Flokkur: 433.is

Mourinho vill fjóra leikmenn til félagsins – Einn er efstur á lista

Jose Mourinho stjóri Manchester United setur stefnuna á það að kaupa fjóra leikmenn til félagsins í sumar. Sky Sports segir frá. Sky segir að Antoine Griezmann sé efstur á óskalista Mourinho en hann mun kosat 86 milljónir vilji hann koma til United. Mourinho vill fá fleiri mörk í United liðið og vonar að Griezmann geti […]

Nær Liverpool ekki að klófesta stjörnu þýska boltans?

Það gæti reynst Liverpool erfitt að fá Naby Keita miðjumann RB Leizpig samkvæmt frétt Sky Sports í dag. Forráðamenn RB Leizpig hafa ekki neinn einasta áhuga á að selja sínar skærustu stjörnur og hafa gefið það út. Keita var frábær með Leizpig í þýsku úrvalsdeildinni í ár og skoraði átta mörk í 29 leikjum á […]

433.is 2017-05-26 09:35:34

Það eru sagðar hverfandi líkur á því að Manchester United muni bjóða Zlatan Ibrahimovic framherja félagsins nýjan samning. Expressen í heimalandi framherjans fjallar um málið. Zlatan sleit krossband á dögunum en hann hafði raðað inn mörkum fyrir þann tíma. Klásúla var í samningi um að framlengja samning hans en United hefur ekki nýtt sér hana. […]

Aubameyang hefur farið fram á sölu frá Dortmund

Pierre-Emerick Aubameyang framherji Borussia Dortmund hefur farið fram á það að félagið selji sig í sumar. Bild greinir frá. Framherjinn frá Gabon vill róa á önnur mið þar sem hann vinnur fleiri titla og fær betri laun. Aubameyang hefur síðustu mánuði verið orðaður við Real Madrid, Liverpool og fleiri stærri félög. Aubameyang fór á fund […]

Munu kaup United á Griezmann klárast í júní?

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni. Félagaskiptaglugginn er lokaður þessa stundina en félögin hætta þó aldrei að skoða í kringum sig. Hér að neðan má sjá pakka dagsins sem BBC tók saman. ————– Manchester United er tilbúið að […]

Myndir: Bilað stuð í flugi leikmanna United í nótt

Það var bros á hverju andliti þegar leikmenn Manchester United flugu heim frá Stokkhólmi í gær. Með í för var bikarinn fyrir að vinna Evrópudeildina og sæti í Meistaradeildinni á næstu leiktíð. Leikmenn United flugu heim í nótt og nú eru leikmenn komnir í frí frá United. Leikmenn United mæta aftur til æfinga í byrjun […]

Valur pakkaði Grindavík saman – Góður sigur Stjörnunnar

Stjarnan og Valur unnu stórsigra í Pepsi deild kvenna í kvöld en um 6. umferðina. Stjarnan vann góðan 1-3 sigur á FH á útivelli en sigurinn kemur liðinu upp í annað sæti deildarinnar. Stjarnan er tveimur stigum á eftir toppliði Þór/KA. Valur sem hefur verið að hiksta all hressilega á tímabilinu vann góðan 5-1 sigur […]

Jafntefli hjá Keflavík og Selfoss í fjörugum leik

Selfoss sótti stig til Keflavíkur í 1. deild karla í kvöld en um var að ræða seinni leik dagsins. Gestirnir frá Selfossi skoruðu eina mark fyrri hálfleiksins en Ingi Rafn Ingibergsson var þar að verki. Juraj Grizelj jafnaði fyrir Keflavík áður en James Mack kom Selfoss aftur yfir. Reynsluboltinn, Hólmar Örn Rúnarsson jafnaði hins vegar […]

Viðar Örn skoraði í grátlegu tapi í bikarúrslitum

Viðar Örn Kjartansson framherji Maccabi Tel Aviv var á skotskónum þegar lið hans tapaði í bikarúrslitum í Ísrael nú í kvöld. Tímabil Viðars með Maccabi hefur verið magnað en liðið mætti Bnei Yehuda Tel Aviv í kvöld. Leikurinn var markalaus eftir venjulegan leiktíma og því var gripið til framlenigingar. Hvorugu liðinu tókst að skora í […]

Marco Silva hefur sagt upp hjá Hull

Marco Silva knattspyrnustjóri Hull hefur sagt starfi sínu lausu en þetta var staðfest í kvöld. Silva tók við Hull á miðju tímabili og þrátt fyrir að hafa gert góða hluti tókst honum ekki að bjarga félaginu frá falli úr ensku úrvalsdeildinni. Silva hefur verið í viðræðum við Porto í Portúgal og gæti tekið við liðinu. […]