Nýlegar færslur

Lowry öruggur sigurvegari The Open

Írinn Shane Lowry var nú rétt í þessu að hrósa sigri á The Open-risamótinu í golfi á Royal Portrush-vellinum á Norður-Írlandi eftir að hafa verið meðal efstu manna frá fyrsta degi. Þetta er fyrsti sigur hans á risamóti á ferlinum. ...

Enski boltinn – félagaskipti sumarsins

Keppni í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu hefst 9. ágúst og liðin tuttugu sem leika í deildinni taka væntanlega öll einhverjum breytingum frá síðasta tímabili.

Eineltismenning frá örófi alda

Skemmtisögur af jaðarsettu og sérkennilegu fólki nutu vinsælda á Íslandi á fyrri öldum. Tilgáta Marínar Árnadóttur, er að ákveðin „eineltismenning“ eða „menning ofbeldis“ hafi þrifist á Íslandi í fyrri tíð.

Skipin greiði ígildi gistináttagjalds

Farþegarnir 450.000 sem komu með skemmtiferðaskipum til landsins í fyrra greiddu ekki virðisauka eða gistináttaskatt. Verkefnastjóri hjá Samtökum ferðaþjónustunnar vill sjá breytingu þar á.

„Villdi að þið sistkini væruð bæði dauð“

Systkinunum Hrafni og Elísabetu Jökulsbörnum hafa borist ýmsar hótanir vegna mótmæla sinna gegn fyrirhugaðri Hvalárvirkjun í Ófeigsfirði í Árneshreppi. Ljótustu ummælin sem þeim hafa borist birti Hrafn á Facebook-síðu sinni, en þau hljóða svo. „Vil...

Bylgja ölvunarmála hjá SAS

Á 40 daga tímabili hafa tveir flugmenn á vegum SAS og ein flugfreyja þurft að hverfa frá væntanlegu flugi vegna öndunarsýna sem hafa gefið til kynna áfengi í blóði. Athygli vekur að öll málin hafa komið upp á Sola-flugvellinum við Stavanger. ...
Óflokkað

Fækkun býflugna ógnar hunangsframleiðslu

  • by RÚV
  • 17 Hours ago
  • Comments Off
Rússneskir býflugnabændur eru uggandi vegna hnignunar býflugnastofnsins þar í landi en hún gæti leitt af sér allt að 20 prósentum minni hunangsframleiðslu í ár. Talið er að rekja megi fækkun býflugnanna til notkunar skordýraeiturs og loftslagsbreytinga...
Óflokkað

Mikill viðbúnaður vegna áframhaldandi mótmæla í Hong Kong

Meiri spenna er fyrir mótmælin nú um helgina en oft áður eftir að mikið magn sprengiefna fannst í vöruhúsi á föstudag.

Anton sló tvö Íslandsmet

  • by RÚV
  • 20 Hours ago
  • Comments Off
Anton Sveinn McKee stakk sér fyrstur Íslendinga til sunds á heimsmeistaramótinu í 50 metra laug í Gwangju í Suður-Kóreu í nótt. Anton keppti þá í 100 metra bringusundi. Anton synti metrana 100 í morgun á nýju Íslandsmeti, 1:00,32. Fyrr metið átti hann ...
Óflokkað

Að virða fyrir sér skúlptúr er eins og að horfa á dans

  • by Stundin
  • 21 Hours ago
  • Comments Off
Sumir segja að bestu listaverkin í almenningsrými séu einmitt þau sem aldrei verða til. Þau séu of ýkt, of spennandi, of viðkvæm, eða of hvað sem er til að verða fyrir val...
Page 4 of 17.105« First...«23456 » 102030...Last »