Nýlegar færslur

Zidane ekki viss um hvort Hazard spili aftur

Zinedine Zidane, stjóri Real Madrid, veit ekki hvort Eden Hazard muni spila aftur á leiktíðinni. Hazard meiddist í 1-0 tapi gegn Levante á laugardaginn og er útlit fyrir að EM næsta sumnar sé í hættu. ,,Ég get ekkert sagt um það, það er erfitt að segja,“ sagði Zidane á blaðamannafundi. ,,Við vitum ekki hvort hann Lesa meira

Vegalokanir og þungfært á Vestfjörðum

Vetraraðstæður eru í öllum landshlutum og snjókoma, él og skafrenningur um norðanvert landið og sums staðar versnandi akstursskilyrði. Vegum á Vestfjörðum hefur verið lokað vegna veðurs.
Óflokkað

Hringja áhyggjufullir í heilsugæsluna vegna COVID-19

 • by RÚV
 • 4 Hours ago
 • Comments Off
Fjölmargir hafa hringt áhyggjufullir í heilsugæsluna eftir að greint var frá því að COVID-19 veiran hefði greinst í ferðamanni á Tenerife. Sjö Íslendingar eru í sóttkví á hóteli þar. Framkvæmdastjóri lækninga á heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins segir að...

Chelsea – Bayern München, staðan er 0:0

Chelsea og Bayern München eigast við á Stamford Bridge í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta klukkan 20.

Á leið í fangelsi fyrir að hafa selt tónleikamiða á uppsprengdu verði

Tveir miðasalar, sem græddu milljónir punda á því að selja tónleikamiða á uppsprengdu verði, hafa verið dæmdir til fangelsisvistar af breskum dómstól. Peter Hunter og David Smith keyptu tónleikamiða fyrir um það bil 4 milljónir punda og seldu þá fyrir 10,8 milljónir punda, þetta kom fram í réttarhöldum yfir þeim. Ed Sheeran og umboðsmaður hans Lesa meira
Óflokkað

Óbreytt staða hjá Maní og fjölskyldu

 • by RÚV
 • 4 Hours ago
 • Comments Off
Claudie Ashonie Wilson, lögmaður 17 ára íranska transpiltsins Maní Shahidi og fjölskyldu, segir að að óbreyttu sé ekki spurning hvort að þeim verði vísað úr landi heldur hvenær. Hún skilaði inn gögnum til kærunefndar útlendingamála í gær áður en frestu...
Óflokkað

Eiginkona Ólafs Hand í viðtali við Stöð 2: „Ég myndi aldrei búa með ofbeldismanni“

Kolbrún Anna Jónsdóttir, eiginkona Ólafs Hand, fyrrverandi upplýsingafulltrúa og markaðsstjóra Eimskips, sagði við viðtali við Stöð 2 í kvöld að hún myndi aldrei búa með ofbeldismanni. „Ég myndi aldrei búa með ofbeldismanni. Dætur mínar myndu aldrei samþykkja að ég byggi með ofbeldismanni.“ Tilefni þessara orða var að Kolbrúnu var bent á að Ólafur hefði verið Lesa meira
Óflokkað

Sóttvarnarlæknir segir eðlilegt að fólk sé óttaslegið

 • by RÚV
 • 4 Hours ago
 • Comments Off
Þórólfur Guðnason, sóttvarnarlæknir, segir eðlilegt að fólk sé óttaslegið í ljósi þess COVID-19 veiran er að greinast á stöðum þar sem Íslendingar hafa verið að ferðast. Hingað til hafi veiran verið nokkuð fjarlæg í Asíu. „En allar okkar viðbragðsáætla...
Óflokkað

Stríð nútímans er falið í tölvunni þinni

 • by RÚV
 • 4 Hours ago
 • Comments Off

Frábærar fréttir fyrir City – Verður með gegn Real

Manchester City hefur fengið frábærar fréttir fyrir leik gegn Real Madrid á morgun. Um er að ræða leik í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar en fyrri leikurinn er á Santiago Bernabeu. Pep Guardiola, stjóri City, hefur staðfest það að Raheem Sterling sé heill heilsu og mun spila leikinn. Sterling hefur misst af síðustu tveimur leikjum vegna meiðsla Lesa meira
Page 4 of 16.994« First...«23456 » 102030...Last »