Flokkur: 433.is

Marel Baldvinsson ráðinn þjálfari Álftanes

Marel Jóhann Baldvinsson hefur verið ráðinn þjálfari Álftanes í 4. deild karla. Kristján Ómar Björnsson lét af störfum og tók við Haukum en liðinu mistókst að komast upp í 3. deildina. Álftanes tapaði fyrir Augnablik í úrslitum um laust sæti í deildinni. Marel átti frábæran feril sem leikmaður en hann lék meðal ananrs í Noregi […]

Hazard segir að Salah hafi ekki fengið tækifæri hjá Chelsea

Eden Hazard kantmaður Chelsea segir að Mohamed Salah hafi ekki fengið nógu mörg tækifæri hjá félaginu. Salah fór frá Chelsea til Roma og var frábær þar, það varð til þess að Liverpool keypti hann. Salah hefur raðað inn mörkum fyrir Liverpool en hann mætir Chelsea um helgina. ,,Hann er frábær leikmaður,“ sagði Hazard þegar hann […]

Messi vill Coutinho frekar en Özil

Lionel Messi vill Philippe Coutinho til Barcelona frekar en Mesut Özil. Spænskir fjölmiðlar segja frá þessu en Barcelona reyndi að kaupa Coutinho frá síðasta sumar. Liverpool neitaði hins vegar að selja hann en áhuginn er enn til staðar. Fjallað hefur verið um að Barcelona horfi til Mesut Özil ef ekki er hægt að kaupa Coutinho. […]

Messi vill Coutinho frekar en Özil

Lionel Messi vill Philippe Coutinho til Barcelona frekar en Mesut Özil. Spænskir fjölmiðlar segja frá þessu en Barcelona reyndi að kaupa Coutinho frá síðasta sumar. Liverpool neitaði hins vegar að selja hann en áhuginn er enn til staðar. Fjallað hefur verið um að Barcelona horfi til Mesut Özil ef ekki er hægt að kaupa Coutinho. […]

Mourinho óttast það að Fellaini fari frítt

Jose Mourinho stjóri Manchester United hefur staðfest að hann óttist það að Marouane Fellaini sé á förum frá félaginu. Fellaini hefur hafnað nýjum samningi og heimtar hærri laun ef hann á að vera áfram. Fellaini sagði við fréttamenn í dag að hann óttaðist að Fellaini færi næsta sumar. Miðjumaðurinn er sterklega orðaður við PSG þessa […]

Draumaliðið – Leikmenn Liverpool og Chelsea

>Það er rosalegur leikur í ensku úrvalsdeildinni á morgun þegar Chelsea heimsækir Liverpool. Um er að ræða stórleik þar sem tvö af stærstu félögum Englands mætast. Gus Poyet fyrrum leikmaður Chelsea valdi draumalið með leimönnum liðanna. Liverpool á þrjá fulltrúa í liðinu en Philippe Coutinho og Sadio Mane komast ekki að. Liðið er hér að […]

Myndband: Knattspyrnumenn sem gráta

Staðalímynd knattspyrnumannsins er að hann sýni ekki neinar tilfinningar. Það gerist hins vegar oft og reglulega að knattspyrnumenn gráta. Í fótboltanum eru miklar tilfinningar og því geta menn oft brostið í grát. Tekið var saman myndskeið sem sýnir knattspyrnumenn og marga af þeim frægustu gráta. Myndband af þessu er hér að neðan.

Guðni fer yfir stöðu yfirmanns knattspyrnumála á fundi á morgun

Árlegur fundur formanna og framkvæmdastjóra aðildarfélaga KSÍ fer fram laugardaginn 25. nóvember næstkomandi kl. 13:00-16:00 í höfuðstöðvum KSÍ á Laugardalsvelli (3. hæð). Til fundarins eru boðaðir formenn og framkvæmdastjórar aðildarfélaga KSÍ. Tölvupóstur hefur verið sendur á forráðamenn félaga þar sem óskað er eftir að þeir skrái sig á fundinn í síðasta lagi, fimmtuaginn 23. nóvember. […]

Myndir: Leikmenn Real Madrid fengu gefins lúxusbíla

Leikmenn Real Madrid fengu gefins lúxusbíla í gær þegar Audi gaf öllum leikmönnum Real Madrid nýjan bíl. Leikmenn Real Madrid fá á hverju ári að velja sér nýjan og glæislegan Audi. Audi styrkir Real Madrid og með þessu fær fyrirtækið góða auglýsingu. Flestir leikmannana nota bílinn sem þeir fá gefins frá Audi en leikmaður eins […]

FH boðar til blaðamannafundar í dag – Kristinn og Castillion skrifa undir

FH hefur tryggt sér starfskrafta Kristins Steindórssonar og Geoffrey Castillion samkvæmt heimildum 433.is. FH mun tilkynna um komu þeirra klukkan 14:00 í dag á blaðamannafundi. Kristinn kemur til FH frá GIF Sundsvall en samningi hans við félagið var rift í gær. Kristinn er 27 ára gamall kant og sóknarmaður en hann getur þó einnig spilað […]
Page 1 of 79312345 » 102030...Last »