Flokkur: 433.is

Real Madrid hefur haft áhuga á Klopp

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni. Félagaskiptaglugginn hefur lokað en það er samt alltaf fullt af sögum enda hætta erlend blöð aldrei að grafa upp sögurnar sem fljúga. Hér má sjá pakka dagsins. ——- Jose Mourinho fundar með […] The post Real Madrid hefur haft áhuga á Klopp appeared first on DV.

Svarar Klopp sem kvartaði yfir Þjóðadeildinni: Þeir eru aldrei hrifnir af þessu

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, er ekki hrifinn af Þjóðadeild UEFA og kvartaði undan keppninni á dögunum. ,,Þjóðadeildin er tilgangslausa keppni heims“ sagði Klopp eftir jafntefli við Manchester City um helgina. Joachim Low, landsliðsþjálfari Þýskalands, hefur nú svarað Klopp og er alls ekki sammála landa sínum. ,,Þjálfarar félagsliða eru yfirleitt ekki hrifnir af landsleikjahléum,“ sagði Low […] The post Svarar Klopp sem kvartaði yfir Þjóðadeildinni: Þeir eru aldrei hrifnir af þessu appeared first on DV.

Hugsar aldrei um landsliðið – Goðsögn segir Southgate að velja hann

Conor Coady, leikmaður Wolves, segir að hann hafi verið í sjokki þegar hann heyrði hvað goðsögnin Alan Shearer hafði að segja um sig. Coady er fyrirliði Wolves og hefur staðið sig vel á tímabilinu en hann er fyrrum ungstirni Liverpool. Shearer ræddi Coady á dögunum og sagði að hann ætti skilið að fá tækifæri í […] The post Hugsar aldrei um landsliðið – Goðsögn segir Southgate að velja hann appeared first on DV.

Ronald Koeman lætur Van Dijk heyra það – Gerir þetta alltof oft

Ronald Koeman, landsliðsþjálfari Hollands, hefur látið varnarmanninn Virgil van Dijk heyra það. Van Dijk gerði sig sekan um mistök í 2-1 tapi gegn Frökkum í Þjóðadeildinni í síðasta mánuði og tryggði Olivier Giroud heimsmeisturnum sigur. Van Dijk slapp með skrekkinn um helgina í leik Liverpool og Manchester City en hann gerðist brotlegur innan teigs undir […] The post Ronald Koeman lætur Van Dijk heyra það – Gerir þetta alltof oft appeared first on DV.

Alfreð raðar inn mörkum – Á lista með mögnuðum leikmönnum

Alfreð Finnbogason, leikmaður Augsburg, þarf ekki margar mínútur til að koma boltanum í netið. Alfreð hefur komið frábærlega inn í lið Augsburg eftir meiðsli og er með fjögur mörk í tveimur leikjum. Alfreð hefur skorað mark á 43 mínútna fresti sem er magnaður árangur en hann gerði þrennu fyrr á tímabilinu gegn Freiburg. Ef skoðað […] The post Alfreð raðar inn mörkum – Á lista með mögnuðum leikmönnum appeared first on DV.

Leikmaður West Ham einn sá besti sem Wilshere hefur spilað með

Jack Wilshere, leikmaður Arsenal, segir að liðsfélagi sinn hjá félaginu, Marko Arnautovic sé einn sá besti sem hann hefur spilað með á ferlinum. Arnautovic hefur staðið sig vel fyrir West Ham á tímabilinu og hefur skorað alls 15 mörk í 43 deildarleikjum. Wilshere hefur spilað með mögnuðum leikmönnum hjá Arsenal en hann segir að Arnautovic […] The post Leikmaður West Ham einn sá besti sem Wilshere hefur spilað með appeared first on DV.

Mata bestur í aukaspyrnum á Englandi – Okkar maður nálægt honum

Juan Mata er bestur í aukaspyrnum í ensku úrvasdeildinni ef tölfræði frá árinu 2011 er skoðuð. Mata sem skoraði úr aukaspyrnu um liðna helgi í sigri Manchester United á Newcastle. Gylfi Þór Sigurðsson kemur næstur á eftir með sjö mörk beint úr aukaspyrnu. Wayne Rooney, Robert Snoodgras og Christian Eriksen eru síðan allir með sex […] The post Mata bestur í aukaspyrnum á Englandi – Okkar maður nálægt honum appeared first on DV.

Pogba: Ég á ekki skilið að vinna Ballon d’Or – Nefnir fjóra leikmenn

Paul Pogba, leikmaður Manchester United, segir að hann eigi ekki skilið að vinna Ballon d’Or verðlaunin á þessu ári. Ballon d’Or verðlaunin eru afhent þeim leikmanni sem stendur sig best á hverju ári eða í öðrum orðum, besta leikmanni heims. Pogba er tilnefndur ásamt 29 öðrum leikmönnum en hann nefnir fjóra sérstaklega sem eiga verðlaunin […] The post Pogba: Ég á ekki skilið að vinna Ballon d’Or – Nefnir fjóra leikmenn appeared first on DV.

Vidal er óánægður hjá Barcelona – ,,Ég hef unnið allt saman með bestu liðum heims“

Arturo Vidal gekk í raðir Barcelona í sumar eftir dvöl hjá þýska stórliðinu Bayern Munchen. Vidal hefur ekki fengið fast sæti í liði Barcelona undir stjórn Ernesto Valverde og er óánægður. Vidal er vanur að fá að spila í hverri viku og viðurkennir hann að hann sé ekki ánægður þessa stundina. ,,Ég er ekki ánægður […] The post Vidal er óánægður hjá Barcelona – ,,Ég hef unnið allt saman með bestu liðum heims“ appeared first on DV.

Gæti spilað í markinu til fimmtugs

Gianluigi Buffon, leikmaður Paris Saint-Germain, gæti spilað í markinu þar til hann verður fimmtugur. Þetta staðfesti Buffon í dag en hann hefur margoft íhugað að leggja hanskana á hilluna á glæstum ferli. Buffon er 40 ára gamall í dag en hann samdi við PSG í sumar eftir 17 ár hjá Juventus á Ítalíu. ,,Ég hef […] The post Gæti spilað í markinu til fimmtugs appeared first on DV.
Page 30 of 1.545« First...1020«2829303132 » 405060...Last »