Flokkur: 433.is

Antonio Conte: Við áttum að skora fleiri

Chelsea tók á móti Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en leiknum lauk með 2-1 sigri heimamanna. Willian kom Chelsea yfir áður en Martin Kelly varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark en það var Patrick van Aanholt sem skoraði mark gestanna undir lok leiksins. Antonio Conte, stjóri Chelsea var að vonum sáttur með […]

Lengjubikarinn: HK vann Þór í sjö marka leik

HK tók á móti Þór í Lengjubikarnum í dag en leiknum lauk með 4-3 sigri heimamanna. Alvaro Montejo mun Þór yfir og Guðni Sigþórsson tvöfaldaði forystu þeirra á 16. mínútu áður en þeir Ingibergur Ólafur Jónsson og Bjarni Gunnarsson jöfnuði metin fyrir HK. Hafsteinn Briem kom þeim svo yfir undir lok fyrri hálfleiks áður en […]

Lengjubikarinn: HK vann Þór í sjö marka leik

HK tók á móti Þór í Lengjubikarnum í dag en leiknum lauk með 4-3 sigri heimamanna. Alvaro Montejo mun Þór yfir og Guðni Sigþórsson tvöfaldaði forystu þeirra á 16. mínútu áður en þeir Ingibergur Ólafur Jónsson og Bjarni Gunnarsson jöfnuði metin fyrir HK. Hafsteinn Briem kom þeim svo yfir undir lok fyrri hálfleiks áður en […]

Lengjubikarinn: Ægir Jarl með tvö þegar Fjölnir burstaði Leiknir R.

Fjölnir tók á móti Leikni R. í Lengjubikarnum í dag en leiknum lauk með 4-0 sigri heimamanna. Ægir Jarl Jónasson skoraði tvívegis fyrir Fjölni í fyrri hálfleik og staðan því 2-0 í leikhléi. Ísak Óli Helgason var svo aftur á ferðinni á 50. mínútu áður en gestirnir urðu fyrir því óláni að skora sjálfsmark og […]

Birkir Bjarna á skotskónum í öruggum sigri á toppliðinu

Aston Villa tók á móti Wolves í ensku Championship deildinni í dag en leiknum lauk með 4-1 sigri heimamanna. Albert Adomah kom Villa yfir á 8. mínútu en Diogo Jota jafnaði metin fyrir Wolves, tíu mínútum síðar og þannig var staðan í hálfleik. James Chester og Lewis Grabban skoruðu svo sitthvort markið fyrir Villa í […]

Chelsea brúaði bilið á toppliðin með sigri á Palace

Chelsea tók á móti Crystal Palace í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í dag en leiknum lauk með 2-1 sigri heimamanna. Willian kom Chelsea yfir á 25. mínútu áður en Martin Kelly varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark á 32. mínútu og staðan því 2-0 í hálfleik. Patrick van Aanholt minnkaði muninn fyrir Palace […]

Einkunnir úr leik West Ham og Burnley – Jóhann Berg á meðal bestu manna

West Ham tók á móti Burnley í ensku úrvalsdeildinni í dag en leiknum lauk með 3-0 sigri gestanna. Það voru þeir Ashley Barnes og Chris Wood sem skoruðu mörk Burnley í dag en West Ham er nú í slæmum málum í sextánda sæti deildarinnar með 30 stig, þremur stigum frá fallsæti. Jóhann Berg Guðmundsson var […]

Einkunnir úr leik Everton og Brighton – Gylfi fær sex

Everton tók á móti Brighton í ensku úrvalsdeildinni í dag en leiknum lauk með 2-0 sigri heimamanna. Það var Cenk Tosun sem skoraði mark heimamanna í dag og þá varð Gaetan Bong fyrir því óláni að skora sjálfsmark og lokatölur því 2-0 fyrir Everton. Gylfi Þór Sigurðsson var í byrjunarliði Everton í dag og spilaði […]

Lengubikarinn: Keflavík og Stjarnan með sigri – ÍBV gerði jafntefli

Þrír leikir fóru fram í Lengjubikarnum í dag. Stjarnan fékk Víking Ó. í heimsókn en leiknum lauk með 3-0 sigri heimamanna þar sem að þeir Jóhann Laxdal, Hilmar Árni og Kristófer Konráðsson skoruðu mörk heimamanna. Þá vann Keflavík 3-1 sigur á Haukum í Reykjaneshöllinni og Njarðvík og ÍBV gerðu 2-2 jafntefli. Úrslit og markaskorara má […]

Myndir: Stuðningsmenn West Ham ruddust inn á völlinn til að mótmæla stjórninni

West Ham tók á móti Burnley í ensku úrvalsdeildinni í dag en leiknum lauk með 3-0 sigri gestanna. Það voru þeir Ashley Barnes og Chris Wood sem skoruðu mörk Burnley í dag en West Ham er nú í slæmum málum í sextánda sæti deildarinnar með 30 stig, þremur stigum frá fallsæti. Stuðningsmenn West Ham eru […]
Page 30 of 1.288« First...1020«2829303132 » 405060...Last »