Nýlegar færslur

Óflokkað

Mörgæsir á Suðurskautinu eru hamingjusamari með minni hafís

Adelie mörgæsir fara hægt yfir uppi á landi og eiga auðveldara með að sækja sér fæðu þegar lítið er um hafís. Þetta segja vísindamenn sem segja einnig að tegundin sé mun hamingjusamari þegar lítið er um hafís. Sky skýrir frá þessu. Fram kemur að mörgæsirnar eigi auðveldara með sund þegar íslítið eða íslaust er og Lesa meira
Óflokkað

Dramatískt jafntefli á Akureyri

Breiðablik og KA gerðu 2:2-jafntefli í fjórðu umferð Pepsi Max-deildar karla í knattspyrnu í ótrúlegum leik sem fór fram á Greifavelli á Akureyri í dag.
Óflokkað

Dramatískt jafntefli á Akureyri

Breiðablik og KA gerðu 2:2-jafntefli í fjórðu umferð Pepsi Max-deildar karla í knattspyrnu í ótrúlegum leik sem fór fram á Greifavelli á Akureyri í dag.
Óflokkað

Dramatík undir lokin er KA og Blikar skildu jöfn

KA 2-2 Breiðablik 0-1 Thomas Mikkelsen(44′) 1-1 Brynjar Ingi Bjarnason(66′) 2-1 Guðmundur Steinn Hafsteinsson(víti, 90′) 2-2 Thomas Mikkelsen(víti, 92′) Breiðablik tókst ekki að vinna fjórða leikinn í röð í úrvalsdeild karla í kvöld er liðið mætti KA á Akureyri. Blikar voru með níu stig á toppnum fyrir viðureignina og KA með aðeins eitt í tíunda Lesa meira

Útgöngubann hert í Galisíu á Spáni

  • by RÚV
  • 23 Hours ago
  • Comments Off
Yfirvöld í Galísíu-héraði á Spáni hafa hert útgöngubann næstu fimm daga á strandsvæðinu A Mariña. Ákvörðunin er tekin eftir nýja hrinu Covid-19 tilfella á svæðinu, en þar búa um 70 þúsund manns. Nú eru 258 virk kórónuveirusmit í Galísíu og talið er að...
Óflokkað

Fyrsti sigur Liverpool eftir meistaratitilinn

Englandsmeistarar Liverpool unnu sinn fyrsta leik eftir að titilinn var í höfn er liðið lagði Aston Villa á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag, 2:0.
Óflokkað

Fyrsti sigur Liverpool eftir meistaratitilinn

Englandsmeistarar Liverpool unnu sinn fyrsta leik eftir að titilinn var í höfn er liðið lagði Aston Villa á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag, 2:0.
Óflokkað

Sjálfrennireiðar

  • by Stundin
  • 24 Hours ago
  • Comments Off
Þegar sagnfræðingar líta til baka eftir hundrað ár verður það sem kemur þeim líklega mest á óvart öld bílsins, frá 1920 til 2020. Hverning þetta t&aelig...
Óflokkað

Coca-Cola rýfur 126 ára gamla hefð

Í Bandaríkjunum sækja hitaeiningasnauðir áfengisgosdrykkir sífellt á og markaðshlutdeild þeirra eykst. Þetta veldur því að nú ætlar Coca-Cola að rjúfa 126 ára gamla hefð og hefja framleiðslu á áfengum drykk. Drykkir af þessu tagi eru mjög vinsælir meðal fólks á aldrinum 25 til 35 ára. Um er að ræða hitaeiningalitla drykki sem fólk drekkur í Lesa meira

Coca-Cola rýfur 126 ára gamla hefð

Í Bandaríkjunum sækja hitaeiningasnauðir áfengisgosdrykkir sífellt á og markaðshlutdeild þeirra eykst. Þetta veldur því að nú ætlar Coca-Cola að rjúfa 126 ára gamla hefð og hefja framleiðslu á áfengum drykk. Drykkir af þessu tagi eru mjög vinsælir meðal fólks á aldrinum 25 til 35 ára. Um er að ræða hitaeiningalitla drykki sem fólk drekkur í Lesa meira
Page 21 of 18.639« First...10«1920212223 » 304050...Last »