Flokkur: 433.is

Instagram dagsins – Hörð vinna skilar sér

Instagram er samskiptamiðill sem hefur notið mikilla vinsælda síðustu árin. Instagram dagsins er daglegur liður hjá okkur hérna á 433.is en þar skoðum við allt það helsta sem gerist á Instagram. Við fylgjumst með fjöldanum öllum af knattspyrnumönnum og öllum sem koma að íþróttinni. Margir knattspyrnumenn nota miðilinn og því er Instagram dagsins liður sem […]

Lögreglan hefur áhyggur af stuðningsmönnum fyrir leikinn á Anfield

Lögreglan verður með mikinn viðbúnað á Anfield í kvöld þegar Manchester City heimsækir Liverpool í Meistaradeildinni. Um er að ræða fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum en seinni leikurinn er Í Manchester í næstu viku. Stuðnigsmenn Liverpool hafa síðustu ár hópast fyrir utan völlinn þegar rútan með leikmönnum keyrir að vellinum til að hvetja […]

Eiður Smári minnist Wilkins – Heppin að hafa verið í návist þinni

Eiður Smári Guðjohnsen minnist Ray Wilkins sem er látinn 61 árs gamall en hann átti frábæran feril sem leikmaður og í þjálfun. Hann lék með Manchester United, Chelsea, PSG, Milan og fleiri liðum. Wilkins fékk hjartaáfall í síðustu viku og hafði síðan þá verið í lífshættu. Hann lést svo í dag en Wilkins var þekktastur […]

Stóri Sam segir að meiðsli Gylfa geti sett pressu á sig

,,Við vonum að Gyfi komi við sögu á þessu tímabili,“ sagði Sam Allardyce stjóri Everton um meiðsli Gylfa Þórs Sigurðssonar. Gylfi meiddist á dögunum og hefur nú verið frá í tæpar rúmar þrjár vikur en meiðslin eru á hné. Gylfi er algjör lykilmaður hjá Everton og meiðsli hans geta komið sér illa fyrir Stóra Sam. […]

Ray Wilkins látinn eftir hjartaáfall

Ray Wilkins er látinn 61 árs gamall en hann átti frábæran feril sem leikmaður og í þjálfun. Hann lék með Manchester United, Chelsea, PSG, Milan og fleiri liðum. Wilkins fékk hjartaáfall í síðustu viku og hafði síðan þá verið í lífshættu. Hann lést svo í dag en Wilkins var þekktastur síðustu ár fyrir að vera […]

Zlatan hafnaði 69 milljónum punda á ári – Tók á sig launalækkun

Zlatan Ibrahimovic framherji LA Galaxy hefði getað farið til Kína nú þegar hann yfirgaf Manchester United. Jovan Kirovski tæknilegur ráðgjafi LA Galaxy segir frá þessu. Í Kína stóð Zlatan til boða að þéna 69 milljónir punda fyrir eitt ár. Hann hefði verið launahæsti leikmaður í heimi. Zlatan afþakkaði boði og fór til LA Galaxy, þar […]

Leikmenn City æfðu á Goodison Park fyrir leikinn á Anfield

Það er rosalegur leikur í Meistardeild Evrópu í kvöld þegar Liverpool tekur á móti Manchester City. Um er að ræða fyrri leik liðanna í Meistaradeild Evrópu í átta liða úrslitum. Leikurinn fer fram á Anfield en í morgun voru leikmenn City mættir á æfingu. Athygli vakti að æfingin fór fram á Goodison Park heimavelli Everton. […]

Leikmenn Spurs afar hissa yfir launahækkun Levy

Daniel Levy stjórnarformaður Tottenham ákvað á síðasta tímabili að hækka laun sín um meira en helming. Levy er nú launahæsti stjórnarformaður ensku úrvalsdeildarinnar með 6 milljónir punda í árslaun. Það gerir um 115 þúsund pund í laun á viku sem er meira en Harry Kane, launahæsti leikmaður liðsins. Kane er með 110 þúsund pund á […]

Slæmar aðstæður til æfinga fyrir íslenska landsliðið

Kvennalandsliðið er nú í óða önn að undirbúa sig fyrir leik gegn Slóveníu í undankeppni HM en leikið verður í Lendava á föstudaginn. Liðið æfði í gær og framundan er hefðbundinn dagur með æfingu og fundum. Ástandið á leikmannahópnum var gott, þrátt fyrir langt ferðalag daginn áður og tóku allir leikmenn þátt í æfingunni í […]

Viðar Ari lánaður til FH í dag

FH mun í dag ganga frá samningi við Viðar Ar Jónsson bakvörð Brann. Mbl.is segir frá. Viðar Ari kemur á láni frá norska liðinu sem telur sig ekki hafa not fyrir Viðar. Viðar lék á síðasta ári með Brann en tókst ekki að festa sig í sessi. Bakvörðurinn mun leysa stöðu hægri bakvarðar hjá FH […]
Page 10 of 1.368« First...«89101112 » 203040...Last »