Nýlegar færslur

Morðgátan var óleyst í 41 ár – Lausnin var í lyfjaskápnum

Í nóvember 1977 og í janúar 1978 fundust þær Jane Morton Antunez og Patricia Dwyer, 30 og 28 ára, myrtar í bænum Atascadero í Kaliforníu en bærinn er mitt á milli Los Angeles og San Francisco. Þær höfðu báðar verið beittar kynferðislegu ofbeldi áður en þær voru myrtar. Þær áttu sameiginlega kunningja en annars var Lesa meira
Óflokkað

Rússar geta tryggt sig í undanúrslit

  • by RÚV
  • 3 Days ago
  • Comments Off
Fyrsti leikur dagsins á HM kvenna í handbolta er viðureign Rússlands og Svartfjallalands. Mótið hefur verið með glæsilegasta móti hingað til en það er haldið í Japan. Með sigri í leiknum getur rússneska liðið tryggt sér þátttökurétt í undanúrslitum. Le...

Hætta rannsókn á hvarfi níu ára stúlku í Drammen – Eitt þekktasta sakamálið í norskri sögu

Þann 3. júlí 1988 hvarf hin níu ára gamla Therese Johannessen frá Fjell í Drammen í Noregi. Þrátt fyrir umfangsmikla lögreglurannsókn og fjölda leitaraðgerða fannst hún aldrei. Hvarf hennar er eitt þekktasta og umtalaðasta mannshvarfið í norskri sögu. Allt stefnir nú í að málið verði óleyst um alla tíð nema eitthvað óvænt komi upp á. Lesa meira

Özil gefur í skyn að hann vilji halda Ljungberg – ,,Hann er það sem við þurfum“

Mesut Özil, leikmaður Arsenal, gefur í skyn að hann vilji halda Freddie Ljungberg sem stjóra liðsins. Arsenal vann 3-1 útisigur á West Ham í kvöld og var það fyrsti sigur Ljungberg í þremur leikjum við stjórnvölin. ,,Hann var knattspyrnumaður og hann skilur okkur leikmennina,“ sagði Özil. ,,Hann hefur nú þegar sýnt gæði sem stjóri og Lesa meira

Einkunnir úr leik West Ham og Arsenal: Pepe bestur

Arsenal vann mjög góðan sigur í ensku úrvalsdeildinni í kvöld er liðið spilaði við West Ham á útivelli. Arsenal var að vinna sinn fyrsta leik í níu tilraunum en liðið lenti þó undir á London Stadium. Mörk frá Gabriel Martinelli, Nicolas Pepe og Pierre-Emerick Aubameyang tryggðu liðinu þó góðan 3-1 sigur. Hér má sjá einkunnir Lesa meira

Eldri leikskólakennarar sárir eftir nýfallinn dóm: „Eru þetta þakkirnar eftir 38 ára starf?“

Félagsdómur felldi í gær úrskurð í svokölluðu „jafngildingarmáli“ Kennarasambands Íslands, vegna Félags grunnskólakennara, gegn Sambandi íslenskra sveitarfélaga. Úrskurður Félagsdóms er á þá leið að Samband íslenskra sveitarfélaga er sýknað af kröfu KÍ um að viðurkennt verði að kennarar með eldri leyfisbréf fái hækkanir til jafns við þá sem hafa leyfisbréf til kennslu á grundvelli meistaranáms. Lesa meira

Umfjöllun og viðtöl: Valur – FH 29-28 | Sjöundi sigur Vals í röð

Valur er á fljúgandi siglingu og sáttir með sigurinn úr stórleik umferðarinnar. Það sauð upp úr á lokamínútu leiksins og FHingar fóru svekktir frá borði

Tólf íslensk mörk í dramatísku jafntefli

Íslendingaliðið Ribe-Esbjerg var hársbreidd frá sterkum útisigri á Holstebro í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Holstebro skoraði jöfnunarmark á síðustu sekúndunni og urðu lokatölur 27:27.

Hefði Mourinho selt einn besta leikmann United?

Anthony Martial hefði verið seldur frá Manchester United á þessu ári ef Jose Mourinho væri enn stjóri liðsins. Þetta segir Gary Neville, goðsögn United, en Martial er mikilvægur hlekkur í liðinu í dag. Frakkinn var ekki upp á sitt besta undir Mourinho sem var rekinn í desember í fyrra og tók Ole Gunnar Solskjær við. Lesa meira
Óflokkað

Stjarna Dortmund flutt á spítala: Datt heima hjá sér – Ekki meira með á árinu

Axel Witsel, leikmaður Borussia Dortmund, mun ekki spila meira á þessu ári eftir að hafa meiðst í gær. Witsel er mikilvægur leikmaður Dortmund en hann var fluttur á spítala eftir að hafa dottið á heimili sínu. Belginn þurfti að fara í aðgerð á andliti eftir fallið en hvað átti sér stað nákvæmlega er ekki komið Lesa meira
Page 29 of 16.769« First...1020«2728293031 » 405060...Last »