Flokkur: 433.is

Þrír mismunandi leikmenn skoruðu þrennu í sama leiknum

Það var brjálað fjör hjá liði Borussia Monchengladbach í dag sem lék við Hastedt í Þýskalandi. Gladbach leikur í Bundesligunni, efstu deild Þýskalands en Hastedt spilar í fimmtu efstu deild. Liðin áttust við í þýska bikarnum og vann Gladbach ótrúlegan 11-1 sigur á útivelli. Það sem vekur hvað mesta athygli er að þrír mismunandi leikmenn […] The post Þrír mismunandi leikmenn skoruðu þrennu í sama leiknum appeared first on DV.

Eru stórliðin að horfa? – Jafnaði markamet MLS þegar níu leikir eru eftir

Það er alls ekki ólíklegt að stórlið í Evrópu muni reyna við framherjann Josef Martinez, leikmann Atlanta United á næsta ári. Martinez hefur spilað með Atlanta undanfarið ár en hann kom til liðsins frá Torino á Ítalíu á síðasta ári. Síðan þá hefur Martinez raðað inn mörkum og skoraði í kvöld sitt 27. mark á […] The post Eru stórliðin að horfa? – Jafnaði markamet MLS þegar níu leikir eru eftir appeared first on DV.

Bætti markamet sitt frá síðustu leiktíð í fyrsta leik

Sevilla byrjar tímabilið á Spáni afar vel en liðið mætti Rayo Vallecano í fyrstu umferð í kvöld á útivelli. Sevilla var í engum vandræðum með Rayo í kvöld og vann að lokum sannfærandi 4-1 sigur. Framherjinn Andre Silva gekk í raðir Sevilla í sumar en hann gerði eins árs langan lánssamning við liðið. Silva er […] The post Bætti markamet sitt frá síðustu leiktíð í fyrsta leik appeared first on DV.

Mourinho: Við erum ekki að tala um smávægileg mistök

Jose Mourinho, stjóri Manchester United, var að vonum fúll í dag eftir 3-2 tap liðsins gegn Brighton í ensku úrvalsdeildinni. Mourinho segir að sínir menn hafi gert urmul af mistökum í leiknum sem kostuðu liðið á endanum. ,,Við gerðum stór mistök og okkur var refsað. Ég bjóst ekki við þessum mistökum því við erum ekki […] The post Mourinho: Við erum ekki að tala um smávægileg mistök appeared first on DV.

Pogba óánægður með sig og liðið: Áttum ekkert skilið

Paul Pogba, leikmaður Manchester United, segir að liðið hafi ekki átt skilið að vinna Brighton í ensku úrvalsdeildinni í dag. Pogba og félagar töpuðu 3-2 á heimavelli Brighton en liðið þótti ekki spila vel og gerir Frakkinn sér grein fyrir því. ,,Við töpuðum og áttum ekki skilið að vinna. Við létum eins og við vildum […] The post Pogba óánægður með sig og liðið: Áttum ekkert skilið appeared first on DV.

Einkunnir úr leik Brighton og Manchester United – Gestirnir mjög slakir

Manchester United tapaði nokkuð óvænt í dag er liðið mætti Brighton í annarri umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Það var boðið upp á fjörugan leik í dag en Brighton hafði að lokum betur með þremur mörkum gegn tveimur. Hér má sjá einkunnirnar úr leiknum. Brighton: Ryan 7 Montoya 7 Duffy 7 Dunk 6 Bong 7 Knockaert 7 […] The post Einkunnir úr leik Brighton og Manchester United – Gestirnir mjög slakir appeared first on DV.

Andri skoraði fyrir toppliðið

Andri Rúnar Bjarnason komst að sjálfsögðu á blað í dag er lið Helsingborg mætti Landskrona í Svíþjóð. Andri hefur verið sjóðandi heitur fyrir Helsingborg á árinu en hann gekk í raðir liðsins frá Grindavík. Andri skoraði fyrra mark Helgingborg í dag er liðið vann 2-0 sigur. Hann var tekinn af velli á 73. mínútu leiksins. […] The post Andri skoraði fyrir toppliðið appeared first on DV.

Chopart tryggði KR þrjú stig á Akureyri

KA 0-1 KR 0-1 Kennie Chopart(67′) KR vann sterkan sigur í Pepsi-deild karla í dag er liðið heimsótti KA í 17. umferð suimarsins. KR gefst ekki upp í baráttu um Evrópusæti en liðið situr í fjórða sæti, fimm stigum á eftir Val sem á leik til góða. Kennie Chopart sá um að tryggja KR stigin […] The post Chopart tryggði KR þrjú stig á Akureyri appeared first on DV.

Brighton lagði Manchester United í fjörugum leik

Brighton 3-2 Manchester United 1-0 Glenn Murray(25′) 2-0 Shane Duffy(27′) 2-1 Romelu Lukaku(34′) 3-1 Pascal Gross(víti, 44′) 3-2 Paul Pogba(víti, 94′) Manchester United þurfti að sætta sig við tap í dag er liðið heimsótti Brighton í ensku úrvalsdeildinni. Það var boðið upp á ansi fjörugan leik í dag en alls voru fjögur mörk skoruð og […] The post Brighton lagði Manchester United í fjörugum leik appeared first on DV.

Orðaður við Manchester United en skrifaði undir í Austurríki

Erling Haland er gríðarlega efnilegur leikmaður sem er á mála hjá liði Molde í Noregi. Haland hefur verið orðaður við stórlið í Evrópu og þar á meðal Manchester United sem hefur sent njósnara til að skoða framherjann. Stjóri Molde er Ole Gunnar Solskjær, fyrrum leikmaður United, og var talið líklegt að hann gæti tekið skrefið […] The post Orðaður við Manchester United en skrifaði undir í Austurríki appeared first on DV.
Page 3 of 1.414«12345 » 102030...Last »