Flokkur: 433.is

Guardiola drepur þá sem ofmetnast

Pep Guardiola stjóri Manchester City ætlar að drepa þá leikmenn sem ætla sér að ofmetnast. Leikmenn City eru með átta stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. ,,Það gerist ekki, ég er stjórinn þeirar,“ sagði Guardiola um það hvort hann óttaðist að leikmenn myndu ofmetnast og slaka á. ,,Hjá þessu liði gerist það ekki, ég drep […]

Lögreglan biður stuðningsmenn West Ham um að hætta að hringja

Lögreglan í London hefur fengið nóg af því að stuðningsmenn West Ham séu að hringja inn. Stuðningsmenn West Ham hafa verið að hringja inn og kvarta undan slöku gengi liðsins. ,,Að hringja í 999 af því að West Ham tapaði aftur og þið vitið ekki hvað þið eigið að gera er ekki boðlegt,“ sagði lögreglan […]

Jóhann Helgi og Orri Freyr á leið í Grindavík

Grindavík er að fá Jóhann Helga Hannesson og Orra Frey Hjaltalín í sínar raðir frá Þór samkvæmt öruggum heimildum Fótbolta.net. Báðir eru án samnings og fær Grindavík þá frítt frá Þór. Jóhann Helgi hefur alla tíð leikið með Þór og skorað 61 mark í 207 leikjum fyrir félagið. Jóhann þarf að fylla skarð Andra Rúnars […]

Meiðsli Zlatan voru miklu verri en látið var með

Meiðsli Zlatan Ibrahimovic framherja Manchester United voru miklu alvarlegri en látið var með. Kappinn snéri aftur eftir rúma sex mánuði frá um helgina en aðeins hefur komið fram að hann hafi slitið krossband. Hann segir að meiðslin hafi verið miklu verri en bara það. ,,Ef fólk vissi hver meiðslin voru í raun og veru þá […]

Real Madrid kennir dómurum um

Forráðamenn Real Madrid eru allt annað en sáttir með knattspyrnusamband Spánar og dómara þeirra. Samkvæmt Mundo Deportivo eru forráðamenn Real Madrid á því að illa hafi verið farið með þá á þessu tímabili. Cristiano Ronaldo var dæmdur í fimm leikja bann í upphafi leiktíðar. Forráðamenn Real Madrid telja að allt frá því að Ronaldo ýtti […]

Barcelona gæti snúið sér að Özil

Barcelona gæti reynt að kaupa Mesut Özil miðjumann Arsenal í janúar. Þetta segja enskir og spænskir fjölmiðlar í dag. Barcelona hefur hug á að styrkja lið sitt í janúar og horfir helst til Philippe Coutinho. Börsungar vita það hins vegar að litlar sem engar líkur eru á því að Liveprool sé tilbúið að selja Coutinho. […]

Brynjar og Valtýr Björn hætta í stjórn Fram – Félagið ekki á góðum stað

Brynjar Jóhannesson formaður meistaraflokksráðs karla hjá Fram hefur sagt upp störfum og einnig Valtýr Björn Valtýsson sem sat í stjórn knattspyrnudeildar. Sögur hafa verið á kreiki um að deilur hafi verið við aðalstjórn félagsins en Brynjar gaf lítið fyrir það. Hann segir að Fram sé ekki á góðum stað í fótboltanum og að það kalli á […]

Xabi Alonso snýr aftur á Anfield á næsta ári og mun spila

Xabi Alonso fyrrum miðjumaður Liverpool mun leika aftur í treyju félagisns á næsta ári. Alonso mun taka þátt í góðgerðarleik þar sem goðsagnir Liverpool mæta goðsögnum FC Bayern. Alonso lék fyrir bæði lið á ferli sínum og mun spila með báðum liðum í leiknum Robbie Fowler verður fyrirliði Liverpool í leiknum og Ian Rush verður […]

Segir að Pogba sé ekki mættur í sama gæðaflokk og Gerrard var í

Rafa Benitez stjóri Newcastle segir að það sé langur vegur fyrir Paul Pogba að komast í sama gæðaflokk og Steven Gerrard var í. Pogba fór illa með Benitez og lærisveina hans í Newcastle um helgina í 4-1 sigri Manchester United. Pogba er á sínu öðru tímabli með United en hann kostaði félagið 89 milljónir punda. […]

Lið helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni

Það var mikið fjör í ensku úrvalsdeildinni þegar níu leikir fóru en átta af þeim voru á laugardag. Arsenal vann mjög góðan og sannfærandi sigur á Tottenham í fyrsta leik. Chelsea, Liverpool og Manchester City unnu svo öll mjög góða sigra. Manchester United vann fínan sigur á Newcastle síðdegis á laugardag. Lið helgarinnar í ensku […]
Page 20 of 793« First...10«1819202122 » 304050...Last »