Flokkur: 433.is

Upphitun fyrir Liverpool – Cardiff: Sjáðu líkleg byrjunarlið, stuðla og fleira

Aron Einar Gunnarsson verður að öllum líkindum í byrjunarliði Cardiff á morgun er liðið fær erfitt verkefni. Cardiff heimsækir Liverpool í ensku úrvalsdeildinni en mikill munur hefur verið á gengi liðanna á leiktíðinni. Cardiff er með fimm stig í 17. sæti deildarinnar en Liverpool situr á toppnum með Manchester City með heil 23 stig. Liverpool […] The post Upphitun fyrir Liverpool – Cardiff: Sjáðu líkleg byrjunarlið, stuðla og fleira appeared first on DV.

Heilmerking á Strætó kostar hálfa milljón og endist í 3-6 mánuði – Engar tekjur fyrir auglýsingar

Í svari Strætó við fyrirspurn Vigdísar Hauksdóttur, oddvita Miðflokksins í Reykjavík, kemur fram að kostnaðurinn við að heilmerkja strætisvagn sé 500 þúsund krónur, auk virðisaukaskatts. Þá kostar slagorðamerking 33.500 krónur auk virðisaukaskatts, fyrir hvern vagn. Haft er eftir Guðmundi Heiðari Helgasyni, markaðs- og upplýsingafulltrúa Strætó, í Morgunblaðinu í dag að slíkar merkingar endist í 3-6 […] The post Heilmerking á Strætó kostar hálfa milljón og endist í 3-6 mánuði – Engar tekjur fyrir auglýsingar appeared first on DV.

Árið 2017 var gott fyrir milljarðamæringa – Aldrei grætt jafn mikið

Óhætt er að segja að árið 2017 hafi verið gjöfult fyrir milljarðamæringa heimsins því aldrei áður í sögunni hafa þeir grætt jafn mikið. Auðkýfingar heimsins juku eignir sínar um fimmtung, eða upp í 8,9 trilljónir Bandaríkjadala, á liðnu ári. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu svissneska UBS-bankans sem Guardian vitnar til í umfjöllun sinni. Skýrslan […] The post Árið 2017 var gott fyrir milljarðamæringa – Aldrei grætt jafn mikið appeared first on DV.

Sanchez áfram frá vegna meiðsla en góð tíðindi berast

Manchester United verður án Alexis Sanchez, Marouane Fellaini og Diogo Dalot um helgina. United tekur á þá á móti Gylfa Þór Sigurðssyni og félögum hans í Everton á sunnudag. Jesse Lingard er hins vegar að ná heilsu og gæti tekið þátt í leiknum. ,,Hann er að ná heilsu, getur hann spilað næsta leik? Það er […] The post Sanchez áfram frá vegna meiðsla en góð tíðindi berast appeared first on DV.

Kendall Jenner dregur að sér athyglina með ögrandi myndum

Hin tuttugu og tveggja ára gamla Kendall Jenner heldur áfram að draga alla athyglina að sér. Kendall birti í gærkvöldi myndir af sjálfri sér á Instagram í bleikum latex sundbol sem vakið hafa mikla athygli. Myndirnar eru teknar af ljósmyndaranum Sasha Samsonova og fyrir utan latex sundbolinn var Kendall klædd í skó frá Jimmy Choo […] The post Kendall Jenner dregur að sér athyglina með ögrandi myndum appeared first on DV.

Ráðist á transkonu á Lækjartorgi – „Ég var fegin að þetta fór ekki verr“

„Líkamlegu áverkarnir eru í raun aukaatriði, þetta tekur mest á sálina,“ segir transkonan Candice Aþena Jónsdóttir. Síðastliðið þriðjudagskvöld varð Candice fyrir aðkasti og árás hóps Pólverja á Lækjartorgi. „Ég var bara á rölti þegar einn úr hópnum fór að abbast upp á mig. Kallaði mig öllum illum nöfnum og hrækti síðan á mig. Ég reyndi […] The post Ráðist á transkonu á Lækjartorgi – „Ég var fegin að þetta fór ekki verr“ appeared first on DV.

Enginn listi til yfir minjar sem bjargað var við byggingu braggans – Framkvæmdir sagðar vera minjavernd

DV sendi beiðni fyrir meira en tveim vikum um að fá lista yfir allar þær minjar sem var bjargað við framkvæmdir á Nauthólsvegi 100, svokölluðum bragga. Á þessum tveim vikum hefur DV ítrekað beiðni sína um að fá listann afhentan án þess að orðið hafi verið við því. Samkvæmt svari frá Óla Jón Hertvig, skrifstofustjóra eigna og atvinnuþróunar […] The post Enginn listi til yfir minjar sem bjargað var við byggingu braggans – Framkvæmdir sagðar vera minjavernd appeared first on DV.

Allt í steik hjá United – Leikmenn neita að mæta í auglýsingar og ástæðan er áhugaverð

Hópur leikmanna Manchester United hefur fengið nóg af því hversu lélegt félagið er í því að skipuleggja ferðalög félagsins. Í tvígang hefur United mætt alltof seint til leiks í leiki Meistaradeildinni á heimavelli. Rútuferð sem á að taka stutta stund hefur tekið alltof langan tíma og leikmenn fá lélegan og lítinn undirbúning. Fjöldi leikmanna neitaði […] The post Allt í steik hjá United – Leikmenn neita að mæta í auglýsingar og ástæðan er áhugaverð appeared first on DV.

Allt í steik hjá United – Leikmenn neita að mæta í auglýsingar og ástæðan er áhugaverð

Hópur leikmanna Manchester United hefur fengið nóg af því hversu lélegt félagið er í því að skipuleggja ferðalög félagsins. Í tvígang hefur United mætt alltof seint til leiks í leiki Meistaradeildinni á heimavelli. Rútuferð sem á að taka stutta stund hefur tekið alltof langan tíma og leikmenn fá lélegan og lítinn undirbúning. Fjöldi leikmanna neitaði […] The post Allt í steik hjá United – Leikmenn neita að mæta í auglýsingar og ástæðan er áhugaverð appeared first on DV.

Vilhjálmur Birgisson kjörinn 1. varaforseti ASÍ – Ragnar Þór dró framboð sitt tilbaka

Tveir buðu sig fram til 1. varaforseta ASÍ á 43. þingi þess í dag. Guðbrandur Einarsson formaður Verslunarmannafélags Suðurnesja og Vilhjálmur Birgisson formaður Verkalýðsfélags Akraness. Sigraði Vilhjálmur með tæplega 60 prósent atkvæða. Atkvæði féllu þannig: Guðbrandur Einarsson- 115 40,2% Vilhjálmur Birgisson- 171 59,8% Heildarfjöldi atkvæða 289 Auðir og ógildir 3 Gild atkvæði 286 Ragnar Þór […] The post Vilhjálmur Birgisson kjörinn 1. varaforseti ASÍ – Ragnar Þór dró framboð sitt tilbaka appeared first on DV.
Page 3 of 1.556«12345 » 102030...Last »