Flokkur: 433.is

Þjálfari Ara handtekinn – Íslendingur tekur við

Peter Maes, þjálfari Lokeren í Belgíu, hefur verið handtekinn en hann er grunaður um að hafa hagrætt úrslitum leikja. Maes hefur verið þjálfari Lokeren síðan á síðasta ári en hann tók við liðinu af Rúnari Kristinssyni. Maes er 54 ára gamall Belgi en hann hefur áður starfað hjá liðum eins og KV Mechelen og Genk. […] The post Þjálfari Ara handtekinn – Íslendingur tekur við appeared first on DV.

Leikmaður Everton telur að Liverpool vinni í ár – Hrósar einnig Klopp

Það gæti verið hættulegt að vera samningsbundinn Everton og segja að Liverpool sé líklegasta liðið til að vinna Meistaradeildina. Það stöðvar þó ekki framherjann Nikola Vlasic sem er á mála hjá Everton en í láni hjá CSKA Moskvu. Vlasic telur að Liverpool sé sigurstranglegast í deild þeirra bestu eftir að hafa komist í úrslit á […] The post Leikmaður Everton telur að Liverpool vinni í ár – Hrósar einnig Klopp appeared first on DV.

Gagnrýnir Pogba endalaust en segist hugsa það sama og Mourinho – ,,Hlustaðu og lærðu“

Graeme Souness, fyrrum leikmaður Liverpool, hefur gagnrýnt Paul Pogba, leikmann Manchester United, margoft á leiktíðinni. Souness var mættur í settið hjá Sky í kvöld og ræddi Pogba enn eina ferðina og mistökin sem hann gerði á laugardag. Pogba átti að vera að dekka Antonio Rudger, leikmann Chelsea, er hann skallaði knöttinn í netið eftir hornspyrnu. […] The post Gagnrýnir Pogba endalaust en segist hugsa það sama og Mourinho – ,,Hlustaðu og lærðu“ appeared first on DV.

Mourinho kemur starfsmanni Chelsea til varnar – ,,Gefið honum annað tækifæri“

Jose Mourinho, stjóri Manchester United, hefur komið aðstoðarmanni Maurizio Sarri, Marco Ianni, til varnar. Ianni kom sér í vesen um helgina er hann fagnaði jöfnunarmarki Chelsea í 2-2 jafntefli fyrir framan andlitið á Mourinho. Mourinho brást mjög reiður við og ætlaði að vaða í Ítalann áður en öryggisverðir komu til bjargar. Ianni bað Mourinho afsökunar […] The post Mourinho kemur starfsmanni Chelsea til varnar – ,,Gefið honum annað tækifæri“ appeared first on DV.

Hefði aldrei yfirgefið Arsenal hefði Wenger verið um kyrrt

Jack Wilshere, leikmaður West Ham, hefði aldrei yfirgefið félagið í sumar hefði Arsene Wenger verið um kyrrt. Wilshere sagði bless við Arsenal eftir komu Unai Emery en hann hafði ekki hug á að nota miðjumanninn. WIlshere var dáður af Wenger og vildi Frakkinn mikið halda leikmanninum hjá félaginu. ,,Ef Arsene hefði verið þarna áfram þá […] The post Hefði aldrei yfirgefið Arsenal hefði Wenger verið um kyrrt appeared first on DV.

Lukaku viðurkennir vandræði – ,,Þekkjumst ekki nógu vel“

Romelu Lukaku, leikmaður Manchester United, viðurkennir að hlutirnir séu ekki alveg að ganga upp fyrir hann hjá félaginu í dag. Lukaku byrjaði feril sinn hjá United vel en hefur aðeins tekist að skora fjögur mörk í 12 leikjum á tímabilinu. Þrátt fyrir það skorar Lukaku reglulega með landsliði Belgíu þar sem hann hefur verið fastamaður […] The post Lukaku viðurkennir vandræði – ,,Þekkjumst ekki nógu vel“ appeared first on DV.

Guardiola segir að City geti ekki unnið Meistaradeildina

Manchester City er ekki tilbúið að vinna Meistaradeildina segir stjóri liðsins, Pep Guardiola. City vann Englandsmeistaratitilinn sannfærandi á síðustu leiktíð en datt úr leik í deild þeirra bestu gegn Liverpool. ,,Ég fæddist í Barcelona og ólst þar upp. Þegar ég byrjaði þá gat ég bara lifað af með því að vinna,“ sagði Guardiola. ,,Ég lærði […] The post Guardiola segir að City geti ekki unnið Meistaradeildina appeared first on DV.

Staðfestir að hann hafi hafnað United í sumar

Leonardo Bonucci, leikmaður Juventus, hefur verið á óskalista bæði Manchester City og Manchester United. Bonucci skrifaði undir hjá Juventus í sumar en hann stoppaði í eitt ár hjá AC Milan eftir langa dvöl hjá einmitt Juventus. Hann átti möguleika á að semja við United í sumar en ákvað að hafna því boði. ,,Það voru möguleikar […] The post Staðfestir að hann hafi hafnað United í sumar appeared first on DV.

Mourinho útilokar að snúa aftur – Vill skrifa undir nýjan samning

Jose Mourinho, stjóri Manchester United, hefur útilokað það að hann sé á leið til Real Madrid á ný. Mourinho náði góðum árangri með Real á sínum tíma áður en hann yfirgaf Spán og samdi aftur við Chelsea. Hann hefur verið orðaður við endurkomu. Framtíð hans hjá Manchester United er í óvissu en United þarf að […] The post Mourinho útilokar að snúa aftur – Vill skrifa undir nýjan samning appeared first on DV.

Tottenham orðið skuldsettasta félag í Evrópu

Tottenham hefur nú bætt við 100 milljóna punda láni til að klára að byggja nýjan heimavöll félagsins. Tottenham hefur þurft að fresta því um nokkra mánuði að spila á White Hart Lane vellinum. Framkvæmdir hafa tafist og hefur það kostað félagið mikla fjármuni. Tottenham tók upphaflega 400 milljóna punda lán sem er nú orðið að […] The post Tottenham orðið skuldsettasta félag í Evrópu appeared first on DV.
Page 1 of 1.54512345 » 102030...Last »