Flokkur: 200 milur

Gætu skapað nýja möguleika í fiskflutningum

Hafnarstjóri Faxaflóahafna vill að betur sé hugað að tengingum Íslands við umheiminn í samgönguáætlun. Það kynni að vera skynsamlegt að byggja upp útflutningshöfn í hverjum landshluta og opna þannig m.a. nýjar flutningsleiðir fyrir íslenskt sjávarfang á markaði í Bandaríkjunum, Evrópu og jafnvel alla leið til Asíu.

Gætu skapað nýja möguleika í fiskflutningum

Hafnarstjóri Faxaflóahafna vill að betur sé hugað að tengingum Íslands við umheiminn í samgönguáætlun. Það kynni að vera skynsamlegt að byggja upp útflutningshöfn í hverjum landshluta og opna þannig m.a. nýjar flutningsleiðir fyrir íslenskt sjávarfang á markaði í Bandaríkjunum, Evrópu og jafnvel alla leið til Asíu.

Íslenski saltfiskurinn „einfaldlega bestur“

„Íslenskur saltfiskur er hátíðarmatur hér og sjálfsagður aðalréttur á jólaborðinu. Þetta er svo gróið í portúgalska menningu að við lærum strax í barnæsku að meta saltfisk. Sá íslenski er einfaldlega bestur!“

Íslenski saltfiskurinn „einfaldlega bestur“

„Íslenskur saltfiskur er hátíðarmatur hér og sjálfsagður aðalréttur á jólaborðinu. Þetta er svo gróið í portúgalska menningu að við lærum strax í barnæsku að meta saltfisk. Sá íslenski er einfaldlega bestur!“

Gáfu ungbarnavogir með eilífðarábyrgð

Marel hefur fært nokkrum fæðingardeildum hér á landi ungbarnavogir að gjöf í aðdraganda jólanna. Hefur fyrirtækið haft þennan háttinn á undanfarin ár, að gefa veglegar gjafir í þágu samfélagsins frekar en hefðbundin jólakort og -gjafir á aðventunni.

30 manns sagt upp í Ólafsvík

Þrjátíu starfsmönnum Fiskiðjunnar Bylgju í Ólafsvík var sagt upp störfum fyrir síðustu mánaðamót. Uppsagnirnar taka gildi eftir 1-3 mánuði, misjafnt eftir starfstíma, en á næstu vikum verður unnið að lausn á rekstrarvanda fyrirtækisins.

Sló alla þjóðina óhug og harmi

Út er komin hjá Vestfirska forlaginu bókin Allt þetta fólk sem segir frá því er vélskipið Þormóður frá Bíldudal fórst út af Garðskaga 18. febrúar 1943 og með því 31 farþegi og skipverjar, flestir frá Bíldudal.

Samgöngumálastjóri ESB prófaði Leiftur

Violeta Bulc, samgöngumálastjóri Evrópusambandsins, heimsótti skipasmíðastöðina Rafnar í Kópavogi fyrr í mánuðinum. Fór hún ásamt fulltrúum Landhelgisgæslunnar um borð í einn báta Gæslunnar sem Rafnar bæði hannaði og smíðaði, en hönnunin nefnist Leiftur 1100.

Mest af kolmunna í lögsögu Færeyja

Heildarafli íslenskra skipa af norsk-íslenskri síld er 90 þúsund tonn það sem af er ári. Á síðasta ári var aflinn 50 þúsund tonn. Aflinn er að mestu fenginn úr íslenskri lögsögu, eða tæplega 59 þúsund tonn, og 26 þúsund tonn úr færeyskri lögsögu.

Loðnuvinnslan mótmælir áformum um fiskeldi

Stjórn Loðnuvinnslunnar hf. á Fáskrúðsfirði mótmælir harðlega áformum um stórfellt laxeldi í Fáskrúðsfirði. Segir í tilkynningu frá stjórn útgerðarinnar að áformin séu nú í umsagnarferli án þess að fram hafi farið heildarmat á áhrifum þess á lífríki og burðarþol fjarðarins.
Page 3 of 83«12345 » 102030...Last »