Flokkur: 200 milur

„Gott að vita að fylgst er með“

„Það er alltaf gaman að fá viðurkenningu fyrir vel unnin störf og gott til þess að vita að fylgst er með,“ segir Helgi Már Sigurgeirsson, yfirvélstjóri á Víkingi AK, en hann var heiðraður á sjómannadaginn með viðurkenningunni Neistanum sem Félag vé...

Um tveir milljarðar fyrir grásleppu í ár

Verð fyrir grásleppu sem seld er á fiskmörkuðum hefur hækkað um rúm 17% í ár miðað við vertíðina 2017.

Forstjóraskipti hjá HB Granda

Meirihluti stjórnar HB Granda hf. ákvað á fundi í dag að ganga til samninga við Vilhjálm Vilhjálmsson forstjóra um starfslok hans hjá félaginu en hann hefur setið í forstjórastólnum frá árinu 2012. Þetta kemur fram í tilkynningu frá HB Granda til K...

Fylgist með 1,9 milljónum ferkílómetra

Landhelgisgæslan sinnir fjölbreyttum störfum bæði á sjó og landi Um borð í varðskipunum eru engir tveir dagar eins og þarf starfsfólk gæslunnar að vera tilbúið að takast á við nánast hvað sem er

Hefja veiðar eftir tveggja ára hlé

Veiðar á langreyð hófust í gærkvöldi á ný eftir tveggja ára dvala þegar Hvalur 8 hélt á miðin frá Hvalfirði. Hvalur hf. gerir út tvo hvalveiðibáta í sumar, Hval 8 og Hval 9. Sá síðarnefndi er enn í slipp en verður væntanlega klár strax upp úr helgi...

Eignarhald og innviðir hafa neikvæð áhrif

Nýleg rannsókn bendir til þess að samkeppnishæfni íslensks sjávarútvegs sé með besta móti, ef miðað er við svokallaðan FPI-mælikvarða.

Hefja samstarf um fjármögnun verkefna

Arctica Finance og Íslenski sjávarklasinn hafa ákveðið að hefja samstarf sem lýtur að því að greina og þróa tækifæri í sjávarútvegi. Samstarfið snýr meðal annars að fjármögnun verkefna innanlands og erlendis á sviði útgerðar, fullvinnslu og líftækn...

Hefja leit að kolmunna í kvöld

Bjarni Ólafsson AK og Börkur NK munu láta úr höfn í Neskaupstað í kvöld og er ætlunin að leita að kolmunna. „Það eru svo sem engar kolmunnafréttir sem hafa borist okkur til eyrna. Guðrún Þorkelsdóttir SU hefur verið að fá eitthvað smávegis úti í Sm...

Fylgir ráðgjöf Hafró í einu og öllu

Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur gefið út reglugerð um leyfilegan heildarafla í íslenskri fiskveiðilögsögu fyrir næsta fiskveiðiár og fylgir hún alfarið ráðgjöf Hafrannsóknastofnunar.

Akurey komin til hafnar

Varðskipið Þór er nú komið til Reykjavíkur með ísfisktogarann Akurey AK-10 sem varð vélarvana djúpt vestur af Vestfjörðum í gærmorgun. Þegar beiðni um aðstoð barst Landhelgisgæslunni, á sjöunda tímanum í gærmorgun, var Þór í tæplega 70 sjómílna fja...
Page 1 of 14512345 » 102030...Last »