Flokkur: 433.is

Mourinho lofsyngur McTominay – Bara venjulegur strákur

Jose Mourinho stjóri Manchester United lofsyngur Scott McTominay miðjumann Manchester United. Mourinho telur að Skotland eigi að velja McTominay í landslið sitt. McTominay kom til United ungur að árum og er byrjaður að fá að byrja leiki. ,,Scott á skilið meira lof en hann er að fá ,“ sagði Mourinho. ,,Hann fær kannski ekki hrósið […]

Hazard ætlar ekki að fara frá Chelsea

Eden Hazard sóknarmaður Chelsea ætlar sér ekki að fara frá Chelsea í sumar. Hazar er mikið orðaður við Real Madrid en hann er ekki að hugsa sér til hreyfings. ,,Það getur auðvitað allt gerst í fótbolta,“ sagði Hazard. ,,Það getur líka ekkert gerst, það er alltaf verið að tala um Real Madrid og PSG. Þegar […]

Rojo sagður neita nýjum samningi hjá united

Marcos Rojo varnarmaður Manchester United er sagður hafna því að skrifa undir nýjan samning við félagið. Ensk blöð fjalla um málið í dag en Rojo er með samning til 2019. Hann á því bara ár eftir af samningi sínum í sumar og United gæti selt hann. Sagt er að PSG hafi áhuga á að krækja […]

Aron fer ef Cardiff fer ekki upp

Aron Einar GUnnarsson miðjumaður Cardiff ætlar sér að fara frá félaginu ef liðið fer ekki upp í ensku úrvalsdeildina. Aron er samningslaus í sumar og er að skoða sín mál. Miðjumaðurinn er meiddur og gæti komið til baka á næstu vikum. Hann fór í aðgerð á ökkla og er að koma sér í gang. Hann […]

Salah ætlar að raða inn fleiri mörkum

Mohamed Salah hefur verið gjörsamlega geggjaður með Liverpool á sínu fyrsta tímabili. Salah hefur skorað 30 mörk og verið í miklu stuði. ,,Það er geggjað að skora 30 mörk á fyrstu leiktíð fyrir félag eins og Liverpool,“ sagði Salah. ,,Þetta er stórt, ég er virkilega ánægður. Ég ætla að halda áfram og skora meira.“ ,,Ég […]

Benitez vill ekki fara í sólina með leikmenn

Það hefur vakið athygli að Newcastle hefur ekki skellt sér í sólina nú í febrúar eins og mörg lið. Newcastle er úr leik í bikarnum en í stað þess að fara frá Englandi í gott veður vildi Benitez halda sér heima. ,,Reynsla mín er sú að leikmenn eru að ferðast endalaust á tímabilinu og vilja […]

Sadio Mane að fá launahækkun

Sadio Mane sóknarmaður Liverpool fær væna launahækkun á næstunni ef marka á ensk blöð. Sagt er að Liverpool sé að setjast við borðið með Mane og ræða nýjan samning. Mane er á sínu öðru tímabili með Liverpool og er algjör lykilmaður. Mane er með samning til 2021 en hann þénar í dag 80 þúsund pund […]

Myndband: Frábær saga Scholes þegar hann snéri aftur

Paul Scholes var gestur í sjónvarpi í gær þegar Manchester Untied vann Huddersfield í enska bikarnum. United vann 2-0 sigur en eftir leikinn var Scholes að ræða um feril sinn. Scholes sagði frá því þegar hann var hættur en hætti svo við að hætta. Sagan var skemmtileg og afar áhugaverð og höfðu margir gaman af. […]

Bale og 100 millur fyrir Hazard?

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni. Félagaskiptaglugginn í stærstu deildum Evrópu er nú lokaður. Það er hins vegar alltaf nóg af slúðri en það er BBC sem tók saman. ————— Real Madrid er tilbúið að bjóða Gareth Bale […]

Alonso getur spilað – Bakayoko ekki með gegn Barcelona

Marcos Alonso vinstri bakvörður Chelsea verður klár í slaginn gegn Barcelona í Meistaradeild Evrópu í vikunni. Timeoue Bakayoko verður hins vegar ekki með, hann er frá vegna meiðsla. Alonso hefur misst af síðustu leikum vegna meiðsla en er klár í þennan mikilvæga fyrri leik. ,,Bakayoko verður ekki klár en Alonso er klár í að spila,“ […]
Page 3 of 1.173«12345 » 102030...Last »