Óflokkað
Sadio Mane, leikmaður Liverpool, er að vinna fyrir besta stjóra heims í Jurgen Klopp. Mane segir sjálfur frá þessu en hann og Klopp hafa náð virkilega góðum árangri saman á Anfield. ,,Það er erfitt að útskýra hversu góðum árangri hann hefur náð með Liverpool,“ sagði Mane. ,,Allir geta séð hvað hann hefur gert fyrir þetta Lesa meira