Flokkur: 433.is

Warnock neitaði að taka í hönd Santo og sagði honum að fara til fjandans

Cardiff tók á móti Wolves í ensku Championship deildinni í kvöld en leiknum lauk með 1-0 sigri gestanna. Það var Ruben Neves sem skoraði eina mark leiksins á 67. mínútu með marki, beint úr aukaspyrnu og lokatölur því 1-0 fyrir Wolves. Heimamenn misnotuðu tvær vítaspyrnur í uppbótartíma en Nuno Santo, stjóri Wolves fagnaði ákáft á […] The post Warnock neitaði að taka í hönd Santo og sagði honum að fara til fjandans appeared first on DV.

Myndband: Cavani með eitt af klúðrum tímabilsins gegn Saint-Etienne

Saint-Etienne tók á móti PSG í frönsku úrvalsdeildinni í kvöld en leiknum lauk með 1-1 jafntefli. Remy Cabella kom heimamönnum yfir strax á 17. mínútu áður en Mathieu Debuchy varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark í uppbótartíma og lokatölur því 1-1. Edinson Cavani, framherji PSG fékk sannkallað dauðafæri á 75. mínútu þegar að hann […] The post Myndband: Cavani með eitt af klúðrum tímabilsins gegn Saint-Etienne appeared first on DV.

Sjálfsmark Debuchy bjargaði stigi fyrir PSG

Saint-Etienne tók á móti PSG í frönsku úrvalsdeildinni í kvöld en leiknum lauk með 1-1 jafntefli. Remy Cabella kom heimamönnum yfir strax á 17. mínútu og hann misnotaði svo vítaspyrnu , fimmtán mínútum síðar og staðan því 1-0 í hálfleik. Mathieu Debuchy varð svo fyrir því óláni að skora sjálfsmark í uppbótartíma og lokatölur því […] The post Sjálfsmark Debuchy bjargaði stigi fyrir PSG appeared first on DV.

Guardiola var boðið að kaupa Pogba og Mkhitaryan í janúar

Pep Guardiola, stjóri Manchester City greindi frá því í dag að honum hafi verið boðið að kaupa tvo leikmenn frá Manchester United í janúarglugganum en það er Telegraph sem greinir frá þessu. Leikmennirnir sem umræðir eru þeir Paul Pogba og Henrikh Mkhitaryan en sá síðarnefndi fór til Arsenal í janúar í skiptum fyrir Alexis Sanchez. […]

Eitt af óskabörnum þjóðarinnar að eiga sitt besta tímabil

„Meiðslin eru bara að verða góð, þau eru í raun horfin og það er verið að vinna í að ná forminu aftur í gamla, góða horfið. Ég hefði í raun alveg getað spilað síðasta leik en það var ákveðið að fara varlega. Ég var ekki búinn að æfa af neinni alvöru og því hefði ekki […]

Instagram dagsins – Guðjohnsen skorar fyrir Espanyol

Instagram er samskiptamiðill sem hefur notið mikilla vinsælda síðustu árin. Instagram dagsins er daglegur liður hjá okkur hérna á 433.is en þar skoðum við allt það helsta sem gerist á Instagram. Við fylgjumst með fjöldanum öllum af knattspyrnumönnum og öllum sem koma að íþróttinni. Margir knattspyrnumenn nota miðilinn og því er Instagram dagsins liður sem […]

Hefur Emre Can spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool?

Emre Can miðjumaður Liverpool gæti hafa spilað sinn síðasta leik fyrir félagið. Enskir miðlar segja frá. Sagt er að meiðsli í baki séu þess valdandi að ólíklegt sé að Can spili meira á þessu tímabili. Can verður samningslaus í sumar og hefur ekki viljað framlengja við Liverpool. Það eru því líkur á að hann hafi […]

Mynd: Pogba og Lukaku mættu á eins bíl á æfingu

Paul Pogba og Romelu Lukaku leikmenn Manchester United eru miklir vinir og það sést. Þeir mættu til æfingu í morgun fyrir leik liðsins gegn Manchester City á morgun. Þar þarf United hið minnsta að ná jafntefli ti að koma í veg fyrir að City fagni sigri í deildinni á morgun. Þeir virðast hafa sama smekk […]

Byrjunarlið Íslands gegn Slóveníu – Selma Sól byrjar

Freyr Alexandersson, þjálfari A landsliðs kvenna, hefur tilkynnt byrjunarlið Íslands gegn Slóveníu, en leikurinn fer fram á Sportni Park Lendava í Slóveníu og hefst klukkan 15:00. Athygli vekur að Selma Sól Magnúsdóttir byrjar en hún hefur stimplað sig vel inn í síðustu verkefnum. Íslenska liðið er líklegt til árangurs í leiknum. Leikurinn verður sýndur beint […]

Mourinho aðeins unnið Guardiola einu sinni á útivelli

Manchester City getur orðið enskur meistari á morgun er liðið tekur á móti Manchester United. Leikurinn fer fram síðdegis og er leikið á Ethiad, heimavelli City. Guardiola hefur unni tíu af tuttugu leikjum sínum gegn Mourinho á ferlinum. Ekki nokkur stjóri hefur unnið Mourinho oftar. Að auki hefur Mourinho aðeins unnið Guardiola einu sinni á […]
Page 1 of 1.36812345 » 102030...Last »