Flokkur: 433.is

Einkunnir úr leik Breiðabliks og KR – Thomas bestur

Breiðablik er nú með tveggja stiga forskot á toppi Pepsi-deildarinnar eftir sigur á KR í kvöld. Aðeins eitt mark var skorað í Kópavogi en það gerði varamaðurinn Alexander Helgi Sigurðarson fyrir heimamenn. Hér má sjá einkunnirnar úr leiknum. Breiðablik: Gunnleifur Vignir Gunnleifsson 6 Damir Muminovic 7 Jonathan Hendrickx 7 Thomas Mikkelsen 8 Oliver Sigurjónsson 6 […] The post Einkunnir úr leik Breiðabliks og KR – Thomas bestur appeared first on DV.

Breiðablik á toppinn eftir sigur á KR

Breiðablik 1-0 KR 1-0 Alexander Helgi Sigurðarson(69′) Breiðablik er komið á toppinn í Pepsi-deild karla eftir sigur á KR í 15. umferð deildarinnar í kvöld. Aðeins eitt mark var skorað í ansi rólegum fótboltaleik en það gerðu Blikar í síðari hálfleik. Varamaðurinn Alexander Helgi Sigurðarson skoraði þá mark fyrir Blika en hann átti fínt skot […] The post Breiðablik á toppinn eftir sigur á KR appeared first on DV.

Mark eða ekki mark? – Var boltinn inni eftir skot Óskars?

Breiðablik og KR eigast við í Pepsi-deild karla nú rétt í þessu en staðan er markalaus í síðari hálfleik. Margir vilja meina að KR hafi komist yfir í fyrri hálfleik eftir skottilraun frá Óskari Erni Haukssyni. Óskar Örn átti skot að marki Blika sem Gunnleifur Gunnleifsson var í vandræðum með en náði þó boltanum á […] The post Mark eða ekki mark? – Var boltinn inni eftir skot Óskars? appeared first on DV.

Nýr liðsfélagi Ronaldo mikill aðdáandi: Ég hef aldrei séð svona á ævinni

Cristiano Ronaldo gekk í raðir Juventus í sumar en hann kostaði félagið um 88 milljónir punda frá Real Madrid. Ronaldo er byrjaður að æfa með sínu nýja liði eftir sumarfrí en hann spilaði með Portúgal á HM í sumar. Douglas Costa, nýr liðsfélagi Ronaldo, hefur aldrei séð eins leikmann sem æfir eins og skepna alla […] The post Nýr liðsfélagi Ronaldo mikill aðdáandi: Ég hef aldrei séð svona á ævinni appeared first on DV.

,,Emery er ekki kominn til Arsenal til að taka fimmta sætið“

Martin Keown, fyrrum leikmaður Arsenal, telur að markmið félagsins á þessu tímabili sé klárlega að koma sér aftur í Meistaradeild Evrópu. Keown hefur engar áhyggjur af því að stjórn Arsenal sætti sig við slakari árangur eftir komu Unai Emery í sumar. ,,Unai Emery er sigursæll þjálfari sem er ekki kominn hingað til að enda í […] The post ,,Emery er ekki kominn til Arsenal til að taka fimmta sætið“ appeared first on DV.

,,Emery er ekki kominn til Arsenal til að taka fimmta sætið“

Martin Keown, fyrrum leikmaður Arsenal, telur að markmið félagsins á þessu tímabili sé klárlega að koma sér aftur í Meistaradeild Evrópu. Keown hefur engar áhyggjur af því að stjórn Arsenal sætti sig við slakari árangur eftir komu Unai Emery í sumar. ,,Unai Emery er sigursæll þjálfari sem er ekki kominn hingað til að enda í […] The post ,,Emery er ekki kominn til Arsenal til að taka fimmta sætið“ appeared first on DV.

Bournemouth kaupir miðjumann á metfé

Boournemouth í ensku úrvalsdeildinni hefur fest kaup á miðjumanni Levante, Jefferson Lerma. Lerma hefur verið orðaður við Bournemouth í allt sumar og hefur félagið nú fengið leikmanninn tveimur dögum fyrir lok gluggans. Þessi 23 ára gamli Kólumbíumaður spilaði með Levante í þrjú ár en hann var fyrst lánaður til félagsins 2015-2016. Lerma var fyrir það […] The post Bournemouth kaupir miðjumann á metfé appeared first on DV.

Myndi kosta United gríðarlega að reka Mourinho

Veðbankar á Englandi eru nokkuð vissir um það að Jose Mourinho, stjóri Manchester United, verði rekinn á þessari leiktíð. Mourinho hefur hagað sér undarlega á undirbúningstímabilinu en hann hefur virkað afar pirraður og reiður. Mourinho skrifaði undir nýjan samning við United í janúar en hann er samningsbundinn til ársins 2020. Samkvæmt enskum miðlum myndi það […] The post Myndi kosta United gríðarlega að reka Mourinho appeared first on DV.

Mateo Kovacic á leið til Chelsea

Miðjumaðurinn Mateo Kovacic er líklega á leið til Chelsea í ensku úrvalsdeildinni. Sky Sports greinir frá. Kovacic hefur sjálfur staðfest það að hann vilji fara frá Real en hann er ekki fastamaður á Santiago Bernabeu. Real hefur nú boðið Chelsea að fá Kovacic á láni út tímabilið til að reyna að tryggja sér markvörðinn Thibaut […] The post Mateo Kovacic á leið til Chelsea appeared first on DV.

Courtois skrópaði aftur í dag – Fær risastóra sekt

Thibaut Courtois, markvörður Chelsea, lét ekki sjá sig á æfingu hjá félaginu í dag en hann vill komast burt. Courtois átti að mæta aftur til æfinga í gær eftir sumarfrí en hann var hvergi sjáanlegur er aðrar stjörnur sneru til baka. Belginn vill komast til Real Madrid sem hefur áhuga en fjölskylda hans býr á […] The post Courtois skrópaði aftur í dag – Fær risastóra sekt appeared first on DV.
Page 20 of 1.414« First...10«1819202122 » 304050...Last »