Flokkur: 433.is

Gylfi hefur hlaupið mesta allra í ensku úrvalsdeldinni

Gylfi Þór Sigurðsson miðjumaður Swansea er ekki bara besti leikmaður liðsins heldur líka sá duglegasti. Gylfi er reyndar duglegasti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar og hefur hlaupið mest á þessu tímabili. Gylfi hefur hlaupið rúma 422 kílómetra í öllum 37 leikjum Swansea hingað til. Meira. Gylfi er alveg rólegur – Ég er ekki að reyna að fara […]

Leikmenn verða dæmdir í bann fyrir dýfur á Englandi

Enska knattspyrnusambandið hefur greint frá því að tekið verði harkalega á dýfum á næsta ári. Enska sambandið ætlar að taka þessu vandamáli sem leikaraskapur er. Verði leikmaður með leikaraskap sem dómarinn sér ekki mun enska sambandið dæma leikmann í tveggja leikja bann. Atvik þar sem dýfa verður að vítaspyrnu eða brottvísun andstæðing af vellinum verður […]

Instagram dagsins – Ronaldo í endurheimt

Instagram er samskiptamiðill sem hefur notið mikilla vinsælda síðustu árin. Instagram dagsins er daglegur liður hjá okkur hérna á 433.is en þar skoðum við allt það helsta sem gerist á Instagram. Við fylgjumst með fjöldanum öllum af knattspyrnumönnum og öllum sem koma að íþróttinni. Margir knattspyrnumenn nota miðilinn og því er Instagram dagsins liður sem […]

Birkir Bjarnason verður klár í slaginn gegn Króatíu

Birkir Bjarnason leikmaður Aston Villa og íslenska landsliðsins hefur náð sér af meiðslum og ætti að öllu óbreyttu að geta tekið þátt i landsleik Íslands og Króatíu þann 11. júní. Birkir hefur ekki spilað leik síðan í byrjun mars þegar hann meiddist á hnéi. Þessi öflugi leikmaður gekk í raðir Aston Villa í janúar og […]

Reynt að hagræða úrslitum í leik hjá Hauki og Elíasi

Sænska knattspyrnusambandið hefur gripið ti þess að festa leik IFK Gautaorgar og AIK í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Ástæðan er sú að reynt hefur verið að hagræða úrslitum leiksins. Leikmönnum AIK var boðinn rífleg upphæð fyrir það að tapa leiknum í kvöld, málið er nú á borði lögreglunnar. Með AIK leikur Haukar Heiðar Hauksson en […]

Verða Gylfi og John Terry liðsfélagar á næstu leiktíð?

Paul Clement knattspyrnustjóri Swansea ætlar sér að ræða við John Terry fyrirliða Chelsea í sumar. Samningur Terry við Chelsea verður ekki endurnýjaður og hann skoðar næstu skref. Terry útilokar ekki að hætta í sumar en Clement hefur áhuga á að fá Terry til félagsins. Gylfi Þór Sigurðsson er stjarna Swansea í dag en það er […]

Segir að Mourinho sé að gera mistök með endalaustu tali um þreytu

Graeme Souness sérfræðingur Sky Sports gagnrýnir Jose Mourinho stjóra Manchester United fyrir að segja endalaust að leikmenn hans séu þreyttir. Mourinho hefur rætt það mikið síðustu vikur að álagið sé of mikið á leikmenn sína. Souness kaupir ekki svona tal og segir að stjórinn sé að gera mistök þarna. ,,Það hafa allir gert þetta, þetta […]

Sky fullyrðir að United sé í viðræðum um kaup á Nainggolan

Manchester United er komið í baráttuna um Radja Nainggolan miðjumann Roma. Þetta fullyrðir Sky Sports. Jose Mourinho er sagður vilja fá Nainggolan til að styrkja miðju liðsins. Mörg félög hafa áhuga á þessum 29 ára gamla miðjumanni frá Belgíu. Sky Sports segir að viðræður United og Roma séu á byrjunar stigi og ekkert samkomulag er […]