Flokkur: 433.is

Carragher leitar ráða sálfræðings

Jamie Carragher sérfræðingur Sky Sports hefur verið settur í bann út tímabilið af fyrirtækinu. Manchester United tók á móti Liverpool í stórleik ensku úrvalsdeildarinnar um helgina en leiknum lauk með 2-1 sigri heimamanna. Það var Marcus Rashford sem skoraði bæði mörk United í fyrri hálfleik en sjálfsmark frá Eric Bailly reyndist eina mark Liverpool í […]

Efi í stjórn United um Mourinho en Woodward hefur trú

Hluti af stjórn Manchester United er sagður vera byrjaður að efast um Jose Mourinho stjóra félagsins. United féll úr leik gegn Sevila í Meistaradeildinni á þriðjudag. Það hefur búið til efasemdir en Ed Woodward stjórnarformaður hefur áfram trú á honum. Woodward hefur sett mikið traust á Mourinho að koma liðinu í fremstu röð og hann […]

Reynir bætist í hóp sérfræðinga Pepsi markanna

Reynir Leósson er nýjasti maðurinn sem kynntur er til leiks hjá Pepsi mörkunum. Reynir bætist í góðan hóp en Gunnar Jarl Jónsson, Indriði Sigurðsson og Freyr Alexandersson hafa einnig verið kynntir ti leiks. Hjörvar Hafliðason hefur hins vegar stigið til hliðar eftir mörg ár í hlutverki sérfræðings. Þátturinn hefst á ný í í lok apríl […]

Sanchez: Stoltur af því að vera launahæstur í deildinni

Alexis Sanchez sóknarmaður Manchester Unied er stoltur af því að vera launahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar. Sanchez hefur ekkert getað eftir að hann kom til United í janúar en hann fær vel borgað. Sanchez kom til United í janúar en pressan hefur ekki áhrif á hann. ,,Pressan vinnur ekki á móti mér, hún hjálpar mér,“ sagði […]

Stóri Sam vonar að Gylfi verði frá í styttri tíma

Sam Allardyce stjóri Everton vonar að Gylfi Þór Sigurðsson verði frá í minna en sex til átta vikur. Gylfi er meiddur á hné en hann meiddist um síðustu helgi gegn Brighton. Meiðslin gætu haldið Gylfa frá vellinum út þessa leiktíð en hann verður klár á HM. ,,Hann er stór leikmaður fyrir Everton, þetta er áfall,“ […]

Ísland jafnar met sitt á lista FIFA

Ísland er áfram í 18 sæti á styrkleikalista FIFA sem var birtur í dag. Ísland stendur í stað á listanum en Þýskaland er áfram á toppi listans. Argentína sem er með Íslandi í riðli á HM er í fjórða sæti og Króatía er í 15 sæti. Listinn er he´r að neðan. 18 efstu: 1.Þýska­land 2. […]

Valur sektað vegna ummæla Óla Jó

Á fundi Aga- og úrskurðarnefndar KSÍ 13. mars 2018 var tekin fyrir greinargerð sem framkvæmdastjóri KSÍ sendi til nefndarinnar þann 2. mars sl., skv. 21. gr. í reglugerð KSÍ um aga- og úrskurðarmál. Fram kemur í greinargerð framkvæmdastjóra að málið varði ósæmilega framkomu Ólafs Jóhannessonar, þjálfara Vals í mfl. kk., í útvarpsviðtali sem birtist á […]

Keane hjólar í Pogba – Hann er stórt vandamál

Roy Keane fyrrum fyrirliði Manchester United segir að Paul Pogba sé stórt vandamál í herbúðum félagsins. Pogba var á meðal varamanna en kom við sögu í tapi gegn Sevilla á þriðjudag. United er úr leik í Meistaradeildinni. ,,Pogba er stórt vandamál og ef hann kemst ekki í byrjunarliðið þá er vandamálið mikið,“ sagði Keane. ,,Þú […]

Mourinho sagður vilja fjóra leikmenn í sumar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni. Félagaskiptaglugginn í stærstu deildum Evrópu er nú lokaður. Það er hins vegar alltaf nóg af slúðri en það er BBC sem tók saman. ————— Jose Mourinho fer í stríð við eigendur félagsins […]

Guðjón og Júlíus feta í fótspor Alfreðs og Sverris

Þeir Guðjón Máni Magnússon og Júlíus Óli Stefánsson hafa skrifað undir samning við Breiðablik. Báðir eru þeir fæddir árið 1998 og gengu upp úr 2.flokki Breiðabliks síðastliðið haust. Þeir félagar munu fara á láni til Augnabliks á næstunni en það hefur reynst gott skref fyrir fleiri Blika í gegnum tíðina. Til dæmis stigu landsliðsmennirnir Alfreð […]
Page 10 of 1.288« First...«89101112 » 203040...Last »