Flokkur: 200 milur

Rekstur smárra útgerða erfiður

„Við ætlum að reyna að aðlagast þessum aðstæðum,“ segir Pétur Sigurðsson, framkvæmdastjóri útgerðarinnar Sólrúnar ehf. á Árskógssandi í Eyjafirði, í samtali við mbl.is. Fjölskyldufyrirtækið hefur verið að takast við bátsbruna sem varð í nóvember í ...

Kollagen úr íslensku fiskroði

Framleiðsla er hafin á íslensku kollageni á vegum lífræknifyrirtækisins Protis, sem er í eigu FISK Seafood á Sauðárkróki.

Nýta íslenska þekkingu við eftirlit

Fiskveiðieftirlitskerfi frá íslenska hátæknifyrirtækinu Trackwell hefur orðið fyrir valinu í opnu útboði ástralskra fiskveiðiyfirvalda um kerfi til eftirlits í þessari þriðju stærstu lögsögu heims. Með tækni fyrirtækisins verður...

Forsetinn með varðskipi til Hrafnseyrar

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, steig á skipsfjöl á varðskipinu Þór síðdegis ásamt fylgdarliði.

Neikvæð samlegðaráhrif og hætta á laxalús

Skipulagsstofnun hefur gefið álit sitt um mat á umhverfisáhrifum allt að 20.800 tonna framleiðslu á laxi í Berufirði og Fáskrúðsfirði. Telur stofnunin að helstu neikvæðu áhrif fyrirhugaðs laxeldis séu á ástand sjávar og botndýralíf, auk aukinnar hæ...

Þrjú skip á miðunum í Barentshafi

„Það er vika síðan við hófum veiðar og það verður að segjast að þetta hefur verið heldur rólegt. Við höfum verið að fá um það bil eitt tonn á togtíma og þessa viku hefur ekki komið neitt aflaskot eins og komu í maí,“ segir Bjarni Ólafur Hjálmarsson...

Afli íslenskra skipa jókst um 4%

Fiskafli íslenskra skipa í maí var 140.873 tonn, eða 4% meiri en í sama mánuði síðasta árs. Heildarafli á tólf mánaða tímabili frá júní 2017 fram í maí 2018 nam rúmlega 1.271 þúsund tonnum, sem er samdráttur um 3% miðað við sama tímabil ári fyrr. ...

Friðrik Ingi ráðinn tæknistjóri KAPP

Friðrik Ingi Óskarsson véltæknifræðingur hefur verið ráðinn tæknistjóri hjá framleiðslu- og þjónustu fyrirtækinu KAPP. Friðrik er 26 ára gamall en hann útskrifaðist frá Háskólanum í Suður-Danmörku (SDU) fyrr á þessu ári og er að auki með sveinspróf...

Stjórnvöld hindri veiðar á landsel

Hafrannsóknastofnun leggur til að stjórnvöld leiti leiða til að koma í veg fyrir beinar veiðar á landsel og lágmarka meðafla landsela við fiskveiðar, auk þess sem skráningar á öllum selveiðum verði lögbundnar.

Jákvætt heilt yfir að mati LS

„Það er fyrst að segja með þorskinn að það kom okkur skemmtilega á óvart. Við höfðum gert okkur í hugarlund að það yrði sennilega minnkun vegna þess að vorrallið kom illa út hjá þeim. Stofnvísitalan í þorski var mun lægri en búist var við. Þegar þe...
Page 3 of 145«12345 » 102030...Last »