Nýlegar færslur

Óflokkað

Sjáðu dramatíkina á Akureyri – Voru dómarnir réttir?

Áhorfendur fengu svakalega lokamínútur í úrvalsdeild karla í kvöld er KA og Breiðablik áttust við á Akureyri. KA virtist hafa tryggt sigur á 90. mínútu leiksins er Guðmundur Steinn Hafsteinsson kom liðinu í 2-1. Guðmundur var að skora sitt fyrsta mark fyrir KA en það kom af vítapunktinum í blálokin. Tveimur mínútum seinna fengu Blikar Lesa meira
Óflokkað

Hinar raunverulegu húsfreyjur Íslands

  • by Fókus
  • 20 Hours ago
  • Comments Off
Nú geta allir Íslendingar með Netflix-aðgang horft á fyrstu tvær þáttaraðir af The Real Housewives of Beverly Hills, The Real Housewives of Atlanta og The Real Housewives of New York City. Sjónvarpsstöðin Bravo framleiðir þættina og hefur komið samtals 71 þáttaröð frá tíu mismunandi borgum. Þættirnir eru ákaflega vinsælir og er vinsælt að spegla sig Lesa meira
Óflokkað

Sjáðu mörkin og atvikin þegar Bologna kom til baka gegn Inter og Andri Fannar kom inn á

Bologna vann magnaðan endurkomusigur á Inter í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Inter voru marki yfir og manni fleiri en Bologna kom til baka og vann sterkan 1-2 útisigur.
Óflokkað

Sjáðu stórkostlegt mark Griezmann eftir undirbúning Messi

Antoine Griezmann skoraði frábært mark fyrir Barcelona í kvöld sem mætti Villarreal á Spáni. Leikurinn er enn í gangi en Barcelona er með 3-1 forystu þegar fyrri hálfleik er að ljúka. Griezmann skoraði þriðja mark liðsins en hann afgreiddi hælsendingu Lionel Messi í netið. Frakkinn vippaði boltanum fallega yfir markvörð Villarreal og fór hann í Lesa meira
Óflokkað

Vara við því að kórónuveiran geti borist með lofti

Hundruð vísindamanna vara við því að vísbendingar séu um að nýtt afbrigði kórónuveiru geti borist með lofti og smitað fólk í opnu bréfi sem þeir hafa skrifað Alþjóðaheibrigðismálastofnuninni. 
Óflokkað

Hefur ekki sinnt húsverkum í 23 ár

Tony Blair hefur viðurkennt að hafa ekki sinnt húsverkum né eldað mat fyrir fjölskylduna síðan 1997. Cherie Blair eiginkona hans segir að það hafi komist upp í vana hjá honum að halda að allt sem hann gerði væri mikilvægara en að hjálpa til á heimi...
Óflokkað

Ótrúlegt gengi toppliðsins hélt áfram

Alfons Sampsted og félagar Bodö/Glimt unnu sinn sjötta sigur í röð í gegn Brann í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í Bodö í dag. Leiknum lauk með 5:0-sigri Bodö/Glimt.
Óflokkað

Ótrúlegt gengi toppliðsins hélt áfram

Alfons Sampsted var í byrjunarliði Bodö/Glimt sem vann sinn sjötta sigur í röð í gegn Brann í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í Bodö í dag.
Óflokkað

Guardiola tapað þremur í röð í fyrsta sinn

Manchester City tapaði óvænt leik gegn Southampton í kvöld á St. Mary’s í ensku úrvalsdeildinni. City var að mæta til leiks eftir 4-0 sigur á meisturum Liverpool og var sigurstranglegra fyrir viðureignina. Aðeins eitt mark var skorað í kvöld en það gerði Che Adams fyrir gestina snemma í fyrri hálfleik. City fékk mörg dauðafæri til Lesa meira
Óflokkað

Hagnast á því að sniðganga Facebook

Í stað þess að verða fyrir tekjutapi eða skorti á sýnileika virðist sem auglýsendur, sem ákveðið hafa að sniðganga Facebook, njóti nú óvæntrar velvildar. Ekki einungis tekst þeim að spara milljónir Bandaríkjadala í gegnum minni auglýsingakaup heldu...
Page 19 of 18.641« First...10«1718192021 » 304050...Last »