Nýlegar færslur

Óflokkað

Lækkuðu verðið um 93 prósent – Enginn vill kaupa

Borussia Dortmund er búið að lækka verðmiðann á Andre Schurrle um næstum 93 prósent. Frá þessu er greint í dag en Schurrle kostaði 27 milljónir punda frá Wolfsburg árið 2016. Schurrle var áður á mála hjá Chelsea og hjálpaði liðinu að vinna deildina árið 2015. Dortmund hefur lengi reynt að losna við Schurrle sem var Lesa meira
Óflokkað

Martin Hermannsson á leið til Valencia á Spáni

Íslenski landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson hefur samið við Valencia á Spáni eftir frábært ár með Alba Berlín í Þýskalandi.
Óflokkað

Meðaltekjur 573 þúsund á mánuði

Heildartekjur einstaklinga á Íslandi voru um 6,9 milljónir króna að meðaltali árið 2019 eða að jafnaði 573 þúsund krónur á mánuði.
Óflokkað

Kveikt í styttu af Melania Trump

Kveikt var í styttu úr við af forsetafrú Bandaríkjanna, Melania Trump, á þjóðhátíðardag Bandaríkjanna, 4. júlí.
Óflokkað

Martin fer til Spánar

Spænska körfuknattleiksliðið Valencia hefur samið við Martin Hermannsson landsliðsmann í körfuknattleik en frá þessu er greint á vefsíðunni Eurohoops.
Óflokkað

Hjör­var vill leggja dómar­a­um­ræðuna til hliðar og njóta leiksins

Hjörvar Hafliðason, sparkspekingur, vill sjá fólk hætta tala eins mikið um dómgæslu og hefur verið gert í upphafi Íslandsmótsins og einbeita sér að leikjunum fjörugu.
Óflokkað

Vongóður um að Pogba skrifi undir

Paul Pogba, miðjumaður enska knatt­spyrnu­fé­lags­ins Manchester United, mun vonandi endurnýja samning sinn við félagið og spila veigamikið hlutverk í liðinu á næstu árum en þetta sagði stjórinn Ole Gunnar Solskjær á blaðamannafundi sínum í gær. ...
Óflokkað

Segir Háskólann á Akureyri hafa svívirt minningu ömmu sinnar og afa

Sigurður Guðmundsson Akureyringur vandar Háskólanum á Akureyri ekki kveðjurnar í opnu bréfi sem hann sendir frá sér á Facebook í gærkvöld. „Ég óska ykkur alls hins versta sem ég geri nú í fyrsta skipti á ævi minni. Hef hingað til viljað ykkur vel en þeim tíma er lokið. Ég ætla svo innilega að vona að Lesa meira
Óflokkað

Veðurvaktin: 20 stiga hiti á Suðurlandi í dag og á morgun

Hitatölur gætu náð 20 gráðum í dag á suðurlandi og líklega á morgun líka samkvæmt hitaspá Veðurstofunnar. Úrkoman sem spáð hafði verið á laugardaginn virðist hafa seinkað sér aðeins og líklegt að landið blotni ekki fyrr en á laugardagseftirmiðdag með lítilsháttar úrkomu. Sunnudagurinn gæti orðið mun blautari. Heilt yfir er ágætis veðri spáð í dag Lesa meira
Óflokkað

Óttast um Glee stjörnu

Óttast er að leikkonan Naya Rivera, sem lék í sjónvarpsþáttaröðinni Glee, hafi drukknað í Kaliforníu í gær.
Page 22 of 18.690« First...10«2021222324 » 304050...Last »