Nýlegar færslur

Borgaryfirvöld í Berlín heiðruðu fórnarlömb nasista og jarðsettu líkamsvefi þeirra

Á mánudaginn voru 300 líkamsvefir úr fórnarlömbum nasista jarðsettir í Berlín. Það voru borgaryfirvöld sem stóðu fyrir þessu til að heiðra minningu hinna látnu. Vefirnir voru úr fólki sem nasistar tóku af lífi vegna pólitískra skoðana þess. Líkamsvefirnir fundust í dánarbúi Hermanns Stieve, læknis og prófessors við Charité-háskólasjúkrahúsið. Hann lést 1952 en ættingjar hans uppgötvuðu Lesa meira
Óflokkað

Þegar Ísraelar veifuðu sjálfir umdeildum fánum á Eurovision-sviðinu

Útspil hinna íslensku Hatara og bandarísku söngkonunnar Madonnu, sem sýndu fána Palestínu í Eurovision-útsendingunni í gærkvöldi í óþökk EBU, hafa vakið mikla athygli.
Óflokkað

Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik – ÍA 0-1 | Skagamenn skoruðu markið

Nýliðar ÍA unnu sterkan, en dramatískan, sigur á Breiðabliki í toppslag Pepsi Max deildarinnar í Kópavogi í kvöld. Sigurmarkið kom í uppbótartíma.
Óflokkað

Þeir áttu engin svör

„Við fengum akkúrat það sem við ætluðum okkur út úr þessum leik,“ sagði Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari ÍA, í samtali við mbl.is eftir 1:0-sigur liðsins gegn Breiðabliki í toppslag 5. umferðar úrvaldeildar karla í knattspyrnu, Pepsi Max-deildinn...
Óflokkað

Mbappe heimtar frekari ábyrgð og gæti farið: ,,Það gæti gerst annars staðar“

Kylian Mbappe, leikmaður Paris Saint-Germain, hefur gefið sterklega í skyn að hann gæti verið á förum frá félaginu. Mbappe er 20 ára gamall en hann heimtar að fá meiri ábyrgð og veit ekki hvort það gerist hjá PSG. PSG vann öruggan sigur í frönsku úrvalsdeildinni á tímabilinu en olli vonbrigðum í Meistaradeildinni. Mbappe er einn Lesa meira
Óflokkað

Lokaþáttur Game of Thrones í kvöld

  • by RÚV
  • 8 Hours ago
  • Comments Off
Eftir átta ára sigurgöngu verður 73. og síðasti þáttur Game of Thrones sýndur í bandarísku sjónvarpi í kvöld. Óhætt er að segja að fáum lokaþáttum hafi verið beðið af jafn mikilli eftirvæntingu. Þátturinn verður 79 mínútur að lengd en hann er sýndur á ...
Óflokkað

Jói Kalli: Held að þeir hafi ekki fengið eitt einasta færi

Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari ÍA, var að vonum ánægður í kvöld eftir leik sinna manna gegn Breiðabliki. Einar Logi Einarsson sá um að tryggja ÍA öll stigin í Kópavogi með marki í uppbótartíma. ,,Við fengum það sem við ætluðum okkur úr þessum leik. Hlutirnir gengu ágætlega upp hjá okkur,“ sagði Jóhannes. ,,Við vorum virkilega þéttir Lesa meira
Óflokkað

Vann 40 milljónir og nýtur nú lífsins áhyggjulaus á Ítalíu

Andri Hrannar Einarsson, siglfirðingur og þáttastjórnandi á útvarpsstöðinni FM Trölla, vann 40 milljónir í Lottó í apríl síðastliðnum.

Stjörnuspá vikunnar: Viðvörunarbjöllur klingja eftir stefnumót – Mont er aldrei sjarmerandi

Stjörnuspá fyrir vikuna 20. – 26. maí Hrútur 11. mars – 19. apríl Þú hefur sveiflast mikið í skapi síðustu vikur, elsku hrútur. Stundum ertu alveg til í tuskið og til í að hitta sem flesta á sem styðstum tíma en svo koma dagar þar sem þú varla nennir að hitta vinnufélagana við kaffivélinni. Þú Lesa meira
Óflokkað

Einar Logi: Eins og staðan er þá erum við með titilinn

Einar Logi Einarsson var hetja ÍA í kvöld er liðið mætti Breiðabliki í Pepsi Max-deild karla. Einar gat brosað er við ræddum við hann eftir leik en hann gerði eina mark leiksins í uppbótartíma í Kópavogi. ,.Mér fannst við þetta eiga alveg eins skilið og þeir. Við vorum drullu þéttir og getum varist í 90 Lesa meira
Page 3 of 18.092«12345 » 102030...Last »