Flokkur: 200 milur

Aðeins þrjú íslensk fiskiskip á sjó

Rólegt var á Íslandsmiðum yfir hátíðirnar. Samkvæmt upplýsingum frá stjórnstöð Landhelgisgæslunnar var aðeins eitt íslenskt skip á sjó á hádegi á aðfangadag og var þar á ferðinni Vestmannaeyjaferjan Herjólfur.

Um hundrað nemendur útskrifast frá upphafi

Átján nemendur útskrifuðust frá Fisktækniskóla Íslands, við hátíðlega athöfn í Kvikunni í Grindavík fyrr í mánuðinum. Þetta er í áttunda sinn sem skólinn útskrifar nemendur en alls hafa nú um hundrað nemendur útskrifast frá stofnun skólans árið 2012. Enn fremur stunda nú níutíu nemendur nám í fisktækni samkvæmt námskrá skólans á fjórum stöðum á landinu.

Um hundrað nemendur útskrifast frá upphafi

Átján nemendur útskrifuðust frá Fisktækniskóla Íslands, við hátíðlega athöfn í Kvikunni í Grindavík fyrr í mánuðinum. Þetta er í áttunda sinn sem skólinn útskrifar nemendur en alls hafa nú um hundrað nemendur útskrifast frá stofnun skólans árið 2012. Enn fremur stunda nú níutíu nemendur nám í fisktækni samkvæmt námskrá skólans á fjórum stöðum á landinu.

Um hundrað nemendur útskrifast frá upphafi

Átján nemendur útskrifuðust frá Fisktækniskóla Íslands, við hátíðlega athöfn í Kvikunni í Grindavík fyrr í mánuðinum. Þetta er í áttunda sinn sem skólinn útskrifar nemendur en alls hafa nú um hundrað nemendur útskrifast frá stofnun skólans árið 2012. Enn fremur stunda nú níutíu nemendur nám í fisktækni samkvæmt námskrá skólans á fjórum stöðum á landinu.

Gleðileg jól

200 mílur senda lesendum sínum nær og fjær sínar bestu óskir um gleðileg jól og farsæld á komandi ári. Jólakveðju þessari fylgja myndir sem Þorgeir Baldursson, fréttaritari Morgunblaðsins og mbl.is, tók af skreyttum skipum í höfn fyrir norðan þessi jólin.

Aflahæsta skip ársins

Aflahæsta skip ársins er eðlilega að finna meðal uppsjávarskipa og þar er Venus NS-150 á toppnum með tæplega 55.600 tonn af loðnu, makríl, kolmunna og bæði norsk-íslenskri og íslenskri sumargotssíld.

Aðeins eitt íslenskt skip á sjó

Rólegt er á Íslandsmiðum yfir hátíðarnar, en samkvæmt upplýsingum frá stjórnstöð Landhelgisgæslunnar var aðeins eitt íslenskt skip á sjó á tólfta tímanum í dag, aðfangadag. Þar var á ferðinni Vestmannaeyjaferjan Herjólfur.

Þriðja og síðasta systirin komin heim

Vel var tekið á móti nýjum ísfisktogara HB Granda, Viðey RE, við hátíðlega athöfn við Reykjavíkurhöfn í gær. Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra sagði Viðey, ásamt systurskipum hennar, Engey og Akurey, mun umhverfisvænni en þau skip sem þau leysa af hólmi. Tilkomu systranna þriggja megi líkja við byltingu.

Allur fiskur í sjókvíum verði auðkenndur

Öll seiði sem sleppt verður í sjókvíar verða með „fingrafar“ viðkomandi stöðvar þegar Hafrannsóknastofnun hefur merkingar allra laxaseiða.

Ekkert íslenskt skip á sjó

„Það eru greinilega að koma jól,“ sagði starfsmaður í stjórnstöð siglinga hjá Landhelgisgæslunni en ekkert íslenskt skip er á sjó.
Page 20 of 108« First...10«1819202122 » 304050...Last »