Nýlegar færslur

Óflokkað

Cutrone skoraði tvö gegn strákunum í Róm

 • by RÚV
 • 8 Hours ago
 • Comments Off
Íslenska karlalandsliðið í fótbolta skipað leikmönnum 21 árs og yngri þurfti að þola 3-0 tap gegn liði Ítalíu í undankeppni EM U21 í Róm í dag. Riccardo Sottil, leikmaður Fiorentina, kom Ítalíu 1-0 yfir á 32. mínútu með eina marki fyrri hálfleiks en Ko...
Óflokkað

Dagur íslenskrar tungu haldinn hátíðlegur

 • by RÚV
 • 8 Hours ago
 • Comments Off
Dagur íslenskrar tungu var haldinn hátíðlegur í dag með fjölbreyttri dagskrá. Sérstök áhersla hefur verið lögð á að tryggja framtíð íslenskunnar í stafrænum heimi. Dagurinn var tekinn snemma með kveðskap í Vesturbæjarlaug. Í útvarpshúsinu var maraþonle...

Hazard sýning hjá Belgum – Wales á enn möguleika

Belgía vann frábæran sigur í undankeppni EM í kvöld er liðið mætti Rússlandi á útivelli. Bæði lið eru búin að tryggja sér sæti í lokakeppninni en Belgar unnu öruggan 4-1 sigur í kvöld. Thorgan Hazard skoraði fyrsta mark Belga áður en bróðir hans Eden skoraði tvö og Romelu Lukaku eitt. Vonir Wales eru enn á Lesa meira
Óflokkað

Jafnt í Mosfellsbæ

 • by RÚV
 • 8 Hours ago
 • Comments Off
Afturelding og ÍR skildu jöfn 31-31 í Olís-deild karla í handbolta í dag er þau mættust í Mosfellsbæ. Heimamenn voru yfir lengst af í leiknum en góðir lokakafla skilaði ÍR stigi. Afturelding gat með sigri jafnað topplið Hauka að stigum á toppi deildari...
Óflokkað

Strákarnir töpuðu á Ítalíu

Ísland tapaði 3-0 fyrir Ítalíu í undankeppni EM U-21 árs.
Óflokkað

Stúlkur með ADHD skaði sig en drengir rasi út

 • by RÚV
 • 8 Hours ago
 • Comments Off
Jafnmargar stúlkur og drengir eru með ofvirkni og athyglisbrest en einkennin eru ólík, samkvæmt niðurstöðum rannsóknar. Stúlkur lokast, skaða sig og leita í fíkniefni en drengir rasa út og sýna óþekkt.  Heilsa, líðan og hegðun barna og ungmenna hefur v...

Ísland tapaði gegn sterku ítölsku liði – Stjarna Wolves með tvö

Íslenska U21 landsliðið spilaði viuð Ítalíu í undankeppni EM í kvöld en leikið var ytra. Ítalía er með gríðarlega sterkt landslið og hefur ekki fengið mark á sig í keppninni eftir fjóra leiki. Ísland tapaði sínum öðrum leik í dag en Ítalir höfðu betur 3-0 og tóku annað sætið af strákunum okkar. Riccardo Sottil skoraði Lesa meira
Óflokkað

Systur hittust aftur 34 árum eftir eldgos

 • by RÚV
 • 8 Hours ago
 • Comments Off
Kólumbískar systur hittust í fyrsta sinn á dögunum eftir þrjátíu og fjögurra ára aðskilnað. Þær eru meðal þeirra sem hafa tekist að hafa upp á ættingjum sínum eftir mannskæðar náttúruhamfarir í Kólumbíu árið 1985. Þær Jenifer de la Rosa og Angela Rendo...
Óflokkað

Ný stjórn endurskoðar mögulega styrkjastefnu

 • by RÚV
 • 8 Hours ago
 • Comments Off
Síminn hefur greitt hæstu fjárhæð allra fyrirtækja í formi styrkja til stjórnmálaflokka landsins síðustu þrjú ár. Í næstu viku verður stefna stjórnarinnar, að styrkja alla flokka, mögulega endurskoðuð. Á árunum 2016-2018 styrktu fyrirtæki og aðrir löga...

Heimir og félagar unnu loksins leik

Heimir Hallgrímsson og félagar í Al Arabi unnu loksins sigur í dag eftir erfitt gengi undanfarnar vikur. Al Arabi byrjaði deildarkeppnina í Katar mjög vel en gengið hefur versnað verulega síðustu vikurnar. Liðinu tókst þó að næla í sigur í dag í QSL-bikarnum en lokatölur voru 2-1 gegn Al Sailiya. Það var enginn Íslendingur með Lesa meira
Page 4 of 16.748« First...«23456 » 102030...Last »