Flokkur: 433.is

Plús og mínus – Kassim of oft að bjóða syndinni í kaffi

FH og Víkingur R gerðu 2-2 jafntefli í Pepsi deild karla í kvöld en Steven Lennon skoraði eina markið í fyrri hálfleik. Mikið fjör var í þeim síðari en Arnþór Ingi Kristinsson jafnaði fyrir gestina. Lennon kom svo FH aftur yfir með marki úr vítaspyrnu skömmu síðar. Ívar Örn Jónsson hlóð svo í eitt af […]

ÍA og Ólafsvík með sigra – FH heldur áfram að hiksta

Þremur leikjum í Pepsi delid karla var að ljúka en Víkingur Ólafsvík vann gjörsamlega frábæran sigur á Stjörnunni á heimavelli. Mörk liðsins voru skoruð í sitthvorum hálfleiknum en Stjarnan hefur tapað síðustu þremur leikjum. Í Kaplakrika gerðu FH og Víkingur R. 2-2 jafntefli en FH-ingar hafa aðeins 11 stig og eru 8 stigum frá toppliði […]

Chelsea ætlar að reyna að fá Chamberlain

Alex Oxlade-Chamberlain leikmaður Arsenal er eftirsóttur biti í sumar en hann gæti verið á förum. Chamberlain á bara eitt ár eftir af samningi sínum við Arsenal. Arsenal hefur ekki náð samkommulagi við Chamberlain og gæti hann verið á förum. Liverpool hefur sýnt Chamberlain mestan áhuga en vitað er af áhuga Jurgen Klopp á honum. Nú […]

Er á förum frá City og mun semja við Chelsea

Chelsea vonast til þess að fyrsti nýi leikmaðurinn þetta sumarið komi í hús á allra næstu dögum. Félagið er að ganga frá samningi við Willy Caballero sem verður varamarkvörður félagisns. Caballero varð samningslaus hjá Manchester City á dögunum og fær ekki nýjan samning. Hann hefur náð samkomulagi við Chelsea um kaup og kjör og samkvæmt […]

Tiote átti tvær eiginkonur og 50 systkini – Átök um arfinn

Cheick Tiote sem lést á dögunum á æfingu í Kína skilur eftir sig tvær eiginkonur og um 50 systkini. Tiote sem lék lengi vel með Newcastle skilur eftir sig mikla fjármuni eða í kringum 10 milljónir punda samkvæmt enskum fjölmiðlum. Tiote var 30 þegar hann lést á æfingu en hann og Madah Tiote sem var […]

Frábær mynd frá Peter Crouch – Er með fjölskyldunni á sumrin

Peter Crouch framherji Stoke er yfirleitt léttur í lund og lifir lífinu brosandi. Eins og aðrir knattspyrnumenn á Englandi er Crouch nú í sumarfríinu sínu. Framherjinn birti afar skemmtilega mynd á Twitter í dag þar sem hann segist vera að eyða sumrinu með fjölskyldunni. ,,Sumrin fyrir mér eru að eyða tíma með fjölskyldunni,“ skrifaði Crouch […]

Byrjunarlið KR og Breiðabliks – Indriði á bekknum

Það er áhugaverður slagur í Pepsi deild karla klukakn 20:00 þegar Breiðablik heimsækir KR. KR er í 10. sæti deildarinnar með sjö stig en Blikar eru með tveimur stigum meira. Indriði Sigurðsson er á meðal varamanna hjá KR í dag. Liðin eru hér að neðan. KR: Beitir Ólafsson Morten Beck Arnór Sveinn Aðalsteinsson Gunnar Þór […]

Gummi Ben: Ég skil ekki hvernig Fram virkar

Það kom mörgum á óvart þegar Fram sendi frá sér yfirlýsingu þess efnis í dag að Ásmundur Arnarsson væri hættur sem þjálfari liðsins. Svo virðist sem Ásmundur hafi verið rekinn úr starfi en liðið er í 5 sæti 1. deildarinnar. Fram hafði tapað síðustu tveimur leikjunum sínum en fyrir utan það hafði liðið spilað vel. […]

Byrjunarlið FH og Víkings – Pétur Viðarsson byrjar

FH tekur á móti Víkingi R. í Pepsi deild karla klukakn 19:15 og þarf liðið á sigri að halda til að halda í við Val á toppi deildarinnar. FH er með 10 stig líkt og Víkingur sem hefur náð í sjö stig í þremur leikjum undir stjórn Loga Ólafssonar. Logi og Bjarni stilla upp óbreyttu […]

Byrjunarlið Ólafsvíkur og Stjörnunnar – Guðjón ekki með

Víkingur Ólafvík fær erfitt verkefni í Pepsi deild karla í kvöld þegar Stjarnan mætir í heimsókn. Stolt Stjörnunnar er sæt erftir tvö töp í röð og ætlar liðið sér að koma til baka í kvöld. Guðjón Baldvinsson er ekki með Stjörnunni vegna meiðsla og byrjar Ólafur Finsen í hans stað. Byrjunarliðin eru hér að neðan. […]