Flokkur: 433.is

Hver nótt kostar Mourinho yfir 50 þúsund krónur

Jose Mourinho, stjóri Manchester United á Englandi, býr ennþá á Lowry hótelinu í Manchester. Mourinho flutti á hótelið eftir að hafa tekið við United en hann bjó áður í London með fjölskyldunni. Lowry hótelið er gríðarlega fallegt og kostar sitt en það kostar um 52 þúsund að fá herbergi í eina nótt. Það hefur engin […]

Myndir: Neituðu að taka þátt í mínútu þögn til að minnast fórnarlamba

Ömurlegt atvik átti sér stað í morgun er landslið Ástralíu spilaði við Sádí-Arabíu í undankeppni HM. Fyrir leikinn átti að fara fram mínútu þögn til að minnast þeirra sem létust í hryðjuverkunum í London nýlega. Landsliðsmenn Ástralíu röðuðu sér upp í línu eins og venjan er en það sama má ekki segja um Sádí-Arabíu. Sádí-Arabía […]

Mynd dagsins: Fallegur skápur hjá Real Madrid

Mynd dagsins er daglegur liður hér á 433.is sem hefur notið vinsælda. Í liðnum reynum við að finna myndir sem tengjast knattspyrnu. Hafir þú ábendingar um góða mynd máttu endilega senda hana á 433@433.is. Mynd dagsins er af bikaraskápnum hjá Real Madrid sem varð stærri í vikunni. Þá bættist við 12 bikarinn fyrir sigurinn í […]

Jón Daði: Maður verður að sjá hvar maður er staddur í þessu

,,Maður fékk gott frí eftir að síðasta leik lauk,“ sagði Jón Daði Böðvarsson framherji Wolves og íslenska landsliðsins við 433.is í dag. Mánuður er síðan að Wolves lauk leik í Championship deildinni og fékk Jón Daði stutt frá eftir það, síðan þá hefur hann verið hér á landi að halda sér í formi fyrir landleikinn […]

Instagram dagsins – Rómantískur Viðar Ari

Instagram er samskiptamiðill sem hefur notið mikilla vinsælda síðustu árin. Instagram dagsins er daglegur liður hjá okkur hérna á 433.is en þar skoðum við allt það helsta sem gerist á Instagram. Við fylgjumst með fjöldanum öllum af knattspyrnumönnum og öllum sem koma að íþróttinni. Margir knattspyrnumenn nota miðilinn og því er Instagram dagsins liður sem […]

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Króatíu

Síðasta tap Íslands í mótsleik á Laugardalsvelli kom fyrir meira en fjórum árum en það kom gegn Slóveníu í undankeppni HM 2015 þann 7. júní árið 2013. Laugardalsvöllur er því orðið vígi sem stærstu landslið heims eru farin að óttast. Frá því hefur Ísland spilað tíu leiki á Laugardalsveli í mótsleikjum og ekki tapað. Ísland […]

Sky Sports: United mun ekki bjóða Zlatan nýjan samning

Manchester United mun að öllum líkindum ekki bjóða Zlatan Ibrahimovic framherja félagsins nýjan samning. Þetta fulyrðir Sky Sports fréttastofan. Zlatan var að klára sitt fyrsta tímabil með United en missti af endasprettinum eftir að hafa slitið krossband. Sænski framherjinn var mjög ölfugur fram af því en hann verður ekki leikfær fyrr en undir lok árs […]

Áhugaverð mynd frá Van Dijk – Hugsandi um borð í einkaflugvél

Virgil van Dijk miðvörður Southampton hefur birt áhugaverða mynd á Twitter í dag. Van Dijk var í fréttunum í gær þegar Liverpool baðst afsökunnar á að hafa rætt ólöglega við hann og að félagið myndi ekki reyna að kaupa hann í sumar. Ekki eru allir sem kaupa þessa yfirlýsingu enda vitað að Jurgen Klopp vill […]

Laugardalsvöllur er vígi – Ekki tapað í síðustu tíu leikjum

Síðasta tap Íslands í mótsleik á Laugardalsvelli kom fyrir meira en fjórum árum en það kom gegn Slóveníu í undankeppni HM 2015 þann 7. júní árið 2013. Laugardalsvöllur er því orðið vígi sem stærstu landslið heims eru farin að óttast. Frá því hefur Ísland spilað tíu leiki á Laugardalsveli í mótsleikjum og ekki tapað. Ísland […]

„Eina skiptið sem Jói hefur gert eitthvað af viti fyrir landsliðið í fjögur ár“

Það verður áhugavert spjall á Stöð2Sport á morgun þegar Guðmundur Benediktsson fær landsliðsmenn í spjall fyrir landsleikinn gegn Króatíu á sunnudag. Aron Einar Gunnarsson, Gylfi Þór Sigurðsson, Alfreð Finnbogason, Jóhann Berg Guðmundsson og Hannes Þór Halldórsson settust niður með Gummma Ben á Grillmarkaðnum í vikunni. Margt áhugavert verður rætt í spjallinu en Gylfi Þór Sigurðsson […]