Nýlegar færslur

Óflokkað

Segist heppin og þakklát að sleppa frá skógareldum

Skógar- og kjarreldarnir í Kaliforníu eru orðnir þeir mannskæðustu í sögu ríkisins. Ólafía Einarsdótti, íbúi í West Hill í Kaliforníu, segir það mikla mildi að heimili hennar hafi sloppið við eldana.
Óflokkað

„Þessi hrepparígur er að hverfa“

 • by RÚV
 • 4 Hours ago
 • Comments Off
Umferð til og frá Neskaupstað hefur aukist um þriðjung frá því að Norðfjarðargöng voru opnuð. Veitingamaður í Neskaupstað segir að fólk sæki þjónustu í auknum mæli milli staða og læknir segir miklu muna að losna við sjúkraflutninga yfir illfært Oddsska...
Óflokkað

Niðurstaða kynnt stjórn á allra næstu dögum

Vinna innri endurskoðunar Reykjavíkurborgar við úttekt á vinnustaðamenningu og tilteknum starfsmannamálum hjá Orkuveitu Reykjavíkur er á lokastigi og verður skýrslan kynnt stjórn Orkuveitunnar á næstu dögum.
Óflokkað

Stan Lee látinn

 • by RÚV
 • 4 Hours ago
 • Comments Off
Stan Lee, annar af stofnendum myndasögurisans Marvels, er látinn, 95 ára aldri. Lee stofnaði fyrirtækið ásamt Jack Kirby árið 1961 með útgáfu Fantastic Four og fylgdu þeirri velgengni eftir með persónum eins og Köngulóarmanninum og Hulk. „Án Stan Lee...
Óflokkað

Sif næstmikilvægust í Svíþjóð

 • by RÚV
 • 4 Hours ago
 • Comments Off
Sif Atladóttir, landsliðskona í fótbolta og leikmaður Kristianstad í Svíþjóð, hafnaði í kvöld í öðru til þriðja sæti í kjöri á mikilvægasta leikmanni sænsku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili. Verðlaunin eru veitt á uppskeruhátíð sænska knattspyrnus...
Óflokkað

Óvissa um stuðning við þriðja orkupakkann

 • by RÚV
 • 4 Hours ago
 • Comments Off
Iðnaðarráðherra segir óvíst hvort meirihluti sé fyrir því á Alþingi að innleiða þriðja orkupakka Evrópusambandsins hér á landi. Skiptar skoðanir eru meðal stjórnarþingmanna en ráðherra segir að sú gagnrýni sem hafi komið fram byggist að sumu leyti á mi...
Óflokkað

Guðjón Pétur í KA

Miðjumaðurinn Guðjón Pétur Lýðsson hefur skrifað undir samning við lið KA í Pepsi-deild karla. Samningurinn er til þriggja ára. Þetta var staðfest í kvöld en Guðjón yfirgaf Íslandsmeistara Val á dögunum og var frjáls sinna ferða. Nokkur lið höfðu áhuga á Guðjóni en hann mætti til að mynda á æfingar hjá sínu fyrrum félagi Breiðabliki […] The post Guðjón Pétur í KA appeared first on DV.
Óflokkað

Myndasögukóngurinn Stan Lee látinn

Stan Lee, hasarblaðakóngur og annar stofnandi myndasögufyrirtækisins Marvel, er látinn, 95 ára að aldri. Lee þótti vera einn dáðasti framleiðandi teiknimyndasagna. Hermt er að Lee hafi andast í Los Ang­eles en hann hafði átt við veik­indi að stríða síðustu ár. Höfundurinn átti að baki langan og farsælan feril hjá Marvel. Eftir hann liggja ótal sögur og myndir […] The post Myndasögukóngurinn Stan Lee látinn appeared first on DV.
Óflokkað

Guðjón Pétur í KA

 • by RÚV
 • 5 Hours ago
 • Comments Off
Knattspyrnumaðurinn Guðjón Pétur Lýðsson er genginn til liðs við KA í Pepsi-deildinni. Samningur hans við Íslandsmeistara Vals rann út eftir síðasta tímabil og hann samdi við KA til næstu þriggja ára. Guðjón er 31 árs gamall og á að baki 178 leiki í e...
Óflokkað

Andri Rúnar: Alltaf gaman að eiga afmæli en veit ekki hvort að þeir viti það

Segir að það sé draumi líkast að fá tækifæri með landsliðinu.
Page 6 of 18.892« First...«45678 » 102030...Last »