Flokkur: 433.is

Moyes gekk betur hjá United en Klopp hjá Liverpool

Liverpool hefur unnið einn af síðustu fimm leikjum sínum í öllum keppnum og þá er liðið að fá á sig mikið af mörkum. Jurgen Klopp stjóri Liverpool er afar vinsæll á meðal stuðningsmanna Liverpool. Þrátt fyrir það er árangur Klopp ekkert sérstaklega góður en sigurhlutfall hans er verra en Brendan Rodgers fyrrum stjóra Liverpool. Þá […]

Neymar sagður krefjast þess að Cavani verði seldur

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni. Félagaskiptaglugginn er lokaður þessa stundina en félögin hætta þó aldrei að skoða í kringum sig. Hér að neðan má sjá pakka dagsins sem BBC tók saman. ———————- Neymar krefst þess að PSG […]

Klopp útskýrir af hverju hann tók Coutinho af velli í hálfleik

Leicester City tók á móti Liverpool í enska Deildarbikarnum í kvöld en leiknum lauk með 2-0 sigri heimamanna. Það voru þeir Shinji Okazaki og Islam Slimani sem skoruðu mörk Leicester í leiknum en þau komu bæði í fyrri hálfleik. Liverpool hefði getað skorað nokkur mörk í fyrri hálfleik en tókst ekki að nýta færin sín […]

Draumalið skipað leikmönnum sem Wenger var nálægt því að kaupa

Arsene Wenger, stjóri Arsenal er að margra mati kominn á endastöð með liðið. Hann gerði frábæra hluti með félagið á sínum tíma og var liðið nánast ósigrandi undir hans stjórn hér á árum áður. Í dag er hins vegar tíðin önnur og leikur liðið í Evrópudeildinni í ár eftir að hafa lokið keppni í fimmta […]

Messi hlóð í fernu í kvöld

Barcelona tók á móti Eibar í kvöld en leiknum lauk með 6-1 sigri Barcelona. Veislan byrjaði á 20 mínútu þegar Lionel Messi kom Barcelona yfir og Paulinho bætti svo öðru marki við á 38 mínútu og staðan því 2-0 í hálfleik. Denis Suarez kom Börsungum í 3-0 á 53 mínútu áður en Sergi Enrich minnkaði […]

Arsenal og Liverpool berjast um sóknarmann PSG

Julian Draxler, sóknarmaður PSG ætlar sér að yfirgefa félagið í janúar á næsta ári samkvæmt miðlum í Frakklandi. PSG fékk þá Neymar og Kylian Mbappe til félagsins í sumar og því hefur tækifærum Draxler farið fækkandi með franska félaginu. Hann kom til PSG í janúar á síðasta ári frá Wolfsburg en franska félagið borgaði rúmlega […]

Deildarbikarinn: Jóhann Berg og félagar úr leik

Fjöldi leikja fór fram í enska Deildarbikarnum í kvöld og lauk flestum þeirra fyrir nokkru síðan. Þrír leikir fóru hins vegar í framlengingu en þar hafði Wolves m.a betur gegn Bristol Rovers, 1-0. Bournemouth náði að vinna Brighton 1-0 þar sem að Joshua King skoraði um miðbik fyrri hálfleiks framlengingarinnar. Þá fór leikur Burnley og […]

Myndband dagsins: Sjö stjórar sem entust ansi stutt í starfi

Myndband dagsins er daglegur liður hér á 433.is en þar birtum við myndbönd sem tengjast íþróttinni sem við öll elskum. Myndband dagsins getur verið gamalt og gott eða nýtt og ferskt en augljóslega tengjast þau alltaf fótboltanum. Það eru knattspyrnustjórarnir sem fá heiðurinn í dag en við ætlum að kíkja á sjö stjóra sem entust […]

Aðeins einn sigur í síðustu fimm leikjum Liverpool

Liverpool og Leicester City mættust í enska Deildarbikarnum í kvöld en leiknum lauk með 2-0 sigri Leicester City. Það voru þeir Shinji Okazaki og Islam Slimani sem skoruðu mörk Leicester í leiknum en þau komu bæði í fyrri hálfleik. Liverpool hefði getað skorað nokkur mörk í fyrri hálfleik en tókst ekki að nýta þau færi […]

Deildarbikarinn: Liverpool tapaði – Aston Villa og Reading úr leik

Fjöldi leikja fór fram í enska Deildarbikarnum í kvöld og var þeim að ljúka núna rétt í þessu. Liverpool er úr leik eftir 2-0 tap gegn Leicester City en það voru þeir Shinji Okazaki og Islam Slimani sem skoruðu mörk Leicester í leiknum. Birkir Bjarnason og félagar hans í Aston Villa töpuðu fyrir Middlesbroug en […]
Page 30 of 535« First...1020«2829303132 » 405060...Last »