Nýlegar færslur

Óflokkað

Gunnlaugur rekinn – Hvað er að gerast í Borgarbyggð?

Sveitarstjórn Borgarbyggðar hefur sagt Gunnlaugi Auðunni Júlíussyni upp störfum sem sveitarstjóra. Þetta kemur fram í tilkynningu frá sveitarfélaginu, en hún er heldur loðin. Þar er einungis talað um „Mismunandi sýn á stjórnun sveitarfélagsins“ en þó fullyrt að sveitarstjórn „standi einhuga á bakvið þessa ákvörðun“. Gunnlaugur Auðunn Júlíusson er einn þekktasti langhlaupari landsins og hefur getið Lesa meira
Óflokkað

Kristján Þór hitti Þorstein Má nýlega og spurði hvernig honum liði

Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegsráðherra segist ekki hafa haft nein afskipti af útgerðarfyrirtækinu Samherja síðan hann var í stjórn fyrirtækisins. Kristján var formaður stjórnar Samherja á árunum 1996-1998. Eftir það starfaði hann um tíma fyrir félagið sem sjómaður á togara. Í viðtali við RÚV segist Kristján engin afskipti hafa haft af fyrirtækinu undanfarna áratugi. Samherjamenn sögðu Lesa meira
Óflokkað

Milljarða þrot eftir West Ham-ævintýrið

Lýstar kröfur í þrotabú Hansa ehf., fjárfestingafélags sem var í eigu Björgólfs Guðmundssonar og hélt fyrst og fremst utan um eignarhluta í enska knattspyrnufélaginu West Ham, námu samtals 26,8 milljörðum.
Óflokkað

Óvíst með aðkomu Samherja að Fiskideginum mikla – Sveitarstjóri krefst afsökunarbeiðni frá RÚV –„Verulega særandi“

Sveitastjórinn í Dalvíkurbyggð, Katrín Sigurjónsdóttir, segir við Eyjuna að RÚV skuldi íbúum Dalvíkur afsökunarbeiðni vegna þáttarins í gær um Samherja. Þáttur Kveiks hófst með þessum orðum um Fiskidaginn mikla, sem haldinn er árlega: „Aðra helgina í ágúst ár hvert blæs Samherji til mikillar veislu hér á Dalvík, mettar tugi þúsunda og býður öllum á glæsilega Lesa meira
Óflokkað

Þetta eru liðin sem Ísland getur mætt í umspili eins og staðan er í dag

Það stefnir alt í það að Ísland fari í umspil um laust sæti á Evrópumótinu, næsta sumar. Ísland á veika von um að fara beint inn á Evrópumótið, til þess þarf Ísland að vinna Tyrkland á morgun og Moldóvu á sunnudag. Einnig þurfa Tyrkir að missa stig gegn Andorra á sunnudag. Allt stefnir því í Lesa meira
Óflokkað

Sólborg opnar sig: „Mig langar ekki að þið fáið ranga mynd af mér“

  • by Fókus
  • 4 Days ago
  • Comments Off
Aktívistinn og fyrirlesarinn Sólborg Guðbrandsdóttir opnar sig í einlægri færslu á Instagram. Sólborg heldur úti Instagram-síðunni Fávitar, sem er átak gegn kynferðisofbeldi. Í gærkvöldi deildi hún mjög persónulegri færslu með fylgjendum sínum, sem eru 25 þúsund talsins. „Mig langar að skrifa aðeins til ykkar því skammdegið er að leggjast yfir mörg okkar. Ég þekki fæst Lesa meira

Sjávarútvegsráðherra og dómsmálaráðherra segja af sér í tengslum við Samherjamálið

Sjávarútvegsráðherra og dómsmálaráðherra Namibíu hafa sagt af sér í kjölfar Samherjamálsins. The Namibian Sun greinir frá þessu á Twitter síðu fjölmiðilsins. Þeir Sacky Shanghala, dómsmálaráðherra Namibíu, og Bernhardtt Esau, sjávarútvegsráðherra Namibíu, sögðu af sér í dag vegna umfjöllunarinnar um tengsli þeirra við Samherja. Forseti Namibíu, Hage Geingob, hafði fyrr í dag sagst ætla að reka Lesa meira
Óflokkað

Sveinn Aron harmar glæp sinn – „Ég sýndi óafsakanlegt dómgreindarleysi og ósæmilega hegðun“

Handboltamaðurinn Sveinn Aron Sveinsson hefur sent frá sér yfirlýsingu í kjölfar dóms vegna líkamsárásar sem hann hlaut fyrir skömmu. Sveinn Aron, sem hefur unnið Íslandsmeistari með Val í handbolta, réðst á mann á Októberfest fyrir utan Háskóla Íslands haustið 2017. Samkvæmt dómi sparkaði Sveinn meðal annars í höfuð mannsins þar sem hann lá í jörðinni. Lesa meira
Óflokkað

Grótta ræður til starfa fyrrum þjálfara Norwich

Í gærkvöldi skrifaði hinn enski Chris Brazell undir samning sem yfirþjálfari yngri flokka hjá Gróttu. Chris mun einnig verða annar af tveimur þjálfurum 5. flokks karla og hafa umsjón með þróun og afreksþjálfun. Chris, sem er 27 ára gamall, er með UEFA-A þjálfaragráðu og BA gráðu í alþjóðasamskiptum frá University of Lincoln. Chris starfaði í Lesa meira
Óflokkað

Grótta ræður til starfa fyrrum þjálfara Norwich

Í gærkvöldi skrifaði hinn enski Chris Brazell undir samning sem yfirþjálfari yngri flokka hjá Gróttu. Chris mun einnig verða annar af tveimur þjálfurum 5. flokks karla og hafa umsjón með þróun og afreksþjálfun. Chris, sem er 27 ára gamall, er með UEFA-A þjálfaragráðu og BA gráðu í alþjóðasamskiptum frá University of Lincoln. Chris starfaði í Lesa meira
Page 30 of 16.748« First...1020«2829303132 » 405060...Last »