Flokkur: 433.is

Ferguson taldi að Ribery væri ekki nógu góður

Alastair Campbell, góðvinur Sir Alex Ferguson, segir að Skotinn hafi hafnað því að fá Franck Ribery frá Marseille á sínum tíma. Ribery hefur gert það gott hjá Bayern Munchen í mörg ár en hann er goðsögn hjá félaginu í dag. Ribery var á óskalista United en það breyttist eftir að Ferguson horfði á hann spila […]

Wenger segir að Meistaradeildin sé á niðurleið

Arsene Wenger segir að Meistaradeildin sé að verða leiðinlegri og að riðlakeppnin sé ekki eins skemmtileg og áður. Wenger og félagar eru ekki í deild þeirra bestu á þessu tímabili en leika í Evrópudeildinni. ,,Ef ég á að vera hreinskilinn þá já, ég sakna Meistaradeildarinnar en ég er heppinn að fara spilað næstum 200 leiki […]

Gerrard segir Benitez hafa gert mistök – Vildi fá Barry á miðjuna

Steven Gerrard, fyrrum leikmaður Liverpool, segir að það hafi verið stór mistök hjá félaginu að leyfa Xabi Alonso að fara til Real Madrid á sínum tíma. Rafael Benitez var tilbúinn að hleypa Alonso annað og vildi um tíma fá Gareth Barry til að leysa hann af hólmi. ,,Benitez vildi losa sig við Xabi og fá […]

Rúnar Már skoraði í sigri

Rúnar Már Sigurjónsson var í eldlínunni með Grasshoppers í dag sem mætti Lugano í Sviss. Rúnar Már var í byrjunarliði Grasshoppers í leiknum og skoraði fyrsta mark liðsins í öruggum 3-0 sigri. Rúnar skoraði eina mark fyrri hálfleiksins en það kom úr vítaspyrnu á 38. mínútu leiksins. Rúnar fékk ekki að spila allan leikinn en […]

Ferdinand segir varnarmenn Liverpool ekki nógu góða

Rio Ferdinand, fyrrum leikmaður Manchester United, segir að varnarmenn Liverpool séu ekki nógu góðir. Ferdinand gagnrýnir þá Dejan Lovren og Alberto Moreno og segir að Liverpoo hafi átt að næla í Virgil van Dijk í sumar. ,,Virgil van Dijk hefði bætt þ etta lið. Hann með Matic hefði verið góð blanda,“ sagði Ferdinand. ,,Dejan Lovren […]

Hafnaði Arsenal fyrir Monaco í sumar

Youri Tielemans gekk í raðir Monaco í sumar en hann hafði spilað með Anderlecht í Belgíu. Tielemans var oft orðaður við stærstu lið Evrópu en hann ákvað að taka skrefið til Frakklands. Tielemans var á meðal annars á óskalista Arsenal og hefur hann nú greint frá því að hann hafi hafnað enska liðinu. Tielemans er […]

Margir Íslendingar í eldlínunni – Tap hjá Óla og félögum

Hannes Þór Halldórsson var í marki Randers í dag sem mætti Odense í dönsku úrvalsdeildinni. Ólafur Kristjánsson er þjálfari Randers en hans menn þurftu að sætta sig við 3-1 tap á útivelli. Hjörtur Hermannsson stóð vaktina í vörn Brondby sem vann 2-1 útisigur á Hobro en sigurmark Brondby kom undir lokin. Í Svíþjóð voru einnig […]

Gunnar Jarl sagður vera búinn að leggja flautuna á hilluna

Gunnar Jarl Jónsson hefur tekið ákvörðun um að leggja flautuna en hann er talinn einn allra færasti dómari landsins. Þetta segja öruggar heimildir Fótbolta.net í dag en þar er greint frá að Gunnar ætli að hætta að dæma í bili. Gunnar var valinn besti dómari Pepsi-deildarinnar í fyrra og hefur fengið þá viðurkenningu fimm sinnum. […]

Brighton lagði Newcastle

Brighton 1-0 Newcastle 1-0 Tomer Hemed(51′) Brighton vann góðan sigur í ensku úrvalsdeildinni í dag en liðið fékk Newcastle í heimsókn. Newcastle hafði unnið þrjá leiki fyrir leikinn í dag en Brighton tókst að stöðva sigurgöngu liðsins. Tomer Hemed skoraði eina mark leiksins en hann kom Brighton yfir í síðari hálfleik sem dugði til.

Ögmundur hélt hreinu í frábærum sigri

Ögmundur Kristinsson var í marki Excelsior í Hollandi í dag sem heimsótti AZ Alkmaar. AZ Alkmaar var fyrir leikinn talið mun sigurstranglegra liðið en Excelsior kom mörgum á óvart. Ögmundur og félagar unnu 2-0 sigur á útivelli og var þetta annar sigur liðsins á leiktíðinni. Excelsior situr í 12. sæti deildarinnar með sjö stig en […]
Page 10 of 535« First...«89101112 » 203040...Last »