Nýlegar færslur

Óflokkað

Formaður Samfylkingarinnar telur fyrirkomulag Alþingis um siðamál ótækt

Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, telur fyrirkomulag Alþingis um siðamál vera ótækt. Þórhildur Sunna Ævarsdóttir þingmaður Pírata segir álit siðanefndar þingsins, um að hún hafi brotið siðareglur með ummælum sínum um akstursgreiðslur Ásmundar...
Óflokkað

Forseti danska þingsins segir Eurovision alltof mikið hommaball

Pia Kjærsgaard, forseti danska þingsins og stofnandi Þjóðarflokksins, segir Eurovision farið að snúast alltof mikið um homma og kynskiptinga.
Óflokkað

Hægri og vinstri gætu unnið saman til að útiloka hægriöfgaflokka

Forsætisráðherra Danmerkur vill heldur samstarf yfir miðjuna en að þurfa að reiða sig á stuðning hægriöfgaflokka eftir kosningar.
Óflokkað

Landspítalinn greiddi 16% meira í yfirvinnu vegna manneklu

Mannekla í hópi hjúkrunarfræðinga á Landspítalanum á síðasta ári olli því að laun og launatengd gjöld á spítalanum hækkuðu meira en launavísitala að sögn forstjóra spítalans. Þá réð hækkun á gengi því að lyfseðilsskyld lyf hækkuðu um tæpan fjórðung mil...
Óflokkað

Borgin og fyrirtæki hennar fjárfesta fyrir tvö hundruð milljarða næstu ár

Reykjavíkurborg og fyrirtæki í hennar eigu hyggjast fjárfesta í innviðum fyrir tæpa tvö hundruð milljarða næstu fimm ár. Meðal verkefna er nýr hafnarbakki við Klepp, íþróttauppbygging ÍR og nýjar höfuðstöðvar Strætó. Borgarstjóri segir meiri slaka í ef...
Óflokkað

Will Ferrell leikur íslenskan söngvara í Eurovision-myndinni

Leikarinn Will Ferrell mun sjálfur leika íslenskan Eurovision-söngvara í væntanlegri mynd bandaríska grínistans um Eurovision-söngvakeppnina.
Óflokkað

Skuldirnar greiddar í tæka tíð

Körfuknattleikssamband Íslands, KKÍ, ákvað að beita þrjú félög þeim agaviðurlögum á síðasta ársþingi sambandsins að félögin fengu ekki atkvæðisrétt á ársþingi sambandsins sem haldið var í mars síðastliðnum. Eftir það spruttu upp umræður um fjárhagsstöð...
Óflokkað

Gamli Stjörnumaðurinn tryggði bikartitil

FC Midtjylland varð í dag danskur bikarmeistari í fyrsta skipti. Midtjylland hafði þá betur gegn Brøndby í úrslitaleik á Parken í vítakeppni. Staðan eftir venjulegan leiktíma og framlengingu var 1:1.
Óflokkað

Rólegt á kolmunnaveiðunum

,,Það er mjög rólegt yfir kolmunnaveiðunum núna. Það er ekki hægt að segja að það komi okkur beinlínis á óvart en menn voru að vona að hin góða veiði héldist eitthvað áfram,“ sagði Albert Sveinsson, skipstjóri á Víkingi AK, er rætt var við hann síðdegi...
Óflokkað

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Styrkur borgarinnar til Secret Solstice, björgunaraðgerðir eftir rútuslysið í Öræfum í gær og brot þingmanns Pírata á siðareglum Alþingis er á meðal efni kvöldfrétta Stöðvar 2 í kvöld.
Page 20 of 18.092« First...10«1819202122 » 304050...Last »