Flokkur: 433.is

Vildi fá Conte í Championship-deildina

Andrea Radrizzani, eigandi Leeds United á Englandi, reyndi að fá mörg stór nöfn til að taka við liðinu í sumar. Marcelo Bielsa tók óvænt við Leeds eftir síðustu leiktíð en hann hefur stýrt mörgum góðum liðum á ferlinum. Antonio Conte, fyrrum stjóri Chelsea, Claudio Ranieri, fyrrum stjóri Leicester og Roberto Martinez, landsliðsþjálfari Belga voru einnig […] The post Vildi fá Conte í Championship-deildina appeared first on DV.

Einn sá vinsælasti á samskiptamiðlum en lofar nú að láta símann vera

Pep Guardiola, stjóri Manchester City, hefur beðið varnarmanninn Benjamin Mendy vinsamlegast um að hætta að vera svo virkur á samskiptamiðlum. Mendy elskar að setja inn færslur á Twitter-síðu sína og hafa aðdáendur hans mjög gaman að. Guardiola telur þó að Mendy eigi að einbeita sér frekar að öðru og hefur bakvörðurinn ákveðið að hlusta á […] The post Einn sá vinsælasti á samskiptamiðlum en lofar nú að láta símann vera appeared first on DV.

Klopp var næstum búinn að hætta við kaupin á Alisson eftir hegðun stuðningsmanna

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var næstum búinn að hætta við það að fá Alisson frá Roma í sumar en hann er nú aðalmarkvörður liðsins. Alisson tekur við af Loris Karius í marki Liverpool en sá síðarnefndi var mjög slakur í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í maí er Liverpool tapaði 3-1 gegn Real Madrid. Klopp var þó ekki […] The post Klopp var næstum búinn að hætta við kaupin á Alisson eftir hegðun stuðningsmanna appeared first on DV.

Scholes lætur Pogba ekki í friði – ,,Ekki hægt að verja þessi ummæli“

Paul Scholes, fyrrum miðjumaður Manchester United, hefur enn eina ferðina gagnrýnt núverandi leikmann liðsins, Paul Pogba. Pogba var fyrirliði í 3-2 tapi gegn Brighton um helgina en United hefur oft spilað betur en í þeim leik. Eftir leikinn sagði Pogba að viðhorf leikmanna United hafi verið mjög rangt og var Scholes ekki hrifinn af þeim […] The post Scholes lætur Pogba ekki í friði – ,,Ekki hægt að verja þessi ummæli“ appeared first on DV.

Einkunnir úr leik Crystal Palace og Liverpool – Keita bestur

Liverpool vann 2-0 sigur í ensku úrvalsdeildinni í kvld er liðið heimsótti Crystal Palace á Selhurst Park. Þeir James Milner og Sadio Mane sáu um að tryggja Liverpool stigin þrjú og er liðið nú með fullt hús stiga eftir tvær umferðir. Hér má sjá einkunnirnar úr leiknum en Mirror tók saman. Crystal Palace: Hennessey 7 […] The post Einkunnir úr leik Crystal Palace og Liverpool – Keita bestur appeared first on DV.

Liverpool nældi í þrjú stig á Selhurst Park

Crystal Palace 0-2 Liverpool 0-1 James Milner(víti, 45′) 0-2 Sadio Mane(93′) Liverpool er með fullt hús stiga í ensku úrvalsdeildinni eftir fyrstu tvær umferðirnar en liðið mætti Crystal Palace í kvöld. Það var boðið upp á fínasta leik á Selhurst Park en gestirnir frá Liverpool höfðu betur með tveimur mörkum gegn engu. James Milner skoraði […] The post Liverpool nældi í þrjú stig á Selhurst Park appeared first on DV.

Þjálfarinn neitaði að leggja skóna á hilluna og var rekinn

Livingston í skosku úrvalsdeildinni hefur ákveðið að reka þjálfara sinn, Kenny Miller sem entist aðeins sjö vikur í starfi. Ástæðan er ansi einkennileg en Miller stýrði Livingston í sjö leikjum þar sem liðið vann þrjá og gerði tvö jafntefli. Miller hefur bæði spilað fyrir Livingston og þjálfað liðið en stjórn félagsins bað hann vinsamlegast um […] The post Þjálfarinn neitaði að leggja skóna á hilluna og var rekinn appeared first on DV.

Byrjunarlið Crystal Palace og Liverpool – Wijnaldum byrjar

Síðasti leikur 2. umferðar í ensku úrvalsdeildinni fer fram í kvöld er lið Crystal Palace fær Liverpool í heimsókn. Viðureign þessara liða hefur verið skemmtileg síðustu ár og vonandi fáum við fjör á Selhurst Park. Hér má sjá byrjunarlið kvöldsins: Crystal Palace: Hennessey, Wan-Bissaka, Tomkins, Sakho, Van Aanholt, McArthur, Milivojevic, Schlupp, Townsend, Benteke, Zaha. Liverpool: […] The post Byrjunarlið Crystal Palace og Liverpool – Wijnaldum byrjar appeared first on DV.

Byrjunarlið Breiðabliks og Vals – Oliver kemur inn

Það fer fram stórleikur í Pepsi-deild karla í kvöld er lið Breiðabliks fær Íslandsmeistara Vals í heimsókn. Aðeins tvö stig skilja liðin að á toppi deildarinnar en Valur er með 32 stig í öðru sæti og Blikar með 34 stig á toppnum. Hér má sjá byrjunarlið kvöldsins. Breiðablik: Gunnleifur Gunnleifsson Damir Muminovic Jonathan Hendrickx Arnþór […] The post Byrjunarlið Breiðabliks og Vals – Oliver kemur inn appeared first on DV.

Wenger: Henry vill fá starfið

Arsene Wenger, fyrrum stjóri Arsenal, hefur staðfest það að Thierry Henry vilji fá starfið hjá Bordeaux. Bordeaux er að horfa í kringum sig þessa stundina en Gus Poyet var tímbundið settur í bann eftir að hafa hraunað yfir stjórn félagsins. Wenger og Henry eru góðir félagar en þeir unnu saman hjá Arsenal og náðu frábærum […] The post Wenger: Henry vill fá starfið appeared first on DV.
Page 1 of 1.41412345 » 102030...Last »