Nýlegar færslur

Óflokkað

Magnþrunginn flutningur Ariana Grande á VMA

Ariana Grande kom fram á MTV VMA tónlistarverðlaununum í New York í gærkvöldi og flutti þar lagið God Is a Woman.

Vildi fá Conte í Championship-deildina

Andrea Radrizzani, eigandi Leeds United á Englandi, reyndi að fá mörg stór nöfn til að taka við liðinu í sumar. Marcelo Bielsa tók óvænt við Leeds eftir síðustu leiktíð en hann hefur stýrt mörgum góðum liðum á ferlinum. Antonio Conte, fyrrum stjóri Chelsea, Claudio Ranieri, fyrrum stjóri Leicester og Roberto Martinez, landsliðsþjálfari Belga voru einnig […] The post Vildi fá Conte í Championship-deildina appeared first on DV.
Óflokkað

Óli segir FH í tilvistarkreppu: „Erfitt að vita hvernig maður á að haga sér“

Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, var sérstakur gestur í Pepsimörkunum á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. Gengi FH í sumar hefur ekki staðið undir væntingum í Hafnarfirði og sagði Ólafur félagið vera í tilvistarkreppu.
Óflokkað

Henry vill taka við Bordeaux

Arsenal-goðsögnin Thierry Henry er áhugasamur að taka við sem knattspyrnustjóri Bordeaux. Þetta segir fyrrverandi þjálfari hans Arsene Wenger. Bordeaux er að öllum líkindum í leit að nýjum þjálfara eftir að hafa sett sinn núverandi þjálfara, Gus Po...
Óflokkað

Microsoft segist hafa stöðvað rússneska tölvuþrjóta

Þeir eru sagðir hafa reynt að komast yfir notendaupplýsingar íhaldssamra samtaka og hugveitna í Bandaríkjunum.
Óflokkað

“These families are in crisis”

  • by RÚV
  • 2 Hours ago
  • Comments Off
People who rent their homes held a meeting last night to discuss what they can do to deal with what they describe as a crisis situation in the rental market. A young woman who has rented for a long time told attendees that many people end up on the str...
Óflokkað

2,3 milljóna gjaldþrot Hundaræktarinnar í Dalsmynni

Engar eignir fundust í þrotabúi Hundaræktarinnar ehf í Dalsmynni.
Óflokkað

Gengi bréfa í Skeljungi rýkur upp

  • by RÚV
  • 2 Hours ago
  • Comments Off
Hlutabréf í Skeljungi hækkuðu um rúm 9 prósent í rúmlega 400 milljóna króna viðskiptum í morgun. Skeljungur sendi í gær frá sér afkomutilkynningu þar sem fram kemur að rekstrarhagnaður fyrir fjármagnsliði, afskriftir og skatta (EBITDA) félagsins verður...
Óflokkað

Sigurður og Snjólaug Íslandsmeistarar

  • by RÚV
  • 2 Hours ago
  • Comments Off
Íslandsmót Skotíþróttasambands Íslands í haglabyssugreininni Skeet fór fram á velli Skotfélags Reykjavíkur á Álfsnesi um helgina Í karlaflokki varð Sigurður Unnar Hauksson úr Skotfélagi Reykjavíkur Íslandsmeistari, annar varð Hákon Þ. Svavarsson úr Sko...
Óflokkað

Hundaræktunin að Dalsmynni gjaldþrota

Skiptum í þrotabú Hundaræktarinnar að Dalsmynni er nú lokið en ræktunin var tekin til gjaldþrotaskipta þann 2. maí. Kröfum upp á 2,3 milljónir króna var lýst í búið en engar eignir fundust upp í þær kröfur. Það er Rúv sem greinir frá þessu í dag. Matvælastofnun stöðvaði starfsemi Hundaræktarinnar í Dalsmynni á grundvelli laga um velferð […] The post Hundaræktunin að Dalsmynni gjaldþrota appeared first on DV.
Page 3 of 15.895«12345 » 102030...Last »