Flokkur: 433.is

Willian til United og Mata á förum?

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni. Félagaskiptaglugginn í stærstu deildum Evrópu er nú lokaður. Það er hins vegar alltaf nóg af slúðri en það er BBC sem tók saman. ———– Manchester United telur að Willian komi frá Chelsea […]

Segir að Coutinho yrði í vandræðum með að fá sæti í liði Liverpool

Jim Boardman pistlahöfundur Daily Mirror segir að Phiippe Coutinho yrði í vandræðum með að koma sér aftur inn hjá Liverpool. Liverpool seldi Coutinho fyrir háa fjárhæð í janúar til Barcelona. Flestir töldu að þetta myndi hafa slæm áhrif á gengi Liverpool en það var ekki. Leikur liðsins hefur orðið betri ef eitthvað er og stjörnurnar […]

Goðsögn segir að Pogba og Mourinho verði að ræða málin

Paul Ince sem er goðsögn hjá Manchester United segir að Paul Pogba miðjumaður félagsins og Jose Mourinho stjóri liðsins verði að setjast niður og ræða málin. Það hefur andað köldu þeirra á milli síðustu vikur og miðjumaðurinn mátt þola talsverða bekkjarsetu. Byrjað er að slúðra um að Pogba gæti farið frá United í sumar en […]

Bale sagður átta sig á því að hann verði að fara

Samkvæmt fréttum á Spáni í dag hefur Gareth Bale sóknarmaður Real Madrid áttað sig á því að hann verði að fara frá félaginu. Bale hefur ekki fundið sig á þessu tímabili og verið mikið meiddur. Guilem Balague sérfræðingur Sky Sports veit allt um La Liga og segir að hann sé til sölu, Manchester United ku […]

Myndband: Geggjað mark Ramsey í kvöld

Arsenal er svo gott sem komið í undanúrslit Evrópudeildarinnar eftir 4-1 sigur á CSKA Moskvu í kvöld. Arsenal átti ekki í vandræðum með Rússana og vann góðan sigur. Alexandre Lacazette skoraði tvö mörk líkt og Aaron Ramsey til að gefa Arsenal frábæra stöðu. Öll mörk leiksins komu í fyrri hálfleik. Annað mark Ramsey var alveg […]

Arsenal nánast komið áfram – Góður sigur Atletico

Arsenal er svo gott sem komið í undanúrslit Evrópudeildarinnar eftir 4-1 sigur á CSKA Moskvu í kvöld. Arsenal átti ekki í vandræðum með Rússana og vann góðan sigur. Alexandre Lacazette skoraði tvö mörk líkt og Aaron Ramsey til að gefa Arsenal frábæra stöðu. Öll mörk leiksins komu í fyrri hálfleik. Atletico Madrid er einnig í […]

Arsenal nánast komið áfram – Góður sigur Atletico

Arsenal er svo gott sem komið í undanúrslit Evrópudeildarinnar eftir 4-1 sigur á CSKA Moskvu í kvöld. Arsenal átti ekki í vandræðum með Rússana og vann góðan sigur. Alexandre Lacazette skoraði tvö mörk líkt og Aaron Ramsey til að gefa Arsenal frábæra stöðu. Öll mörk leiksins komu í fyrri hálfleik. Atletico Madrid er einnig í […]

Firmino fór að gráta fyrir leikinn við City

Liverpool gekk frá Manchester City í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gær. Liverpool vann 3-0 sigur á Anfield og þarf stórslys svo liðið fari ekki áfram í undanúrslit. Fyrir leikinn í gær var rosaleg stemming fyrir utan Anfield og fékk Liverpool rosalegar móttökur þegar það mætti til leiks. ,,Við vorum í […]

Juventus tilbúið að selja Sandro – United og PSG hafa áhuga

Samkvæmt fréttum á Ítalíu er Juventus tilbúið að leyfa Alex Sandro vinstri bakverði félagsins að fara. Chelsea vildi kaupa Sandro síðasta sumar en þá var Juventus ekki tilbúið að selja hann. Ástæða þess var að Leonardo Bonucci og Daniel Alves höfðu báðir yfirgefið félagið. Nú er sagt að Juventus sé tilbúið að hlusta á tilboð […]

Draumalið Marcelo – Margir af þeim allra bestu

Marcelo vinstri bakvörður Real Madrid hefur valið draumalið sitt með samherjum af ferli sínum. Hann velur þó Zinedine Zidane í liðið og segir það leyfilegt þar sem hann sé þjálfari sinn. Þarna má finna marga leikmenn frá Brasilíu og síðan samherja frá Real Madrid. Liðið er afar gott og myndi sóma sér vel innan vallar. […]
Page 3 of 1.368«12345 » 102030...Last »