Flokkur: 200 milur

Gott að sjá ýsuna rétta úr sér

Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, áætlar að aukning sú í aflaheimildum sem Hafrannsóknastofnun lagði til í gær geti aukið útflutningsverðmæti heildarsjávarafla um átta til tíu milljarða króna. ...

Ýsa, þorskur og ufsi styrkjast enn

Hafrannsóknastofnun kynnti veiðiráðgjöf fyrir komandi fiskveiðiár á fundi í Sjávarútvegshúsinu í gærmorgun. Aflamark verði aukið í stofnum ýsu, þorsks og ufsa.

8-10 fleiri milljarðar

Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri SFS, áætlar að ný ráðgjöf Hafrannsóknarstofnunar geti aukið útflutningsverðmæti heildarsjávarafla um átta til tíu milljarða króna.

Vitund í öryggismálum verður sífellt sterkari

Færir í flestan sjó. Að sækja Slysavarnaskóla sjómanna er skylda og námið sækja þúsundir sjómanna árlega. Námið er fjölbreytt og skilar sér, því sjóslysum hefur stórfækkað. Þyrlubjörgun þykir ævintýri.

„Þá held ég fleyi til hafnar“

Undanfarin ár hafa Faxaflóahafnir sf. sett upp veglega ljósmyndasýningu á steyptum stöplum á Miðbakka. Sýningin var opnuð rétt fyrir Hátíð hafsins og stendur fram á haust. Texti með myndunum er bæði á íslensku og ensku og því höfðar sýningin einnig...

„Tómt klúður“

„Smábátaeigendur eru slegnir yfir þeirri ákvörðun stjórnvalda að hafa ekki enn leiðrétt veiðigjald hjá litlum og meðalstórum útgerðum. Þingmenn í öllum flokkum ásamt ráðherrum hafa lýst því yfir að þar sé vandinn gríðarlegur.“ ...

Breytt staðsetning til bóta fyrir umhverfið

Matvælastofnun hefur gefið út breytt rekstrarleyfi fyrir sjókvíaeldisstöðvar Fjarðalax í Patreksfirði. „Í upphafi árs kom í ljós að færa þyrfti til eldissvæði Fjarðalax að Eyri í Patreksfirði vegna straumstefnu fjarðarins. Breyting á staðsetningu e...

Öflugur dráttarbátur eykur öryggi og þjónustu

Hafnasamlag Norðurlands tók á sunnudag á móti nýjum og öflugum dráttarbáti, sem smíðaður var í skipasmíðastöðinni Armon í norðurhluta Spánar.

Síldin seinna á ferðinni vegna kulda

Kolmunnaskipin héldu til veiða eftir sjómannadagshelgina en árangurinn varð lítill og undir lok vikunnar komu þau til hafnar. Í Neskaupstað liggja nú Börkur NK, Beitir NK, Margrét EA, Bjarni Ólafsson AK og grænlenska skipið Polar Amaroq. ...

Borgarísjaki stefnir inn á Húnaflóa

Hafísspöngin sem hefur undanfarna daga verið rétt norðan af Hornströndum er aðeins 2,5 sjómílur frá Horni. Þetta sýnir ný ratsjármynd sem tekin var af gervi­hnetti Geim­vís­inda­stofn­un­ar Evr­ópu, en myndin er í heldur betri upplausn en fyrri myn...
Page 4 of 145« First...«23456 » 102030...Last »