Flokkur: 433.is

Olic segir Bild vera að ljúga – Gæti enn spilað áfram

Ivica Olic, fyrrum framherji Bayern Munchen, átti að hafa sagt þýska blaðinu Bild á föstudaginn að hann væri að leggja skóna á hilluna. Olic átti frábæran feril en hann spilaði til að mynda yfir 100 landsleiki fyrir Króatíu og spilaði á HM 2002 og 2014. Olic er 37 ára gamall í dag og var síðast […]

Lukaku segir stuðningsmönnum Everton að róa sig

Romelu Lukaku, leikmaður Everton, fékk að heyra það frá stuðningsmönnum félagsins í gær. Lukaku setti inn færslu á Instagram þar sem mátti sjá hann spila 5-manna fótbolta á velli merktum Chelsea. Lukaku hefur mikið verið orðaður við Chelsea síðustu daga en hann er talinn vera á leið aftur til félagsins. Stuðningsmenn Everton tóku afar illa […]

Mourinho vill Kane ekki Ronaldo – Wenger skoðar Martial

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni. Félagaskiptaglugginn er lokaður þessa stundina en félögin hætta þó aldrei að skoða í kringum sig. Hér að neðan má sjá pakka dagsins sem BBC tók saman. —– Jose Mourinho hefur sagt Manchester […]

Paulinho staðfestir áhuga Barcelona – Gæti hafnað þeim

Barcelona á Spáni hefur rætt við umboðsmann Paulinho en félagið vill fá leikmanninn í sínar raðir. Paulinho spilar í dag með Guangzhou Evergrande í Kína en hann var áður hjá Tottenham á Englandi. Sjálfur er Paulinho sáttur í Kína og útilokar það alls ekki að hann muni hafna spænska stórliðinu. ,,Þeir höfðu samband við umboðsmanninn […]

Ronaldo nálgast met landsliðsmarkamet Puskas

Cristiano Ronaldo skoraði mark fyrir Portúgal í Álfukeppninni í dag er liðið spilaði við Nýja Sjáland. Portúgal vann öruggan 4-0 sigur og komst Ronaldo á blað en hann hefur skorað 33 mörk í 33 leikjum á þessu ári. Ronaldo var að skora sitt 75. landsliðsmark í dag og er nú orðin næst markahæsti landsliðsmaður frá […]

Guðjón: Kann ekki að útskýra þetta

Guðjón Baldvinsson, leikmaður Stjörnunnar, var afar svekktur með að fá ekki þrjú stig gegn ÍA í 2-2 jafntefli í kvöld. ,,Þetta er eins og tap bara. Við vorum með yfirhöndina allan leikinn en einhvern veginn ná þeir að skora tvö mörk,“ sagði Guðjón. ,,Maður beið bara eftir seinna markinu en svo kom þetta í andlitið […]

Arnar: Ef þetta hefði verið á grasi þá hefði hann skorað

Arnar Már Guðjónsson, leikmaður ÍA, var afar sáttur með stigið sem liðið fékk í dag gegn Stjörnunni á útivelli. ,,Þetta er gott stig á erfiðum útivelli og sérstaklega að koma til baka tvisvar, það sýnir karakter,“ sagði Arnar. ,,Við höfum sýnt það oft áður í sumar og í fyrra að við gefumst ekki upp en […]

Einkunnir úr leik Stjörnunnar og ÍA – Hilmar bestur

Það fór fram skemmtilegur leikur á Stjörnuvelli í dag er Stjarnan tók á móti ÍA í 9. umferð Pepsi-deildar karla. Leiknum lauk með 2-2 jafntefli en Stjarnan komst tvívegis yfir en í bæði skiptin svöruðu Skagamenn. Hér má sjá einkunnirnar úr leiknum. Stjarnan: Sveinn Sigurður Jóhannesson 4 Brynjar Gauti Guðjónsson 5 Jósef Kristinn Jósefsson 6 […]

Plús og mínus – Eins og boltinn sé sprengja

Það fór fram skemmtilegur leikur á Stjörnuvelli í dag er Stjarnan tók á móti ÍA í 9. umferð Pepsi-deildar karla. Leiknum lauk með 2-2 jafntefli en Stjarnan komst tvívegis yfir en í bæði skiptin svöruðu Skagamenn. Hér má sjá það góða og slæma úr leiknum. Plús: Það var hrikalega gaman að horfa á Stjörnuna spila […]

Einkunnir úr leik KA og KR – Arnór Sveinn frábær

Það fór fram stórskemmtilegur leikur í Pepsi-deild karla er lið KA fékk KR í heimsókn á Akureyri. Það var mikið fjör í leik dagsins en KR hafði að lokum betur með þremur mörkum gegn tveimur. Hér má sjá einkunnirnar úr leiknum. KA: Srdjan Rajkovic 5 Callum Williams 5 Ólafur Aron Pétursson 6 Almarr Ormarsson 5 […]