Nýlegar færslur

Brescia úr botnsætinu

Birkir Bjarnason, landsliðsmaður Íslands í knattspyrnu og leikmaður Brescia í ítölsku A-deildinni, var í byrjunarliði Brescia þegar liðið fékk Verona í heimsókn á Mario Rigamonti-völlinn í Brescia í dag.
Óflokkað

Töluverðar skemmdir urðu í kjarnorkustöð Írana

Írönsk yfirvöld viðurkenna að verulegar skemmdir hafi orðið á kjarnorkustöð þeirra í Natanz þegar eldur braust út þar á fimmtudag. Eldurinn er meðal annars sagður hafa valdið skemmdum á nýrri skilvindu sem var í smíðum þar.

Veiran berist með loftinu

239 vísindamenn frá 32 löndum hafa sent Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni opið bréf þar sem farið er yfir rök fyrir því að enn smærri eindir kórónuveirunnar í loftinu geti valdið smiti en áður var talið.
Óflokkað

Suárez í sögubækur Barcelona

Úrúgvæski framherjinn Luis Suárez var á skotskónum fyrir Barcelona þegar lipið heimsótti Villarreal í spænsku 1. deildinni í knattspyrnu á Cerámica-völlinn í Villarreal í kvöld.
Óflokkað

Börsungar aftur á sigurbraut eftir sannfærandi sigur á Villarreal

Eftir að hafa gert tvö jafntefli í röð unnu Barcelona sannfærandi 4-1 útisigur á Villarreal.
Óflokkað

Erfiður vetur að baki í Fljótunum

Þrátt fyrir að erfiður vetur sé nú að baki eru heimamenn í Fljótunum í Skagafirði enn að glíma við afleiðingar hans.

Barcelona skoraði fjögur gegn Villarreal

Villarreal 1-4 Barcelona 0-1 Pau Torres(sjálfsmark) 1-1 Gerard Moreno 1-2 Luis Suarez 1-3 Antoine Griezmann 1-4 Ansu Fati Barcelona gefst ekki upp í titilbaráttunni á Spáni en liðið mætti Villarreal á útivelli í dag. Fyrr í dag vann Real Madrid lið Athletic Bilbao 1-0 og var með sjö stiga forskot á toppnum eftir 34 leiki. Lesa meira
Óflokkað

Íhaldsflokkurinn HDZ mælist stærstur

  • by RÚV
  • 20 Hours ago
  • Comments Off
Þingkosningar fóru fram í Króatíu í dag. Kjörstöðum var lokað klukkan sjö að staðartíma.  Á tíunda tímanum í kvöld höfðu tæplega 44 prósent atkvæða verið talin. Samkvæmt nýjustu tölum er íhaldsflokkurinn HDZ með flest atkvæða. Hann fengi 70 þingsæti af...
Óflokkað

Napoli vann Roma í Evrópuslag

Napoli 2-1 Roma 1-0 Jose Callejon 1-1 Henrikh Mkhitaryan 2-1 Lorenzo Insigne Það fór fram stórleikur á Ítalíu í kvöld er Napoli fékk lið Roma í heimsókn í Evrópuslag. Napoli var fyrir leikinn í sjöunda sæti, þremur stigum á eftir Roma sem situr í því fimmtaa. Leikur kvöldsins var fín skemmtun en það voru heimamenn Lesa meira
Óflokkað

ÍR fær Sigvalda frá Spáni

„Þegar ég kom heim í Covid var ÍR eina liðið sem ég hugsaði um. Ég held við getum orðið meistarar, við þurfum bara nokkur púsl og slípa leikinn okkar saman, þá held ég að við séum bara í góðum málum,“ sagði Sigvaldi.
Page 18 of 18.642« First...10«1617181920 » 304050...Last »