Flokkur: 433.is

Everton fékk skell á Goodison – AC Milan og Lyon komin áfram

Fjöldi leikja fór fram í Evrópudeildinni í kvöld og var þeim að ljúka núna rétt í þessu. Everton tapaði ansi illa fyrir ítalska liðinu Atalanta, 5-1 en Everton átti aldrei möguleika í leiknum. Lyon var ekki í vandræðum með Apollon Limassol og vann öruggan 4-0 sigur og er komið áfram í næstu umferð, líkt og […]

Myndband dagsins: Fimm hlutir sem fengu knattspyrnuheiminn til þess að tárast

Myndband dagsins er daglegur liður hér á 433.is en þar birtum við myndbönd sem tengjast íþróttinni sem við öll elskum. Myndband dagsins getur verið gamalt og gott eða nýtt og ferskt en augljóslega tengjast þau alltaf fótboltanum. Í dag ætlum við að kíkja á fimm hluti sem fengu knattspyrnumenn og áhugamenn til þess að tárast […]

Arsenal vann riðilinn þrátt fyrir tap í Þýskalandi – Lazio, Nice og Östersunds áfram

Fjöldi leikja fór fram í Evrópudeildinni í kvöld og var þeim að ljúka núna rétt í þessu. Arsenal tapaði óvænt í Þýskalandi fyrir Köln, 0-1 en það kom ekki að sök þar sem að BATE og Crvena Zvezda gerðu markalaust jafntefli og Arsenal er því öruggt með fyrsta sætið í H-riðli. Östersunds vann 2-0 sigur […]

Viðar Örn byrjar hjá Maccabi Tel Aviv – Arnór Ingvi ekki í hóp hjá AEK

Fjöldi leikja fer fram í Evrópudeildinni í kvöld og hefjast þeir allir klukkan 20:05 að íslenskum tíma. Viðar Örn Kjartansson er á sínum stað í byrjunarliði Maccabi Tel Aviv sem tekur á móti Slavia Prag. Tel Aviv er í neðsta sæti A-riðils með 1 stig og á engan möguleika á því að fara áfram í […]

Byrjunarlið Everton og Atalanta – Gylfi ekki í hóp

Everton tekur á móti Atalanta í Evrópudeildinni í kvöld klukkan 20:05 og eru byrjunarliðin klár. Everton er svo gott sem úr leik í keppninni í ár en liðið er í neðsta sæti E-riðils með 1 stig en getur skotist upp í fjögur stig og eyðilagt veisluna fyrir Atalanta með sigri. Atalanta er á toppinum í […]

Kassim Doumbia yfirgefur FH

Kassim Doumbia hefur yfirgefið FH en þetta kemur fram í kvöldfréttum Stöðvar2. Samningur hans var runninn út og hefur félagið ákveðið að framlengja hann ekki. Doumbia kom til FH árið 2014 og varð Íslandsmeistari með liðinu tímabilið 2015 og 2016. Hann spilaði 83 leiki fyrir FH í bæði deild og bikar og skoraði í þeim […]

Robinho dæmdur í níu ára fangelsi fyrir nauðgun

Robinho, fyrrum sóknarmaður Manchester City og Real Madrid hefur verið dæmdur í níu ára fangelsi fyrir nauðgun en það eru ítalskir fjölmiðlar sem greina frá þessu í dag. Atvikið átti sér stað þegar að hann var leikmaður AC Milan árið 2013 en hann réðst á stúlku frá Albaníu á næturklúbbi í borginni. Hann spilaði með […]

Villarreal komið áfram í útsláttakeppnina

FC AStana tók á móti Villarreal í Evrópudeildinni í kvöld en leiknum lauk með 3-2 sigri gestanna. Junior Kabananga kom heimamönnum yfir á 22. mínútu og áður en Daniel Raba jafnaði metin á 39. mínútu staðan því 1-1 í hálfleik. Cedric Bakambu kom svo Villarreal yfir á 65. mínútu áður en hann bætti öðru marki […]

Gylfi manna skarpastur í landsliðinu – Spiluðu Beint í mark

Gylfi Þór Sigurðsson var hlutskarpastur þegar nokkrir leikmenn íslenska landsliðsins spreyttu sig í fótboltaspilinu Beint í mark í ferð liðsins í Katar á dögunum. Landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson er einn af þeim sem koma að útgáfu spilsins og hann tók spil emð nokkrum liðsfélögum sínum í síðustu viku. Auk Jóhanns og Gylfa voru þeir Aron […]

Byrjunarlið Köln og Arsenal – Welbeck og Maitland-Niles byrja

Köln tekur á móti Arsenal í Evrópudeildinni í dag klukkan 17:00 og eru byrjunarliðin klár. Heimamenn sitja í neðsta sæti riðilsins með 3 stig en geta með sigri skotist upp í annað sæti riðilsins, með hagstæðum úrslitum í leik BATE og Crvena Zvezda. Arsenal er á toppi riðilsins með 10 stig og tryggir liðið sér […]
Page 3 of 793«12345 » 102030...Last »