Nýlegar færslur

Óflokkað

Arnór markahæstur – Gísli með flestar stoðsendingar

Arnór Þór Gunnarsson varð markahæsti leikmaður íslenska landsliðsins á heimsmeistaramótinu í handknattleik en Íslendingar luku keppni á mótinu í dag þegar þeir töpuðu fyrir Brasilíumönnum í lokaumferð milliriðlakeppninnar í Köln. ...
Óflokkað

„Kennitalan er bara þannig hjá þessum strákum“

  • by RÚV
  • 5 Hours ago
  • Comments Off
Aron Pálmarsson sat í stúkunni er Ísland tapaði 32-29 gegn Brasilíu í lokaleik sínum á HM karla í handbolta í dag. Aron var spurður hvernig honum hefði þótt mótið í heild hjá íslenska liðinu. „Ég er stoltur af ungu strákunum, ákveðin vonbrigði seinni p...
Óflokkað

Elvar Örn: Skil ekki af hverju við gerum þetta

  • by RÚV
  • 5 Hours ago
  • Comments Off
„Ég er fúll yfir þessu og við sýndum ekki okkar besta í þessum leik,“ sagði Elvar Örn Jónsson, leikstjórnandi íslenska liðsins, eftir slæmt tap fyrir Brasilíu í lokaleik liðsins á HM í handbolta í Köln í dag. Lokatölur urðu 32-29 sem skilar íslenska l...
Óflokkað

Sérfræðingurinn: Til að byrja með fær þessi ofboðslega framliggjandi vörn falleinkunn

Sebastian Alexandersson var ekki hrifinn af framliggjandi vörn íslenska liðsins á mótinu en segir að liðið gæti orðið frábært eftir þrjú til fimm ár sleppi þeir við meiðsli.
Óflokkað

Myndband af björgunaraðgerð þegar kona féll af hestbaki við Hnausapoll

Yfir sumartímann sendir Slysavarnarfélagið Landsbjörg fjölda manns upp á hálendi Íslands til að sjá um öryggi og veita ferðamönnum aðstoð í óbyggðum.
Óflokkað

Elvar Örn: Veit ekki hvað gerðist er leikurinn hófst

Selfyssingurinn Elvar Örn Jónsson var besti maður íslenska liðsins gegn Brasilíu í dag og hefur slegið í gegn á sínu fyrsta stórmóti. Það gladdi hann þó ekkert eftir tapið gegn Brössum.
Óflokkað

Guðmundur: Brasilía með betra lið en Ísland í dag

Guðmundur Guðmundsson segir að þrátt fyrir tapið sé margt jákvætt við stöðu íslenska landsliðsins í dag. Ísland tapaði í dag lokaleik sínum á HM í handbolta.
Óflokkað

Var að vonast til að koma hingað

Ítalski sóknarmaðurinn Mario Balotelli, fyrrverandi leikmaður Manchester City og Liverpool, er genginn í raðir franska 1. deildarliðsins Marseille og er samningur hans til næstu sex mánaða að því er félagið staðfesti í dag.
Óflokkað

Var að vonast til að koma hingað

Ítalski sóknarmaðurinn Mario Balotelli, fyrrverandi leikmaður Manchester City og Liverpool, er genginn í raðir franska 1. deildarliðsins Marseille og er samningur hans til næstu sex mánaða að því er félagið staðfesti í dag.
Óflokkað

„Við byggjum bara ofan á þetta og bætum okkur“

  • by RÚV
  • 5 Hours ago
  • Comments Off
Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari Íslands, var ekki ánægður með tapið gegn Brasilíu í lokaleik Íslands á HM í dag. Hann segir þó margt á mótinu hafa lofað góðu og byggja megi ofan á það í framtíðinni. „Ég er auðvitað svekktur að hafa tapað þessu...
Page 7 of 20.751« First...«56789 » 102030...Last »