Nýlegar færslur

Óflokkað

Norðmenn gerðu sitt og Króatar spila um fimmta sætið

Norðmenn hafa gert sitt til að komast í undanúrslitin á HM í handbolta og Króatar urðu fyrsta liðið til þess að hafa betur gegn ríkjandi heimsmeisturum, Frakklandi.
Óflokkað

Á­taks­hópur leggur til að borgar­línu og fram­kvæmdum við stofn­brautir verði flýtt

Átakshópur forsætisráðherra í húsnæðismálum leggur til að uppbyggingu borgarlínu verði hraðað og uppbygging leiguíbúða fyrir tekjulága taki mið af afgengi að skilvirkum almenningssamgöngum.
Óflokkað

Trump segir leið­toga stjórnar­and­stöðunnar rétt­mætan for­seta Venesúela

Stjórnarandstaðan vill nýta skriðþunga mótmælanna til að taka völdin af Madúró.
Óflokkað

Norðmenn verða að bíða – Fyrsta tap Frakka í 6 ár

Norðmenn unnu öruggan sigur gegn Ungverjum í lokaumferð milliriðils 2 á heimsmeistaramótinu í handbolta í kvöld heimsmeistarar Frakka töpuðu sínum fyrsta leik á HM síðan 2013 þegar þeir lágu fyrir Króötum í milliriðli 1.
Óflokkað

Suarez er tengdur Liverpool: Allir vilja spila fyrir Klopp

Luis Suarez, leikmaður Barcelona, hefur gefið í skyn að hann hafi áhuga á að snúa aftur til Liverpool einn daginn. Suarez yfirgaf Liverpool fyrir Spán árið 2014 en hann var frábær í treyju enska liðsins. ,,Allir sem spila fyrir Liverpool eru tengdir félaginu allt sitt líf,“ sagði Suarez við blaðamenn. ,,Liðið spilar frábæran fótbolta og Lesa meira The post Suarez er tengdur Liverpool: Allir vilja spila fyrir Klopp appeared first on DV.
Óflokkað

Í beinni: Valur – KR | Topplið KR sækir Valskonur heim

Valur er á mikilli uppleið eftir að liðið fékk Helenu Sverrisdóttur í sínar raðir og spurning hvernig fer er topplið KR mætir í heimsókn.
Óflokkað

Tíu bækur til­nefndar til Viður­kenningar Hag­þenkis

Tilnefningar voru gerðar opinberar á Reykjavíkurtorgi Borgarbókasafnsins í Grófinni síðdegis í dag.
Óflokkað

Félagsmálaráðherra: Alþingi vill ekki taka afstöðu til birtingar upplýsinga

  • by Stundin
  • 3 Hours ago
  • Comments Off
Persónuvernd telur að það sé í verkahring Alþingis að ákveða hvort upplýsingar um kaupendur fullnustueigna Íbúðalánasjóðs verði birtar opinberlega en...
Óflokkað

Skýringar á áverkum oft fáránlegar

Áverkar á börnum sem hafa orðið fyrir ofbeldi eru allt öðruvísi en þeir áverkar sem koma af slysförum segir Gestur Pálsson barnalæknir. Hann segir að oft séu skýringar á áverkum fáránlegar og læknar sem skoði börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi sjá a...
Óflokkað

Barcelona borgar 75 milljónir evra fyrir einn efnilegasta leikmann heims

Barcelona hefur staðfest að miðjumaðurinn Frenkie de Jong mun ganga í raðir liðsins fyrsta júlí en hann kemur til liðsins frá hollenska risanum, Ajax.
Page 4 of 20.751« First...«23456 » 102030...Last »