Flokkur: 200 milur

Loðnuskipin að veiðum á Lónsbugt

„Við höfum séð loðnu á stóru svæði, en hún virðist ekki enn þá vera komin í eiginlegan kökk,“ sagði Bergur Einarsson, skipstjóri á Hoffelli frá Fáskrúðsfirði, um miðjan dag í gær.

Vill nefndarfund um veiðigjöld

Halla Signý Kristjánsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, hefur óskað eftir því að boðað verði til sérstaks fundar í atvinnuveganefnd Alþingis um stöðu minni útgerða og áhrif hækkunar veiðigjalda á rekstrarstöðu þeirra.

Aukin þekking og vaxandi áhugi

Á síðustu misserum hafa íslenskar viðskiptasendinefndir farið nokkrum sinnum til Rússlands, m.a. í samvinnu utanríkisráðuneytisins og Íslandsstofu. Sömuleiðis hafa fyrirtæki kynnt starfsemi sína og sótt sýningar í þessu víðfeðma landi. Berglind Ásgeirsdóttir, sendiherra í Rússlandi, segist finna fyrir vaxandi áhuga á íslenskum sjávarútvegi.

Rúm 107 þúsund tonn veidd í janúar

Fiskafli íslenskra skipa í janúar var 107.643 tonn samkvæmt tölum frá Hagstofu Íslands, en vegna verkfall sjómanna í ársbyrjun 2017 er ekki mögulegt að bera aflabrögð fyrir janúar 2018 saman við janúar 2017 samkvæmt upplýsingum frá stofnuninni.

Rúm 107 þúsund tonn veidd í janúar

Fiskafli íslenskra skipa í janúar var 107.643 tonn samkvæmt tölum frá Hagstofu Íslands, en vegna verkfall sjómanna í ársbyrjun 2017 er ekki mögulegt að bera aflabrögð fyrir janúar 2018 saman við janúar 2017 samkvæmt upplýsingum frá stofnuninni.

Tæknifyrirtæki í útrás á Kúrileyjum

Þrjú íslensk tæknifyrirtæki hafa samið um byggingu á fullkomnu uppsjávarfrystihúsi á eyjunni Shikotan, sem er ein Kúrileyja austast í Rússlandi.

Tæknifyrirtæki í útrás á Kúrileyjum

Þrjú íslensk tæknifyrirtæki hafa samið um byggingu á fullkomnu uppsjávarfrystihúsi á eyjunni Shikotan, sem er ein Kúrileyja austast í Rússlandi.

Það fiskast þrátt fyrir veðrið

Ísfisktogarinn Gullver NS kom til Seyðisfjarðar í gær og var aflinn 110 tonn. Uppistaða aflans var þorskur

Norðmenn vildu lengri tíma á loðnu

Norsk loðnuskip voru í gær búin að tilkynna um 19 þúsund tonna afla á vertíðinni og eiga þau þá eftir að veiða um 44.000 tonn. Nái Norðmenn ekki að veiða kvóta sinn fyrir 23. febrúar kemur það sem út af stendur í hlut íslenskra veiðiskipa.

Nítján ára í siglingu upp á líf og dauða

„Við vorum þeir síðustu sem komu lifandi í land. Við sluppum,“ segir Bjarni Benediktsson, sem var 19 ára II. vélstjóri Hugrúnar ÍS-7 þegar skipið lagði úr Bolungarvíkurhöfn í ofsaveðri í febrúar 1968, undir stjórn Hávarðs Olgeirssonar skipstjóra frá Bolungarvík.
Page 1 of 10812345 » 102030...Last »