Nýlegar færslur

Örugglega topp fimm

Kolbeinn Birgir Finnsson var besti maður vallarins í 3:0-sigri Fylkis á ÍBV í Pepsi Max-deildinni í fótbolta í kvöld. Fylkismenn voru mikið sterkari aðilinn og var sigurinn sannfærandi.

Rúrik raðar inn mörkum

Rúrik Gíslason landsliðsmaður í knattspyrnu var enn á skotskónum með þýska liðinu Sandhausen í gær þegar það mætti Paderborn í síðasta æfingaleik undirbúningstímabilsins í Þýskalandi.

Urðum okkur sjálfum að athlægi

„Þetta var bara grín. Við urðum okkur sjálfum að athlægi," sagði ómyrkur Sindri Snær Magnússon í samtali við mbl.is eftir 2:0-tap ÍBV gegn Fylki á útivelli í Pepsi Max-deildinni í fótbolta. Sindri, sem er fyrirliði ÍBV, segir að liðið hafi gefi...

Viðar settur beint í byrjunarliðið

Viðar Örn Kjartansson var settur beint í byrjunarlið Rubin Kazan þegar liðið heimsótti Dinamo Moskvu í rússnesku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Viðar Örn gekk í raðir félagsins í gær á láni frá Rostov.

Tvö íslensk mörk og ótrúlegur sigur

Það voru tveir Íslendingar á skotskónum í norsku B-deildinni í knattspyrnu í leikjum sem nú var að ljúka. Báðir fögnuðu þeir sigri með liðum sínum, en annar sigurinn var hreint lygilegur.

Fylkir upp í fimmta sæti

Fylkir vann sannfærandi 3:0-sigur á ÍBV í Pepsi Max-deild karla í fótbolta í dag. Með sigrinum fór Fylkir upp fyrir FH og upp í fimmta sætið. ÍBV er í botnsætinu með aðeins fimm stig.

Axel og Ragnhildur unnu Hvaleyrarbikarinn

Þau Axel Bóasson, GK, og Ragnhildur Kristinsdóttir, GR, hrósuðu sigri á fjórða móti tímabilsins hjá þeim bestu, KPMG-mótinu, þar sem keppt var um Hvaleyrarbikarinn hjá Golfklúbbnum Keili í Hafnarfirði.

Glódís skoraði fyrsta markið eftir sumarfrí

Rosengård, lið landsliðskonunnar Glódísar Perlu Viggósdóttur, fer heldur betur vel af stað eftir sumarfrí í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Í fyrsta leik sínum í tvo mánuði hrósaði liðið 5:0-sigri þegar Växjö kom í heimsókn. ...

Þúsundir flýja skógarelda í Portúgal

Þúsundir hafa þurft að flýja heimili sín vegna skógarelda sem geisa nú í héraðinu Castelo Branco í Portúgal, um 200 kílómetra frá höfuðborginni Lissabon. Um eitt þúsund slökkviliðsmenn berjast við eldinn sem hefur slasað níu manns, þar af átta slök...

KA – ÍA, staðan er 0:1

KA og ÍA eigast við í Pepsi Max-deild karla í fótbolta á Greifavellinum á Akureyri kl. 17 í dag. KA er í næstneðsta sæti með 12 stig og ÍA í þriðja sæti með 21 stig.
Page 3 of 17.105«12345 » 102030...Last »