Flokkur: 433.is

Byrjunarlið United og Brighton – Martial og Romero byrja

Manchester United tekur á móti Brighton í átta liða úrslitum FA-bikarsins í dag klukkan 19:45 og eru byrjunarliðin klár. United situr sem stendur í öðru sæti ensku úrvaldeildarinnar með 65 stig og er 16 stigum á eftir toppliði Manchester City. Brighton hefur verið á miklu skriði að undanförnu en liðið er í tólfta sæti deildarinnar […]

Hörður Björgvin meiddist á hné gegn Ipswich

Bristol City tók á móti Ipswich í ensku Championship deildinni í dag en leiknum lauk með 1-0 sigri heimamanna. Það var Milan Djuric skoraði eina mark leiksins á 64. mínútu og lokatölur því 1-0 fyrir Bristol City. Hörður Björgvin Magnússon var í byrjunarliði Bristol í dag og spilaði í hjarta varnarinnar en honum var skipt […]

Myndband: Björn Bergmann með fallega stoðsendingu gegn Arsenal Tula

Arsenal Tula tók á móti Rostov í rússnesku úrvalsdeildinni í dag en leiknum lauk með 2-2 jafntefli. Aleksey Ionov kom Rostov yfir á 8. mínútu eftir sendingu frá Birni Bergmann Sigurðarsyni en Artem Dzyuba jafnaði metin fyrir heimamenn, átta mínútum síðar. Ionov var svo aftur á ferðinni á 31. mínútu en Dzyuba jafnaði metin fyrir […]

Myndband: Laglegt mark Rúriks gegn Bochum

Sandhausen tók á móti Bochum í þýsku 2. deildinni í dag en leiknum lauk með 3-2 sigri gestanna. Lukas Hinterseer reyndist heimönnum erfiður viðureignar í dag en hann skoraði þrennu fyrir Bochum í leiknum. Rúrik Gíslason var í byrjunarliði Sandhausen í dag og spilaði allan leikinn á hægri kantinum en hann skoraði annað mark heimamanna. […]

Salah búinn að setja nýtt met hjá Liverpool

Liverpool og Watford eigast nú við í ensku úrvalsdeildinni og er staðan 2-0 fyrir heimamenn þegar fyrri hálfleik var að ljúka. Mohamed Salah kom Liverpool yfir strax á 4. mínútu og hann var svo aftur á ferðinni á 43. mínútu og staðan því 2-0 fyrir heimemnn í leikhléi. Hann hefur nú skorað 34 mörk fyrir […]

Kári sat allan tímann í bekknum í sigri Aberdeen á Dundee

Aberdeen tók á móti Dundee í skosku úrvalsdeildinni í dag en leiknum lauk með 1-0 sigri heimamanna. Það var Graeme Shinnie sem skoraði eina mark leiksins í fyrri hálfleik og lokatölur því 1-0 fyrir heimamenn. Kári Árnason sat allan tímann á varamannabekk Aberdeen í dag og kom ekki við sögu í leiknum. Aberdeen er í […]

Lengjubikarinn: HK og Grindavík með sigra

Tveir leikir fóru fram í Lengjubikarnum í dag í riðli 4. Selfoss tók á móti HK þar sem að gestirnir fóru með þægilegan sigur af hólmi, 3-1. Þá fór Grindavík ansi illa með Fylki og vann öruggan 3-0 sigur. Úrslit og markaskorara má sjá hér fyrir neðan. Selfoss 1 – 3 HK 0-1 Ingibergur Ólafur […]

Hörður Björgvin byrjaði í afar mikilvægum sigri Bristol á Ipswich

Fjöldi leikja fór fram í ensku Championship deildinni í dag og var þeim að ljúka núna rétt í þessu. Bristol City vann afar mikilvægan sigur á Ipswich, 1-0 þar sem að Milan Djuric skoraði eina mark leiksins á 64. mínútu. Hörður Björgvin Magnússon var í byrjunarliði Bristol í dag og spilaði í hjarta varnarinnar en […]

Tosun hetja Everton gegn Stoke – Crystal Palace með sigur

Þrír leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í dag og var þeim að ljúka núna rétt í þessu. Bournemouth vann botnlið WBA, 2-1 á Vitality Stadium og þá vann Crystal Palace þægilegan 2-0 sigur á liði Huddersfield. Everton vann svo afar mikilvægan 2-1 sigur á Stoke þar sem að Cenk Tosun skoraði sigurmark leiksins á […]

Byrjunarlið Liverpool og Watford – Henderson byrjar

Liverpool tekur á móti Watford í ensku úrvalsdeildinni í dag klukkan 17:30 og eru byrjunarliðin klár. Liverpool situr sem stendur í fjórða sæti deildarinnar með 60 stig, einu stig á eftir Tottenham sem er í þriðja sætinu og 4 stigum meira en Chelsea sem er í fimmta sætinu. Watford er í tíunda sæti deildarinnar með […]
Page 1 of 1.28812345 » 102030...Last »