Flokkur: 433.is

Líf hans er eins og bíómynd eftir að hafa skrifað undir hjá stórliði

Real Madrid tryggði sér þjónustu bakvarðarins Alvaro Odriozola í sumar en hann kemur frá Real Sociedad. Odriozola er 22 ára gamall en hann vann sér inn byrjunarliðssæti í liði Sociedad á síðustu leiktíð. Hann segir að líf hans sé eins og í bíómynd þessa dagana eftir ótrúlegar breytingar sem hafa átt sér stað síðan hann […] The post Líf hans er eins og bíómynd eftir að hafa skrifað undir hjá stórliði appeared first on DV.

Lyfti heimsmeistaratitlinum en hefur aldrei spilað landsleik – Sá fyrsti frá 1982

Frakkland varð heimsmeistari í Rússlandi í sumar en liðið vann góðan 4-2 sigur á Króatíu í úrslitaleiknum. Hópur Frakklands er gríðarlega sterkur en þriðju markvörður liðsins er aðalmarkvörður Paris Saint-Germain, Alphonse Areola. Areola fékk að lyfta bikarnum eftir sigur í mótinu en hann er einu leikmaður Frakklands sem á ekki leik að baki. Areola hefur […] The post Lyfti heimsmeistaratitlinum en hefur aldrei spilað landsleik – Sá fyrsti frá 1982 appeared first on DV.

Búinn að gleyma hversu oft hann hefur farið undir hnífinn – Vill ennþá upplifa drauminn

Það eru ekki margir knattspyrnumenn sem hafa átt eins erfiðan feril og framherjinn Giuseppe Rossi. Rossi er án félags í dag en hann spilaði síðast með Genoa á Ítalíu en sleit krossband á síðasta ári er hann var á láni hjá Celta Vigo. Rossi hefur þurft að glíma við ótrúlegt magn af meiðslum á ferlinum […] The post Búinn að gleyma hversu oft hann hefur farið undir hnífinn – Vill ennþá upplifa drauminn appeared first on DV.

Mourinho sendir Pogba skýr skilaboð

Jose Mourinho, stjóri Manchester United, vonar að miðjumaðurinn Paul Pogba skilji af hverju hann stóð sig vel á HM. Pogba var mjög góður síðari hluta keppninnar fyrir Frakkland en liðið endaði á því að lyfta heimsmeistaratitlinum. Samband Mourinho og Pogba hefur verið í umræðunni en þeir hafa víst nokkrum sinnum lent í smávægilegu rifrildi. Mourinho […] The post Mourinho sendir Pogba skýr skilaboð appeared first on DV.

Manchester United skoðar tvo leikmenn Bayern – Chelsea leitar til Juventus

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni. Félagaskiptaglugginn í öllum stærstu deildum Evrópu er nú opinn og eru fjölmörg lið að skoða í kringum sig. Hér má sjá pakka dagsins. Maurizio Sarri, stjóri Chelsea, hefur áhuga á að fá […] The post Manchester United skoðar tvo leikmenn Bayern – Chelsea leitar til Juventus appeared first on DV.

Warnock neitaði að taka í hönd Santo og sagði honum að fara til fjandans

Cardiff tók á móti Wolves í ensku Championship deildinni í kvöld en leiknum lauk með 1-0 sigri gestanna. Það var Ruben Neves sem skoraði eina mark leiksins á 67. mínútu með marki, beint úr aukaspyrnu og lokatölur því 1-0 fyrir Wolves. Heimamenn misnotuðu tvær vítaspyrnur í uppbótartíma en Nuno Santo, stjóri Wolves fagnaði ákáft á […] The post Warnock neitaði að taka í hönd Santo og sagði honum að fara til fjandans appeared first on DV.

Myndband: Cavani með eitt af klúðrum tímabilsins gegn Saint-Etienne

Saint-Etienne tók á móti PSG í frönsku úrvalsdeildinni í kvöld en leiknum lauk með 1-1 jafntefli. Remy Cabella kom heimamönnum yfir strax á 17. mínútu áður en Mathieu Debuchy varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark í uppbótartíma og lokatölur því 1-1. Edinson Cavani, framherji PSG fékk sannkallað dauðafæri á 75. mínútu þegar að hann […] The post Myndband: Cavani með eitt af klúðrum tímabilsins gegn Saint-Etienne appeared first on DV.

Sjálfsmark Debuchy bjargaði stigi fyrir PSG

Saint-Etienne tók á móti PSG í frönsku úrvalsdeildinni í kvöld en leiknum lauk með 1-1 jafntefli. Remy Cabella kom heimamönnum yfir strax á 17. mínútu og hann misnotaði svo vítaspyrnu , fimmtán mínútum síðar og staðan því 1-0 í hálfleik. Mathieu Debuchy varð svo fyrir því óláni að skora sjálfsmark í uppbótartíma og lokatölur því […] The post Sjálfsmark Debuchy bjargaði stigi fyrir PSG appeared first on DV.

Guardiola var boðið að kaupa Pogba og Mkhitaryan í janúar

Pep Guardiola, stjóri Manchester City greindi frá því í dag að honum hafi verið boðið að kaupa tvo leikmenn frá Manchester United í janúarglugganum en það er Telegraph sem greinir frá þessu. Leikmennirnir sem umræðir eru þeir Paul Pogba og Henrikh Mkhitaryan en sá síðarnefndi fór til Arsenal í janúar í skiptum fyrir Alexis Sanchez. […]

Eitt af óskabörnum þjóðarinnar að eiga sitt besta tímabil

„Meiðslin eru bara að verða góð, þau eru í raun horfin og það er verið að vinna í að ná forminu aftur í gamla, góða horfið. Ég hefði í raun alveg getað spilað síðasta leik en það var ákveðið að fara varlega. Ég var ekki búinn að æfa af neinni alvöru og því hefði ekki […]
Page 1 of 1.36812345 » 102030...Last »