Flokkur: 433.is

Myndband: Sigurmark U21 gegn Eistlandi

U21 árs lið Eistlands tók á móti U21 árs liði Íslands í undankeppni EM á dögunum en leiknum lauk með 3-2 sigri Íslands. Eistar voru 1-0 yfir í hálfleik og bættu svo við sínu öðru marki strax í upphafi síðari hálfleiks útlitið því nokkuð svart fyrir okkar menn. Albert Guðmundsson minnkaði hins vegar muninn á […]

Nóg að gera hjá Unied í janúarglugganum

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni. Félagaskiptaglugginn er lokaður þessa stundina en félögin hætta þó aldrei að skoða í kringum sig. Hér að neðan má sjá pakka dagsins sem BBC tók saman. ———- Manchester United ætlar að reyna […]

Ótrúlegt landsliðsár að baki – Stelpurnar í vandræðum framan af ári

Síðustu landsleikirnir á þessu ári hjá A-landsliðum Íslands í knattspyrnu fóru fram í Katar á dögunum, þar var karlalandsliðið í æfingaferð þar sem góðum árangri á þessu ári var fagnað í sól og hita. Árið í knattspyrnunni hefur verið magnað, sætir sigrar og erfið töp litu dagsins ljós hjá stelpunum og strákunum. Það sem bar […]

Líkleg byrjunarlið Arsenal og Tottenham

Tottenham og Arsenal eigast við í ensku úrvalsdeildinni á morgun í barátunni í Norður-Lundúnum. Um er að ræða einn stærsta leik ársins á Englandi. Tottenham hefur verið sterkara liðið undanfarið en leikirnir eru alltaf mikil barátta. Guardian hefur sett saman líkleg byrjunarlið en þau eru áhugaveðr. Þau má sjá hér að neðan.

Coleman segir upp og tekur við Sunderland

Chris Coleman hefur sagt upp störfum sem þjálfari Wales til að taka við Sunderland. Þessi 47 ára gamli stjóri mun taka við á næstu klukkustundum og stýra liðinu gegn Aston Villa á sunnudag. Coleman hitti forráðamenn knattspyrnusambands Wales í dag og lét þá vita. Wales mistókst að komast á HM og því ákvað Coleman að […]

Son Heung-Min varð fyrir kynþáttaníði í umferðinni

Son Heung-Min leikmaður Tottenham varð fyrir kynþáttaníði þegar hann var að keyra í London. Stuðningsmaður West Ham var með Son á rauðu ljósi og skrúfaði niður. Hann spjallaði við kappann áður en hann var með kynþáttaníð í hans garð. ,,Selur þú DVD myndir,“ spurði maðurinn, þennan öfluga sóknarmann frá Suður-Kóreu. Vitað er að þessi orð […]

Líkleg byrjunarlið Liverpool og Southampton

Liverpool er farið að finna taktinn í ensku úrvalsdeildinni og á morgun kemur Southampton í heimsókn. Sadio Mane meiddist í landsleik og er óvíst hvort hann verði leikfær. Liverpool getur blandað sér betur í toppbarátunna með sigri á Anfield. Virgil van Dijk mætir með Southampton en Liverpool reyndi að kaupa hann í sumar. Líkleg byrjunarlið […]

Líkeg byrjunarlið United og Newcastle

Enska úrvalsdeildin fer af stað aftur á morgun eftir landsleikjahlé. Manchester United tekur á móti Newcastle síðdegis á morgun. Paul Pogba er mættur aftur eftir meiðsli og er talið að hann verði í byrjunarliðinu. Phil Jones er meiddur og er tæpur fyrir leikinn en Rafa Benitez mætir með sína menn. Guardian tók saman líkleg byrjunarlið […]

Draumaliðið – Leikmenn Arsenal og Tottenham

Tottenham og Arsenal eigast við í ensku úrvalsdeildinni á morgun í barátunni í Norður-Lundúnum. Um er að ræða einn stærsta leik ársins á Englandi. Tottenham hefur verið sterkara liðið undanfarið en leikirnir eru alltaf mikil barátta. Paul Merson sérfræðingur Sky Sports setti saman draumalið með leikmönnum liðanna. Átta leikmenn koma úr Tottenham en þrír frá […]

Jonathan Hendrickx í Breiðablik

Belgíski varnarmaðurinnn Jonathan Hendrickx hefur skrifað undir samning við knattspyrnudeild Breiðabliks. Hendrickx var einn af lykilmönnum í meistaraliði FH 2015 og 2016 en gekk síðasta sumar til liðs við portúgalska 1. deildarliðið Leixões. Áður en hann gekk til liðs við FH-inga árið 2014 lék hann með hollenska 1. deildarliðinu Fortuna Sittard. Jonathan sem er 23 […]
Page 30 of 793« First...1020«2829303132 » 405060...Last »