Nýlegar færslur

Óflokkað

United í Evrópusæti eftir sigur á grönnunum

Manchester City og Manchester United mætast í grannaslag í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta klukkan 17:30. Manchester City er í þriðja sæti með 32 stig og Manchester United í 8. sæti með 21 stig.
Óflokkað

United hafði betur gegn City í borgarslagnum

 • by RÚV
 • 9 Hours ago
 • Comments Off
Manchester United vann 2-1 útisigur á grönnum sínum í Manchester City í lokaleik ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. United fór upp í fimmta sæti deildarinnar með sigrinum en Englandsmeistarar City eru 14 stigum frá toppliði Liverpool. Liðin mæt...
Óflokkað

Svandís vill seinka klukkunni

Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra segir það eindregna skoðun sína að seinka skuli klukkunni á Íslandi, enda sé það lýðheilsumál. Örlög klukkubreytingarfrumvarps eru nú í höndum forsætisráðherra.
Óflokkað

Klikkaður að eiga tíu börn

Yngsta barn Eddie Murphy varð nýlega eins árs en það elsta þrítugt en grínleikarinn á alls tíu börn. Murphy sagðist í spjallþætti Ellenar DeGeneres á dögunum vera ánægður með barnafjöldann þrátt fyrir að fá blendin viðbrögð frá fólki í kringum sig....
Óflokkað

Heldur fram hjá með systur unnustu sinnar

„Við drukkum aðeins meira og stunduðum sjóðandi heitt kynlíf í stofunni. Unnusta mín fór út daginn eftir og þegar systir hennar kom út úr aukaherbeginu stóðst ég ekki mátið og stundaði kynlíf með henni aftur.“
Óflokkað

Ég safna fullt af drasli

 • by Stundin
 • 9 Hours ago
 • Comments Off
Mynd: Heiða Helgadóttir Þorvaldur Jónsson útskrifaðist úr myndlistardeild LHÍ árið 2009 og er rísandi stjarna í íslensku myndlistarsenunni. Verk hans eru ævin...
Óflokkað

Sigrar hjá Haukum og Stjörnunni

 • by RÚV
 • 9 Hours ago
 • Comments Off
Haukar og Stjarnan fara í jólafrí á góðum nótum eftir sigra í Olís-deild kvenna í handbolta í dag. Síðasti leikur deildarinnar á árinu fer fram á morgun. Haukar og Þór/KA mættust á heimavelli þeirra síðarnefndu á Akureyri en fyrir leikinn voru Norðanko...
Óflokkað

Jólalest Coca-cola keyrir um höfuðborgarsvæðið

Jólalest Coca-cola keyrir nú sinn árlega hringt um höfuðborgarsvæðið og er þetta í 24. skiptið sem hún gerir það. Lestin lagði af stað frá höfuðstöðvum Coca-cola að Stuðlahálsi klukkan fjögur og fer um helstu hverfi höfuðborgarinnar og nærsveita. ...

Telja rétt að minnka umsvif RÚV á auglýsingamarkaði

Þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins segir einstaklinga innan flokksins mjög andvíga fjölmiðlafrumvarpi menntamálaráðherra. Þá vilji þingflokkurinn minnka stöðu RÚV á auglýsingamarkaði. Hins vegar sé of snemmt að segja til um hvort og hversu miklar...
Óflokkað

Anton Sveinn lauk keppni með sjöunda Íslandsmetinu

 • by RÚV
 • 10 Hours ago
 • Comments Off
Sundkappinn Anton Sveinn McKee varð sjötti í 100 metra bringusundi á EM í 25 metra laug í Glasgow í kvöld. Þá setti hann sjöunda Íslandsmet sitt á mótinu og sló Norðurlandamet. Anton Sveinn komst áttundi inn í úrslitin er hann synti á 57,35 sekúndum í ...
Page 3 of 16.775«12345 » 102030...Last »