Nýlegar færslur

Óflokkað

Skipstjóri hjá Samherja ræðst harkalega á RÚV og segir hluthafa í Stundinni tengjast Namibíu

Páll Steingrímsson, skiptstjóri hjá Samherja, tekur upp hanskann fyrir vinnuveitendur sína og gagnrýnir harkalega umfjöllun Kveiks og Stundarinnar um meint mútumál Samherja í Namibíu. Þetta gerir hann í grein sem hann birtir á Vísir.is. Páll minnir á harkalega umfjöllun RÚV um meint gjaldeyrisbrot Samherja sem síðan hafi ekki sannast. Hann skrifar síðan: „Fréttamenn Ríkisútvarpsins hafa Lesa meira
Óflokkað

Mourinho segir United frábært lið þegar það getur pakkað í vörn

Það var boðið upp á fjör í ensku úrvalsdeildinni í gær. Stórleikurinn var á Old Trafford þar sem Tottenham kom í heimsókn undir stjórn Jose Mourinho. Mourinho er fyrrum stjóri United en hann þjálfaði liðið í tvö og hálft ár áður en hann var rekinn í desember í fyrra. Marcus Rashford er að spila vel Lesa meira

Dagur íslenskrar tónlistar

  • by RÚV
  • 3 Days ago
  • Comments Off
Bein útsending Mannlega þáttarins á Rás 1 á degi íslenskrar tónlistar. Í dag er dagur íslenskrar tónlistar. Af því tilefni verður Mannlegi þátturinn á Rás 1 í beinni útsendingu frá Iðnó þar sem veitt verða verðlaun til þeirra sem hafa lagt lóð sín...
Óflokkað

Er ný veröld framundan?

Bókin Náttúruþankar eftir feðginin Bjarna E. Guðleifsson og Brynhildi Bjarnadóttur fjallar um ýmis fyrirbæri, stór og smá í náttúru og umhverfi. Lýst er áhrifum mannlegra athafna á náttúruna s.s. gróðureyðingu, loftslagsbreytingum og orkunýtingu. Umfjöllunin er byggð upp í kringum grunnefnin fjögur; jörð, vatn, loft og eld. Bókin er auðlesin, skemmtileg og skreytt viðeigandi ljóðum. Nú Lesa meira
Óflokkað

Birgitta beið í ár eftir að birta pistilinn: Er nú hætt störfum – „Ég læt ekki bjóða mér hvað sem er“

„Ég er að skrifa um elsku gamla og „unga“ fólkið okkar sem streðað hefur alla sína hunds- og kattaríð fyrir nákvæmlega okkur.“ Svona hefst pistill Birgittu Þuru Birgisdóttur í Morgunblaðinu. Birgitta skrifaði þennan pistill árið 2018 en birtir hann fyrst núna. „Ég er búin að gefa mér í ár að hugsa hvort ég ætti að Lesa meira
Óflokkað

Fólk í hjólastólum rekið út af kaffihúsi á höfuðborgarsvæðinu – „Þá kom starfsmaður og vísaði okkur pent að fara eitthvert annað“

Þær Eyrún og Ásthildur eru starfsmenn á sambýli og fyrir nokkrum dögum skipulögðu þær ferð á kaffihús með tvo vistmenn í hjólastólum. Afar leiðinleg uppákoma varð í þessari ferð því starfsmaður kaffihússins vísaði þeim á dyr og sagði þeim að koma síðar þegar væri minna að gera. Eyrún skrifaði eftirfarandi stöðufærslu um málið: Ég er Lesa meira
Óflokkað

Kortavefsjá íslenskra sjókorta opnuð

Landhelgisgæslan hefur opnað aðgang að vefsjá með íslenskum sjókortum. Stofnunin hefur á liðnum mánuðum átt í góðu samstarfi við Landmælingar Íslands og notið liðsinnis starfsmanna Landmælinga við að hrinda þessu verkefni í framkvæmd. Georg Kr. Lárusso...
Óflokkað

Thai Union fjárfestir í Ægi sjávarfangi

Stórfyrirtækið Thai Union hefur fjárfest í lifrarniðursuðufyrirtækinu Ægi sjávarfangi í Grindavík. Ægir sjávarfang stefnir að framleiðslu 20 milljóna dósa af niðursoðinni lifur á næsta ári. Thai Union er stærsti framleiðandi niðursoðins túnfisks í heim...
Óflokkað

Klopp staðfestir hópinn sem hann fer með til Katar

Jurgen Klopp hefur staðfest hvaða 23 leikmenn fara með liðinu á HM í Katar í þessum mánuði, Liverpool vann sér rétt á mótinu með því að vinna Meistaradeildina. Liðið kemur inn í mótið í undanúrslitum og er ansi líklegt til sigurs í þessu móti. Liverpool leikur 18 og 21 desember í Katar en liðið á Lesa meira
Óflokkað

Andrea Bocelli á leið til Íslands – Tónleikar í Kórnum 23. maí

  • by Fókus
  • 3 Days ago
  • Comments Off
Ítalski tenórinn og stórsöngvarinn Andrea Bocelli mun halda tónleika í Kórnum þann 23. maí næstkomandi. Bocelli greinir sjálfur frá þessu á Twitter-síðu sinni. Tónleikarnir í maí næstkomandi verða haldnir í Kórnum. Í tilkynningu á Twitter-síðu tónlistarmannsins kemur fram að almenn miðasala hefjist þann 13. desember klukkan 10 en forsala hefst sólarhring fyrr, þann 12. desember Lesa meira
Page 18 of 16.775« First...10«1617181920 » 304050...Last »