Flokkur: 433.is

Mexíkó hafði betur gegn Nýja-Sjálandi

Mexíkó og Nýja-Sjáland mættust í A-riðli Álfukeppninnar í kvöld en leiknum lauk með 2-1 sigri Mexíkó. Chris Wood kom Nýja-Sjálandi yfir á 42 mínútu og staðan því 1-0 í hálfleik. Raul Jimenez jafnaði hins vegar metin fyrir Mexíkó á 54 mínútu áður en Oribe Peralta skoraði sigurmark leiksins á 73 mínútu og lokatölur því 2-1 […]

Son var skíthræddur við núverandi samherja sinn

Heung-Min Son, sókmarmaður Tottenham segir að hann hafi verið skíthræddur við Victor Wanyama þegar hann mætti honum fyrst á knattspyrnuvellinum. Son lék með Bayer Leverkusen í Þýskalandi áður en hann gekk til liðs við Tottenham árið 2015. Leverkusen og Southampton mættust í æfingaleik árið 2014, þegar Wanyama var ennþá leikmaður Southampton en hann kom til […]

Reece Oxford farinn til Þýskalands

Reece Oxford, varnarmaður West Ham er gengin til liðs við Borussia Monchengladbach. Leikmaðurinn skrifar undir eins árs lánssamning við félagið og mun því eyða næstu leiktíð í Þýskalandi. Oxford vakti fyrst athygli, tímabilið 2015-16 þegar að hann varð yngsti leikmaður í sögu West Ham en hann spilaði sinn fyrsta aðalliðsleik fyrir félagið þegar að hann […]

Mboula til Monaco

Jordi Mboula er gengin til liðs við Monaco en þetta var tilkynnt í dag. Leikmaðurinn kemur til liðsins frá Barcelona og skrifar undir fimm ára samning við franska lðið. Kaupverðið er í kringum 3 milljónir evra en hann hafnaði nýjum samningi frá Barcelona til þess að fara til Frakklands. Mboula sá ekki framá að spila […]

Aron Einar á leiðinni til Ísrael?

Aron Einar Gunnarsson, miðjumaður Cardiff og fyrirliði íslenska landsliðsins er í dag orðaður við Maccabi Tel Aviv í Ísrael. Það eru ísraelskir fjölmiðlar sem greina frá þessu en Viðar Örn Kjartansson spilar með Tel Aviv í Ísreal. Þá er Hólmar Örn Eyjólfsson samningsbundinn Maccabi Haifa og yrði Aron því þriðji Íslendingurinn í deildinni. Framtíð miðjumannsins […]

Þrír leikmenn efstir á óskalista Barcelona í sumar

Barcelona ætlar sér stóra hluti á leikmannamarkaðnum í sumar en margir af lykilmönnum liðsins eru að komast á aldur. Samkvæmt Mail eru þrír leikmenn efstir á óskalista félagsins en Ernesto Valverde tók við stjórataumunum hjá liðinu í sumar. Þeir Marco Verratti, Ousmane Dembele og Hector Bellerin eru allir á lista hjá Barcelona en félagið gæti […]

Juventus staðfestir að Alves sé á förum

Juventus hefur staðfest að Dani Alves, bakvörður liðsins sé á förum frá félaginu. Alves kom til Juventus frá Barcelona, síðasta sumar og var einn besti maður liðsins á þessari leiktíð sem vann bæði deildina heimafyrir sem og ítalska bikarinn. Bakvörðurinn hefur verið sterklega orðaður við Manchester City að undanförnu en Pep Guardiola vill fá hann […]

Patrick Pedersen í Val

Patrick Pedersen er gengin til liðs við Val en þetta var tilkynnt núna rétt í þessu. Daninn skrifar undir þriggja ára samning við félagið sem gildir til ársins 2020. Hann þekkir vel til á Hlíðarenda eftir að hafa spilað með liðinu á árunum 2013-15 þar sem hann skoraði 28 mörk fyrir félagið. Framherjinn varð markahæsti […]

Napoli ætlar að bjóða Reina nýjan samning

Pepe Reina er að fá nýjan samning hjá Napoli samkvæmt miðlum á Ítalíu. Markmaðurinn hefur verið sterklega orðaður við endurkomu til Englands en Rafa Benitez vill fá hann til Newcastle. Samningur hans við Napoli rennur út næsta sumar en Napoli vill fá leikmanninn til þess að skrifa undir framlengingu. Þeir eru tilbúnir að setja klásúlu […]

Ronaldo tryggði Portúgal sigur gegn Rússum

Rússland og Portúgal mættust í A-riðli Álfukeppninnar í dag en leiknum lauk með 1-0 sigri Portúgals. Það var Cristiano Ronaldo, fyrirliði liðsins sem skoraði eina mark leiksins á 9 mínútu og þar við sat. Portúgal fer með sigrinum á toppinn í A-riðli og er nú með 4 stig. Rússar hins vegar áfram með 3 stig […]