Nýlegar færslur

Óflokkað

Heimamenn óttast um auðlindina

Kínverjar hafa lengi verið stórtækir við veiðar undan ströndum Afríku, svo mjög að heimamenn óttast í vaxandi mæli um fiskistofnana þar.

Kaupendur olíu sæti refsiaðgerðum

Forseti Bandaríkjanna, Donald Trump, hefur ákveðið að draga til baka undanþágur sem veittar voru þjóðum sem kaupa olíu frá Íran. Munu því undanþágur Kína, Indlands, Japans, Suður-Kóreu og Tyrklands líða undir lok í maí og geta þessi ríki sætt refsi...

United fylgist með miðverði Bayern

Enska knattspyrnufélagið Manchester United hefur mikinn áhuga á Niklas Süle, miðverði Bayern München, en það eru þýskir fjölmiðlar sem greina frá þessu.
Óflokkað

Þarf ekki að segja hvaða lögmenn fá þrotabú

  • by RÚV
  • 8 Hours ago
  • Comments Off
Héraðsdómi Reykjavíkur er ekki skylt að upplýsa almenning um fjölda þrotabúa sem lögmenn hafa fengið úthlutað á ákveðnu tímabili. Þetta er niðurstaða úrskurðarnefndar um upplýsingamál sem birti úrskurð þess efnis í síðustu viku. Snemma í janúar óskaði ...
Óflokkað

Fimm látnir í jarðskjálfta á Filippseyjum

Óttast er að tala látinna gæti hækkað.
Óflokkað

Fimm látnir í jarðskjálfta á Filippseyjum

Óttast er að tala látinna gæti hækkað.
Óflokkað

Stjarnan kjöldró deildarmeistarana

  • by RÚV
  • 9 Hours ago
  • Comments Off
Stjarnan jafnaði í dag einvígi sitt við Hauka í 8-liða úrslitum Olísdeildar karla í handbolta. Eftir 9 marka sigur Hauka í fyrsta leik vann Stjarnan með 8 í dag. Í stuttu máli sagt áttu Haukar litla möguleika í dag. Stjarnan var með undirtökin frá upph...

Náðum að stjórna hraðanum

Guðlaugur Arnarsson, annar þjálfari karlaliðs Vals í handknattleik, var léttur á brún eftir að Valur tryggði sér sæti í undanúrslitum Íslandsmótsins í handknattleik í dag með öruggum sigri á Aftureldingu, 31:21, að Varmá. Hann sagði upphafskaflann...

Jafnt eftir óvæntan stórsigur Stjörnunnar

Stjarnan vann afar óvæntan 33:25-sigur á Haukum í öðrum leik liðanna í átta liða úrslitum Íslandsmóts karla í handbolta í dag. Staðan í einvíginu er því 1:1.

„Við viljum að fólk taki prófið“

„Þú þarft próf til að aka vespu sem nær 40 km hraða, nú viljum við að fólk taki próf á þessa báta,“ segir Frode Pedersen, formaður Björgunarsveitar Óslóar, í samtali við mbl.is.
Page 7 of 18.522« First...«56789 » 102030...Last »