Flokkur: 433.is

Myndir: Leikmenn United í fötum frá Paul Smith á morgun

Leikmenn Manchester United fá ný jakkaföt fyrir leik liðsins gegn Ajax í Evrópudeildinni á morgun. Leikið er til úrslita í Stokkhólmi á morgun en leikmenn United fengu föt frá Paul Smith. Paul Smith eru með ein flottustu jakkafötin í bransanum og kostar stykkið um 800 pund. United heldur til Stokkhólms í dag en liðið þarf […]

Myndir: Gerrard og Carragher spila með Liverpool á morgun

Leikmenn Liverpool skelltu sér í gær til Ástralíu þar sem aðallið félagsins mun leika æfingaleik áður en farið veðrur í sumarfrí. Með í för eru Jamie Carragher, Steven Gerrard, Daniel Agger og Steve McManaman og munu spila með liðinu. Liverpool mætir Sydney FC á morgun en leikurinn er hluti af 125 ára afmæli Liverpool. Því […]

Segir að Griezmann fari til United ef liðið fer í Meistaradeildina

Antoine Griezmann framherji Atletico Madrid sagði frá því í gær að talsverðar líkur væru á að hann færi til Manchester United. Griezmann sagði í viðtali í gær að 60 prósent líkur væru á að hann færi til United. ,,Ég held að ef United fer í Meistaradeildina að þá fari Griezmann þangað. United er til í […]

Emil Atlason með slitið krossband

Emil Atlason framherji Þróttar er með slitið krossband og verður ekki meira með á þessu tímabili. Þetta er annað sumarið í röð sem Emil meiðist alvarlega en hann fótbrotnaði illa á síðustu leiktíð. ,,Emil Atlason sem meiddist skelfilega í leik okkar gegn Þór síðastliðinn laugardag er því miður með slitið krossband í hné, en það […]

Það góða og það slæma – Bestu leikirnir eru á gervigrasi

4. umferð Pepsi deildar karla lauk í gær þegar þrír leikir fóru fram en Valur vann góðan sigur á KR á heimavelli. Fjölnir vann sinn fyrsta leik gegn FH í efstu deild þegar liðið fór í heimsókn í Kaplakrika. Grindavík vann svo ÍA á útivelli. Á sunnudag unnu Blikar sinn fyrsta leik í sumar þegar […]

Eigandi Swansea: Viljum ekki selja Gylfa

Steve Kaplan einn stærsti eigandi Swansa segir að félagið ætli sér ekki að selja Gylfa Þór Sigurðsson í sumar. Þær fréttir bárust frá Englandi í morgun að Everton væri að færast nær því að kaupa Gylfa. Gyfli var yfirburðar leikmaður hjá Swansea í vetur og stærsta ástæða þess að liðið hélt sér í ensku úrvalsdeildinni. […]

UEFA óttast ekki hryðjuverk á úrslitaleik Evrópudeildarinnar

UEFA ráðleggur þeim stuðningsmönnum sem mæta á úrslitaleik Evrópudeildarinnar á morgun að mæta tímanlega. Öryggisgæsla verður mikið og búast má við töfum þegar komið er á völlinn. UEFA var að senda frá sér yfirlýsingu vegna hryðjuverksins í Manchester í gær en þar létust 22 einstaklingar. Til úrslita á morgun spila Manchester United og Ajax en […]

Mynd: Mínútu þögn á æfingu hjá United í dag

Það var mínútu þögn fyrir æfingu hjá Manchester United í morgun en liðið er í áfalli eftir hryðjuverk í borginni í gær. Hryðjuverkaárás átti sér stað í Manchester í gær en 22 einstaklingar létur, þar á meðal börn. Árásín átti sér stað í miðborginni eftir tónleika hjá Ariana Grande. Leikmenn United eins og aðrir með […]

Myndir: Vopnaleit á æfingasvæði United eftir árásina

Leikmenn Manchester United mættu á æfingun í morgun en á morgun leikur liðið til úrslita í Evrópudeildinni gegn Ajax. Hryðjuverkaárás átti sér stað í Manchester í gær þar sem 22 létust, krakkar þar á meðal. Búið er að herða allar öryggisgæslu í borginni og þegar leikmenn United mættu á æfingu í dag var leitað í […]

Samantekt – Knattspyrnuheimurinn í áfalli eftir hryðjuverkið í Manchester

22 létust í hryðjuverkaárást sem átti sér stað í Manchester í gær en tónleikar með Ariana Grande fóru fram þarna í gær en knattspyrnuheimurinn er í áfalli eftir árásina. 59 særðust í árásinni. Hopkins sagði að um 400 vopnaðir lögreglumenn hafi verið sendir á vettvang i gærkvöldi. Unnið var að rannsókn málsins í alla nótt […]