Flokkur: 433.is

Einkunnir Liverpool gegn Spartak Moscow – Coutinho bestur

Spartak Moscow tók á móti Liverpool í Meistaradeild Evrópu í kvöld en leiknum lauk með 1-1 jafntefli. Fernando kom heimamönnum yfir með marki um miðan fyrri hálfleikinn en Philippe Coutinho jafnaði metin fyrir Liverpool á 31. mínútu. Liverpool pressaði heimamenn stíft undir lok leiksins en tókst ekki að skora og lokatölur því 1-1 í Rússlandi. […]

Birkir Bjarna kom inná í sigri – Jón Daði spilaði í tapi Reading

Fjöldi leikja fór fram í ensku Championship-deildinni í kvöld og var þeim að ljúka núna rétt í þessu. Bristol City vann þægilegan 2-0 sigur á Bolton Wanderers en Hörður Björgvin Magnússon sat allan tímann á varamannabekk Bristol í leiknum. Cardiff City vann góðan 3-1 sigur á Leeds United en Aron Einar Gunnarsson var ekki í […]

Harry Kane hlóð í þrennu í sigri Tottenham – Jafnt hjá Liverpool

Fjöldi leikja fór fram í Meistaradeild Evrópu í kvöld og var þeim að ljúka núna rétt í þessu. Harry Kane hlóð í þrennu í 3-0 sigri APOEL og þá vann Manchester City þægilegan 2-0 sigur á Shakhtar Donetsk. Liverpool þurfti að sætta sig við 1-1 jafntefli gegn Spartak Moscow en enska liðið fékk fjölda tækifæri […]

Diego Costa til Atletico Madrid

Diego Costa er gengin til liðs við Atletico Madrid en þetta var tilkynnt núna í kvöld. Félagaskiptin voru staðfest af spænska félaginu í kvöld en þau hafa legið í loftinu í langan tíma. Costa mun leika í treyju númer 18 hjá spænska félaginu en hann kemur til félagsins frá Chelsea. Framherjinn mun ekki getað spilað […]

Myndband: Bale kom Real yfir gegn Dortmund með glæsilegu marki

Borussia Dortmund og Real Madrid eigast nú við í Meistaradeildinni og er staðan 1-0 fyrir Real þegar fyrri hálfleik var að ljúka. Það var Gareth Bale sem skoraði eina mark fyrri hálfleiks á 18. mínútu með frábæru skoti og Real leiðir því í hálfleik. Myndband af markinu má sjá hér fyrir neðan. ———————– ———————– Bale […]

Myndband: Coutinho skoraði eftir frábæran samleik við Mane

Spartak Moscow og Liverpool eigast nú við í Meistaradeildinni og er staðan 1-1 þegar fyrri hálfleik var að ljúka. Fernando kom Spartak Moscow yfir með marki úr aukaspyrnu á 23. mínútu en Loris Karius átti að gera betur í markinu. Philippe Coutinho jafnaði hins vegar metin fyrir Liverpool á 31. mínútu eftir frábæran samleik við […]

Georg Bjarnason: Ég skori ekki oft þannig að þetta var geggjað

„Mér fannst við vera búnir að vera betri í leiknum og það var extra sætt að klára þetta í lokin,“ sagði Georg Bjarnason, fyrirliði Víkinga eftir 2-1 sigur liðsins á Fylki í úrslitum Bikarsins í 2. flokki karla í dag. Það var Benedikt Daríus Garðarsson sem kom Fylki yfir um miðjan fyrri hálfleikinn en þeir […]

Tómas Ingi: Við héldum einbeitingu í 89 mínútur

„Þetta er svona eins súrt og það verður í fótboltanum held ég,“ sagði Tómas Ingi Tómasson, þjálfari 2. flokks Fylkis eftir 1-2 tap liðsins gegn Víkingi Reykjavík í úrslitum Bikarsins í 2. flokki karla í dag. Það var Benedikt Daríus Garðarsson sem kom Fylki yfir um miðjan fyrri hálfleikinn en þeir Georg Bjarnason og Þórir […]

Víkingur Reykjavík er Bikarmeistari í 2. flokki karla

Fylkir og Víkingur Reykjavík mættust í Bikarúrslitum í 2. flokki karla í dag en leiknum lauk með 1-0 sigri Fylkis. Það var Benedikt Daríus Garðarsson sem kom Fylki yfir um miðjan fyrri hálfleikinn og þannig var staðan í hálfleik. Georg Bjarnason jafnaði hins vegar metin fyrir Víkinga á 89 mínútu og Þórir Rafn Þórisson tryggði […]

Byrjunarlið APOEL og Tottenham – Son og Kane byrja

APOEL tekur á móti Tottenham í Meistaradeildinni í kvöld klukkan 18:45 og eru byrjunarliðin klár. APOEL tapaði 3-0 fyrir núverandi meisturum í Real Madrid í fyrsta leik sínum í keppninni en liðið varðist samt sem áður vel í leiknum. Tottenham vann frábæran 3-1 sigur á Dortmund á Wembley og myndi sigur í kvöld setja liðið […]
Page 1 of 53512345 » 102030...Last »