Flokkur: 433.is

Stuðningsmenn United reiðir út í Pogba – Sjáðu hvað hann gerði strax eftir leik

Stuðningsmenn Manchester United á Englandi eru bálreiðir út í miðjumanninn Paul Pogba þessa stundina. Pogba lék með United í gær í tapi gegn Juventus en liðin áttust við í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Pogba var þar að mæta sínum fyrrum félögum í Juventus en hann yfirgaf félagið fyrir Old Trafford árið 2012. Frakkinn hefur oft átt betri […] The post Stuðningsmenn United reiðir út í Pogba – Sjáðu hvað hann gerði strax eftir leik appeared first on DV.

Býst ekki við að enda ferilinn hjá Tottenham og gæti farið

Hugo Lloris, markvörður Tottenham, býst ekki við að hann muni enda ferilinn hjá félaginu. Franski landsliðsmaðurinn hefur lengi verið númer eitt hjá félaginu sem hann samdi við árið 2012. Lloris er aðalmarkvörður franska landsliðisins og er talinn vera einn allra besti markvörður ensku úrvalsdeildarinnar. Lloris er 31 árs gamall í dag og er samningsbundinn Tottenham […] The post Býst ekki við að enda ferilinn hjá Tottenham og gæti farið appeared first on DV.

,,Þið reynið að særa okkur því þið kunnið ekki að spila fótbolta“

Julen Lopetegui, stjóri Real Madrid, er sterklega orðaður við sparkið þessa dagana eftir erfitt gengi á tímabilinu. Marcelo, leikmaður Real, hefur komið stjóra sínum til varnar eftir 2-1 sigur liðsins á Viktoria Plzen í Meistaradeildinni í gær. Fjölmiðlar tala um það að Lopetegui verði farinn áður en Real spilar við Barcelona um næstu helgi. Marcelo […] The post ,,Þið reynið að særa okkur því þið kunnið ekki að spila fótbolta“ appeared first on DV.

Shaw veit hvaða mistök United gerði í gær

Luke Shaw, leikmaður Manchester United, segir að leikmenn liðsins hafi sýnt Juventus of mikla virðingu í leik liðanna í gær. Shaw og félagar töpuðu 1-0 á Old Trafford en liðið sýndi nánast ekkert í fyrri hálfleik sem Shaw veit sjálfur. ,,Í fyrri hálfleik þá sýndum við þeim allt of mikla virðingu og leyfðum þeim að […] The post Shaw veit hvaða mistök United gerði í gær appeared first on DV.

Real þarf að borga risaupphæð – Stuðningsmenn Inter þurfa ekki að hafa áhyggjur

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni. Félagaskiptaglugginn hefur lokað en það er samt alltaf fullt af sögum enda hætta erlend blöð aldrei að grafa upp sögurnar sem fljúga. Hér má sjá pakka dagsins. Marcos Alonso, leikmaður Chelsea, hefur […] The post Real þarf að borga risaupphæð – Stuðningsmenn Inter þurfa ekki að hafa áhyggjur appeared first on DV.

Sjáðu myndirnar – Ronaldo þakkaði fyrir sig á Old Trafford

Cristiano Ronaldo sneri aftur á Old Trafford í kvöld er Juventus vann 1-0 sigur á Manchester United. Ronaldo er á mála hjá Juventus í dag en hann lék í nokkur ár með United er hann var að hefja ferilinn. Þar var Portúgalinn magnaður og er í guðatölu hjá stuðningsmönnum United sem hefðu viljað fá hann […] The post Sjáðu myndirnar – Ronaldo þakkaði fyrir sig á Old Trafford appeared first on DV.

Bayern vann í Grikklandi – Jafnt í Sviss

Bayern Munchen vann sigur í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í kvöld er liðið heimsótti AEK Athens. Bayern gerði jafntefli við Ajax í síðustu umferð á heimavelli en svaraði fyrir sig í kvöld með góðum 2-0 sigri. Javi Martinez kom Bayern yfir á 61. mínútu leiksins áður en Robert Lewandowski gerði út um leikinn stuttu síðar. Young Boys […] The post Bayern vann í Grikklandi – Jafnt í Sviss appeared first on DV.

Vill ekki að stuðningsmenn Liverpool horfi á sig sem ‘næsta Gerrard’

Naby Keita, leikmaður Liverpool, vill ekki að stuðningsmenn félagsins horfi á sig sem ‘næsta Steven Gerrard’ félagsins. Keita klæðist treyju númer átta á Anfield, númer sem Gerrard gerði frægt og þykir einn besti leikmaður í sögu Liverpool. ,,Þetta er goðsagnarkennt númer og það er tilfinningin þegar þú klæðist treyjunni,“ sagði Keita. ,,Treyjan var í eigu […] The post Vill ekki að stuðningsmenn Liverpool horfi á sig sem ‘næsta Gerrard’ appeared first on DV.

Mourinho yfirgaf rútuna og labbaði á Old Trafford – ,,Það kannaðist enginn við mig“

Jose Mourinho, stjóri Manchester United, þurfti að labba á Old Trafford fyrir leik gegn Juventus í kvöld. Liðsrúta United lenti aftur í veseni en liðið fékk ákæru síðast eftir leik gegn Valencia í riðlinum. Leikmenn United mættu þá of seint í þann leik og ákvað UEFA að refsa félaginu fyrir að vera ekki á réttum […] The post Mourinho yfirgaf rútuna og labbaði á Old Trafford – ,,Það kannaðist enginn við mig“ appeared first on DV.

Byrjunarlið Roma og CSKA – Tveir Íslendingar byrja

Hörður Björgvin Magnússon og Arnór Sigurðsson byrja hjá liði CSKA Moskvu í kvöld sem mætir Roma í Meistaradeildinni. Verkefnið er erfitt fyrir CSKA en leikurinn fer fram á Ítalíu og þykir Roma vera afar sterkt á heimavelli. CSKA er með fjögur stig á toppi riðilsins fyrir leikinn eftir frábæran 1-0 sigur á Real Madrid í […] The post Byrjunarlið Roma og CSKA – Tveir Íslendingar byrja appeared first on DV.
Page 10 of 1.556« First...«89101112 » 203040...Last »