Flokkur: 200 milur

Trúa að hægt sé að leyfa meiri veiði

„Það er ljóst að niðurstaðan úr mælingum Hafrannsóknastofnunnar er okkur mikil vonbrigði,“ segir Garðar Svavarsson, framkvæmdastjóri uppsjávarsviðs HB Granda.

Salthúsið endurnýjað

Smiðir frá Byggingafélaginu Bergi á Siglufirði hafa undanfarna mánuði lagfært gólfbita og burðarvirki og endurnýjað gólfið á efri hæðinni í Salthúsinu, nýjustu byggingu Síldarminjasafnsins.

Minnast þeirra sem fórust fyrir fimmtíu árum

Áhöfn Óðins vann hetjudáð þegar hún bjargaði skipverjum togarans Notts County. Síðan er liðin hálf öld.

Siglt heim til hafnar í fyrsta sinn

Því var fagnað á miðvikudag þegar hið nýsmíðaða skip, Óli á Stað GK-99, kom í fyrsta sinn til heimahafnar í Grindavík. Báturinn er með krókaaflamark og er í eigu Stakkavíkur, sem lét smíða hann á síðasta ári í skipasmíðastöðinni Seigi.

Vonbrigði með hve lítið er bætt við kvóta

„Þetta hljóta að vera vonbrigði. Það lítur út fyrir að töluvert sé af loðnu á miðunum vegna þess hvernig veiðin hefur gengið. Almennt er tónninn þannig í sjómönnum og sömu fréttir berast frá norsku loðnuskipunum,“ segir Gunnþór Ingvason, framkvæmdastjóri Síldarvinnslunnar á Norðfirði.

70 ný fiskiskip síðustu fimm ár

Alls voru 1.621 fiskiskip á skrá hjá Samgöngustofu í lok árs 2017 og hafði þeim fækkað um 26 frá árinu áður. Fiskiskip eru flokkuð í þrjá flokka hjá Samgöngustofu, opna báta, togara og vélskip.

Leggja til 285 þúsund tonna kvóta

Hafrannsóknastofnun leggur til að loðnuafli á yfirstandandi fiskveiðiári verði ekki meiri en 285 þúsund tonn. Þetta kemur fram í tilkynningu frá stofnuninni, sem beðið hefur verið með óþreyju undanfarna daga.

Umræða um boðsferð „pólitískt moldviðri“

„Það er því fullkomlega eðlilegt að kjörnir fulltrúar mæti og/eða þekkist boð á viðburði sem skipta eða snerta sveitarfélagið á einhvern hátt, hvort sem um er að ræða viðburði á sviði atvinnulífs, mannlífs eða menningar.“

Ný Hafborg EA í flotann

Hafborg EA 152, nýr bátur útgerðarfélagsins Hafborgar ehf. í Grímsey, kom til hafnar á Dalvík í fyrrakvöld eftir siglingu frá Danmörku.

Aukinn kolmunni skilar milljarði

Aukning kolmunnakvótans um 29 þúsund tonn gæti skilað rúmum milljarði í auknar útflutningstekjur.
Page 4 of 108« First...«23456 » 102030...Last »