Nýlegar færslur

Reynir: Besti leikur sem ÍA hefur spilað í tólf til þrettán ár

Reynir Leósson, sparkspekingur, segir að frammistaða ÍA í 4-1 sigrinum á Val á föstudagskvöldið sé besti leikur sem hann hefur séð Skagamenn spila í rúman áratug.
Óflokkað

Lista­há­skólann í Kópa­vog?

Yfir Fossvoginn og upp að Elliðavatni bárust mér nýverið þær fréttir að starfsmenn ríkisvaldsins hefðu farið í könnunarvinnu til að velja Listaháskólanum nýtt heimili.
Óflokkað

Mourinho ætlar að brjóta reglur í kvöld – ,,Ég ætla að faðma hann“

Jose Mourinho, stjóri Tottenham, ætlar að brjóta eins metra regluna í kvöld fyrir leik gegn Everton. Mourinho mætir þar góðvini sínum Carlo Ancelotti en hann tók við Everton á síðasta ári. Portúgalinn ætlar ekki að halda fjarlægð og mun fara beint í að faðma vin sinn. ,,Ég held að allir í knattspyrnuheiminum dáist að Carlo Lesa meira
Óflokkað

Störfum fækkaði um 27 þúsund milli ára

  • by Stundin
  • 6 Hours ago
  • Comments Off
Lausum störfum hefur fækkað á árinu á sama tíma og fjöldi mannaðra starfa hefur hrunið vegna Covid-faraldursins. Þetta kemur fram í starfaskráningu Hagstofu Íslands. Lau...
Óflokkað

Þúsund punda mynt til heiðurs Elton John

Rokkstjarnan Elton John verður heiðraður með útgáfu sérstakrar minningarmyntar. Royal Mint, sem sér um peningaprentun í Bretlandi, greindi frá þessu í gær.
Óflokkað

Fjalla um mál Birnu Brjánsdóttur

Mál Birnu Brjánsdóttur er tekið fyrir í nýjasta hlaðvarpsþætti sakamálahlaðvarpsins Crime Junkie en hlaðvarpið er eitt vinsælasta sinnar tegundar á flestum hlaðvarpsveitum.
Óflokkað

Sláandi tölfræði frá Balkanskaganum

Í Austurríki gekk í gildi á miðvikudaginn hæsta viðvörunarstig gagnvart ferðalögum frá löndum á vestanverðum Balkanskaganum. Í gegnum heimsfaraldurinn hefur ástandið á því svæði verið tiltölulega gott, en undanfarið hefur tölfræðin gerbreyst. ...
Óflokkað

Akureyrarbær hefur hunsað KA í mörg ár

Sæv­ar Pét­urs­son, fram­kvæmda­stjóri KA, tjáir sig um ástand Greifavallarins á Facebook í dag en ástand vallarins hefur fengið mikla gagnrýni eftir leik KA og Breiðabliks í Pepsi Max-deild karla í fótbolta í gær.
Óflokkað

Staðfestir ekki fullyrðingar Trump

Formaður bandaríska lyfjaeftirlitsins, Dr. Stephen Hahn, gat í viðtölum við bandaríska fjölmiðla um helgina ekki staðfest fullyrðingar Donalds Trump Bandaríkjaforseta um tímasetningu bóluefnis fyrir kórónuveirunni.
Óflokkað

Instagram vikunnar : „Hvað er skemmtilegra en að djamma með öllum sem þú dýrkar?“

Vikan á Instagram er fastur liður á DV.is á mánudagsmorgnum þar sem við skoðum hvaða myndir slógu í gegn á Instagram síðustu daga. Þetta er fólkið sem við erum að fylgja, ef þú ert með ábendingu um áhugaverða einstaklinga/síður að fylgja sendu okkur póst á fokus@dv.is.   Sunneva Einars elskar Sunnudags roadtrip :  View this Lesa meira
Page 8 of 18.639« First...«678910 » 203040...Last »