Flokkur: 433.is

Ummæli Angel di Maria um Real Madrid vekja athygli

Real Madrid tekur á móti PSG í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld klukkan 19:45. Mikl eftirvænting ríkir fyrir leiknum enda ein stærsta viðureignin í 16-liða úrslitum keppninnar. Angel di Maria, sóknarmaður PSG er að snúa aftur á sinn gamla heimavöll en hann spilaði með Real Madrid á árunum 2010 til 2014. […]

Jurgen Klopp: Það eina sem ég veit um PSG er að við getum unnið þá

Real Madrid tekur á móti PSG í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld klukkan 19:45. Mikl eftirvænting ríkir fyrir leiknum enda ein stærsta viðureignin í 16-liða úrslitum keppninnar. Þá mætir Liverpool portúgalska liðinu Porto á sama tíma en Jurgen Klopp, stjóri Liverpool telur að hans menn geti unnið PSG ef liðin mætast […]

Ronaldo með ákall til stuðningsmanna Real Madrid fyrir leikinn gegn PSG

Real Madrid tekur á móti PSG í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld klukkan 19:45. Mikl eftirvænting ríkir fyrir leiknum enda ein stærsta viðureignin í 16-liða úrslitum keppninnar. PSG var magnað í riðlakeppninni á meðan Real Madrid endaði í öðru sæti síns riðils, á eftir Tottenham. Cristiano Ronaldo, sóknarmaður Real Madrid kallaði […]

Mynd dagsins: Tottenham sker sig úr

Mynd dagsins er daglegur liður hér á 433.is sem hefur notið vinsælda. Í liðnum reynum við að finna myndir sem tengjast knattspyrnu. Hafir þú ábendingar um góða mynd máttu endilega senda hana á 433@433.is. Mynd dagsins er úr klefum stórliða, Tottenham hleður í myndir án þess að vinna titla.

Dele Alli hugsar ekki um þá sem kalla hann dýfukóng

Dele Alli miðjumaður Tottenham er að fá það orð á sig að fara auðveldlega niður í teig andstæðinga sinna. Alli hefur á þessu tímabili stundum verið að dýfa sér og það líkar sumum ekki. Alli lætur þessa gagnrýni ekki á sig fá og hlustar ekki á þetta. ,,Fólk er alltaf að reyna að tala um […]

Instagram dagsins – Rómantískur Jón Daði

Instagram er samskiptamiðill sem hefur notið mikilla vinsælda síðustu árin. Instagram dagsins er daglegur liður hjá okkur hérna á 433.is en þar skoðum við allt það helsta sem gerist á Instagram. Við fylgjumst með fjöldanum öllum af knattspyrnumönnum og öllum sem koma að íþróttinni. Margir knattspyrnumenn nota miðilinn og því er Instagram dagsins liður sem […]

KA búið að fylla í skarð Bulotovic

KA hefur fengið til liðs við sig vinstri bakvörð sem mun taka slaginn með liðinu í Pepsi-deildinni í sumar. Sá piltur heitir Milan Joksimovic og kemur frá Serbíu. Hann er fæddur árið 1990 og er 27 ára gamall. Hann kemur til KA frá FC Gorodeya í Hvíta-Rússlandi þar sem hann lék í efstu deild. Þar […]

Mourinho að fá góðar fréttir – Bailly að snúa aftur

Jose Mourinho stjóri Manchester United hefur saknað Eric Bailly í vörn sinni síðustu vikur. Bailly hefur ekki spilað í þrjá mánuði en er að snúa aftur. Sagt er að Bailly byrji að æfa í vikunni og vonast Mourinho til að geta spilað honum gegn Sevilla í Meistaradeildinni í næstu viku. Chris Smalling og Phil Jones […]

Þetta eru leikirnir sem liðin eiga eftir í baráttu um Meistaradeildarsæti

Það er hart barist um þrjú sæti sem eru í boði í Meistaradeild Evrópu en Manchester City hefur nánast tryggt sér efsta sæti deildarinnar. Fimm lið berjast því um þrjú sæti en Manchester United er í öðru sæti deildarinnar. Liverpool kemur í þriðja sæti og Chelsea er í því fjórða. Þar á eftir koma svo […]

,,Mourinho er að gera magnaða leikmenn að miðlungs leikmönnum“

David Kidd pistlahöfundur The Sun segir að Jose Mourinho stjóri Manchester United sé ekki lengur með þetta. United hefur tapað síðustu tveimur útileikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni. ,,Mourinho er að gera magnaða knattspyrnumenn að miðlungs leikmönnum í þessu United liði,“ sagði Kidd í pistli sínum. ,,Töp gegn Tottenham og Newcastle hafa sannað að þessir leikmenn […]
Page 20 of 1.173« First...10«1819202122 » 304050...Last »