Nýlegar færslur

Óflokkað

Vel á annað hundrað nemendur í Íslensku fluguveiðiakademíunni

Íslenska fluguveiðiakademían fer vel af stað og nú þegar eru nemendur Akademíunnar orðnir vel á annað hundrað.
Óflokkað

Rósa Björk segir að fangelsun stjórnmálamanna sé ólíðandi

Rósa Björk Brynjólfsdóttir alþingismaður fylgdist með réttarhöldum Katalóna í Madríd og fundaði með katalónskum stjórnmálamönnum. Hún segir réttarhöldin pólitísk og málið snúast um mannréttindi og tjáningarfrelsi.
Óflokkað

Hefja sam­starf um ljós­leiðara­sæ­streng milli Ís­lands, Noregs og Ír­lands

Vodafone á Íslandi og Nordavind hafa skrifað undi samstarfssamning um að skoða samlegð með því að leggja nýjan ljósleiðarasæstreng á milli annars vegar Íslands og Írlands og hins vegar Noregs og Írlands.
Óflokkað

Gæti sparað samfélaginu 25 milljarða á ári

  • by RÚV
  • 3 Hours ago
  • Comments Off
„Í samgönguáætlun er ekki áætluð króna til framkvæmda við þessa helstu leiðir til og frá höfuðborgarsvæðinu sem eru hættulegustu leiðir landsins,“ segir Runólfur Ólafsson, framkvæmdastjóri FÍB. Með þessum samgöngubótum fengjust 25 milljarðar króna á ár...
Óflokkað

Elsti Börkur heitir nú Sørdyrøy

Að undanförnu hefur norski brunnbáturinn Sørdyrøy verið að flytja sláturlax til Djúpavogs fyrir fiskeldisfyrirtækin Fiskeldi Austfjarða hf. og Laxa hf. en laxinum er slátrað hjá Búlandstindi. Báturinn er í eigu norsks fyrirtækis og er leigður til að si...
Óflokkað

Solskjær vonar að Sanchez verði eins og tómatsósuflaska

Ole Gunnar Solskjær, stjóri Man. Utd, hefur enn fulla trú á því að Alexis Sanchez muni finna sig í búningi félagsins.
Óflokkað

James Ratcliffe flytur til Mónakó til að sleppa við skatta

  • by Stundin
  • 3 Hours ago
  • Comments Off
James Ratcliffe, ríkasti maður Bretlands og landeigandi á Norðausturlandi, hyggst flytja lögheimili sitt til Mónakó til þess að sleppa við 4 milljarða punda í skattgreiðslur. Sj&aa...
Óflokkað

Fjórir indverskir hermenn féllu í skotbardaga

Fjórir indverskir hermenn féllu í Kasmír-héraði í morgun eftir að til skotbardaga kom á milli indverskra hermanna og vígamanna.
Óflokkað

Ngannou rotaði Velasquez á 26 sekúndum | Myndband

Þungavigtarkappinn Francis Ngannou minnti heldur betur á sig í nótt þegar hann pakkaði Cain Velasquez saman á bardagakvöldi UFC í Phoenix.
Óflokkað

Umsvif RÚV stóra vandamálið

Stjórnarformenn Árvakurs og Torgs hafa ýmislegt út á fjölmiðlafrumvarp menntamálaráðherra að setja. Nefna umsvif RÚV á auglýsingamarkaði, áfengisauglýsingar og vilja ekki frekari álögur á ríkissjóð.
Page 5 of 20.308« First...«34567 » 102030...Last »