Flokkur: 433.is

Plús og mínus: Myndi borga 2500 krónur fyrir svona stemningu

Stjarnan vann dramatískan sigur í Pepsi-deild karla í kvöld er liðið mætti KA á Samsung vellinum. Staðan var lengi vel 1-1 en á 96. mínútu leiksins þá tryggði Eyjólfur Héðinsson heimamönnum sigur með frábæru marki. Hér má sjá það góða og slæma. Plúsar : Ólafur Karl Finsen var í dag á bekknum hjá Stjörnunni og […]

Eyjólfur: Bærinn er að vakna

Eyjólfur Héðinsson, leikmaður Stjörnunnar, skoraði sigurmark liðsins í kvöld með frábæru skoti í 2-1 sigri á KA. Eyjólfur var að vonum kátur eftir leikinn og lýsti markinu fyrir blaðamenn. ,,Enn og aftur fast leikatriði held ég örugglega og við erum með góðan spyrnumann í Hilmari Árna sem setti hann á fjær á Hólmbert sem er […]

Túfa óánægður: Það verður gaman að sjá þetta í sjónvarpinu

Srdjan Tufegdzic, Túfa, þjálfari KA, var sár í kvöld eftir 2-1 tap gegn Stjörnunni en sigurmark Stjörnunnar kom á síðustu sekúndum leiksins. ,,Það var mjög sárt að labba útaf með tap. Mér fannst leikurinn vera 50/50 stál í stál allan tímann,“ sagði Túfa. ,,Mínir menn voru að skila öllu á vellinum eins og í undanförnum […]

Hallgrímur Mar: Þetta var ekki færi bara draumamark

Hallgrímur Mar Steingrímsson, leikmaður KA, var að vonum súr eftir dramatík á Samsung vellinum í kvöld þar sem KA þurfti að sætta sig við 2-1 tap gegn Stjörnunni en sigurmark Stjörnunnar kom á 96. mínútu. ,,Að fá mark á þig í lokin á þessum sterka útivelli þar sem við héldum þessu í 90 mínútur, gáfum […]

Öskrandi Rúnar Páll: Geggjuð stemning í stúkunni

Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, var virkilega ánægður í kvöld eftir dramatískan 2-1 sigur liðsins á KA. ,,Tilfinningin er hrikalega góð. Þetta var frábært mark hjá Eyjólfi og það sama má segja um Guðjón,“ sagði Rúnar Páll. ,,Við höfum alltaf trú á að við getum klárað þessa leiki og við erum með liðið í það. […]

Halldór: Hefði ekki breytt neinu hefði Milos verið á hliðarlínunni

Halldór Smári Sigurðsson, leikmaður Víkings, var ekki ánægður með varnarleik liðsins í kvöld í 3-2 tapi gegn Breiðabliki. ,,Eins og í öllum hinum leikjunum þá erum við að spila vel en við erum samt að tapa. Það eru þessi föstu leikatriði sem eru að drepa okkur,“ sagði Halldór. ,,Þú þarft ekki að vera góður í […]

Einkunnir úr leik Stjörnunnar og KA – Hilmar Árni bestur

Stjarnan vann dramatískan sigur í Pepsi-deild karla í kvöld er liðið mætti KA á Samsung vellinum. Staðan var lengi vel 1-1 en á 96. mínútu leiksins þá tryggði Eyjólfur Héðinsson heimamönnum sigur með frábæru marki. Einkunnirnar úr leiknum má sjá hér. Stjarnan: 1. Haraldur Björnsson (5) 2. Brynjar Gauti Guðjónsson (5) 3. Jósef Kristinn Jósefsson […]

Dragan: Þú þarft að spyrja stjórnina

Dragan Kazic, tímabundinn þjálfari Víkings R, var svekktur í kvöld er við heyrðum í honum eftir 3-2 tap gegn Breiðabliki á heimavelli. ,,Ég er mjög óánægður því við ræddum þessi vandamál fyrir leikinn og líka um góðu hluti Breiðabliks,“ sagði Dragan. ,,Við ræddum mikið um föst leikatriði. Þeir eru með nokkra stráka sem gerir þá […]

Gísli Eyjólfs: Þegar Arnþór Ari talar þá hlusta menn

Gísli Eyjólfsson, leikmaður Breiðabliks, var að vonum kátur í kvöld eftir fyrsta sigur liðsins í deildinni en Blikar unnu Víking Reykjavík 3-2. ,,Þetta er bara stórkostlegt að landa loksins þremur punktum, það er fínt,“ sagði Gísli. ,,Það er gott að komast á blað loksins, þetta er frábært.“ ,,Ef Arnþór Ari talar þá hlusta menn, það […]

Magnað mark Eyjólfs tryggði Stjörnunni sigur í blálokin

Stjarnan 2-1 KA 1-0 Guðjón Baldvinsson(22′) 1-1 Ásgeir Sigurgeirsson(41′) 2-1 Eyjólfur Héðinsson(96′) Síðari leik kvöldsins í Pepsi-deild karla var að ljúka en Stjarnan og KA áttust þá við í Garðabæ. Bæði lið voru taplaus fyrir leik kvöldsins en KA hefur komið mörgum á óvart og byrjað mótið afar vel. Stjarnan komst yfir í kvöld þegar […]