Nýlegar færslur

Óflokkað

Vissi ekki að ég hefði skorað

„Það var lífsnauðsynlegt að halda þeim alla vega í augsýn. Úr því sem komið var þá er þetta ágætt en við fengum tvö léleg mörk á okkur,“ sagði Guðmundur Karl Guðmundsson, hetja Fjölnismanna, eftir 2:2-jafnteflið við Víking R. í Pepsi-deildinni í fó...
Óflokkað

Gústi Gylfa: Valsmenn ekki eins góðir og þeir halda

Breiðablik missti toppsætið í Pepsi deild karla til Valsmanna með 3-1 tapi fyrir Hlíðarendapiltum á Kópavogsvelli í kvöld. Ágúst Gylfason, þjálfari Breiðabliks, sagði hans lið hafa átt eitthvað skilið úr leiknum.
Óflokkað

Funduðu um stöðu íslenskra flugfélaga

Forsætisráðherra fundaði í dag með fjármálaráðherra, samgönguráðherra og ráðherra ferða-, iðnaðar- og nýsköpunarmála vegna stöðu íslensku flugfélaganna. Ráðherrarnir ræddu skýrslu starfshóps sem kannar kerfislæg mikilvæg fyrirtæki. Flugfélögin hafa...
Óflokkað

Síðustu dagar verið erfiðir

„Við vorum ömurlegir í seinni hálfleik og þetta var eins og svart og hvítt,“ sagði Eiður Aron Sigurbjörnsson, leikmaður Vals, eftir 3:1-útisigur á Breiðabliki í Pepsi-deild karla í fótbolta í kvöld.
Óflokkað

Viktor með þrjú í ótrúlegum sigri Þróttara í Ólafsvík

Þróttur Reykjavík vann ótrúlegan 4-3 sigur á Víkingi Ólafsvík í Inkasso-deild karla en leikurinn var hluti af sautjándu umferð deildarinnar.
Óflokkað

Tilfinningaþrungnir endurfundir

  • by RÚV
  • 17 Hours ago
  • Comments Off
Tilfinningaríkir endurfundir aldraðra Kóreubúa urðu í dag þegar 89 Suður-Kóreubúum var ekið yfir landamærin til Norður-Kóreu, þar sem þeir hittu ástvini sem þeir hafa ekki hitt í meira en 60 ár. Margar fjölskyldur voru skildar að þegar samið var um vop...
Óflokkað

Jafntefli í svakalegum fallslag

Fjölnir og Víkingur R. gerðu 2:2-jafntefli í bráðskemmtilegum fallslag í Grafarvogi í kvöld í 17. umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu. Fjölnir jafnaði metin á 90. mínútu.

Helgin á Instagram – Myndirnar sem sópuðu til sín lækum um helgina

Helgin á Instagram er fastur liður hér á DV.is á mánudögum þar sem við skoðum hvaða myndir slógu í gegn á Instagram um liðna helgi. Að þessu sinni eru brúðkaups og maraþon myndir vinsælasta en eins og alþjóð veit fór Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka fram um helgina. Myndirnar hér fyrir neðan eiga það sameiginlegt að hafa sópað að sér lækunum frá notendum á Instagram en óhætt er að segja […] The post Helgin á Instagram – Myndirnar sem sópuðu til sín lækum um helgina appeared first on DV.

Rekstrar- og efnahagsyfirlit landbúnaðarins 2008-2016: Sauðfjár- og kúabúum fer fækkandi

Hagstofa Íslands hefur tekið saman upplýsingar um rekstur og efnahag þriggja greina landbúnaðar fyrir árin 2008-2016, þ.e. fyrir sauðfjárbú, kúabú og önnur nautgripabú. Upplýsingarnar eru settar fram eftir landsvæði og stærðarskiptingu búa. Er þetta í fyrsta sinn sem Hagstofan birtir samfelldar tímaraðir fyrir þessar greinar landbúnaðarins. Upplýsingarnar eru byggðar á skattframtölum og landbúnaðarskýrslum og settar […] The post Rekstrar- og efnahagsyfirlit landbúnaðarins 2008-2016: Sauðfjár- og kúabúum fer fækkandi appeared first on DV.
Óflokkað

Dramatískur sigur Þróttara í markaleik

Þróttur R. vann 4:3-sigur á Víkingi Ó. í markaleik á Ólafsvíkurvelli í Inkasso-deild karla í knattspyrnu í kvöld.
Page 20 of 15.895« First...10«1819202122 » 304050...Last »