Flokkur: 200 milur

Hættir sem framkvæmdastjóri hjá HB Granda

Svavar Svavarsson framkvæmdastjóri viðskiptaþróunar hjá HB Granda, mun hætta störfum vegna aldurs fyrir árslok. Torfi Þ. Þorsteinsson, framkvæmdastjóri botnfisksviðs mun taka við hans starfi 1. október næstkomandi og Inga Jóna Friðgeirsdóttir mun t...

Verða í Reykjavíkurhöfn um hádegi

Varðskipið Þór er nú með ísfisktogarann Akurey AK-10 í togi á leið til hafnar í Reykjavík eftir að skipið varð vélarvana djúpt vestur af Vestfjörðum í gær. Samkvæmt upplýsingum frá Landhelgisgæslunni er Þór kominn inn í Faxaflóa og von á að skipin ...

Þrjár tilkynningar um borgarísjaka

Stjórnstöð siglinga hafa borist þrjár tilkynningar um borgarísjaka undanfarnar klukkustundir. Enginn þeirra er á sömu slóðum en gott skyggni er á miðunum samkvæmt upplýsingum frá Landhelgisgæslunni.

Þriðjungur aflans kominn á land

Um helgina var búið að veiða um þriðjung þess afla sem miðað var við á strandveiðum sumarsins, eða 3.327 tonn af 10.200 tonnum.

Allur strandveiðiafli fari á fiskmarkaði

Skylda ætti allan strandveiðiafla til sölu á íslenskum fiskmörkuðum. Þetta segir Arnar Atlason, formaður Samtaka fiskframleiðenda og -útflytjenda. Í stuttum pistli sem hann hefur sent 200 mílum bendir hann á að verð á íslenskum fiskmörkuðum myndi g...

Vongóðir um litlar skemmdir

Ísfisktogarinn Akurey AK-10 var staddur norður af Patreksfirði um klukkan fimm í nótt þegar svokölluð undirlyftustöng í aðalvél skipsins brotnaði. Skipið átti þá eftir rúman sólarhring á veiðum en um 140 tonna afli er í lest skipsins, að sögn Eirík...

Leggja til 9% meiri heildarafla

Landssamband smábátaeigenda leggur til að leyfilegur heildarafli á komandi fiskveiðiári verði rúmum 9% meiri en Hafrannsóknastofnun hefur þegar ráðlagt stjórnvöldum. Leggur sambandið til að heimilt verði að veiða 289 þúsund tonn af þorski á fiskvei...

Aðstæður um borð ekki lengur boðlegar

Stjórnvöld Íslands hafa vanrækt skyldu sína til að sjá til þess að hafrannsóknir við landið séu ætíð í fremstu röð. Kaupa verður skip í stað hafrannsóknaskipsins Bjarna Sæmundssonar og huga þarf strax að skipi til að taka við af Árna Friðrikssyni. ...

Vel að viðurkenningunni kominn

Forseti Íslands sæmdi Sigurð Steinar Ketilsson, fyrrverandi skipherra hjá Landhelgisgæslunni, heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu fyrir framlag til landhelgisgæslu og björgunarstarfa. Í tilkynningu frá Landhelgisgæslunni segir að Sigurður Steina...

Oliver og Heiða halda í sjávarútveginn

Rekjanleiki á fiski er grunnhugmynd á nýju vörumerki sem verður dreift í Bandaríkjunum undir heitinu Niceland. Það mun endanlegur kaupandi í matvörubúð eða á veitingastað geta séð hvaðan fiskurinn er veiddur og hvenær það var.
Page 2 of 145«12345 » 102030...Last »