Flokkur: 433.is

Þetta eru skilaboðin sem Hazard sendi Mourinho

Jose Mourinho, stjóri Manchester United, fékk skilaboð frá Eden Hazard eftir að hafa verið rekinn frá Chelsea árið 2015. Hazard og Mourinho unnu deildina saman með Chelsea tímabilið 2014/2015 en allt fór úrskeiðis ári seinna. Chelsea tapaði níu af fyrstu 16 leikjum sínum í deildinni og var einu stigi frá fallsæti áður en Mourinho var […] The post Þetta eru skilaboðin sem Hazard sendi Mourinho appeared first on DV.

Heppnir að fá einkaflugvél heim og áttu góðan föstudag í Reykjavík

Íslenska karlalandsliðið mætir Sviss á morgun í Þjóðadeildinni en liðið kom til landsins að nóttu til á föstudag. Liðið lék gegn Frakklandi ytra á fimmtudag þar sem liðið gerði 2-2 jafntefli, liðið fékk flug beint heim eftir leik. Erik Hamren þjálfari liðsins var afar sáttur með að fá einkaflugvél heim til landsins, til að undirbúa […] The post Heppnir að fá einkaflugvél heim og áttu góðan föstudag í Reykjavík appeared first on DV.

Birkir um að vera á miðsvæðinu eða á kantinum – ,,Ég vil vera á miðjunni“

Birkir Bjarnason, einn mikilvægasti leikmaður íslenska landsliðsins myndi kjósa það að spila á miðjunni frekar en á kantinum, ef hann fengi að ráða. Birkir spilar yfirleitt á miðjunni hjá Aston Villa og var öflugur á miðsvæðinu gegn Frakklandi á fimmtudag. ,,Frammistaðan var mjög góð, frá fyrstu mínútu til loka nánast. Við ættum að vera mjög […] The post Birkir um að vera á miðsvæðinu eða á kantinum – ,,Ég vil vera á miðjunni“ appeared first on DV.

Emil getur ekki spilað gegn Sviss – Tveir sem byrjuðu gegn Frökkum tæpir en Samúel kemur inn

Emil Hallfreðsson er óleikfær og getur ekki spilað með íslenska landsliðinu gegn Sviss í Þjóðadeildinni á morgun. Guðlaugur Victor Pálsson verður ekki með og þá eru Rúnar Alex Rúnarsson og Birkir Már Sævarsson, tæpir. ,,Við eigum í vandræðum með smá meiðsli, Guðlaugur Victor meiddist gegn Frakklandi og getur ekki spilað,“ sagði Erik Hamren í dag. […] The post Emil getur ekki spilað gegn Sviss – Tveir sem byrjuðu gegn Frökkum tæpir en Samúel kemur inn appeared first on DV.

Kante með tilboð á borðinu

Chelsea á Englandi hefur boðið miðjumanninum N’Golo Kante nýjan samning en enskir miðlar greina frá þessu í dag. Kante kom til Chelsea fyrir tveimur árum frá Leicester City og er einn allra mikilvægasti leikmaður liðsins í dag. Kante var sterklega orðaður við Paris Saint-Germain í sumar og staðfesti það nýlega að liðið hafi sýnt sér […] The post Kante með tilboð á borðinu appeared first on DV.

Kane: Hefur verið erfitt eftir HM

Harry Kane, leikmaður Tottenham og enska landsliðsins, segir að hann sé í góðu formi þrátt fyrir að hafa spilað mikið á árinu. Kane hefur ekki skorað í síðustu sex landsleikjum sínum fyrir England og hefur fengið töluverða gagnrýni. Framherjinn viðurkennir að hann hafi gengið í gegnum erfiða tíma eftir HM í sumar en hefur þó […] The post Kane: Hefur verið erfitt eftir HM appeared first on DV.

Ætluðu að þrefalda laun Messi sem sagði nei – Arsenal skoðar efni

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni. Félagaskiptaglugginn hefur lokað en það er samt alltaf fullt af sögum enda hætta erlend blöð aldrei að grafa upp sögurnar sem fljúga. Hér má sjá pakka dagsins. Manchester City var tilbúið að […] The post Ætluðu að þrefalda laun Messi sem sagði nei – Arsenal skoðar efni appeared first on DV.

Hólmar vill fá fólk á völlinn: Það getur skilið á milli

Hólmar Örn Rúnarsson, landsliðsmaður, segir að leikmenn megi vera bjartsýnir eftir frammistöðuna í 2-2 jafntefli gegn Frökkum á fimmtudag. Ísland undirbýr sig nú fyrir leik gegn Sviss í Þjóðadeildinni á mánudag en Sviss hafði betur í fyrri leik liðanna 6-0. ,,Ég held við getum verið bjartsýnir. Við sýndum það gegn heimsmeisturunum að við getum staðið […] The post Hólmar vill fá fólk á völlinn: Það getur skilið á milli appeared first on DV.

Manchester United leitar að spænsku félagi

Manchester United á Englandi leitar þessa stundina að spænsku félagi og vill hefja samstarf. Spænska blaðið Marca greinir frá þessu en United vill finna lið sem gæti tekið við ungum og efnilegum leikmönnum á láni. Akademía United er risastór og þar eru margir efnilegir leikmenn sem fá ekki pláss í aðalliðinu. United telur að það […] The post Manchester United leitar að spænsku félagi appeared first on DV.

Wenger: Henry þarf á heppni að halda

Arsene Wenger, fyrrum stjóri Arsenal, hefur fulla trú á að Thierry Henry geti náð árangri með Monaco en hann var ráðinn stjóri félagsins í dag. Henry og Wenger þekkjast mjög vel og unnu ófáa titla saman í London á sínum tíma er Henry var leikmaður Arsenal. Wenger segir þó að Henry þurfi einnig að vera […] The post Wenger: Henry þarf á heppni að halda appeared first on DV.
Page 20 of 1.545« First...10«1819202122 » 304050...Last »