Flokkur: 433.is

De Bruyne telur sig eiga skilið að vera kjörinn sá besti

Kevin de Bruyne miðjumaður Manchester City er á því að hann sé besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar. Flestir telja að það verði De Bruyne eða Mohamed Salah hjá Liverpool sem fái verðlaunin. ,,Ef ég fæ þau þá væri það gott, fyrir mig og liðið,“ sagði De Bruyne. ,,Ég tel mig eiga þau skilið, ég hef verið […]

Er De Gea loks að krota undir nýjan samning hjá United?

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni. Félagaskiptaglugginn í stærstu deildum Evrópu er nú lokaður. Það er hins vegar alltaf nóg af slúðri en það er BBC sem tók saman. ———– David De Gea er að skrifa undir nýjan […]

Þetta er markið sem kveikti í Salah samkvæmt Jurgen Klopp

Mohamed Salah, sóknarmaður Liverpool hefur verið magnaður á þessari leiktíð. Hann er markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar með 29 mörk og þá hefur hann skorað 36 mörk fyrir Liverpool í öllum keppnum á þessari leiktíð. Jurgen Klopp, stjóri Liverpool telur hins vegar að markið sem kom honum í gang hafi verið vítapyrnan sem skaut Egyptum á […]

Dani Alves kominn með 36 titla í bikarsafnið

PSG og Monaco mættust í úrslitum franska bikarsins um helgina en leiknum lauk með 3-0 sigri PSG. Það voru þeir Edinson Cavani og Angel di Maria sem skoruðu mörk PSG í leiknum en Cavani setti tvennu. Dani Alves var á sínum stað í byrjunarliði PSG og var þetta titill númer 36 hjá leikmanninum á ferlinum. […]

Allt útlit fyrir að Messi nái leiknum gegn Roma

Barcelona tekur á móti Roma í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar á miðvikudaginn næstkomandi. Barcelona sló Chelsea örugglega úr leik í 16-liða úrslitum keppninnar á meðan Roma vann Shakhtar Donetsk í hörku leikjum. Lionel Messi, sóknarmaður Barcelona hefur verið að jafna sig á meiðslum að undanförnu en spilaði þó með liðinu um helgina […]

Aron Einar spilaði allan leikinn í jafntefli gegn Sheffield United

Sheffield United tók á móti Cardiff í ensku Championship deildinni í kvöld en leiknum lauk með 1-1 jafntefli. Það var Leon Clarke sem kom heimamönnum yfir á 28. mínútu og staðan því 1-0 í hálfleik. Anthony Pilkington jafnaði hins vegar metin fyrir Cardiff í uppbótartíma og lokatölur því 1-1. Aron Einar Gunnarsson var í byrjunarliði […]

Myndband dagsins: Tíu bestu markmennirnir á þessari leiktíð

Myndband dagsins er daglegur liður hér á 433.is en þar birtum við myndbönd sem tengjast íþróttinni sem við öll elskum. Myndband dagsins getur verið gamalt og gott eða nýtt og ferskt en augljóslega tengjast þau alltaf fótboltanum. Það eru markmennirnir sem fá heiðurinn í dag en við ætlum að kíkja á þá tíu bestu á […]

Myndband dagsins: Tíu bestu markmennirnir á þessari leiktíð

Myndband dagsins er daglegur liður hér á 433.is en þar birtum við myndbönd sem tengjast íþróttinni sem við öll elskum. Myndband dagsins getur verið gamalt og gott eða nýtt og ferskt en augljóslega tengjast þau alltaf fótboltanum. Það eru markmennirnir sem fá heiðurinn í dag en við ætlum að kíkja á þá tíu bestu á […]

Þetta eru leikmennirnir sem Pogba dreymir um að spila með

Paul Pogba, miðjumaður Manchester United hefur ekki verið í sínu besta formi á þessari leiktíð. Jose Mourinho, stjóri United ákvað að bekkja Pogba fyrr á þessu ári en hann var í byrjunarliði liðsins um helgina gegn Swansea. Pogba hefur verið orðaður við brottför frá United en hann dreymir um að spila með bestu knattspyrnumönnum heims […]

Þetta eru leikmennirnir sem Pogba dreymir um að spila með

Paul Pogba, miðjumaður Manchester United hefur ekki verið í sínu besta formi á þessari leiktíð. Jose Mourinho, stjóri United ákvað að bekkja Pogba fyrr á þessu ári en hann var í byrjunarliði liðsins um helgina gegn Swansea. Pogba hefur verið orðaður við brottför frá United en hann dreymir um að spila með bestu knattspyrnumönnum heims […]
Page 20 of 1.368« First...10«1819202122 » 304050...Last »