Flokkur: 433.is

Valsmenn fá frábær tíðindi – Hedlund verður næstu tvö árin

Sebastian Hedlund hefur framlengt samning sinn við Val til tveggja ára. Hedlund sem gekk í raðir Vals um mitt sumar átti frábært tímabil með liðinu sem skilaði Íslandsmeistaratitli. Hedlund og Eiður Aron náðu einstaklega vel saman og mynduðu eitt allra sterkasta miðvarðapar deildarinnar. Hedlund sem er 23ja ára á að baki fjölda leikja með yngri […] The post Valsmenn fá frábær tíðindi – Hedlund verður næstu tvö árin appeared first on DV.

Jón Þór um ósætti Stjörnunnar: Mín samskipti við Stjörnuna voru hrein og bein

KSÍ hefur staðfest ráðningu sína á næsta kvennalandsliðsþjálfara, það er Jón Þór Hauksson sem tekur við starfinu. Jón Þór var síðasti þjálfari hjá Stjörnunni í Pepsi deild karla en áður starfaði hann hjá ÍA. Ian Jeffs mun aðstoða hann. Stjörnumenn voru ósáttir við vinnubrögð KSÍ en sambandið ræddi við Jón Þór fyrst án þess að […] The post Jón Þór um ósætti Stjörnunnar: Mín samskipti við Stjörnuna voru hrein og bein appeared first on DV.

Jón Þór: Hef aldrei skilgreint mig sem karlaþjálfara eða kvennaþjálfara

KSÍ hefur staðfest ráðningu sína á næsta kvennalandsliðsþjálfara, það er Jón Þór Hauksson sem tekur við starfinu. Jón Þór var síðasti þjálfari hjá Stjörnunni í Pepsi deild karla en áður starfaði hann hjá ÍA. Ian Jeffs mun aðstoða hann. ,,Ég er spenntur, þetta eru frábærir leikmenn, Frábært lið, ég hef komið að starfi í uppbyggingu […] The post Jón Þór: Hef aldrei skilgreint mig sem karlaþjálfara eða kvennaþjálfara appeared first on DV.

Af hverju á Viðar að nenna að fljúga frá Rússlandi til að sitja á bekknum? – ,,Hver eru skilaboðin?“

Það var að venju lífleg umræða í Dr. Football þegar Hjörvar Hafliðason fékk Kristján Óla Sigurðsson og Mikael Nikulásson í spjall. Rætt var um það að Viðar Örn Kjartansson sem hætti óvænt með landsliðinu á laugardag. Viðar hefur oftar en ekki verið varamaður og fengið fá tækifæri til að sanna sig. Sérfræðingarnir í þættinum skilja […] The post Af hverju á Viðar að nenna að fljúga frá Rússlandi til að sitja á bekknum? – ,,Hver eru skilaboðin?“ appeared first on DV.

Þetta var erfiðasti andstæðingur Vidic á ferlinum – Nenfir þá sem höfðu mestu hæfileikana

Nemanja Vidic, fyrrum fyrirliði Manchester United var eitt sinn besti miðvörður ensku úrvalsdeildarinnar. Vidic átti mörg góð ár með United og þoldu framherjar ekki að mæta þessum harðjaxli frá Serbíu. Vidic var spurður að því á dögunum hver hefði verið hans erfiðasti andsæðingur og svarið kemur kannski á óvart. ,,Fólk talar alltaf um vandræði mín […] The post Þetta var erfiðasti andstæðingur Vidic á ferlinum – Nenfir þá sem höfðu mestu hæfileikana appeared first on DV.

Þetta var erfiðasti andstæðingur Vidic á ferlinum – Nenfir þá sem höfðu mestu hæfileikana

Nemanja Vidic, fyrrum fyrirliði Manchester United var eitt sinn besti miðvörður ensku úrvalsdeildarinnar. Vidic átti mörg góð ár með United og þoldu framherjar ekki að mæta þessum harðjaxli frá Serbíu. Vidic var spurður að því á dögunum hver hefði verið hans erfiðasti andsæðingur og svarið kemur kannski á óvart. ,,Fólk talar alltaf um vandræði mín […] The post Þetta var erfiðasti andstæðingur Vidic á ferlinum – Nenfir þá sem höfðu mestu hæfileikana appeared first on DV.

Samningstilboðum rignir yfir Usain Bolt

Central Coast Mariners hefur boðið Usain Bolt samning um að leika með liðinu en þar hefur hann verið á reynslu. Fleiri samningstilboð hafa borist til Bolt sem langar að gerast atvinnumaður í fótbolta. Bolt er 32 ára gamall og var á sínum tíma fljótasti einstaklingur í heimi, hann var spretthlaupari. Bolt hefur alltaf talað um […] The post Samningstilboðum rignir yfir Usain Bolt appeared first on DV.

Samningstilboðum rignir yfir Usain Bolt

Central Coast Mariners hefur boðið Usain Bolt samning um að leika með liðinu en þar hefur hann verið á reynslu. Fleiri samningstilboð hafa borist til Bolt sem langar að gerast atvinnumaður í fótbolta. Bolt er 32 ára gamall og var á sínum tíma fljótasti einstaklingur í heimi, hann var spretthlaupari. Bolt hefur alltaf talað um […] The post Samningstilboðum rignir yfir Usain Bolt appeared first on DV.

20 þúsund herbergi verða úti á sjó á næsta Heimsmeistaramóti

Katar er á fullu að undirbúa land sitt fyrir Heimsmeistaramótið sem fram fer eftir rúm fjögur ár í landinu. Það hefur verið umdeilt að Katar haldi mótið, fjöldi verkamanna hefur látist og búa þeir við slæmar aðstæður og kjör. Einnig mun mótið í fyrsta sinn fara fram í desember en ekki að sumri til eins […] The post 20 þúsund herbergi verða úti á sjó á næsta Heimsmeistaramóti appeared first on DV.

Lætur húðflúrin hverfa jafnt og þétt

Ross Barkley miðjumaður Chelsea er byrjaður að láta hreinsa af sér húðflúr sem hann fékk sér sem ungur maður. Barkley var allur í flúrum á höndunum en þau hverfa nú eitt af öðrum. Þesis öflugi leikmaður var 14 ára byrjaður að láta flúra sig en í dag sér hann eftir ví. ,,Ég fékk mér þau […] The post Lætur húðflúrin hverfa jafnt og þétt appeared first on DV.
Page 2 of 1.545«12345 » 102030...Last »