Nýlegar færslur

Óflokkað

Fyrirliðinn áfram með Þórsurum

Sóknarmaðurinn Sveinn Elías Jónsson skrifaði í dag undir nýjan samning við knattspyrnudeild Þórs á Akureyri. Þetta kemur fram á heimasíðu félagsins.
Óflokkað

Karlmaður stunginn í Danmörku

Lögreglan í Árósum í Danmörku hefur handtekið 24 ára gamlan karlmann í kjölfar þess að karlmaður var stunginn með, að því er talið er, hnífi síðdegis í gær í borginni.
Óflokkað

Búast við umferðartöfum á Vesturlandsvegi

  • by RÚV
  • 10 Hours ago
  • Comments Off
Á morgun er stefnt að því að malbika hægri akrein á Vesturlandsvegi í Mosfellsbæ, á milli hringtorga við Álafossveg og Reykjavegar. Áætlað er að framkvæmdirnar standi yfir á milli kl. 9-13.   Þetta kemur fram í tilkynningu frá Malbikunarstöðinni Hlaðbæ...
Óflokkað

Þetta var víti og rautt spjald

Claude Puel knattspyrnustjóri Leicester var ósáttur við að lið hans hafi ekki fengið dæmda vítaspyrnu snemma í fyrri hálfleik í leiknum gegn Arsenal á Emirates Stadium í kvöld.
Óflokkað

Aubameyang hetja Arsenal

  • by RÚV
  • 11 Hours ago
  • Comments Off
Arsenal hafði betur gegn Leicester City í ensku úrvalsdeildinni í Lundúnum í kvöld. Leicester komst yfir í leiknum en Arsenal sýndi styrk sinn og kom til baka. Liðin mættust á Emirates-vellinum í Lundúnum í kvöld í síðasta leik níundu umferðar ensku úr...

Góðar fréttir fyrir Rúrik, Katrínu Tönju og Manuelu: Áhrifavaldar fá frítt að borða

Áhrifavöldum fer fjölgandi um heim allan og nýta vinsældir sínar til að hafa áhrif á annað fólk. Nú hefur veitingastaðurinn This Is Not a Sushi Bar í Mílanó á Ítalíu tekið upp á því að bjóða fólki uppá að breyta vinsældum sínum í gjaldmiðil. Veitingastaðagestir sem sagt græða á því að eiga haug af fylgjendum […] The post Góðar fréttir fyrir Rúrik, Katrínu Tönju og Manuelu: Áhrifavaldar fá frítt að borða appeared first on DV.
Óflokkað

Útlendingum bannað að kaupa fasteignir – Fasteignaverð orðið svo hátt

Yfirvöld á Nýja-Sjálandi hafa bannað útlendingum að kaupa fasteignir í landinu. Lög þess efnis hafa þegar tekið gildi. Markmiðið með þessu er að stemma stigu við hækkandi fasteignaverði í landinu og vonast til þess að fasteignakaup verði auðveldari fyrir almenning í landinu. Sitt sýnist hverjum um þetta breytingu og vilja sumir meina að fasteignaverð muni […] The post Útlendingum bannað að kaupa fasteignir – Fasteignaverð orðið svo hátt appeared first on DV.
Óflokkað

Mögulega nægjanlegt súrefni á Mars fyrir örverur og svampa

Vísindamenn segja að saltvatn sem fundist hefur undir yfirborði Mars gæti innihaldið nægjanlegt súrefni fyrir örverur, álíka þeim og þekktust hér á jörðinni fyrir milljörðum ára.
Óflokkað

Valur saxar á forskot Fram

  • by RÚV
  • 11 Hours ago
  • Comments Off
Valur vann Stjörnuna 23-18 í Mýrinni í Garðabæ í sjöttu umferð úrvalsdeildar kvenna í handbolta í kvöld. Valur saxar þar með á forskot Fram á toppi deildarinnar. Valur sat í öðru sæti fyrir leikinn í kvöld, þremur stigum á eftir Fram, sem er á top...
Óflokkað

Við lékum með hjartanu

Unai Emery, knattspyrnustjóri Arsenal, sá sína menn vinna 10. leikinn í röð þegar liðið vann 3:1 sigur á móti Leicester í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld.
Page 5 of 18.092« First...«34567 » 102030...Last »