Nýlegar færslur

Óflokkað

Kári segir Smára McCarthy vera með skringilegt höfuð á herðum sér

Kári Stefánsson, forstjórir ÍE, bregst við pistli Pírataþingmannsins Smára McCarthy, sem sagði að rekja mætti það til frekjukasts Kára að ÍE hefði ákveðið að hætta þátttöku í skimun fyrir kórónuveirunni. Kári gefur Smára þessa einkunn: „Hann er með skringilegt höfuð á herðum sér hann Smári en alls ekki alvitlaust.“ Kári segir: „Smári McCarthy heldur því Lesa meira
Óflokkað

Alonso snýr aftur í Formúlu 1 á næsta ári

Tvöfaldi heimsmeistarinn Fernando Alonso hyggur á endurkomu í Formúlu 1 á næsta ári.
Óflokkað

Sölvi Geir í þriggja leikja bann

Sölvi Geir Ottesen hefur verið dæmdur í þriggja leikja bann í úrvalsdeild karla. Þetta var staðfest í kvöld en Sölvi fékk beint rautt spjald gegn KR í leik helgarinnar. Pablo Punyed ýtti í bakið á Sölva sem fór með hendina í leikmann KR af töluverðu afli. Í kjölfarið öskraði Sölvi á fjórða dómara leiksins og Lesa meira
Óflokkað

Sjólaskipabræður fagna sigri í risaskattsvikamáli

Héraðsdómur Reykjavíkur úrskurðaði í morgun þeim bræðrum Haraldi Reyni Jónssyni og Guðmundi Steinari Jónssyni í hag varðandi frávísunarkröfu í skattsvikamáli gegn þeim. Um var að ræða þrjár ákærur sem vörðuðu meint skattsvik upp á rúmar 800 milljónir króna og vantaldar tekjur upp á 3 til 4 milljarða. Málið á sér langa sögu en þrjár ákærur Lesa meira
Óflokkað

Setjum þingmenn í skólabúninga

Á dauða sínum átti Svarthöfði von frekar en að klæðaburður þingmanna yrði honum eitthvert hjartans máls. En þar sem málið virðist sífellt dúkka aftur upp í umræðu í pontu á Alþingi þá hreinlega getur Svarthöfði ekki setið á sér lengur. Fyrir skömmu var klæðaburður þingmanna til umræðu, ekki bara í stuttum skotum í ræðum þingmanna Lesa meira
Óflokkað

Segist aldrei hafa slegið konu – Johnny Depp og Amber Heard mætast í réttarsal

Leikkonan Amber Heard leiddi systur sína og lögfræðing inn í réttarsal þar sem taka á fyrir meiðyrðamál fyrrum eiginmanns hennar stórstjörnunnar Johnny Depp. The Sun greinir frá þessu í dag en Depp hefur höfðað mál á hendur The Sun sem kallaði hann ofbeldismann í skrifum sínum árið 2018. Depp neitar að hafa nokkurn tímann slegið Lesa meira

Jair Bolsonaro með Covid-19

  • by RÚV
  • 3 Days ago
  • Comments Off
Jair Bolsonaro, forseti Brasilíu, hefur verið greindur með Covid-19. Hann hefur verið með einkenni sjúkdómsins síðustu daga og greindi frá því í sjónvarpsávarpi í dag að hann hafi greinst með veiruna.  Bolsonaro hefur verið með háan hita undanfarið og ...
Óflokkað

Steinunn Ólína úthúðar Katrínu – „Stórhættulegur forsætisráðherra“

„Skrípaleikurinn í kringum skimanir á landamærum Íslands verður sífellt skrýtnari og umræðan enn skringilegri.“. Svona hefst harðorður pistill Steinunnar Ólínu Þorsteinsdóttur, ritstjóra Kvennablaðsins, sem birtist í dag. Þar sakar Steinunn forsætisráðherra Íslands, Katrínu Jakobsdóttir um að vera ekki starfi sínu vaxin. Steinunn segir að um mánaða skeið hafi ríkisstjórn landsins treyst á örlæti íslenskrar erfðagreiningar Lesa meira
Óflokkað

Á Arsenal besta unga leikmann deildarinnar?

Bukayo Saka er mögulega besti ungi leikmaður Englands að mati liðsfélaga hans Alexandre Lacazette. Saka er aðeins 18 ára gamall en hann fær reglulega að spila hjá Arsenal í dag og stendur sig vel. Lacazette hefur fulla trú á þessum unga leikmanni og telur hann vera á meðal þeirra bestu í hans aldursflokki. ,,Hann er Lesa meira
Óflokkað

Bergey og Vestmannaey formlega gefin nöfn

Nú um helgina var nýju togurum Berg-Hugins, Bergey og Vestmanney formlega gefið nafn eins og hefð er fyrir þegar tekið er við nýjum skipum. Athöfnin fór fram á bryggjunni í blíðu veðri og að lokinni athöfn gátu Eyjamenn skoðað þessi glæsilegu skip....
Page 40 of 18.692« First...102030«3839404142 » 506070...Last »