Nýlegar færslur

Óflokkað

Einar Páll, Kristján og Sísí taka magnaða ábreiðu af Shallow – Sjáðu myndbandið

Vinirnir Einar Páll Benediktsson og Kristján R. Guðnason taka reglulega upp lög heima hjá Kristjáni og pósta á Facebook til skemmtunar fyrir vini og vandamenn. Í nýjasta myndbandinu fengu þeir Eyjamærina Sísí Ástþórsdóttur, sem tók þátt í Voice Iceland árið 2015, til liðs við sig og útkoman er þessi: mögnuð ábreiða af lagi Lady Gaga Lesa meira
Óflokkað

Hiti í Kópavoginum eftir leik: ,,Þú verður að spyrja Sigga Jóns út í þetta“

Ágúst Gylfason, þjálfari Breiðabliks, var að vonum súr í kvöld eftir 1-0 tap gegn ÍA í efstu deild. Sigurmark ÍA kom í blálok leiksins en Einar Logi Einarsson gerði það í uppbótartíma eftir hornspyrnu. ,,Högg í magann. Að fá þetta á sig í endann, það er erfitt að kyngja því. Við vorum að gefa þeim Lesa meira
Óflokkað

Flóttafólk flutt á Blönduós og Hvammstanga

  • by RÚV
  • 8 Hours ago
  • Comments Off
Ísland er fallegasta landið í heiminum, segir Khalid El Ibrahim sem flutti á Hvammstanga í vikunni. Það hefur bæst vel í íbúafjöldann eftir að hátt í fimmtíu flóttamenn frá Sýrlandi settust að á Blönduósi og Hvammstanga. Þegar fréttastofa leit við á Bl...
Óflokkað

Einar Logi: „Þetta verður ekki sætara“

Einar Logi Einarsson var hetja Skagamanna gegn Breiðabliki í toppslagnum í Pepsi Max deild karla á Kópavogsvelli. Einar skoraði sigurmarkið í uppbótartíma leiksins.
Óflokkað

Umfjöllun og viðtöl: Haukar – Selfoss 30-32 | Ótrúleg endurkoma Selfyssinga

Selfoss átti ótrúlegan lokasprett og náði fram framlengingu gegn Haukum í leik þrjú í úrslitunum um Íslandsmeistaratitilinn
Óflokkað

Stórviðburður í Reykjavík á morgun fyrir flugáhugamenn

Ellefu flugvélar frá árum síðari heimstyrjaldarinnar eru væntanlegar í hópflugi til Reykjavíkur síðdegis á morgun. Fyrir flugáhugamenn er þetta sannkallaður hvalreki.
Óflokkað

Flautumark í toppslagnum í Kópavogi

Varnarmaðurinn Einar Logi Einarsson reyndist hetja Skagamanna þegar liðið sótti Breiðablik heimt í toppslag 5. umferðar úrvalsdeildar karla í knattspyrnu, Pepsi Max-deildinni, á Kópavogsvelli í kvöld.
Óflokkað

Plús og mínus: Óvænt endurkoma í landsliðið?

Lokaleik dagsins í Pepsi Max-deild karla er nú lokið en lið Breiðabliks og ÍA áttust þá við í Kópavogi. Það var boðið upp á ágætis fjör á Kópavogsvelli en eina mark leiksins gerði Einar Logi Einarsson fyrir ÍA. Skagamenn eru nú með 13 stig á toppi deildarinnar en Einar gerði markið eftir hornspyrnu í uppbótartíma. Lesa meira
Óflokkað

Magnaðir Skagamenn unnu Blika og tryggðu sér toppsætið

Breiðablik 0-1 ÍA 0-1 Einar Logi Einarsson(90′) Síðasta leik dagsins í Pepsi Max-deild karla er nú lokið en Breiðablik fékk þá ÍA í heimsókn. Um var að ræða tvö efstu lið deildarinnar en þau voru bæði með tíu stig eftir fjórar umferðir. Leikur kvöldsins var ágæt skemmtun en aðeins eitt mark var skorað og það Lesa meira
Óflokkað

Þúsundir vita ekki að þær séu arfberar ættgengs brjóstakrabbameinsgens

Ung kona sem missti móður sína úr brjóstakrabbameini af völdum Brakkagens ákvað að láta fjarlægja brjóst sín eftir að hafa greinst með genið. Hún var tuttugu og fimm ára þegar hún fór í aðgerðina og hafði þá beðið í fimm ár. Gríðarleg fjölgun hefur orð...
Page 4 of 18.092« First...«23456 » 102030...Last »