Nýlegar færslur

Ashley Cole er hættur

Ashley Cole, fyrrum leikmaður Chelsea, hefur staðfest það að hann sé hættur eftir farsælan feril. Cole er 38 ára gamall í dag en hann lék síðast með Derby County í næst efstu deild á Englandi. Það var búist við því að hann væri hættur eftir síðasta tímabil en Cole hafði aldrei staðfest þær fregnir. Fyrrum Lesa meira

Var bálreiður áður en hann tók vítið

Manchester United og Wolves gerðu 1:1-jafntefli er þau mættust í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Anthony Martial kom United yfir í fyrri hálfleik en Ruben Nevez jafnaði fyrir Wolves í seinni.

Fann myndbönd frá síðustu andartökunum

Kafari fann myndavél á botni vatns í Tennessee. Vélin reyndist hafa verið í eigu manns sem drukknaði í vatninu tveimur árum áður og á minniskortinu voru myndbönd frá síðustu augnablikum lífs hans.
Óflokkað

Sjáðu mörkin úr stórleiknum í Kópavogi og mark Kristjáns Flóka á Meistaravöllum

Sjö mörk voru skoruð í tveimur síðustu leikjum 17. umferðar Pepsi Max-deildar karla.
Óflokkað

Lengi verið draumur Merkel að koma til Íslands

  • by RÚV
  • 8 Hours ago
  • Comments Off
Það hefur lengi verið draumur Angelu Merkel, kanslara Þýskalands, að koma til Íslands. Á blaðamannafundi fyrr í kvöld lýsti hún mikilli ánægju með heimsókn sína til landsins. Katrín Jakobsdóttir bauð henni í opinbera heimsókn hingað til lands þegar þær...
Óflokkað

Slysagildra í Grafarvogi

Mbl.is fékk á dögunum ábendingu um hættulegar aðstæður sem hefðu myndast við gangbraut yfir Strandveg í Grafarvogi. Hátt gras í vegkantinum byrgir ökumönnum sýn og á meðfylgjandi mynd sést, eða sést ekki, þar sem 8 ára gamall drengur er að hjóla að ga...
Óflokkað

Snéru við 30 ára fangelsisdómi yfir Hernández

  • by RÚV
  • 8 Hours ago
  • Comments Off
Áfrýjunardómstóll í El Salvador sýknaði í dag Evelyn Hernández sem var snemma árs 2017 dæmd í þrjátíu ára fangelsi fyrir þungunarrof eftir að henni var nauðgað. Þungunarrof er bannað með lögum í El Salvador og eru hörð viðurlög við því að konur láti rj...
Óflokkað

Gert ráð fyrir málþingi en engum formlegum fundum með Pence um varnarmál

Áætlað er að Pence komi til landsins 4. september næstkomandi og verður heimsókn hans hluti af Evrópureisu varaforsetans.
Óflokkað

Solskjær segir að Pogba og Rashford ákveði sjálfir hver taki víti hverju sinni

Knattspyrnustjóri Manchester United var spurður út í vítaskyttur liðsins eftir leikinn gegn Wolves.

Pogba og Rashford ráða hvor tekur vítin

Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, var svekktur eftir 1:1-jafntefli við Wolves í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Anthony Martial kom United yfir í fyrri hálfleik en Ruben Neves jafnaði með fallegu marki í seinni hál...
Page 3 of 16.805«12345 » 102030...Last »