Nýlegar færslur

Byrjunarlið Chelsea og Aston Villa: Christensen og Abraham byrja

Tammy Abraham, framherji Chelsea, er heill heilsu og getur spilað með liðinu gegn Aston Villa í kvöld. Abraham missti af síðasta leik Chelsea vegna meiðsla en mætir sínum gömlu félögum í leik kvöldsins. Hér má sjá byrjunarliðin. Chelsea: Kepa, James, Christensen, Zouma, Azpilicueta, Kante, Kovacic, Willian, Mount, Pulisic, Abraham Aston Villa: Heaton, Elmohamady, Konsa, Mings, Lesa meira

Þingmenn segja starfslokasamning við ríkislögreglustjóra furðulegan

Alvarlegar athugasemdir voru gerðar við starfslokasamning dómsmálaráðherra við ríkislögreglustjóra í fyrirspurnartíma á Alþingi í dag.

Segir samkomulag við ríkislögreglustjóra vekja furðu

 • by RÚV
 • 3 Days ago
 • Comments Off
Helga Vala Helgadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar spurði Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur dómsmálaráðherra á Alþingi í dag út í starfslokasamning við Harald Johannessen sem lætur af starfi ríkislögreglustjóra um áramót, „samkomulag sem hefur vakið furð...
Óflokkað

Aðeins dæmt í 4 mútumálum

 • by RÚV
 • 3 Days ago
 • Comments Off
Aðeins hefur verið dæmt í fjórum málum á Íslandi sem tengjast mútugreiðslum eða mútuþægni. Refsingar hafa þyngst með árunum. Allt að fimm ára fangelsi er við því að gefa eða bjóða mútur en allt að sex ár við því að þiggja mútur. Það er líklega óhætt að...
Óflokkað

Már Gunnarsson handhafi Kærleikskúlunnar 2019

 • by RÚV
 • 4 Days ago
 • Comments Off
Kærleikskúla Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra var afhent við hátíðlega athöfn í Listasafni Reykjavíkur í morgun. Ólöf Nordal listakona hannaði kúluna í ár og ber hún nafnið SÓL ÉG SÁ. Nína Kristín Sigurbjörnsdóttir afhenti Má Kærleikskúluna í Listasa...

Telur sterkt eftirlit með störfum lögreglu mikilvægt

 • by RÚV
 • 4 Days ago
 • Comments Off
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra telur mikilvægt að sterkt eftirlit sé með störfum lögreglu. Hugmyndir um slíka nefnd voru á meðal þess sem ráðherra kynnti á blaðamannafundi í gær. Dómsmálaráðherra kynnti áform sín um að stofna lögreglur...

Stjúpdóttir Harris var skotin til bana | Saksóknari fer fram á dauðarefsingu

Það hefur nú verið staðfest að hin 19 ára gamla Aniah Blancard, stjúpdóttir UFC-kappans Walt Harris, var skotin til bana í Alabama.
Óflokkað

Skorar Gylfi í fimmta sinn á Anfield í kvöld? – Líkleg byrjunarlið í stórleiknum

Það er stórleikur í Bítlaborginni í kvöld þegar besta lið Englands, Liverpool tekur á móti særðum grönnum sínum í Everton. Marco Silva, stjóri Everton er í hættu á að missa starfið sit en heimsókn til Liverpool gæti reynst liðinu afar erfið. Liverpool hefur ekki tapað leik á þessu tímabili en Alisson Becker og Fabinho verða Lesa meira
Óflokkað

Fjöldi kennara neitar að taka þátt – Segja lagaval óviðeigandi: „Ég sit hjá þetta árið!“

Á morgun verður Dagur íslenskrar tónlistar haldinn hátíðlegur og í tilefni þess mun þjóðin syngja saman þrjú lög valin af samtökum listamanna sem standa að deginum. Lögin í ár eru „Ammæli“ með Sykurmolunum, „Enginn eins og þú“ með Auði og „Froðan“ með Geira Sæm. Ekki eru allir parsáttir við lagaval hátíðarinnar og þá allra helst Lesa meira

Mikil spenna í B-riðlinum

Danmörk hafði betur gegn Brasilíu, heimsmeisturunum frá 2013, 24:18 á HM kvenna í handbolta í Kumamoto í dag.
Page 21 of 16.775« First...10«1920212223 » 304050...Last »