Flokkur: 200 milur

Vísitala þorsksins mælist lægri en síðustu ár

Stofnvísitala þorsks er 5% lægri núna heldur en hún var samkvæmt meðaltali árin 2012-2017 þegar vísitölur voru háar. Þetta er meðal þess sem fram kemur í niðurstöðum togararalls eða stofnmælingu botnfiska á Íslandsmiðum.

Vísitala þorsksins mælist lægri en síðustu ár

Stofnvísitala þorsks er 5% lægri núna heldur en hún var samkvæmt meðaltali árin 2012-2017 þegar vísitölur voru háar. Þetta er meðal þess sem fram kemur í niðurstöðum togararalls eða stofnmælingu botnfiska á Íslandsmiðum.

„Þetta er galið fyrirkomulag“

„Það er bagalegur hringlandaháttur í þessu fyrirkomulagi um ákvörðun fjölda daga,“ segir Axel Helgason, formaður Landssambands smábátaeigenda, spurður um fyrirhugaða reglugerð atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins, þar sem leyfi báta til grásleppuveiða verða lengd úr 32 dögum í 44 daga.

„Þetta er galið fyrirkomulag“

„Það er bagalegur hringlandaháttur í þessu fyrirkomulagi um ákvörðun fjölda daga,“ segir Axel Helgason, formaður Landssambands smábátaeigenda, spurður um fyrirhugaða reglugerð atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins, þar sem leyfi báta til grásleppuveiða verða lengd úr 32 dögum í 44 daga.

Gætu veitt 190 langreyðar

Hvalur hf. gæti veitt 190 langreyðar í sumar, samkvæmt útreikningum 200 mílna. Kvótinn í ár er 161 langreyður en að auki hefur fyrirtækið heimild til að nýta 20% af ónýttum kvóta síðasta árs. Sá kvóti var 146 dýr og var með öllu ónýttur.

Gætu veitt 190 langreyðar

Hvalur hf. gæti veitt 190 langreyðar í sumar, samkvæmt útreikningum 200 mílna. Kvótinn í ár er 161 langreyður en að auki hefur fyrirtækið heimild til að nýta 20% af ónýttum kvóta síðasta árs. Sá kvóti var 146 dýr og var með öllu ónýttur.

Krefjast afhendingar gagna

Landssamband veiðifélaga (LV) hefur skrifað Skipulagsstofnun bréf og gert kröfu um að stofnunin afhendi álit sitt um laxeldi í Ísafjarðardjúpi sem gefið var út 3. apríl.

Hvalveiðar hefjast á ný

Hvalur hf. vinnur að rannsóknum á möguleikum þess að nýta langreyðarkjöt í járnríkt fæðubótarefni fyrir fólk sem þjáist af blóðleysi. Einnig gelatín úr beinum og hvalspiki til lækninga og í matvæli.

Makrílkvótanum úthlutað

Gefin hefur verið út reglugerð um makrílveiðar í ár og er alls úthlutað tæplega 135 þúsund tonnum.

Ánægðir með aflabrögðin

Nokkrir línubátar, sem róið hafa frá Rifi og Ólafsvík og undir Látrabjarg til steinbítsveiða, hafa að undanförnu mokfiskað. Sumir hverjir hafa þá komið með allt að 25 tonn af afla yfir daginn.
Page 2 of 125«12345 » 102030...Last »