Flokkur: 433.is

Byrjunarlið City og Shakhtar Donetsk – Jesus og Aguero byrja

Manchester City tekur á móti Shakhtar Donetsk mætast í Meistaradeildinni í kvöld klukkan 18:45 og eru byrjunarliðin klár. City átti í litlum vandræðum með Feyenoord í fyrsta leiknum og vann öruggan 4-0 sigur á hollenska liðinu. Shakhtar vann góðan 2-1 sigur á Napoli í Úkraínu en gestirnir eru iðulega sterkir á heimavelli sínum. Byrjunarliðin má […]

Byrjunarlið Spartak Moscow og Liverpool – Sóknarfernan byrjar

Spartak Moscow tekur á móti Liverpool í Meistaradeildinni í kvöld klukkan 18:45 og eru byrjunarliðin klár. Spartak gerði óvænt jafntefli við Maribor í fyrstu umferðinni og má því ekki tapa stigum í kvöld til þess að eiga von um að ná öðru sæti riðilsins. Liverpool gerði 2-2 jafntefli við Sevilla á Anfield og myndi sigur […]

Mourinho brjálaðir yfir leikjaplaninu – Segir stærstu liðin hafa ákveðið forskot

Jose Mourinho, stjóri Manchester United er ekki sáttur með leikjaniðurröðunina í ensku úrvalsdeildinni. United mætir CSKA Moscow í Meistaradeild Evrópu á morgun og svo Crystal Palace á laugardaginn næsta klukkan 14:00 að íslenskum tíma. United fær því 196 klukkustundir á milli leikjanna á meðan Liverpool fær 321 klukkustund, Tottenham 290 klukkustundir, Chelsea 250 klukkutundir og […]

Raggi Sig rifjar upp tæklinguna á Vardy: Enginn súpa fyrir þig

Ragnar Sigurðsson, varnarmaður íslenska landsliðsins og Rubin Kazan er virkur á samskiptamiðlinum Instagram og Twitter. Í dag birti hann skemmtilega færslu þar sem hann rifjar upp leik Íslands og Englands í 16-liða úrslitum á lokakeppni EM í Frakklandi síðasta sumar. Íslenska liðið vann leikinn eins og frægt er orðið, 2-1 og fór áfram í 8-liða […]

Gerrard segir að það hafi enginn vælt meira á vellinum en Carragher

Steven Gerrard, fyrrum fyrirliði Liverpool segir að Jamie Carragher sé sá leikmaður sem hafi vælt mest þegar að hann spilaði með Liverpool. Þeir Gerrard og Carragher voru samherjar hjá Liverpool til fjölda ára og unnu m.a Meistaradeild Evrópu saman árið 2005. Carragher var grjótharður inná vellinum og lagði það reglulega í vana sinn að væla […]

Myndband: Þjálfari Valencia tognaði og leikmenn liðsins hlógu að honum

Real Sociedad og Valencia mættust í spænsku úrvalsdeildinni um síðustu helgi en leiknum lauk með 3-2 sigri Valencia. Það var Simone Zaza sem skoraði sigurmark Valencia á 85 mínútu og tryggði þar með liðinu öll þrjú stigin í leiknum. Marcelino Toral, þjálfari Valencia var ansi sáttur með sinn mann þegar hann skoraði sigurmarkið og tognaði […]

Rakitic: Sem betur fer hlustaði ég á konuna

Ivan Rakitic, miðjumaður Barcelona greindi frá því í viðtali á dögunum að hann var ansi nálægt því að vera fórnarlamb hryðjuverkaárásanna í Barcelona sem áttu sér stað í ágúst. Barcelona varð fyrir hryðjuverkaárás í ágúst síðastliðnum þar sem að 13 manns létu lífið og aðrir 100 særðust. Rakitic var á leiðinni niður á torgið þar […]

Mynd dagsins: Fimm hlutir sem þú veist ekki um Wenger

Mynd dagsins er daglegur liður hér á 433.is sem hefur notið vinsælda. Í liðnum reynum við að finna myndir sem tengjast knattspyrnu. Hafir þú ábendingar um góða mynd máttu endilega senda hana á 433@433.is. Mynd dagsins er af af Arsene Wenger og fimm staðreyndum sem þú vissir ekki um hann. Nokkuð góður þessi.

Óskar Örn skoðar stöðuna – Væri erfitt að fara frá KR

Einn besti leikmaður í sögu efstu deildar á Íslandi, Óskar Örn Hauksson verður samningslaus þegar tímabiið er á enda í Pepsi deild karla. Óskar hefur spilað með KR frá sumrinu 2007 og hefur átt frábæran tíma þar. Þessi öflugi kantmaður ólst upp í Njarðvík og lék svo með Grindavík áður en hann kom í KR. […]

Instagram dagsins – Birkir Bjarna í myndatöku

Instagram er samskiptamiðill sem hefur notið mikilla vinsælda síðustu árin. Instagram dagsins er daglegur liður hjá okkur hérna á 433.is en þar skoðum við allt það helsta sem gerist á Instagram. Við fylgjumst með fjöldanum öllum af knattspyrnumönnum og öllum sem koma að íþróttinni. Margir knattspyrnumenn nota miðilinn og því er Instagram dagsins liður sem […]
Page 2 of 535«12345 » 102030...Last »