Flokkur: 433.is

Klopp ósáttur með stuðningsmenn Liverpool – Nokkur fífl að skemma

,,Ég biðst afsökunar á því sem gerðist fyrir leikinn,“ sagði Jurgen Klopp um árásina á rútu Manchester City fyrir leikinn gegn Liverpool á miðvikudagur. Nokkrir misgáfaðir stuðningsmenn Liverpool ákváðu að kasta lauslegum hlutum í rútu City þegar hún keyrði að Anfield. Rútan var illa farin eftir árásina en Liverpool vann leik liðanna 3-0. ,,Þetta drap […]

Liverpool gerir allt til þess að Salah spili á morgun

Jurgen Klopp stjóri Liverpool vonast til þess að Mohamed Salah verði leikfær gegn Everton á morgun. Salah fór meiddur af velli í sigri liðsins á Manchester City á miðvikudag. Hann fór í myndatöku á spítala í gær sem virðist hafa komið vel út úr því. ,,Við erum að reyna allt til þess að hann verði […]

Scolari með tilboð frá liði sem er að falla

Luis Felipe Scolari fyrrum þjálfari Brasilíu, Chelsea og fleiri liða er með tilboð frá Englandi. Tilboðið er frá liði sem Scolari telur að sé að falla úr ensku úrvalsdeildinni. ,,Ég kann mjög vel við ensku úrvalsdeildina,“ sagði Scolari. ,,Ég horfi alltaf á þegar ég get og fylgist vel með, kannski verð ég á Englandi á […]

City biður stuðningsmenn sína um að fagna ekki of mikið gegn United

Manchester City hefur beðið stuðningsmenn sína að fagna ekki of mikið gegn Manchester United á morgun ef liðið vinnur. Sigur mun gera City að Englandsmeisturum en City vill ekki of mikinn fögnuð. Félagið hefur beðið stuðningsmenn sína um að hlaupa alls ekki inn á völlinn. Ástæðan er sú að félagið vill halda vellinum í sína […]

Geir Þorsteinsson leiðir lista Miðflokksins í Kópavogi

Geir Þorsteinsson fyrrum formaður KSÍ mun leiða lista Miðflokksins í Kópavogi í komandi kosingum. Eyjan.is segir frá. Geir lét af störfum sem formaður KSÍ fyrir rúmu ári síðan. Sveitastjórnakosningar fara fram í lok maí og mun Geir leiða listann í Kópavogi en flokkurinn er í fyrsta sinn að bjóða sig fram í sveitastjórnum. Geir hafði […]

Ítarlegt viðtal við Kára – Jákvætt að spila ekki alla leiki

Kári Árnason, kletturinn í vörn íslenska landsliðsins, hefur í vetur spilað í Skotlandi. Kári gekk í raðir Aberdeen síðasta sumar en þar þekkti hann vel til. Kári hafði áður leikið með félaginu og var komu hans þangað aftur mikið fagnað. Kári er 35 ára gamall og hefur átt flottan feril í atvinnumennsku, hann er lykilmaður […]

Stuðningsmenn City pirraðir á Twitter færslu Mendy

Benjamin Mendy bakvörður Manchester City hefur náð að pirra marga stuðningsmenn félagsins. Eftir að City var slátrað á Anfield á þriðjudag fór Mendy að ræða stemminguna á vellinum. ,,Núna hef ég séð Anfield í fyrsta sinn en stemmingin á Velodrome er sú besta,“ sagði Mendy í færslu sinni og á þar við heimavöll Marseille. Þar […]

Hörmungar Berahino halda áfram

Saido Berahino sóknarmaður Stoke City er í rosalegum vandræðum innan sem utan vallar. Berahino kom til Stoke í janúar í fyrra og hefur ekki enn skorað mark fyrir félagið. Það eru komin tvö ár síðan að Berahino skoraði í leik með aðalliði en hann kom frá West Brom. Berahino hefur nú komið sér í enn […]

Salah segist geta spilað gegn Everton

Liverpool gekk frá Manchester City í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fyrradag. Liverpool vann 3-0 sigur á Anfield og þarf stórslys svo liðið fari ekki áfram í undanúrslit. Mohamed Salah, besti leikmaður Liverpool fór meiddur af velli í síðari hálfleik. Salah fór í myndatöku í gær til að athuga hvort meiðslin […]

Myndband: Öll leið City í átt að Anfield

Liverpool þarf að fara afar illa af ráðum sínum ef liðið ætlar sér ekki a vera með í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Liverpool gekk frá Manchester City í fyrir leik liðanna í átta liða úrslitum í fyrradag, leikið var á Anfield. Mohamed Salah kom Liverpool yfir á tólftu mínútu leiksins, eftir mistök í varnarleik City hrökk […]
Page 2 of 1.368«12345 » 102030...Last »