2

 • by RÚV
 • 2 Days ago
 • Comments Off
GDRN kom fram á aðventugleði Rásar 2 fyrir skemmstu og tók lagið Af og til af væntanlegri plötu. Tónlistarveislan stendur yfir frá klukkan 9 til 16, þar sem fjöldi landsþekktra tónlistarmanna kemur og tekur lagið í beinni útsendingu á Rás 2 og í hljóði...

Það síðasta sem Manuela hugsaði áður en hún steig á svið – „Ég var alveg lömuð af stressi“

 • by Fókus
 • 2 Days ago
 • Comments Off
Athafnakonan Manuela Ósk Harðardóttir er einn keppanda í þættinum Allir geta dansað. Annar þáttur verður sýndur í kvöld. Manuela og dansfélagi hennar Jón munu þar stíga á svið og dansa vals. Manuela hefur verið dugleg að leyfa fylgjendum sínum á Instagram að fylgjast með ferlinu og svaraði nokkrum spurningum í gær. Aðspurð hvað væri það Lesa meira
Óflokkað

Stundin hlaut hvatningarverðlaun ÖBÍ

 • by Stundin
 • 2 Days ago
 • Comments Off
Hvatningarverðlaun Öryrkjabandalagsins voru veitt í þrettánda sinn 3. desember síðastliðinn, á alþjóðadegi fatlaðs fólks. Stundin hlaut þar hvatningarverðlaunin &i...

Dísella í beinni útsendingu frá Metropolitan

 • by RÚV
 • 2 Days ago
 • Comments Off
Óperan „Akhnaten“ eftir Philip Glass verður send út beint frá Metropolitan-óperunni í New York laugardaginn 7. desember kl. 18.00. Íslenska sópransöngkonan Dísella Lárusdóttir er þar í stóru hlutverki.   Faraó sem boðaði nýja trú Phlip Glass sam...
Óflokkað

Bak við yztu sjónarrönd útgáfuhóf

    Þriðjudaginn 3.desember efndi Íslenski sjávarklasinn til útgáfuhófs í Húsi sjávarklasans vegna útgáfu ritsins “Bak við yztu sjónarrönd” að viðstöddu fjölmenni. Frú Eliza Reid tók á móti fyrsta eintakinu frá Þór Sigfússyni stofnanda Sjávarklasans.  Að lokinni formlegri afhendingu tóku þeir Þór Sigfússon og Þórlindur Kjartansson höfundar til máls ásamt því að nokkrir frumkvöðlar kynntu... Read More
Page 12 of 16.776« First...«1011121314 » 203040...Last »