Flokkur: 200 milur

Kútterinn sem hvarf sporlaust

Kútterinn Helga EA 2 er ef til vill ekki mörgum kunn, en skipið fórst að öllum líkindum síðla sumars árið 1944. Saga þessa skips er rifjuð upp í nýjasta tölublaði Kompáss, málgagni útskriftarnema Skipstjórnarskólans.

Benchmark Holdings til Chile

Breska líftæknifyrirtækið Benchmark Holdings ætlar í hlutafjárútboð til þess að fjármagna kaup á 49% hlut í laxeldisfyrirtækinu AquaChile.

Laun tveggja manna í veiðigjöld

Fiskvinnslan Íslandssaga á Suðureyri sagði upp 10 beitningamönnum um mánaðamót. Fyrirtækið áformar að kaupa bát og búnað til að vélbeita á sjó. Það er talið hagkvæmara, sérstaklega vegna hárra veiðigjalda, að sögn framkvæmdastjórans. ...

Veiðigjöld forgangsmál á næsta þingi

Óli Björn Kárason, formaður efnahags- og viðskiptanefndar, segir að lækkun veiðigjalda eigi að vera forgangsmál þegar þing kemur saman í haust.

Humarvertíðin slök í sögulegu samhengi

Humarvertíð hefur verið slök til þessa í sögulegu samhengi, að sögn Guðmundar Gunnarssonar, nýsköpunarstjóra hjá Skinney Þinganesi á Hornafirði. Síðasta ár var einnig lélegt í humrinum, en aflinn í ár er heldur minni en í fyrra. ...

Ísinn gæti færst enn nær landi

Langar og þéttar hafísspangir sáust greinilega skammt norður undan Vestfjörðum um hádegi í dag þegar flugvél Landhelgisgæslunnar flaug þar yfir. Ásamt áhöfn voru um borð vísindamenn frá Veðurstofunni og Jarðvísindastofnun Háskóla Íslands, en blaðam...

Landaði 67 tonnum með nýjan poka

„Þetta var ágætur afli sem fékkst í Litladýpi suðaustur úr Hvalbaknum. Veiðiferðin var stutt vegna þess að fiskvinnslustöðinni vantaði hráefni,“ segir Þórhallur Jónsson, skipstjóri á ísfisktogaranum Gullveri NS, sem landaði 67 tonna afla á Seyðisfi...

Veiðigjöld líklega óbreytt

Veiðigjöld verða óbreytt fram að áramótum samkvæmt tillögu sem Lilja Rafney Magnúsdóttir, þingmaður VG og formaður atvinnuveganefndar Alþingis, bar upp á Alþingi í dag.

Ekki ólíklegt að hafísjaka reki að landi

Hafís sem borist hefur frá austurströnd Grænlands er næst landi í aðeins sjö sjómílna fjarlægð norður af Hornströndum.

Forystuskip í þorskastríðum

Það var hátíðarstemning í Reykjavík miðvikudaginn 12. júní 1968 þegar nýtt varðskip, Ægir, kom til hafnar í fyrsta skipti. Ægir hefur reynst afburðavel þá tæpu hálfa öld sem hann hefur verið í notkun.
Page 5 of 145« First...«34567 » 102030...Last »