Flokkur: 433.is

Huddersfield staðfestir kaup á Aaron Moy frá City

Huddersfield hefur staðfest kaup sín á Aaron Mooy frá Manchester City. Huddersfield tryggði sér sæti í ensku úrvalsdeildinni í vor og verður í deild þeirra bestu á næstu leiktíð. Mooy var á láni hjá Huddersfield á síðustu leiktíð en hann er dýrasti leikmaðurinn í sögu félagsins. Mooy gæti kostað allt að 10 milljónir punda en […]

30 tekjuhæstu úr knattspyrnuheiminum – Halldór Orri ofarlega

Tekjublað DV kom út í dag en þar er margt áhugavert að sjá. Geir Þorsteinsson var tekjujhæstur úr knattspyrnuheiminum árið 2016. Geir hætti svo sem formaður KSÍ á þessu ári en á eftir honum kemur Reynir Leósson í úttekt. Halldór Orri Björnsson leikmaður FH er efstur á meðal leikmanna en hann þénaði tæpar 1,2 milljónir […]

Hazard og Mbappe á leið til Real Madrid?

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni. Félagaskiptaglugginn er opnaður og félögin eru byrjuð á fullu að skoða sín mál. Hér að neðan má sjá pakka dagsins sem BBC tók saman. —– Liverpool er tilbúið að bjóða í Naby […]

Bournemouth kaupir Ake – Dýrastur í sögunni

Bournemouth hefur staðfest kaup sín á Nathan Ake frá Chelsea en frá þessu var var greint í dag. Hann er dýrasti leikmaður í sögu Bournemouth en hann kostar í kringum 20 milljónir punda Bournemouth er að styrkja liðið hressilega en í gær kom Jermain Defoe og áður kom Asmir Begovic. Ake þekkir vel til hjá […]

Myndband: Eiður Smári mætti með þegar Sverrir skrifaði undir

Sverrir Ingi Ingason hefur skrifað undir þriggja ára samning við Rostov í Rússlandi. Sverrir kemur til félagsin frá Granada á Spáni en þangað fór hann í janúar. Með í för var svo Eiður Smári Guðjohnsen en hann er hluti af umboðskrifstofunni, Total Football. Einnig var Bjarki Bergmann Gunnlaugsson með í för en hann er umboðsmaður […]

Sverrir Ingi samdi við Rostov í Rússlandi

Sverrir Ingi Ingason hefur skrifað undir þriggja ára samning við Rostov í Rússlandi. Sverrir kemur til félagsin frá Granada á Spáni en þangað fór hann í janúar. Rostov er fjórða félag Sverris í atvinnumennsku en áður lék hann með Viking og Lokeren. Meira: Myndband: Eiður Smári kom með þegar Sverrir skrifaði undir ,,Ég er rosalega […]

Guðjón ekki hrifinn af írska liðinu: Slakari en ég bjóst við

Guðjón Baldvinsson, leikmaður Stjörnunnar, var svekktur með tap liðsins gegn Shamrock Rovers 1-0 í Evrópudeildinni í kvöld. Guðjón var ekki of hrifinn af írska liðinu. ,,Mér fannst við eiga meira í þessum leik, mér fannst við alltaf líklegir til að skora og gefum þeim mark sem gerir okkur erfiðara fyrir í seinni leiknum,“ sagði Guðjón. […]

Rúnar Páll: Þetta á ekki að gerast

Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, var svekktur með úrslit kvöldsins í Evrópudeildinni en Stjarnan tapaði 1-0 gegn Shamrock Rovers. ,,Ég er frekar fúll með þetta. Það var óþarfi að tapa þessu og svekkjandi að nýta ekki þessi móment í leiknum til að skora á þá,“ sagði Rúnar. ,,Við fengum fullt af góðum stöðum til að […]

Inkasso-deildin: Keflavík nálgast toppinn

Keflavík nálgast toppsætið í Inkasso-deild karla en liðið mætti Gróttu í 9. umferð nú í kvöld. Keflavík hafði betur með einu marki gegn engu á Gróttuvelli og vann sinn fimmta sigur í sumar. Keflvíkingar eru aðeins einu stigi á eftir Fylki sem er í toppsætinu en Fylkismenn eiga leik til góða. ÍR og Leiknir R. […]

Borgunarbikarinn: Halldór kláraði Fylki

Fylkir 0-1 FH 0-1 Halldór Orri Björnsson(87′) FH er komið áfram í Borgunarbikar karla en liðið mætti Fylki í 5. umferð í Árbænum í kvöld. Fylkismenn leika í næst efstu deild en voru oft á köflum betri aðilinn gegn Íslandsmeisturunum í kvöld. Það var þó ekki nóg því eina mark leiksins gerði Halldór Orri Björnsson […]