Nýlegar færslur

Óflokkað

Ætlar að byggja upp kjarnorkuvopnabúr Bandaríkjanna þar til aðrir „ná áttum“

Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir að Bandaríkin muni byggja upp kjarnorkuvopnabúr sitt. Það verði gert til að beita Rússland og Kína þrýstingi.

Mörg þúsund á leið að landamærunum

Hópur hælisleitenda, sem er á leið að landamærum Bandaríkjanna að Mexíkó í von um að komast yfir þau, telur nú rúmlega 7 þúsund manns. Hópurinn lagði upphaflega af stað frá Hondúras en á leiðinni til Bandaríkjanna hafa fjölmargir bæst í hann. ...

„Hennar yfirvegaða hlýja og djúpi skilningur hjálpaði mér mikið“

„Nærvera hennar var hlý og yfirvegun, einlægni og húmor einkenndi allan hennar boðskap,“ segir Hildur Sverrisdóttir vara­þing­maður Sjálf­stæð­is­flokks­ins og aðstoð­ar­kona Þór­dísar Kol­brúnar Reyk­fjörð Gylfa­dótt­ur, ferða­mála-, iðn­að­ar- og nýsköp­un­ar­ráð­herra. Í einlægum pistli á facebook rifjar Hildur upp kynni sín af Kristínu Gerði Guðmundsdóttur en eins og áður hefur komið framþá var söguþráður kvikmyndarinnar Lof mér að falla […] The post „Hennar yfirvegaða hlýja og djúpi skilningur hjálpaði mér mikið“ appeared first on DV.
Óflokkað

Hún hefur ekki drukkið annað en Pepsi í 64 ár: „Ég kalla þetta ekki fíkn“

Jackie Page er 77 ára og hefur ekki drukkið aðra drykki en Pepsi í 64 ár. Hún smakkaði fyrst Pepsi þegar hún var þrettán ára, árið 1954, og segist í dag ekki myndu drekka vatn þó líf hennar lægi við. Jackie drekkur fjórar dósi af Pepsi á dag og hefur innbyrt það sem nemur þremur […] The post Hún hefur ekki drukkið annað en Pepsi í 64 ár: „Ég kalla þetta ekki fíkn“ appeared first on DV.

Hart sótt að Hazard

Eftir níu umferðir í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu er Belginn Eden Hazard, leikmaður Chelsea, markahæstur en það stefnir í harða keppni um markakóngstitilinn á þessu tímabili.
Óflokkað

Fyrsta misheppnaða sparkið í 223 tilraunum | Myndband

Hinn frábæri sparkari Baltimore Ravens, Justin Tucker, gerði dýr mistök í leik liðsins gegn New Orleans í gær. Hann hafði aldrei klikkað á aukastigi á sjö ára ferli en brást á ögurstundu í gær.
Óflokkað

Gagnrýna greinargerð um þriðja orkupakkann

  • by RÚV
  • 10 Hours ago
  • Comments Off
Heimssýn, hreyfing sjálfstæðissina í Evrópumálum, segir lögmann sem vann álit fyrir iðnaðarráðherra um þriðja orkupakka Evrópusambandsins vera úti að aka. Lögmaðurinn segir gagnrýnina byggða á misskilningi. Heimssýn stóð fyrir opnum fundi í Háskóla Í...
Óflokkað

Gagnrýna greinagerð um þriðja orkupakkann

  • by RÚV
  • 10 Hours ago
  • Comments Off
Heimssýn, hreyfing sjálfstæðissina í Evrópumálum, segir lögmann sem vann álit fyrir iðnaðarráðherra um þriðja orkupakka Evrópusambandsins vera úti að aka. Lögmaðurinn segir gagnrýnina byggða á misskilningi. Heimssýn stóð fyrir opnum fundi í Háskóla Í...
Óflokkað

Enginn Mandzukic gegn United

Juventus verður án Mario Mandzukic er liðið spilar við Manchester United í Meistaradeildinni annað kvöld en liðin eigast við á Old Trafford.
Óflokkað

Slegin og niðurdregin eftir að vera kölluð „ljót svört skepna“ í flugvél

Gayle, sem er 77 ára gömul, sagði í viðtali að ef atvikið hefði farið öfugt, hún hefði ráðist á manninn, hefði lögreglan örugglega verið kölluð til.
Page 4 of 18.092« First...«23456 » 102030...Last »