Nýlegar færslur

Óflokkað

Veðrið var einsleitt nær allan mánuðinn

,,Rjúpnaveiðin gekk nú frekar rólega hjá okkur hér á norðaustur horninu. Lítið sást af fugli sérstaklega á Húsavíkursvæðinu og við Mývatn sem oft hafa verið bestu veiðisvæði landsins,“ segir Jón Ingi hjá Icelandic Hunting Adventures,  er við spurðum frétta af rjúpnaveiðinni þetta árið. ,,Auðvitað voru veiðimenn ánægðir með fjölgun veiðidaga og gátu þar að leiðandi valið daga þegar veðrið Lesa meira
Óflokkað

Sjáðu umdeildan klæðaburð Börsunga um helgina

Leikmenn Barcelona vöktu mikla athygli um helgina fyrir klæðaburð sinn þegar þeir ferðuðust í leik gegn Atletico Madrid. Talað er um að leikmenn Barcelona hafi klætt sig eins og Ghostbuster þegar þeir mættu til leiks. Um er að ræða fatnað frá Thom Browne en leikmenn Barcelona verða að klæðast fötum frá þeim fyrir stórleiki. Fatnaðurinn Lesa meira
Óflokkað

Áslaug tilkynnir um tímabundinn arftaka Haralds: Var á meðal þeirra sem lýstu yfir vantrausti á hann

Kjartan Þorkelsson, lögreglustjóri á Suðurlandi, mun gegna embætti ríkislögreglustjóra tímabundið í stað Haraldar Johannessen sem sagði upp störfum í dag. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra tilkynnti þetta á blaðamannafundi sem haldinn var í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu í hádeginu. Á fundinum sagði Áslaug að Kjartan hafi orðið fyrir valinu vegna árangurs hans og velgengni í starfi sem lögreglustjóri Lesa meira
Óflokkað

Áslaug tilkynnir um tímabundinn arftaka Haralds: Var á meðal þeirra sem lýstu yfir vantrausti á hann

Kjartan Þorkelsson, lögreglustjóri á Suðurlandi, mun gegna embætti ríkislögreglustjóra tímabundið í stað Haraldar Johannessen sem sagði upp störfum í dag. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra tilkynnti þetta á blaðamannafundi sem haldinn var í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu í hádeginu. Á fundinum sagði Áslaug að Kjartan hafi orðið fyrir valinu vegna árangurs hans og velgengni í starfi sem lögreglustjóri Lesa meira
Óflokkað

Söguleg, vandræðaleg og sprenghlægileg augnablik í bresku sjónvarpi

  • by Fókus
  • 5 Days ago
  • Comments Off
Fjölmiðlakonan Diyora Shadijanova tók saman söguleg augnablik í sögu bresks sjónvarps síðasta áratuginn á Twitter. Twitter þráðurinn hefur heldur betur slegið í gegn og tókum við saman nokkur mjög góð augnablik. Algjör drusla 1. I didn’t become a little bit of a slag, I became a TOtaL slag pic.twitter.com/2xrtEljIua — diyora shadijanova (@thediyora) December 1, Lesa meira
Óflokkað

Ummælin dæmd dauð og ómerk: „Þetta er auðvitað afar sorglegt mál“

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt tvenn ummæli sérfræðings ASÍ, Maríu Lóu Friðjónsdóttur, um starfsmannaleiguna Menn í vinnu ehf. dauð og ómerk. Menn í vinnu ehf. stefndu Maríu Lóu vegna ummæla sem hún lét falla við fréttastofu stöðvar 2 og DV í febrúar á þessu ári. Umrædd ummæli voru eftirfarandi: „Að mínu mati er þetta nauðungarvinna og Lesa meira
Óflokkað

Ummælin dæmd dauð og ómerk: „Þetta er auðvitað afar sorglegt mál“

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt tvenn ummæli sérfræðings ASÍ, Maríu Lóu Friðjónsdóttur, um starfsmannaleiguna Menn í vinnu ehf. dauð og ómerk. Menn í vinnu ehf. stefndu Maríu Lóu vegna ummæla sem hún lét falla við fréttastofu stöðvar 2 og DV í febrúar á þessu ári. Umrædd ummæli voru eftirfarandi: „Að mínu mati er þetta nauðungarvinna og Lesa meira
Óflokkað

Kolbrjáluð systir Cristiano Ronaldo drullar yfir Virgil Van Dijk

Lionel Messi var í gær valinn besti leikmaður ársins á verðlaunahátíðinni Ballon d’Or. Það var sterklega búist við því að Messi myndi vinna verðlaunin en hann átti frábært ár. Messi fékk Gullknöttinn afhent í París, hann var að vinna þau í sjötta sinn á ferlinum. Virgil van DIjk endaði í öðru sæti en Cristiano Ronaldo Lesa meira
Óflokkað

Guðmundur svekktur: Jólabónusinn var 1.800 krónur – Þingmenn fá 100 sinnum meira

„Ég hitti einn í gær sem fékk rosalegan jólabónus, 1% af jólabónusi þingmanna, rétt 1.800 kr. Öryrki fékk 1.800 kr. í jólabónus og ég spyr: Er það eðlilegt?“ Þetta sagði Guðmundur Ingi Kristinsson, þingmaður Flokks fólksins, á Alþingi í gær þar sem hann ræddi desemberuppbót lífeyrisþega. Guðmundur er mjög óhress með það að ákveðinn hópur Lesa meira
Óflokkað

Guðmundur svekktur: Jólabónusinn var 1.800 krónur – Þingmenn fá 100 sinnum meira

„Ég hitti einn í gær sem fékk rosalegan jólabónus, 1% af jólabónusi þingmanna, rétt 1.800 kr. Öryrki fékk 1.800 kr. í jólabónus og ég spyr: Er það eðlilegt?“ Þetta sagði Guðmundur Ingi Kristinsson, þingmaður Flokks fólksins, á Alþingi í gær þar sem hann ræddi desemberuppbót lífeyrisþega. Guðmundur er mjög óhress með það að ákveðinn hópur Lesa meira
Page 31 of 16.775« First...1020«2930313233 » 405060...Last »