Óflokkað
Bókin Náttúruþankar eftir feðginin Bjarna E. Guðleifsson og Brynhildi Bjarnadóttur fjallar um ýmis fyrirbæri, stór og smá í náttúru og umhverfi. Lýst er áhrifum mannlegra athafna á náttúruna s.s. gróðureyðingu, loftslagsbreytingum og orkunýtingu. Umfjöllunin er byggð upp í kringum grunnefnin fjögur; jörð, vatn, loft og eld. Bókin er auðlesin, skemmtileg og skreytt viðeigandi ljóðum. Nú Lesa meira