Nýlegar færslur

Óflokkað

Allt í lukkunnar standi þetta árið

„Þetta er bara allt í lukkunnar standi núna þetta árið,“ segir Jóhannes Davíðsson, strandveiðimaður á Patreksfirði. Almenn ánægja er með strandveiðina í ár, ólíkt því sem var í fyrra.
Óflokkað

Hlusta eigi á raddir þeirra sem mótmæla lóðavali smáhýsa

Borgarfulltrúar sjálfstæðisflokksins telja að ekki hafi verið nægilega hlustað á raddir þeirra sem telja fyrirhugaða staðsetningu fimm smáhýsa fyrir fólk í neyslu við Héðinsgötu illa ígrundaða.
Óflokkað

Fimmti sigur Kórdrengja í röð

Kórdrengir sitja sem fastast á toppi 3. deildar karla í fótbolta eftir 2:1-útisigur á Hetti/Hugin á Vilhjálmsvelli á Egilsstöðum í dag. Magnús Þórir Matthíasson gerði bæði mörk Kórdrengja og þar á meðal sigurmark á 89. mínútu. Ivan Bubalo jafnaði f...
Óflokkað

Magnaður Lowry í forystu á nýju vallarmeti

Shane Lowry er með fjögurra högga forskot fyrir lokahring Opna breska risamótsins eftir stórbrotna frammistöðu á þriðja hringnum í dag.
Óflokkað

Selfoss tók toppsætið af Leikni

Selfoss er komið í toppsæti 2. deildar karla í fótbolta eftir 3:1-sigur á Fjarðabyggð á útivelli á Eskifirði í dag.
Óflokkað

Arnór skoraði í fyrsta sigrinum

CSKA Moskva vann sinn fyrsta sigur í rússnesku úrvalsdeildinni á leiktíðinni er liðið lagði Orenburg í annarri umferðinni í dag. Arnór Sigurðsson skoraði annað mark CSKA á 38. mínútu.
Óflokkað

Umfjöllun og viðtöl: KR – Þór/KA 2-0 │KR-ingar komnir í bikarúrslit

Eftir jafnan fyrri hálfleik skoruðu KR tvö mörk í seinni hálfleik og tryggðu sér sitt sæti í bikarúrslitum.
Óflokkað

Ný þyrla land­helgis­gæslunnar kölluð út á Fimm­vörðu­háls

Um var að ræða fyrsta útkall nýrrar þyrlu Landhelgisgæslunnar TF-GRÓ.
Óflokkað

Ísland á toppinn eftir sigur á Dönum

Ísland er komið í toppsæti D-riðils á heimsmeistaramóti U21 árs landsliða karla í handbolta eftir glæsilegan 25:22-sigur á Danmörku í fjórða leik liðanna í riðlakeppninni í dag. Leikið er á Spáni.
Óflokkað

Þór í annað sæti eftir dramatík

Þór tók annað sætið í Inkassodeild karla af Gróttu með dramatískum sigri á Aftureldingu í Mosfellsbæ. Leiknir skellti Magna fyrir norðan.
Page 5 of 17.105« First...«34567 » 102030...Last »