Flokkur: 433.is

Rooney verður karakter í Angry Birds leik

Wayne Rooney framherji Everton verður karakter í Everton útgáfu af Angry Birds leik. Everton og Angry Birds eru komin í samstarf og ætla að gefa út nýja útgáfu leiknum. Rooney kom aftur til Everton í sumar og er stjarna liðsins. Hann hefur verið í vandræðum utan vallar með einkalíf sitt eftir að hafa verið handtekinn […]

Draumalið Louis Saha – Bale og Ronaldo í liðinu

Louis Saha framherjinn frá Frakklandi átti flottan feril en hann lék meðal annars með Tottenham og Manchester United. Saha ákvað að velja draumalið sitt frá ferlinum af þeim leikmönnum sem hann hefur spilað. Þarna má finna leikmenn sem hann lék með í franska landsliðinu, hjá Manchester United og hjá Tottenham. Draumaliðið má sjá hér að […]

Fimm lykilmenn ekki með United á morgun

Jose Mourinho stjóri Manchester United verður án þriggja miðjumanna gegn CSKA Moskvu í Meistaradeildinni á morgun. Paul Pogba hefur misst af síðustu leikjum vegna meiðsla og nú hefur Marouane Fellainni meiðst líka. Michael Carrick miðjumaður liðsins er einnig frá vegna meiðsla og ferðaðist ekki með til Rússlands. Ander Herrera ætti því að fá að spila […]

Myndir: Pogba skiptir um greiðslu – Eldur og elding

Paul Pogba miðjumaður Manchester United er meiddur þessa dagana og ákvað að nýta það til að skipta um hárgreiðslu. Pogba er líklega duglegasti knattspyrnumaður sögunnar í að skipta um greiðslur. Hann er alltaf að breyta um hárgreiðslur og sú nýjast hefur vakið mikla athygli. Pogba ákvað að setja eld og eldingu í hárið á sér […]

Gæti City verið að missa einn sinn mikilvægasta mann út tímabilið?

Benjamin Mendy bakvörður Manchester City fer á morgun til Barcelona ti að athuga með meiðsli hans. Mendy fór meiddur af velli í 5-0 sigri á Crystal Palace um helgina. Bakvörðurinn kom frá Monaco í sumar fyrir 52 milljónir punda í júlí. Forráðamenn Manchester City óttast að meiðslin séu alvarlegri en talið var í fyrstu. Mendy […]

Myndband: Özil sýnir húsið sitt – Mikið af skóm og flottir bílar

Mesut Özil leikmaður Arsenal hefur þénað rosalegar upphæðir á ferli sínum. Líklegast er að Özil flytji úr húsinu eftir þessa leiktíð þegar hann yfirgefur Arsenal. Özil bauð fólki í heimsókn og fór með það og skoðaði húsið sitt. Özil er með flottan bíósal, á mikið af skóm og flottum fötum. Þá á Özil mikið af […]

Baldur Sig um heiðursvörð fyrir Val – Farið að minna á Lúkasar-málið

Baldur Sigurðsson leikmaður Stjörnunnar segir að það hafi ekki verið meðvituð ákvörðun hjá liðinu að standa ekki heiðursvörð fyrir Val í leik liðanna á sunnudag í Pepsi deild karla. Hefð er fyrir því í knattspyrnuheiminum að standa heiðursvörð fyrir meistara ef leikir eru eftir í deildinni. Þessi hefð hefur ekki fest rætur sínar á Íslandi […]

Willum þarf að ákveða á morgun hvort að hann ætli í framboð

Willum Þór Þórsson þjálfari KR þarf að taka ákvörðun um það á morgun hvort að hann muni gefa kost á sér í framboð fyrir Framsóknarflokkinn. Framsóknarflokkurinn vill að Willum leiði flokkinn í Suðvesturkjördæmi en kjördæmaþing er fram undan. Kosningar til Alþingis fara fram í lok október en Willum liggur undir feld og hugsar mál sín […]

Mynd: Auga Rooney illa farið eftir allt blóðið um helgina

Augað á Wayne Rooney framherja Everton er illa farið eftir átök helgarinnar gegn Bournemouth. Rooney var ósáttur í fyrri hálfleik með brot Simon Francis, leikmanns Bournemouth. Francis fór með olnbogann í andlit Rooney sem lá blóðugur eftir og vildi sjá harða refsingu. Martin Atkinson sá ekkert athugavert við brotið en Rooney var brjálaður og skiljanlega. […]

Mynd: Settu Liverpool límmiða á Mourinho

Stuðningsmenn Liverpool eru í Moskvu líkt og stuðningsmenn Manchester United fyrir leiki í Meistaradeild Evrópu. Liverpool mætir Spartak Moskvu í kvöld en United leikur gegn CSKA Moskvu á morgun. Stuðningsmenn Liverpool hittu á Jose Mourinho stjóra United í Rússlandi í gær. Tveir af þeim báðu um mynd af sér með honum en ákváðu að setja […]
Page 3 of 535«12345 » 102030...Last »