Nýlegar færslur

Óflokkað

Hótar endalokum Írans ef til stríðs kemur

  • by RÚV
  • 7 Hours ago
  • Comments Off
„Ef Íranar vilja berjast, þá verða það endalok Írans.“ Þannig hljóða skilaboðin sem Donald Trump, Bandaríkjaforseti, lét frá sér á Twitter í dag, og bætti við „Hótið Bandaríkjunum aldrei aftur!“ Þetta er með afdráttarlausari - og alvarlegri - hótunum s...

Koepka vann annað árið í röð

Banda­ríkjamaður­inn Brooks Koepka fagnaði sigri á PGA meist­ara­mót­inu í golfi sem lauk í New York í kvöld en þetta var annað risamót ársins.

Mbappé leikmaður ársins

Franska ungstirnið Kylian Mbappé, framherji meistaranna í Paris SG, var í kvöld útnefndur leikmaður ársins í frönsku 1. deildinni í knattspyrnu.
Óflokkað

Koepka varði risatitilinn

Brooks Koepka varði titil sinn á PGA meistaramótinu í golfi, öðru risamóti ársins í karlagolfinu.

Daninn fór holu í höggi (myndskeið)

Danski kylfingurinn Lucas Bjerregaard fór holu í höggi á lokahringnum á PGA-meistaramótinu í golfi á Bethpage Black vellinum í Bandaríkjunum í kvöld.
Óflokkað

Einn eft­ir­lif­end­a Col­umb­in­e-fjöld­a­morð­ann­a lát­inn

Austin Eubanks fannst látinn að heimili sínu í gær, 37 ára að aldri.
Óflokkað

Skagamenn einir á toppnum

  • by RÚV
  • 7 Hours ago
  • Comments Off
Tveir leikir fóru fram núna seinnipartinn í úrvalsdeild karla í fótbolta. ÍA vann Breiðablik með marki á síðustu andartökum leiksins, fyrr um kvöldið vann KA svo góðan sigur í Garðabæ þegar liðið heimsótti Stjörnuna. Fyrir leik Stjörnunnar og KA höfðu ...

Árni Pétur Norðurlandameistari

Átján íslenskir keppendur tóku þátt á Norðurlandamótinu í júdo í Rovaniemi í Finnlandi um helgina. Bestum árangri náðu þeir Árni Pétur Lund, Daníel Dagur Árnason og Guðmundur Stefán Gunnarsson en þeir unnu samtals fjögur verðlaun. ...
Óflokkað

Selfoss einum leik frá Íslandsmeistaratitli

  • by RÚV
  • 8 Hours ago
  • Comments Off
Úrslitin um Íslandsmeistaratitil karla í handbolta milli Hauka og Selfoss héldu áfram í kvöld þegar leikur þrjú fór fram. Selfoss gerði sér góða ferð í Hafnarfjörðinn og sótti sigur, með sigri á miðvikudaginn næsta getur Selfoss orðið Íslandsmeistari. ...

Högg í magann

„Þetta var högg í magann að fá á sig mark svona undir restina,“ sagði Ágúst Gylfason, þjálfari Breiðabliks, í samtali við mbl.is eftir 1:0-tap liðsins gegn ÍA í toppslag 5. umferðar úrvalsdeildar karla í knattspyrnu, Pepsi Max-deildinni, á Kópavogs...
Page 2 of 18.092«12345 » 102030...Last »