Nýlegar færslur

Óflokkað

Er ný veröld framundan?

Bókin Náttúruþankar eftir feðginin Bjarna E. Guðleifsson og Brynhildi Bjarnadóttur fjallar um ýmis fyrirbæri, stór og smá í náttúru og umhverfi. Lýst er áhrifum mannlegra athafna á náttúruna s.s. gróðureyðingu, loftslagsbreytingum og orkunýtingu. Umfjöllunin er byggð upp í kringum grunnefnin fjögur; jörð, vatn, loft og eld. Bókin er auðlesin, skemmtileg og skreytt viðeigandi ljóðum. Nú Lesa meira
Óflokkað

Birgitta beið í ár eftir að birta pistilinn: Er nú hætt störfum – „Ég læt ekki bjóða mér hvað sem er“

„Ég er að skrifa um elsku gamla og „unga“ fólkið okkar sem streðað hefur alla sína hunds- og kattaríð fyrir nákvæmlega okkur.“ Svona hefst pistill Birgittu Þuru Birgisdóttur í Morgunblaðinu. Birgitta skrifaði þennan pistill árið 2018 en birtir hann fyrst núna. „Ég er búin að gefa mér í ár að hugsa hvort ég ætti að Lesa meira
Óflokkað

Fólk í hjólastólum rekið út af kaffihúsi á höfuðborgarsvæðinu – „Þá kom starfsmaður og vísaði okkur pent að fara eitthvert annað“

Þær Eyrún og Ásthildur eru starfsmenn á sambýli og fyrir nokkrum dögum skipulögðu þær ferð á kaffihús með tvo vistmenn í hjólastólum. Afar leiðinleg uppákoma varð í þessari ferð því starfsmaður kaffihússins vísaði þeim á dyr og sagði þeim að koma síðar þegar væri minna að gera. Eyrún skrifaði eftirfarandi stöðufærslu um málið: Ég er Lesa meira
Óflokkað

Klopp staðfestir hópinn sem hann fer með til Katar

Jurgen Klopp hefur staðfest hvaða 23 leikmenn fara með liðinu á HM í Katar í þessum mánuði, Liverpool vann sér rétt á mótinu með því að vinna Meistaradeildina. Liðið kemur inn í mótið í undanúrslitum og er ansi líklegt til sigurs í þessu móti. Liverpool leikur 18 og 21 desember í Katar en liðið á Lesa meira
Óflokkað

Andrea Bocelli á leið til Íslands – Tónleikar í Kórnum 23. maí

  • by Fókus
  • 8 Days ago
  • Comments Off
Ítalski tenórinn og stórsöngvarinn Andrea Bocelli mun halda tónleika í Kórnum þann 23. maí næstkomandi. Bocelli greinir sjálfur frá þessu á Twitter-síðu sinni. Tónleikarnir í maí næstkomandi verða haldnir í Kórnum. Í tilkynningu á Twitter-síðu tónlistarmannsins kemur fram að almenn miðasala hefjist þann 13. desember klukkan 10 en forsala hefst sólarhring fyrr, þann 12. desember Lesa meira
Óflokkað

Justin Timberlake biðst afsökunar – Drakk allt of mikið og sýndi dómgreindarleysi

Tónlistarmaðurinn og leikarinn Justin Timberlake hefur beðið eiginkonu sína, Jessicu Biel, afsökunar á hegðun sinni á dögunum. Myndir náðust af Timberlake þar sem hann hélt í hönd leikkonunnar Alishu Wainright á bar í New Orleans. Svo virtist vera sem eitthvað væri á milli Timberlake og Wainright en þau voru saman í tökum fyrir myndina Palmer Lesa meira
Óflokkað

Davíð hjólar í Ísgerði og sakar Krakkafréttir um lygar – „Það vantaði að hún bæðist afsökunar“

„Þótt fréttastofa „RÚV“ telji sér ekki skylt að segja satt nema óviljandi, gildir sú regla varla um blessuð börnin“ segir í leiðara Morgunblaðsins í dag, þar sem líklegt þykir að Davíð Oddsson haldi um penna, enda hatur hans á RÚV alþekkt. Davíð fer hörðum orðum um Krakkafréttir RÚV, en kunnir hægri menn hafa áður býsnast Lesa meira
Óflokkað

Árni bjó á götunni árið 2016: Nú hefur hann opnað sinn eigin veitingastað í Reykjavík

Fyrir tæpum fjórum árum síðan bjó Árni Steinn Viggósson á götunni í Malasíu í einn sólarhring. Þetta gerði hann rúmlega tvítugur í reisu sinni um Asíu til að kynnast lífsviðhorfi þeirra sem glíma við sárafátækt. „Til þess að opna augun mín, og vonandi ykkar, enn frekar ætla ég að lifa lífinu þeirra á morgun. Klukkan 10 í Lesa meira
Óflokkað

Mjög umdeild forsíða kom út í dag: Barátta dökkra manna kallaður svartur föstudagur

Það er ansi mikil reiði vegna forsíðu sem blaðið Corriere dello Sport gaf út í dag, þar eru tveir gamlir félagar Romelu Lukaku og Chris Smalling. Báðir yfirgáfu Manchester United í sumar en Lukaku var keyptur til Inter á meðan Smalling var lánaður til Roma. Báðir hafa slegið í gegn. Smalling og Lukaku eru báðir Lesa meira

Það er líka til fólk sem finnst The Irishman leiðinleg

Kvikmynd Martins Scoreseses The Irishman hefur fengið allt því einróma lof gagnrýnenda í Bandaríkjunum, því eru væntingar áhorfenda gagnvart henni miklar. Það er Netflix sem stendur að framleiðslunni og hægt er að horfa á hana þar. Hún fór þó í kvikmyn...
Page 40 of 16.769« First...102030«3839404142 » 506070...Last »