Flokkur: 433.is

Lehmann hissa á vali Emery – Er eitthvað í gangi á bakvið tjöldin?

Jens Lehmann, fyrrum markvörður Arsenal, er nokkuð hissa á því að Bernd Leno hafi ekki byrjað fyrsta leik liðsins í úrvalsdeildinni um helgina gegn Manchester City. Það kom mörgum á óvart er Petr Cech var valinn í byrjunarliðið en Leno var keyptur til Arsenal fyrir 20 milljónir punda í sumar. ,,Ég veit ekki hvernig hann […] The post Lehmann hissa á vali Emery – Er eitthvað í gangi á bakvið tjöldin? appeared first on DV.

Myndi gera marga ánægða ef Özil snýr aftur

Mesut Özil, leikmaður Arsenal, ákvað að leggja landsliðsskóna á hilluna í sumar eftir keppni á HM í Rússlandi. Özil og félagar duttu mjög óvænt út í riðlakeppni mótsins og ákvað miðjumaðurinn að segja þetta gott í sumar. Ákvörðun Özil kom mörgum á óvart en hann hefur lengi verið einn mikilvægasti leikmaður landsliðsins. Timo Werner, liðsfélagi […] The post Myndi gera marga ánægða ef Özil snýr aftur appeared first on DV.

Ramos svarar Klopp fullum hálsi: Hann þekkir það að tapa úrslitaleikjum

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var allt annað en ánægður með varnarmanninn Sergio Ramos eftir úrslit Meistaradeildarinnar í maí. Klopp vill meina að Ramos hafi viljandi reynt að meiða mikilvægasta leikmann Liverpool, Mohamed Salah í leiknum. Salah fór af velli meiddur í fyrri hálfleik eftir viðskipti við Ramos og hikaði Þjóðverjinn ekki við að ásaka varnarmanninn. […] The post Ramos svarar Klopp fullum hálsi: Hann þekkir það að tapa úrslitaleikjum appeared first on DV.

Fyrrum fyrirliði Atletico sár út í Courtois

Markvörðurinn Thibaut Courtois er genginn í raðir Real Madrid en hann kemur þangað frá Chelsea á Englandi. Courtois skrifaði undir samning við Real á dögunum en hann lék áður með Atletico Madrid í þrjú ár. Gabi, fyrrum fyrirliði Atletico, segir að það sé gríðarlega sárt að sjá fyrrum liðsfélaga sinn ganga í raðir Real. ,,Að […] The post Fyrrum fyrirliði Atletico sár út í Courtois appeared first on DV.

Albert útskýrir af hverju hann valdi AZ – Ræddi við landsliðsfélaga

Albert Guðmundsson gerði samning við hollenska félagið AZ Alkmaar í dag en hann kemur þangað frá PSV. Félagaskipti Alberts hafa legið í loftinu undanfarna daga en hann vildi kost burt frá PSV þar sem tækifærin voru fá. Albert segist vera afar ánægður með skiptin og ræddi við liðsfélaga sinn í landsliðinu og fyrrum leikmann AZ, […] The post Albert útskýrir af hverju hann valdi AZ – Ræddi við landsliðsfélaga appeared first on DV.

Jói Berg sendir kveðju á Albert: Get ekki beðið eftir að sjá þig spila

Albert Guðmundsson skrifaði í dag undir samning við lið AZ Alkmaar í Hollandi en félagið staðfesti það nú rétt í þessu. Albert gerir fjögurra ára samning við AZ en hann hefur undanfarin þrjú ár verið á mála hjá PSV Eindhoven. Tækifærin voru þó af skornum skammti í aðalliðinu og vildi Albert fara í nýtt lið […] The post Jói Berg sendir kveðju á Albert: Get ekki beðið eftir að sjá þig spila appeared first on DV.

Aubameyang vonar að Emery geri breytingu

Pierre Emerick Aubameyang, leikmaður Arsenal, vonar að hann geti fengið að spila frammi með Alexandre Lacazette á tímabilinu. Lacazette byrjaði fyrsta leik ensku úrvalsdeildarinnar á bekknum er Arsenal tapaði 2-0 gegn Manchester City. Miðað við ummæli Lacazette í gær þá vonast hann til að Unai Emery, stjóri Arsenal, byrji með þá báða í fremstu víglínu. […] The post Aubameyang vonar að Emery geri breytingu appeared first on DV.

95 prósent líkur á að Fekir fari ekki

Jean-Michel Aulas, forseti Lyon, býst ekki við að sóknarmaðurinn Nabil Fekir yfirgefi félagið í sumar. Chelsea og Liverpool vildu fá Fekir fyrr í sumar en þau skipti gengu ekki upp og er nú útlit fyrir að hann sé ekki að fara annað. ,,Allir leikmenn vilja semja við stór félög og við munum segja það sama […] The post 95 prósent líkur á að Fekir fari ekki appeared first on DV.

Aðeins einn leikmaður sem gat tekið við af Gerrard

Bruce Grobbelaar, fyrrum leikmaður Liverpool, segir að aðeins einn leikmaður komi til greina hjá félaginu sem arftaki fyrrum miðjumannsins Steven Gerrard. Naby Keita klæðist treyju númer átta hjá Liverpool á leiktíðinni en Gerrard var sá síðasti til að nota það númer. Grobbelaar segir að það sé hárrétt ákvörðun að láta Keita fá það númer og […] The post Aðeins einn leikmaður sem gat tekið við af Gerrard appeared first on DV.

Cardiff í vandræðum – Smápeningum kastað í leikmann Bournemouth

Nokkrir stuðningsmenn Cardiff City í ensku úrvalsdeildinni urðu sér til skammar um helgina er liðið mætti Bournemouth. Ryan Fraser, leikmaður Bournemouth, átti afar góðan leik og skoraði fyrra mark liðsins í 2-0 sigri. Stuðningsmenn Cardiff voru eitthvað ósáttir með skoska vængmanninn og köstuðu smápeningum í áttina að honum. Fraser þurfti sjálfur að tína upp peningana […] The post Cardiff í vandræðum – Smápeningum kastað í leikmann Bournemouth appeared first on DV.
Page 10 of 1.414« First...«89101112 » 203040...Last »