Flokkur: 200 milur

LS og SFÚ vilja sameina krafta sína

Landssamband smábátaeigenda og Samtök fiskframleiðenda og -útflytjenda hafa átt í óformlegum viðræðum um að sameina krafta sína í málefnum þar sem hagsmunir félaganna fara saman.

Tvær útgerðir teknar til gjaldþrotaskipta

Tvö útgerðarfélög í umdæmi Héraðsdóms Norðurlands eystra voru tekin til gjaldþrotaskipta fyrr í mánuðinum. Gerðu félögin út frá Dalvík annars vegar og Raufarhöfn hins vegar.

Fordæmir umgengni um auðlindina

Landssamband smábátaeigenda fordæmir þá dæmalausu umgengni um sjávarauðlindina sem fram kom í fréttaþættinum Kveik sem sýndur var í RÚV á þriðjudag.

Áhyggjur af flutningum

„Þrátt fyrir ófærð síðustu daga hafa flutningar gengið vel til þessa og ekki er hægt annað en að hrósa Vegagerðinni fyrir frammistöðuna,“ segir Víkingur Gunnarsson, framkvæmdastjóri Arnarlax á Bíldudal.

Aðgangi að auðlind fylgir ábyrgð

„Þó svo það megi finna að regluverkinu og árangri eftirlitsins leysir það ekki skipstjórnarmenn og útgerðarmenn undan ábyrgðinni sem fylgir því að hafa aðgang að auðlindinni og mikilvægt að hafa í huga að þeir verða að axla ábyrgðina á gjörðum sínum.“

Skipstjórinn fagnar rannsókninni

„Ég fagna þessari rannsókn af heilum hug,“ segir Víðir Jónsson, skipstjóri til 20 ára á Kleifabergi. Guðmundur Kristjánsson, forstjóri útgerðarfélagsins Brims, sagði fyrr í kvöld að hann hygðist á morgun kæra myndband sem birt var í kvöldfréttum RÚV til lögreglu.

Í land eftir hálfa öld á sjó

Þegar Þerney lagði að Skarfabakka um liðna helgi lauk farsælli samfylgd skipsins og Ægis Kristmanns Franzsonar skipstjóra. Skipið siglir nú áleiðis til Spánar og í hendur nýrra eigenda en Ægir er kominn í land eftir happasæla sjósókn í hálfa öld.

„Brottkast og svindl er ólíðandi“

„Stjórnin fordæmir hverskonar sóun á verðmætum við meðhöndlun okkar helstu náttúruauðlindar,“ segir í tilkynningu frá stjórn Samtaka fiskvinnslu og útflytjenda, SFÚ. Tilefnið er fréttaskýringaþáttur Kveiks, sem sýndur var á RÚV í gær, en í honum voru sýndar myndir af miklu brottkasti afla.

„Fæ líka pósta með ábendingum“

„Ég ákvað að hitta í fyrramálið sjómannaforystuna og útgerðarmenn,“ segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, en í ráðuneytinu var í morgun haldinn fundur vegna þeirra upplýsinga sem fram komu í fréttaskýringaþættinum Kveik á RÚV í gærkvöldi.

„Fæ líka pósta með ábendingum“

„Ég ákvað að hitta í fyrramálið sjómannaforystuna og útgerðarmenn,“ segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, en í ráðuneytinu var í morgun haldinn fundur vegna þeirra upplýsinga sem fram komu í fréttaskýringaþættinum Kveik á RÚV í gærkvöldi.
Page 1 of 7512345 » 102030...Last »