Flokkur: 433.is

Mynd dagsins: Sannleikurinn um Gullknöttinn

Mynd dagsins er daglegur liður hér á 433.is sem hefur notið vinsælda. Í liðnum reynum við að finna myndir sem tengjast knattspyrnu. Hafir þú ábendingar um góða mynd máttu endilega senda hana á 433@433.is. Það er Gullknötturinn sem fær heiðurinn í dag en þeir Cristiano Ronaldo og Lionel Messi hafa einokað verðlaunin, undanfarin tíu ár. […]

Tiago Fernandes í Fram

Tiago Fernandes hefur skrifað undir tvegggja ára samning við Fram. Þessi 22 ára gamlan sóknarmaður er uppalinn í knattspyrnuskóla Sporting í Lissabon. Þar lék hann með yngri liðum félagsins í sjö ár. Síðastliðin þrjú tímabil hefur Tiago leikið í portúgölsku 3. deildinni, þar lék hann 82 leiki, skoraði 4 mörk og skilaði 35 stoðsendingum.

Ummæli Mourinho um Paul Pogba vekja athygli

Huddersfield tekur á móti Manchester United í 16-liða úrslitum enska FA-bikarsins á morgun klukkan 17:30. Jose Mourinho, stjóri United var mættur á blaðamannafund í dag þar sem hann svaraði spurningum fyrir leikinn. Á fundinum ræddi hann meðal annars stöðu Paul Pogba sem hefur verið mikið í umræðunni upp á síðkastið. „Hann var illa meiddur í […]

Instagram dagsins – Gaui Bald fékk alvöru tertu á afmælisdaginn

Instagram er samskiptamiðill sem hefur notið mikilla vinsælda síðustu árin. Instagram dagsins er daglegur liður hjá okkur hérna á 433.is en þar skoðum við allt það helsta sem gerist á Instagram. Við fylgjumst með fjöldanum öllum af knattspyrnumönnum og öllum sem koma að íþróttinni. Margir knattspyrnumenn nota miðilinn og því er Instagram dagsins liður sem […]

Ástæðan fyrir því að enska úrvalsdeildin er sú skemmtilegasta í heimi

Enska úrvalsdeildin er nú í fullum gangi og situr Manchester City á toppi deildarinnar með 72 stig. Manchester United kemur þar á eftir með 56 stig, 16 stigum á eftir City og Liverpool er í þriðja sætinu með 54 stig. Chelsea og Tottenham koma svo þar á eftir með 53 og 52 stig og Arsenal […]

Ástæðan fyrir því að Pogba virkaði pirraður á bekknum gegn Newcastle

Newcastle tók á móti Manchester United í ensku úrvalsdeildinni um síðustu helgi en leiknum lauk með 1-0 sigri heimamanna. Það var Matt Ritchie sem skoraði eina mark leiksins á 65. mínútu en um leið og Newcastle skoraði var Paul Pogba skipt af velli. Það náðist mynd af Pogba á bekknum þar sem hann virkaði afar […]

Pepe hraunar yfir fyrrum samherja sína hjá Real Madrid

Real Madrid tók á móti PSG í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í vikunni en leiknum lauk með 3-1 sigri heimamanna. Það voru þeir Cristiano Ronaldo og Marcelo sem skoruðu mörk Real í leiknum en Adrien Rabiot skoraði mark PSG. Pepe, fyrrum varnarmaður Real Madrid var ekki hrifinn af því hvernig leikmenn Real […]

Kennir Sanchez um slæma spilamennsku Pogba

Paul Ince, fyrrum fyrirliði Manchester United kennir Alexis Sanchez um slæma spilamennsku Paul Pogba að undanförnu. Sanchez kom til félagsins í janúarglugganum í skiptum fyrir Henrikh Mkhitaryan en Sanchez er orðinn launahæsti leikmaður liðsins. Pogba hefur ekki spilað vel í undanförnum leikjum og byrjaði meðal annars á bekknum í 2-0 sigri liðsins á Huddersfield í […]

Varnarmaður Liverpool útskýrir hvernig félagið getur unnið Meistaradeildina

Dejan Lovren, varnarmaður Liverpool telur að liðið geti unnið Meistaradeildina í vor. Liverpool heimsótti Porto í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum keppninnar í vikunni en leiknum lauk með öruggum 5-0 sigri gestanna. Það voru þeir Sadio Mane, Mohamed Salah og Roberto Firmino sem skoruðu mörk Liverpool í leiknum en Mane skoraði þrennu. „Af hverju […]

Wenger íhugar að hvíla menn fyrir úrslit Deildarbikarsins

Östersunds tók á móti Arsenal í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í gærdag en leiknum lauk með 3-0 sigri gestanna. Það voru þeir Nacho Monreal og Mesut Ozil sem skoruðu mörk Arsenal og þá varð Sotirios Papagiannopoulos fyrir því óláni að skora sjálfsmark og lokatölur því 3-0 fyrir gestina. Seinni leikur liðanna fer fram þann 22. febrúar […]
Page 10 of 1.173« First...«89101112 » 203040...Last »