Flokkur: 433.is

Rochdale náði í dramatískt jafntefli gegn Spurs

Það var rosalegt fjör þegar Rochdale og Tottenham áttust við í 16 liða úrslitum bikarsins í dag. Spurs heimsótti Rochdale í bikarnum í dag og var leikurinn fjörugur. Ian Henderson kom heimamönnum yfir í fyrri hállfleik, óvænt tíðindi. Lucas Moura jafnaði fyrir gestina í síðari hálfleik, hans fyrsta mark fyrir félagið eftir að hann kom […]

Eiður Smári: Ég var leiður þegar ég fór frá Chelsea

,,Ég tel að Eden Hazard sé besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar,“ sagði Eiður Smári Guðjohnsen um Eden Hazard kantmann Chelsea. Hazard er sagður á óskalista Real Madrid en Eiður þekkir það sjálfur að fara frá Chelsea og til Spánar. Árið 2006 fór Eiður frá Chelsea og gekk í raðir Barcelona. ,,Það er flókið að lesa í […]

PSG verður að kaupa Mbappe

Það er ljóst að PSG þarf að greiða 166 milljónir punda fyrir Kylian Mbappe í sumar. Mbappe er á láni hjá PSG frá Monaco en félagið ætlaði svo að kaupa hann í sumar. Aðeins eitt gat komið í veg fyrir kaup PSG á Mbappe og það var ef félagið myndi falla úr frönsku úrvalsdeildinni. Í […]

Myndband: Salah fíflaði samherja sína

Það er heldur betur létt yfir besta leikmanni Liverpool þessa dagana. Eftir frábæran sigur á Porto í Meistaradeildinni fór Liverpool í ferð til Marbella. Þar æfir liðið í sól og hita og leikmenn lífsins njóta lífsins. Á æfingu í dag gerði Salah lítið úr samherjum sínum. Myndband af því er hér að neðan. More stunners […]

Mynd dagsins: Ef knattspyrnumenn væru kettir

Mynd dagsins er daglegur liður hér á 433.is sem hefur notið vinsælda. Í liðnum reynum við að finna myndir sem tengjast knattspyrnu. Hafir þú ábendingar um góða mynd máttu endilega senda hana á 433@433.is. Mynd dagsins er af köttum og ef þeir væru knattspyrnumenn. Áhugavert.

Hannes hélt hreinu

Hannes Þór Halldórsson stóð vaktina í marki Randers er Hobro heimsótti liðið í dönsku úrvalsdeildinni. Randers situr á botni deildarinnar og er í miklu veseni. Hannes var í stuði í dag og hélt hreinu í markalausu jafntefli. Randers er að berjast við að koma sér af botni deildarinnar en liðið hefur ollið miklum vonbrigðum í […]

De Gea kveðst elska lífið hjá United

David de Gea markvörður Manchester United virðist elska lífið hjá félaginu. De Gea er mikið orðaður við Real Madrid en miðað við orð hans þá er spænski markvörðurinn ekki á förum. ,,Mér líður vel og að hjálpa United er mér mikilvægt,“ sagði De Gea. ,,Tíminn flýgur svo hratt, ég hef verið hér í sjö ár […]

Instagram dagsins – Guðjón og Brown fagna

Instagram er samskiptamiðill sem hefur notið mikilla vinsælda síðustu árin. Instagram dagsins er daglegur liður hjá okkur hérna á 433.is en þar skoðum við allt það helsta sem gerist á Instagram. Við fylgjumst með fjöldanum öllum af knattspyrnumönnum og öllum sem koma að íþróttinni. Margir knattspyrnumenn nota miðilinn og því er Instagram dagsins liður sem […]

Óttast að Alderweireld fari

Leikmenn Tottenham eru byrjaðir að óttast það að Toby Alderweireld fari frá félaginu í sumar. Ensk blöð segja frá. Miðvörðurinn hefur ekki viljað krota undir nýjan samning í lengri tíma. Hann heimtar hærri laun en Tottenham er tilbúið að greiða sínum bestu leikmönnum. Alderweireld er að snúa aftur eftir meiðsli en hann hefur verið orðaður […]
Page 2 of 1.173«12345 » 102030...Last »