Flokkur: 433.is

Byrjunarlið Fjölnis og Stjörnunnar – Þórir bekkjaður

Fjölnir tekur á móti Stjörnunni í Pepsi-deild karla í kvöld en fimmta umferð deildarinnar klárast í kvöld. Fjölnir er fyrir leikinn með sjö stig í fjórða sæti deildarinnar en Stjarnan á toppnum með tíu stig. Hér má sjá byrjunarlið dagsins. Fjölnir: 12. Þórður Ingason 2. Mario Tadejevic 5. Ivica Dzolan 6. Igor Taskovic 7. Bojan […]

Beint: Grindavík yfir gegn Val

Það fara fram fjórir leikir í Pepsi-deild karla í kvöld en fimmta umferð deildarinnar um klárast. Fyrsti leikur kvöldsins er að hefjast nú rétt í þessu en Breiðablik fær þá Víking Ólafsvík í heimsókn. Tveir leikir hefjast svo klukkan 19:15 en Grindavík fær þá Val í heimsókn og Fjölnir tekur á móti Stjörnunni. Stórleikur kvöldsins […]

Björn Bergmann skoraði í sigri

Björn Bergmann Sigurðarson skoraði fyrir lið Molde í dag sem mætti Stabæk í norsku úrvalsdeildinni. Björn skoraði þriðja mark Molde í 3-1 sigri í dag en Óttar Magnús Karlsson sat allan tímann á varamannabekknum. Aron Sigurðarson lék að venju með Tromso en liðið þurfti að sætta sig við stórtap 4-1 gegn Lillestrom. Þeir Adam Örn […]

Özil með skot á blaðamenn og sérfræðinga

Mesut Özil, leikmaður Arsenal, nýtti tækifærið í dag og ákvað að gera grín að sérfræðingum á Englandi. Spáð var í spilin í dagblaði fyrir leik Chelsea og Arsenal sem fór fram á Wembley í gær. Arsenal vann leikinn 2-1 og fagnaði sigri í enska bikarnum þetta árið í 13. skiptið á ferlinum. Fimm séfræðingar spáðu […]

Byrjunarlið Breiðabliks og Víkings Ó. – Pape á bekknum

Það styttist nú í fyrsta leik dagsins í Pepsi-deild karla en Breiðablik tekur þá á móti Víkingi Ólafsvík. Um er að ræða tvö neðstu lið deildarinnar en bæði lið eru með þrjú stig eftir fjóra leiki og þurfa á stigum að halda. Hér má sjá byrjunarlið kvöldsins. Breiðablik: Gunnleifur Vignir Gunnleifsson Damir Muminovic Höskuldur Gunnlaugsson […]

Pepsi-deild kvenna: Hólmfríður með tvö í fyrsta sigri KR

Fylkir 1-3 KR 0-1 Sigríður María S Sigurðardóttir 0-2 Hólmfríður Magnúsdóttir 1-2 Jesse Shugg 1-3 Hólmfríður Magnúsdóttir KR vann sinn fyrsta sigur í Pepsi-deild kvenna í dag en liðið heimsótti Fylki í Árbæinn. KR var án stiga fyrir leik dagsins en þær svarthvítu voru klárlega mættar til leiks til að breyta því. Staðan var 2-1 […]

Arnór lagði upp bæði mörkin

Arnór Smárason átti frábæran leik fyrir lið Hammarby í dag sem spilaði við Jonkopings í Svíþjóð. Arnór byrjaði leikinn fyrir Hammarby ásamt þeir Birki Má Sævarssyni og Ögmundi Kristinssyni. Hammarby rétt náði í 2-2 jafntefli í leiknum en Arnór lagði upp bæði mörk heimamanna. Seinna mark Hammarby kom ekki fyrr en í uppbótartíma og var […]

Mynd dagsins: Hvor vörnin er sterkari?

Mynd dagsins er daglegur liður hér á 433.is sem hefur notið vinsælda. Í liðnum reynum við að finna myndir sem tengjast knattspyrnu. Hafir þú ábendingar um góða mynd máttu endilega senda hana á 433@433.is. Mynd dagsins er skemmtileg en þar er herinn í Bandaríkjunum skoðaður og þá herinn í varnarlínu Juventus.

Hjörtur fékk beint rautt í byrjun leiks

Hjörtur Hermannsson var í byrjunarliði Brondby í dag en liðið spilar nú við Nordsjælland í Danmörku. Hjörtur og félagar eru í öðru sætinu í sínum riðli en aðeins FC Kaupmannahöfn er með fleiri stig. Brondby byrjaði leikinn gegn Nordsjælland vel í dag og komst yfir með marki frá Teemu Pukki á 9. mínútu. Það versnaði […]

Chicharito orðinn markahæstur í sögunni

Javier Hernandez, leikmaður Bayer Leverkusen, lék með mexíkóska landsliðinu gegn Króatíu í nótt. Hernandez elskar að skora mörk en hann hefur komist á blað fyrir bæði Manchester United og Real Madrid. Hernandez skoraði í vináttuleik gegn Króatíu en hann var að gera sitt 47. landsliðsmark sem er met. Chicharito eins og hann er kallaður er […]