Flokkur: 433.is

Wenger ræðir „Wenger out“: Ef ég er vandamálið þá er ég vandamálið

Arsene Wenger, stjóri Arsenal, var að vonum svekktur í dag eftir 4-0 tap liðsins gegn Liverpool á Anfield. Arsenal gat lítið sem ekkert í leiknum í dag og eru stuðningsmenn liðsins æfir eftir frammistöðuna. ,,Frammistaðan var ekki nógu góð og við vorum eftir á líkamlega. Að lokum þá gerðum við þeim auðvelt fyrir og gerðum […]

Byrjunarlið Breiðabliks og ÍA – Tokic snýr aftur

Botnlið ÍA þarf á þremur stigum að halda í dag ef liðið ætlar að halda sæti sínu í Pepsi-deild karla. ÍA er aðeins með tíu stig á botni deildarinnar en liðið heimsækir Breiðablik í 17. umferð í dag. Blikar eru með 21 stig í 8. sæti deildarinnar. Hér má sjá byrjunarliðin í dag. Hrvoje Tokic […]

Byrjunarlið KA og Víkings Ó. – Steinþór Freyr bekkjaður

KA fær lið Víking Ólafsvíkur í heimsókn í Pepsi-deild karla í dag en leikurinn hefst klukkan 18:00. KA er fyrir leikinn með 21 stig í sjöunda sæti deildarinnar en Víkingar tveimur sætum neðar með 19 stig. Hér má sjá byrjunarliðin í dag. KA: Srdjan Rajkovic Callum Williams Almarr Ormarsson Elfar Árni Aðalsteinsson Hallgrímur Mar Steingrímsson […]

Byrjunarlið Fjölnis og Víkings R. – Hansen fær sénsinn

Fjölnir þarf á sigri að halda í dag er liðið mætir Víkingi Reykjavík í Pepsi-deild karla í Grafarvogi. Fjölnir er með 16 stig í 10. sæti deildarinnar en liðið á tvo leiki til góða á ÍBV sem er í fallsætinu fyrir neðan. Hér má sjá byrjunarliðin í dag. Fjölnir: Þórður Ingason Mario Tadejevic Gunnar Már […]

Liverpool valtaði yfir slakt lið Arsenal – Wood tryggði Burnley stig á Wembley

Það fór fram stórleikur í ensku úrvalsdeildinni í dag er Liverpool fékk lið Arsenal í heimsókn á Anfield. Það var búist við jöfnum og spennandi leik í Liverpool í dag en annað var á boðstólnum í dag. Liverpool var í engum vandræðum með gestina og vann að lokum 4-0 sigur mjög sannfærandi. Roberto Firmino, Sadio […]

Björn Daníel til Vejle

Björn Daníel Sverrisson hefur skrifað undir samning við danska félagið Vejle en þetta var staðfest í dag. Björn Daníel er samningsbundinn AGF í Danmörku en hann kom til félagsins frá Viking á síðasta ári. Miðjumaðurinn stóð sig mjög vel í tvö ár með Viking en hann var áður hjá FH í Pepsi-deildinni. Vejle leikur í […]

Byrjunarlið Grindavíkur og KR – Mateo byrjar

Það fer fram hörkuleikur í Pepsi-deild karla í dag er Grindavík fær KR í heimsókn. Aðeins tvö stig skilja liðin að en Grindavík situr í fjórða sætinu með 24 stig og KR sæti fyrir neðan með 22 stig. Hér má sjá byrjunarliðin í dag. Grindavík: Kristijan Jajalo Francisco Lemaur Rodrigo Mateo William Daniels Gunnar Þorsteinsson […]

Patrick með tvö er Valsmenn gerðu góða ferð til Eyja

ÍBV 2-3 Valur 0-1 Patrick Pedersen(9′) 0-2 Dion Acoff(21′) 0-3 Patrick Pedersen(49′) 1-3 Pablo Punyed(54′) 2-3 Arnór Gauti Ragnarsson(92′) Valur vann sigur í Pepsi-deild karla í dag en liðið mætti ÍBV í Vestmannaeyjum í stórskemmtilegum leik. Valsmenn byrjuðu frábærlega og voru með 2-0 forystu í hálfleik en þeir Dion Acoff og Patrick Pedersen skoruðu. Patrick […]

Plús og mínus – Er hann eina vopnið?

Valsmenn eru nú með átta stiga forskot á toppi Pepsi-deildar karla en liðið heimsótti ÍBV í Eyjum í dag. Valur vann góðan 3-2 sigur en Patrick Pedersen átti stórleik og skoraði tvö og lagði upp eitt í dag. Hér má sjá það góða og slæma úr leiknum. Plús: Valsmenn sönnuðu það enn og aftur að […]

Einkunnir úr leik ÍBV og Vals – Patrick bestur

Valsmenn eru nú með átta stiga forskot á toppi Pepsi-deildar karla en liðið heimsótti ÍBV í Eyjum í dag. Valur vann góðan 3-2 sigur en Patrick Pedersen átti stórleik og skoraði tvö og lagði upp eitt í dag. Hér má sjá einkunnirnar úr leiknum. ÍBV: 22. Derby Carrillo 5 3. Matt Garner 5 5. David […]