Nýlegar færslur

Óflokkað

Kólumbusi steypt af stalli og hent í höfnina

 • by RÚV
 • 1 day ago
 • Comments Off
Mótmælendur í borginni Baltimore í Bandaríkjunum steyptu í nótt styttu af landkönnuðinum Kristófer Kólumbus af stalli. Fólkið batt reipi um styttuna, dró hana niður og fór með hana að höfninni þar sem henni var varpað í sjóinn. Þetta er ekki fyrsta sty...
Óflokkað

Mikið fjölmenni á götum London eftir tilslökun

Stærsta einstaka skref í tilslökunum á samkomubanni vegna kórónuveirunnar í Bretlandi var stigið í gær. Opnuðu meðal annars barir og veitingastaðir í fyrsta skipti í um þrjá mánuði. Skemmtanaþyrstir borgarbúar fjölmenntu á göturnar og ekki verður s...
Óflokkað

Ráðist á lögreglumann og hann handleggsbrotinn

 • by RÚV
 • 1 day ago
 • Comments Off
Meðal verkefna lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og í nótt voru afskipti af ölvaðri konu á rafskutlu, sem hafði stofnað sjálfri sér og öðrum í hættu og handtaka manns sem gekk um miðborgina vopnaður kylfu. Ráðist var á lögreglumann við stör...
Óflokkað

Hver eru áhrif áhorfenda?

Hópíþróttaunnendur hafa löngum velt því fyrir sér hversu mikið það hefur að segja að spila á heimavelli. Tölfræði yfir sigra og töp liða á heima- eða útivelli segir sitt.
Óflokkað

„Þetta er langvarandi sorg“

 • by Stundin
 • 1 day ago
 • Comments Off
Það var í kringum aldamótin sem Guðný Helgadóttir og maðurinn hennar, Geirharður Þorsteinsson, voru að láta draum sinn rætast og byggja sér hús í Reykholti &i...
Óflokkað

Minnst 16 látnir í flóðum í Japan

 • by RÚV
 • 1 day ago
 • Comments Off
Minnst sextán eru látnir vegna mikilla og flóða af völdum úrhellisrigningar í suðvestanverðu Japan um helgina. Yfir 200 þúsund manns var gert að yfirgefa heimili sín í Kumamoto héraði á Kyushu eyju. Þar hafa hús eyðilagst og flóðin hrifsað með sér fara...
Óflokkað

7-17 stiga hiti á landinu í dag

 • by RÚV
 • 1 day ago
 • Comments Off
Í dag verður fremur hæg norðlæg átt víðast hvar, 5-10 m/s en bætir í vind á Norðurlandi eystra er líður á daginn. Skýjað verður með köflum um landið sunnanvert, líkur á síðdegisskúrum og einnig er von á dálítilli vætu við norðausturströndina í kvöld. H...
Óflokkað

Í lagi að liggja undir sæng í stað þess að hlaupa upp á tíu fjöll á viku

„Ég hef skrifað frá því ég var barn og það hefur alltaf verið stóri draumurinn minn að gefa út bók,“ segir Viktoría Blöndal sem á föstudaginn sendir frá sér sína fyrstu bók 1,5/10,5. Um er að ræða ljóð og styttri texta um hversdagsleikann á hráan og be...
Óflokkað

Bikarmeistararnir tryggðu sæti sitt í deildinni

Dönsku bikarmeistararnir SönderjyskE eru endanlega búnir að tryggja sæti sitt í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu eftir 1:1 jafntefli gegn OB frá Óðinsvéum á heimavelli sínum í Haderslev í gær.
Óflokkað

Wolfs­burg fagnaði með treyju Söru og lands­liðs­fyrir­liðinn var með á FaceTime

Wolfsburg varð í gær þýskur bikarmeistari kvenna er liðið vann sigur á SGS Essen eftir vítaspyrnukeppni.
Page 32 of 18.640« First...1020«3031323334 » 405060...Last »