Flokkur: 433.is

Valsmenn úr leik þrátt fyrir góðan fyrri hálfleik

Domzale 3-2 Valur 0-1 Guðjón Pétur Lýðsson(víti, 4′) 1-1 Ivan Firer(víti, 25′) 1-2 Nicolas Bogild(43′) 2-2 Jure Balkovec(22′) 3-2 Senijad Ibricic(71′) Valur er úr leik í Evrópudeildinni en liðið mætti Domzale frá Slóveníu ytra í kvöld. Domzale vann fyrri leikinn 2-1 á heimavelli Vals og var því í góðri stöðu fyrir leik kvöldsins. Valsmenn byrjuðu […]

Staðfest að Aurier vilji komast burt

Serge Aurier, leikmaður Paris Saint-Germain, hefur staðfest það að hann vilji fara frá félaginu. Aurier staðfesti það í samtali við Unai Emery, stjóra PSG en hann kom til félagsins frá Toulouse árið 2014. ,,Ég hef rætt við Serge og sagði honum að ég væri til í að hafa hann áfram hér með okkur,“ sagði Emery. […]

Ensk lið hafa eytt yfir 870 milljónum síðan Tottenham keypti leikmann

Það hafa margir tekið eftir því að Tottenham hefur gert lítið í þessum félagaskiptaglugga sem opnaði í byrjun mánaðarins. Tottenham spilaði mjög vel á síðustu leiktíð en liðið tókst þó ekki að hafa betur gegn Chelsea í baráttu um Englandsmeistaratitil. Það eru 323 dagar síðan Tottenham keypti síðast leikmann en það var Moussa Sissoko sem […]

Silva: Veit ekki hvort Neymar sé að koma

Thiago Silva, leikmaður Paris Saint-Germain, veit ekki hvort Neymar sé á leið til félagsins. Neymar hefur sterklega verið orðaður við PSG undanfarið en hann hefur verið magnaður fyrir Barcelona. Silva var spurður út í landa sinn í dag en hann gat ekki gefið fréttamönnum neinar upplýsingar. ,,Ég veit ekki hvort Neymar sé að koma, hann […]

Silva: Veit ekki hvort Neymar sé að koma

Thiago Silva, leikmaður Paris Saint-Germain, veit ekki hvort Neymar sé á leið til félagsins. Neymar hefur sterklega verið orðaður við PSG undanfarið en hann hefur verið magnaður fyrir Barcelona. Silva var spurður út í landa sinn í dag en hann gat ekki gefið fréttamönnum neinar upplýsingar. ,,Ég veit ekki hvort Neymar sé að koma, hann […]

Byrjunarlið KR gegn Maccabi: Garðar og Guðmundur byrja

KR fær verðugt verkefni í kvöld er liðið spilar við Maccabi Tel Aviv í Evrópudeildinni. Leikur kvöldsins fer fram á KR-velli en fyrri leik liðanna lauk með 3-1 sigri Maccabi í Ísrael. KR þarf því að eiga frábæran leik í kvöld en í byrjunarliði Maccabi er Viðar Örn Kjartansson, landsliðsframherji. Hér má sjá byrjunarlið KR […]

Mynd: Leigh Griffiths í bann fyrir að ögra stuðningsmönnum

Framherjinn Leigh Griffiths hefur verið dæmdur í eins leiks bann af UEFA en hann spilar með Celtic. Griffiths lék með Celtic gegn Linfield frá Írlandi í undankeppni Meistaradeildarinnar en Celtic fór áfram samanlagt 6-0. Fyrri leikur liðanna fór fram í Írlandi og voru stuðningsmenn Linfield með læti og köstuðu hlutum í átt að leikmönnum Celtic. […]

Byrjunarlið Vals gegn Domzale – Haukur, Sigurður og Dion á bekknum

Valsmenn spila gríðarlega mikilvægan leik í Evrópu í kvöld er liðið mætir Domzale frá Slóveníu. Valsmenn eru í erfiðri stöðu fyrir leik kvöldsins í Slóveníu en Domzale vann fyrri leikinn 2-1 á Valsvelli. Valur verður því allavega að skora tvö mörk í leik kvöldsins ef liðið ætlar að eiga möguleika á að komast í næstu […]

West Ham staðfestir að Hernandez sé að koma

West Ham United á Englandi hefur staðfest samkomulag við Bayer Leverkusen í Þýskalandi. West Ham er að kaupa framherjann Javier Hernandez sem lék áður með Manchester United á Englandi. West Ham hefur samið um kaupverð og annað við Leverkusen og mun leikmaðurinn fara í læknisskoðun á næstu dögum. Hernandez hefur verið frábær í Þýskalandi en […]

Myndband: Roma tilkynnti komu Defrel með drepfyndnu myndbandi

Gregoire Defrel skrifaði í dag undir samning við lið AS Roma í ítölsku úrvalsdeildinni. Defrel hefur verið orðaður við Roma undanfarið en hann er 26 ára gamall franskur framherji. Defrel hefur allan sinn feril leikið á Ítalíu en hann hóf ferilinn hjá Parma og spilaði aðeins einn leik. Þaðan fór Defrel til Cesena og síðasta […]