Flokkur: 433.is

Ronaldo sárt saknað á Bernabeu – Versta mæting í tíu ár

Real Madrid spilaði sinn fyrsta leik í spænsku úrvalsdeildinni í gær er liðið mætti Getafe á Santiago Bernabeu. Real var mun sigurstranglegra liðið fyrir leikinn og olli engum vonbrigðum og vann að lokum 2-0 sigur. Dani Carvajal skoraði fyrra mark Real í sigrinum áður en Gareth Bale bætti við öðru í þægilegum sigri. Real spilar […] The post Ronaldo sárt saknað á Bernabeu – Versta mæting í tíu ár appeared first on DV.

,,Mourinho er í mjög erfiðri stöðu, er það ekki?“

Graeme Souness, sparkspekingur Sky Sports, segir að Jose Mourinho, stjóri Manchester United, sé í erfiðri stöðu þessa stundina. Mourinho og félagar í United töpuðu 3-2 gegn Brighton í deildinni í gær en spilamennska liðsins var ekki upp á marga fiska. Talað er um að samband Mourinho við leikmenn United sé ekki frábært og hefur Souness […] The post ,,Mourinho er í mjög erfiðri stöðu, er það ekki?“ appeared first on DV.

Allardyce segir fólki að hlusta ekki á Neville, Carragher og Redknapp

Sam Allardyce, fyrrum landsliðsþjálfari Englands, segir að það sé vitleysa að hlusta á sparkspekinga Sky Sports sem hafa tjáð sig aðeins um minni liðin á Englandi. Sérfræðingar Sky vilja meina að minni liðin geti alveg eins reynt að sækja gegn stórliðunum frekar en að reyna að tapa með einu marki. Allardyce svaraði Gary Neville, Jamie […] The post Allardyce segir fólki að hlusta ekki á Neville, Carragher og Redknapp appeared first on DV.

Sanchez að glíma við ‘smá vandamál’

Alexis Sanchez, leikmaður Manchester United, var ekki með liðinu í gær sem mætti Brighton í ensku úrvalsdeildinni. Brighton gerði sér lítið fyrir og vann United 3-2 á heimavelli en Anthony Martial fékk tækifæri í byrjunarliðinu. Mourinho sagði fyrir leikinn í gær að Sanchez væri að ‘glíma við smá vandamál’ og gæti ekki spilað. ,,Alexis átti […] The post Sanchez að glíma við ‘smá vandamál’ appeared first on DV.

Neville hefur enga trú á að United geti unnið deildina

Gary Neville, fyrrum leikmaður Manchester United, var reiður í gær eftir 3-2 tap liðsins gegn Brighton. Neville hefur enga trú á því að þetta lið United sé nógu gott til að berjast við önnur lið deildarinnar um titilinn. ,,Bailly og Lindelof voru mjög slakir í dag. Kaupin hafa verið slæm og svo enn verri. Það […] The post Neville hefur enga trú á að United geti unnið deildina appeared first on DV.

Guardiola: Ég hef aldrei séð hann svona

Pep Guardiola, stjóri Manchester City, hrósaði framherjanum Sergio Aguero eftir 6-1 sigur á Huddersfield í gær. Guardiola og félagar unnu sannfærandi sigur á Etihad vellinum en Aguero gerði þrennu í leiknum. Guardiola og Aguero hafa unnið saman í þrjú tímabil en Spánverjinn hefur aldrei séð sinn mann eins og hann er í dag. ,,Ég hef […] The post Guardiola: Ég hef aldrei séð hann svona appeared first on DV.

Gerði allt vitlaust á Englandi en bjóst aldrei við að spila þar

Það er oft ekki nóg að vera góður leikmaður og ná árangri á Englandi en enska úrvalsdeildin er ansi sérstök. Margir leiknir og skemmtilegir leikmenn hafa lent í veseni á Englandi í gegnum tíðina og enda á því að fara annað eftir stutt stopp. Riyad Mahrez er ekki einn af þeim en hann hefur gert […] The post Gerði allt vitlaust á Englandi en bjóst aldrei við að spila þar appeared first on DV.

Buffon mætti syni fyrrum samherja síns um helgina

Markvörðurinn Gianluigi Buffon er enn í fullu fjöri en hann fagnaði fertugsafmæli sínu fyrr á þessu ári. Buffon samdi við lið Paris Saint-Germain í sumar en hann fór þangað frítt eftir 17 ár hjá Juventus. Buffon var áður hjá Parma á Ítalíu þar sem hann lék með Lilian Thuram. Þeir spiluðu svo einnig saman hjá […] The post Buffon mætti syni fyrrum samherja síns um helgina appeared first on DV.

Ferdinand segir mikið hafa breyst eftir komu Moyes – ,,Vorum meira að hugsa um Hazard og Coutinho“

Rio Ferdinand, fyrrum leikmaður Manchester United, hefur tjáð sig aðeins um fyrrum stjóra hans hjá félaginu, David Moyes. Hugarfar leikmanna United breyttist mikið eftir komu Moyes en hann tók við af Sir Alex Ferguson árið 2013. Moyes entist í tæplega eitt tímabil á Old Trafford en liðið hafnaði í sjöunda sæti deildarinnar undir hans stjórn […] The post Ferdinand segir mikið hafa breyst eftir komu Moyes – ,,Vorum meira að hugsa um Hazard og Coutinho“ appeared first on DV.

Lið helgarinnar á Englandi – Gylfi á miðjunni

Það fóru fram fjölmargir leikir í ensku úrvalsdeildinni um helgina en umferðinni lýkur í kvöld er Liverpool heimsækir Crystal Palace. The BBC hefur nú valið lið helgarinnar á Englandi og er okkar maður, Gylfi Þór Sigurðsson á miðjunni en hann leikur með Everton. Gylfi átti góðan leik er Everton fékk Southampton í heimsókn en hann […] The post Lið helgarinnar á Englandi – Gylfi á miðjunni appeared first on DV.
Page 2 of 1.414«12345 » 102030...Last »