Flokkur: 433.is

Lengjubikarinn: Jafnt hjá Breiðablik og KR

Breiðablik tók á móti KR í Lengjubikarnum í dag en leiknum lauk með 1-1 jafntefli. Aron Bjarnason kom Blikum yfir á 26. mínútu og staðan því 1-0 í hálfleik. Óskar Örn Hauksson jafnaði hins vegar metin fyrir KR í upphafi síðari hálfleiks og lokatölur því 1-1. Blikar ljúka keppni í 2. sæti riðils 2 með […]

Mourinho hrósaði tveimur leikmönnum liðsins en gagnrýndi restina

Jose Mourinho, stjóri Manchester United mætti svo sannarlega tilbúinn á blaðamannafund í gærdag. Stjórinn mætti með minnisblað þar sem hann las upp tólf mínútu langa ræðu um árangur sinn hjá félaginu síðan hann tók við United árið 2016. Atvikið vakti að sjálfsögðu mikla athygli en United féll úr leik í Meistaradeildinni í vikunni eftir 1-2 […]

Byrjunarlið Swansea og Tottenham – Lucas byrjar

Swansea tekur á móti Tottenham í 8-liða úrslitum enska FA-bikarsins í dag klukkan 12:15 og eru byrjunarliðin klár. Heimamenn hafa aðeins verið að spýta í lófana í undanförnum leikjum og sitja sem stendur í fjórtánda sæti deildarinnar með 31 stig, fjórum stigum frá fallsæti. Tottenham er í þriðja sæti deildarinnar með 61 stig, fjórum stigum […]

Bayern Munich dregur sig úr kapphlaupinu um Malcom

Bayern Munich ætlar sér ekki að fá Malcom, sóknarmann Bordeaux í sumar en þetta staðfesti Jupp Heynckes á dögunum. Leikmaðurinn er afar eftirsóttur en hann var sterklega orðaður við bæði Arsenal og Tottenham í janúarglugganum síðasta. Bayern Munich á svo að hafa blandað sér í baráttuna um hann en Heynckes, tímabundinn stjóri liðsins sagði að […]

Conte mjög ósáttur með stjórn Chelsea: Það var ekkert gert á markaðnum

Antonio Conte, stjóri Chelsea er mjög ósáttur með stjórn félagsins þessa dagana og kaup félagsins síðasta sumar. Chelsea varð enskur meistari á síðustu leiktíð en núna situr liðið í fimmta sæti ensku úrvalsdeildarinnar og er 4 stigum á eftir Meistaradeildarsæti. Þá féll liðið úr leik í Meistaradeildinni á dögunum eftir tap gegn Barcelona í 16-liða […]

Varnarmaður Real Madrid segir að Mourinho sé búinn að hafa samband

Raphael Varane, varnarmaður Real Madrid segir að Jose Mourinho sé búinn að vera í sambandi við sig að undnanförnu en það eru enskir miðlar sem greina frá þessu. Mourinho er sagður vilja fá Frakkann á Old Trafford en það var einmitt Portúgalinn sem fékk hann til Real Madrid árið 2011. Varane er reglulega orðaður við […]

Lewandowski búinn að ná samkomulagi við Real Madrid?

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni. Félagaskiptaglugginn í stærstu deildum Evrópu er nú lokaður. Það er hins vegar alltaf nóg af slúðri en það er BBC sem tók saman. ————— Real Madrid hefur náð samkomulagi við Bayern Munich […]

Stan Collymore sendir íslenska landsliðinu stuðningskveðju

Stan Collymore fyrrum framherji Liverpool elskar Ísland og karlalandsliðið okkar. Collymore kom til landsins á síðasta ári og gerði sjónvarpsþátt um liðið. Hann hefur síðan þá regulega rætt um land og þjóð. Hann birti svo í dag myndband á Twitter síðu sinni af nýjasta landsliðsbúningi okkar. ,,Áfram Ísland,“ skrifaði þessi fyrrum framherji en hann vinnur […]

Valur í undanúrslit – Fram með sigur

Valur er komið í undanúrslit Lengjubikarsins eftir 3-1 sigur á ÍBV í kvöld. Sahab Zahedi Tabar kom Eyjamönnum yfir í fyrri hálfleik. Valsmenn jöfnuðu í þeim síðari með sjálfsmarki og síðan skoraði Patrick Pedersen tvö. Sigurinn skaut Val í undanúrslit. Síðar í kvöld vann svo Fram 2-1 sigur á Njarðvík eftir að hafa lent marki […]

Viktor Karl á skotskónum í sigri AZ í næst efstu deild

Viktor Karl Einarsson var í byrjunarliðinu þegar varalið AZ Alkmaar mætti Almere City FC. Það vakti mikla athygli í dag þegar Viktor var ekki valinn í U21 árs landslið Íslands. Viktor hefur átt fast sæti í þeim hópi og byrjað marga leiki en Eyjólfur Sverrisson valdi hann ekki í næsta verkefni. Viktor minnti á sig […]
Page 3 of 1.288«12345 » 102030...Last »