Flokkur: 433.is

Upphitun fyrir Cardiff – Fulham: Sjáðu líkleg byrjunarlið, stuðla og fleira

Það er búist við því að Aron Einar Gunnarsson verði heill heilsu á morgun er Cardiff mætir liði Fulham í ensku úrvalsdeildinni. Cardiff hefur verið í miklu basli á leiktíðinni og er á botni úrvalsdeildarinnar með aðeins tvö stig. Aron hefur misst af byrjun tímabilsins vegna meiðsla en ætti að byrja leik morgundagsins samkvæmt Guardian. […] The post Upphitun fyrir Cardiff – Fulham: Sjáðu líkleg byrjunarlið, stuðla og fleira appeared first on DV.

Martial sagður hafa hafnað mörgum boðum United

Anthony Martial, leikmaður Manchester United, hefur hafnað nokkrum samningstilboðum frá félaginu. Miðlar í Frakklandi greina frá þessu í dag en í gær var greint frá því að United væri opið fyrir því að bjóða Martial nýjan samning. Samkvæmt fregnum dagsins hefur Martial þó lengi verið í viðræðum við United og hefur ekki viljað skrifa undir. […] The post Martial sagður hafa hafnað mörgum boðum United appeared first on DV.

Sarri: Sýnið Mourinho virðingu

Maurizio Sarri, stjóri Chelsea, segir að blaðamenn á Englandi verði að sýna Jose Mourinho, stjóra Manchester United, meiri virðingu. Sarri og Mourinho mætast í fyrsta skiptið á morgun er Chelsea tekur á móti United á Stamford Bridge. Framtíð Mourinho hefur mikið verið í umræðunni en Sarri efast ekki um hversu góður þjálfari Portúgalinn er. ,,Við […] The post Sarri: Sýnið Mourinho virðingu appeared first on DV.

Upphitun fyrir Huddersfield – Liverpool: Sjáðu líkleg byrjunarlið, stuðla og fleira

Liverpool er enn taplaust í ensku úrvalsdeildinni fyrir leik liðsins á morgun gegn Huddersfield. Um er að ræða síðasta leik morgundagsins á Englandi en hann hefst klukkan 16:30 að íslenskum tíma. Það gæti vantað nokkra lykilmenn í lið Liverpool á morgun en búist er þó við að Virgil van Dijk verði klár. Mohamed Salah er […] The post Upphitun fyrir Huddersfield – Liverpool: Sjáðu líkleg byrjunarlið, stuðla og fleira appeared first on DV.

Sjáðu frábæru tíðindin sem Liverpool fékk í dag

Liverpool hefur fengið frábær tíðindi en Alex Oxlade-Chamberlain miðjumaður liðsins er byrjaður að hlaupa. Þessi öflugi spilari meiddist illa á hnéi í maí á síðustu leiktíð, bataferli hans hefur verið langt. Langt er í að Oxlade-Chamberlain verði leikfær en hann er byrjaður að hlaupa á hlaupabretti þar sem hann notar ekki alla líkamsþyngdina. Oxlade-Chamberlain kom […] The post Sjáðu frábæru tíðindin sem Liverpool fékk í dag appeared first on DV.

Mun Mourinho fagna á morgun? – ,,Ég er 100 prósent Manchester United.“

Jose Mourinho stjóri Manchester United ætlar ekki að fagna eins og brjálæðingur ef vel gengur gegn Chelsea á morgun. Mourinho hefur í tvígang stýrt Chelsea og það með frábærum árangri. Liðin mætast í hádeginu á morgun. ,,Þetta er bara annar leikur fyrir mig, mun ég fagna eins og brjálæðingur ef við skorum eða vinnum? Ég […] The post Mun Mourinho fagna á morgun? – ,,Ég er 100 prósent Manchester United.“ appeared first on DV.

Mourinho fær frest til að svara fyrir ljótu orð sín – Á hliðarlínunni á morgun

Jose Mourinho stjóri Manchester United hefur fengið frest til að svara fyrir sig en hann er ákærður af enska knattspyrnusambandinu. Mourinho er ákærður fyrir að segja hluti í myndavélina eftir dramatískan 3-2 sigur á Newcastle fyrr tæpum tveimur vikum. ,,Troddu þessu upp í rassgatið á þér, tíkarsonur,“ á Mourinho að hafa sagt á móðumáli síni. […] The post Mourinho fær frest til að svara fyrir ljótu orð sín – Á hliðarlínunni á morgun appeared first on DV.

Eiður Smári sest á skólabekk

Eiður Smári Guðjohnsen, einn allra besti íþróttamaður sem Ísland hefur átt, hefur nú sest á skólabekk ef svo má að orði komast. Eiður hefur nefnilega á síðustu vikum setið á skólabekk hjá Knattspyrnusambandi Íslands, þar nemur hann þjálfarafræðin. Rúmar tvær vikur eru síðan Eiður tók fyrsta stigið í þjálfaraskóla KSÍ, hann var svo aftur mættur […] The post Eiður Smári sest á skólabekk appeared first on DV.

Brjálaðir Bæjarar koma Kovac til varnar

Karl-Heinz Rummenigge stjórnarformaður FC Bayern og aðrir stjórnarmenn boðuðu til fréttamannafundar í morgun. Það var gert til að lýsa yfir stuðningi við, Nicko Kovac, þjálfara félagsins. Kovac er í vandræðum með liðið. Kovac tók við Bayern í sumar en gengi liðsins hefur verið slakt og margir kallað eftir því að Kovac verði rekinn. ,,Þetta er […] The post Brjálaðir Bæjarar koma Kovac til varnar appeared first on DV.

Þetta er upphæðin sem Neymar mun kosta sumarið 2020

PSG gæti misst Neymar fyrir 222 milljónir punda sumarið 2020. Slík klásúla er í samningi hans. Nú rúmu ári eftir að PSG keypti Neymar frá Barcelona er hann byrjaður að hugsa sér til hreyfings. PSG borgaði Börsungum 222 milljónir evra fyrir Neymar og er hann byrjaður að gæla við að fara. Neymar er ekki lengur […] The post Þetta er upphæðin sem Neymar mun kosta sumarið 2020 appeared first on DV.
Page 20 of 1.556« First...10«1819202122 » 304050...Last »