Flokkur: 433.is

Myndband: Gylfi pakkaði De Bruyne saman

Gylfi Þór Sigurðsson tók þátt í áskorun sem Match Attack spilið stendur fyrir. Þar fá leikmenn í ensku úrvalsdeildinni ellefu spjöld á borði. Þeir eiga svo að snúa þeim við eins hratt og þeir geta, það gerði Gylfi afar vel. Gylfi er efstur á lista eftir nokkrar umferðir en hann pakkaði meðal annars saman, Kevin […]

Nýr búningur Íslands verður ekki í jólapakkanum – Kemur út í vor

Íslenskt knattspyrnuáhugafólk bíður þess spennt að sjá hvernig ný treyja KSÍ og Errea mun líta út. Treyjan mun koma fyrir manna sjónir fyrir Heimsmeistaramótið í Rússlandi. Sumir hafa gagnrýnt Errea og KSÍ fyrir að vera ekki með treyjuna klára fyrir jólin eins og margar þjóðir. Treyjan hefði orðið vinsæl jólagjöf enda íslenska landsliðið afar vinsælt […]

Mkhitaryan í veseni hjá United

Henrikh Mkhitaryan berst fyrir lífi sínu hjá Manchester United, hann hefur verið utan hóps í síðustu tveimur leikjum. Mkhitaryan byrjaði tímabilið með látum og átti í raun fast sæti í byrjunarliðinu. Eftir tap gegn Chelsea á dögunum þar sem Mkhitaryan byrjaði hefur hann ekki verið í hóp. Jose Mourinho stjóri United lét Mkhitaryan ferðast með […]

Özil til Barcelona og Fellaini til PSG?

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni. Félagaskiptaglugginn er lokaður þessa stundina en félögin hætta þó aldrei að skoða í kringum sig. Hér að neðan má sjá pakka dagsins sem BBC tók saman. ———- Mesut Özil vill 330 þúsund […]

Handabrotinn Guðjón sleit hásin á æfingu Stjörnunnar

Guðjón Orri Sigurjónsson markvörður Stjörnunnar verður frá næstu fimm til sex mánuðina eftir að hafa slitið hásin á æfingu Stjörnunnar í gær. Guðjón sem samdi við Stjörnuna á dögunum til tveggja ára er handabrotinn. Hann var hins vegar með í að halda bolta þegar hann tók af stað og hásinin slitnaði. Guðjón kom aftur til […]

Kristinn og Castillion skrifa undir hjá FH á allra næstu dögum

FH hefur tryggt sér starfskrafta Kristins Steindórssonar og Geoffrey Castillion samkvæmt heimildum 433.is. FH gæti á morgun tilkynnt um komu þeirra til félagsins á blaðamannafundi. Kristinn kemur til FH frá GIF Sundsvall en samningi hans við félagið var rift í gær. Kristinn er 27 ára gamall kant og sóknarmaður en hann getur þó einnig spilað […]

Orðinn svo þreyttur á Everton að hann neitar að svara spurningum um félagið

Marco Silva, stjóri Watford er orðinn svo þreyttur á orðrómum sem tengja hann við Everton að hann er hættur að svara spurningum tengdum þeim. Félagið rak Ronald Koeman á dögunum en David Unsworh var ráðinn tímabundinn stjóri liðsins. Everton leitar því að framtíðarstjóra og hefur Silva verið sterklega orðaður við félagið en hann hefur gert […]

Gefur í skyn að Klopp geti eyðilagt ferilinn hjá Alberto Moreno

Craig Bellamy, fyrrum leikmaður Liverpool telur að Jurgen Klopp geti eyðilagt ferilinn hjá Alberto Moreno ef hann tekur hann útúr liðinu um helgina. Moreno hefur verið að spila vel með Liverpool á þessari leiktíð en hann var alls ekki góður í 3-3 jafntefli liðsins gegn Sevilla á dögunum í Meistaradeildinni. Bakvörðurinn gerði sig sekan um […]

Cantona skilur ekkert í því sem Mourinho er að gera hjá United

Eric Cantona, fyrrum leikmaður Manchester United skilur lítið í því sem Jose Mourinho, stjóri félagsins er að gera hjá félaginu. Cantona er í guðatölu hjá stuðningsmönnum liðsins en Mourinho hefur verið talsvert gagnrýndur síðan hann tók við liðinu árið 2016. United tapaði fyrir Basel í Meistaradeildinni á dögunum en liðið virtist vera sátt með jafntefli […]

Coutinho sendir leikmönnum Liverpool skýr skilaboð

Philippe Coutinho, sóknarmanni Liverpool leið ekki vel eftir 3-3 jafntefli liðsins gegn Sevilla í Meistaradeildinni á dögunum. Liverpool var 3-0 yfir í hálfleik en missti forystuna niður og Sevilla jafnaði leikinn í uppbótartíma. Coutinho viðurkennir að honum hafi ekki liðið vel í leikslok og að þetta hafi verið eins og að tapa fótboltaleik. „Þetta voru […]
Page 2 of 793«12345 » 102030...Last »