Flokkur: 433.is

Ingibjörg um hótelið í Ermelo: Geggjað og maður þarf aldrei að þrífa eftir sig

Bjarni Helgason skrifar frá Rotterdam: Ísland mætir Austurríki í lokaleik sínum á EM í Hollandi á morgun en leikurinn hefst klukkan 20:45 á staðartíma. Íslenska liðið er úr leik eftir töp gegn Frökkum og Sviss en setur stefnuna á sigur í lokaleik sínum. Freyr Alexandersson, þjálfari liðsisn var mættur á blaðamannafund í dag ásamt þeim […]

PSG tilbúið að borga meira en 40 milljónir punda fyrir Sanchez

Paris Saint-Germain er tilbúið að borga meira en 40 milljónir punda fyrir Alexis Sanchez. Þetta herma heimildir Sky Sports. Sanchez er samningslaus á næsta ári og ekki er víst að hann vilji framlengja við Arsenal. Ekkert tilboð hefur enn borist í Sanchez frá PSG en það ku vera á leiðinni. Sanchez langar að spila í […]

Oliver hefur skrifað undir samning við Bodø/Glimt

Oliver Sigurjónsson hefur skrifað undir samning við FK Bodø/Glimt í Noregi. Þetta var staðfest í dag en hann kemur til félagsins frá Breiðabliki. Samningurinn er til ársins 2020 en Oliver hefur lítið spilað í sumar vegna meiðsla. FK Bodø/Glimt leikur í næst efstu deild Noregs en liðið ætlar sér upp og er á toppi deildarinnar. […]

Instagram dagsins – Rúrik situr fyrir

Instagram er samskiptamiðill sem hefur notið mikilla vinsælda síðustu árin. Instagram dagsins er daglegur liður hjá okkur hérna á 433.is en þar skoðum við allt það helsta sem gerist á Instagram. Við fylgjumst með fjöldanum öllum af knattspyrnumönnum og öllum sem koma að íþróttinni. Margir knattspyrnumenn nota miðilinn og því er Instagram dagsins liður sem […]

Byrjunarlið sem hefði verið hægt að kaupa fyrir verðmiðann á Mbappe

Það stefnir allt í að Real Madrid muni kaupa Kylian Mbappe frá Monaco í sumar. Kaupverðið er sagt vera 161 milljón punda og verður hann langdýrasti leikmaður í sögu fótboltans. Fyrir 161 milljón punda hefði verið hægt að setja saman öflugt lið í sumar. Ensk blöð tóku saman leikmenn sem hafa skipt um félag í […]

Draumaliðið – Dýrastir í sögu ensku úrvalsdeildarinnar

Manchester City hefur farið mikinn á félagaskiptamarkaðnum í sumar og verslað marga dýra leikmenn. ESPN hefur tekið saman hvernig dýrasta lið í sögu ensku úrvalsdeildarinnar myndi líta út. Þar á City sjö leikmenn af ellefu en Manchester United á þrjá og Chelsea einn. Meira: Dýrasta lið sögunnar sett saman – Fjórir frá City City á […]

Chelsea tapaði gegn Bayern í fyrsta leik Morata

Alvaro Morata lék sinn fyrsta leik fyrir Chelsea er liðið mætti FC Bayern í Asíu í dag. Bayern var í stuði í fyrri hálfleik og kom Rafinha liðinu yfir snemma leiks. Thomas Muller hlóð svo í tvo mörk og voru leikmenn Chelsea varla með í leiknum. Morata mætti til leiks í seinni hálfleik en Chelsea […]

Er Tottenham að selja Erik Lamela?

Inter Milan er að undirbúa tilboð í Erik Lamela kantmann Tottenham. Frá þessu er greint í dag. Lamela hefur ekki spilað síðan í október með Tottenham vegna meiðsla. Sagt er að Inter sé tilbúið að greiða 15 milljónir evra fyrir Lamela. Tottenham ku vilja 18 milljónir evra fyrir Lamela sem lék áður með Roma á […]

Mynd: Leroy Sane var að fá sér risastórt húðflúr af sjálfum sér

Leroy Sane sóknarmaður Manchester City hefur frumsýnt nýtt húðflúr sem hann fékk sér í sumar. Sane átti gott fyrsta tímabil á Englandi, Sane var lengi í gang en var frábær seinni hluta tímabilsins. Hann skoraði fallegt mark gegn Monaco í Meistaradeildinni og ákvað að húðflúra það augnablik á bak sitt. Þar er mynd af honum […]

Monaco segir ekkert samkomulag við Real Madrid um Mbappe

Monaco hafnar því að hafa náð samkomulagi við Real Madrid um kaupverðið á Kylian Mbappe. Marca fullyrti í dag að samkomulag væri í höfn um að Real Madrid myndi borga 180 millljónir evra eða 161 milljón punda fyrir hann. Mbappe yrði þá langdýrasti leikmaðurinn í sögu fótboltans en Manchester United borgaði 110 milljónir evra fyrir […]