Flokkur: 433.is

Kolbeinn á leið í myndatöku vegna nárameiðsla

Kolbeinn Sigþórsson framherji Nantes er óleikfær um helgina vegna nárameiðsla. Um er að ræða sömu meiðsli og héldu honum frá landsleikjunum í Bandaríkjunum. Kolbeinn er að reyna að koma til baka eftir mjög erfið meiðsli í hné. Meira: Tvö erfið ár Kolbeins – Er ljós við enda ganganna? Bakslag er komið í endurhæfingu hans því […]

Mourinho: Spyrjið Pogba af hverju hann er ekki að spila vel

,,Spyrjið hann,“ sagði Jose Mourinho stjóri Manchester United segir fréttamönnum að spyrja Paul Pogba sjálfan af hverju hann er ekki að spila vel. Spilamennska Pogba er mikið í fréttunum þessa dagana en hann hefur ekki átt góðar vikur með United. Sagt er að það andi köldu á milli hans og Jose Mourinho. ,,Ég vinn mína […]

Byrjunarlið Palace og Liverpool – Klopp hvílir ekkert

Það verður áhugaverður leikur á Selhurst Park klukkan 11:30 í ensku úrvalsdeildinni. Liverpool heimsækir þá Crystal Palace í fyrsta leik helgarinnar. Liverpool berst um Meistaradeildarsæti á meðan Palace er að reyna að bjarga lífi sínu. Byrjunarliðin eru hér að neðan. Crystal Palace: Hennessey, Van Aanholt, Sakho, Kelly, Wan-Bissaka, McArthur, Milivojevic, Cabaye, Townsend, Zaha, Benteke. Liverpool: […]

Ray Wilkins í lífshættu eftir hjartaáfall í gær

Ray Wilkins var fluttur með hraði á sjúkrahús í gær eftir að hafa fengið hjartaáfall. Wilkins sem er 61 árs gamall átti frábæran feril sem leikmaður. Hann lék með Manchester United, Chelsea, PSG, Milan og fleiri liðum. Wilkins er í lífshættu þessa stundina en hann fór í hjartaskoðun í júlí og þá átti allt að […]

Zlatan: Ég er eins og Benjamin Button

Zlatan Ibrahimovic segist ekki eldast líkt og Benjamin Button. Zlatan gæti spilað sinn fyrsta leik fyrir LA Galaxy í kvöld en miklar væntingar eru gerðar til hans eftir komuna til Bandaríkjanna. ,,Ég er eins og Benjamin Button,“ sagði Zlatan. ,,Þeir sögðu að ég væri of gamall fyrir ensku úrvalsdeildina, hröðustu keppni i heimi.“ ,,Eftir þrá mánuði […]

Sterling ti Real Madrid?

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni. Félagaskiptaglugginn í stærstu deildum Evrópu er nú lokaður. Það er hins vegar alltaf nóg af slúðri en það er BBC sem tók saman. ————— Chelsea ætlar að hafa betur gegn Barcelona og […]

Umtiti vill þrefalda laun sín – United tilbúið á kantinum

Samuel Umtiti varnarmaður Barcelona gæti farið frá félaginu í sumar og Manchester United ku hafa áhuga á að kaupa hann. Umtiti er öflugur franskur varnarmaður en hann er með samning ti 2021 en það er hægt að kaupa hann á 60 milljónir evra. ,,Það er ljóst að Umtiti er að spila tvo leiki, hann segir […]

Real Madrid vill selja Gareth Bale

Guilem Balague sérfræðingur Sky Sports segir að Real Madrid vilji losa sig við Gareth Bale í sumar. Bale hefur ekki fundið sig á þessu tímabili og verið mikið meiddur. Balague veit allt um La Liga og segir að hann sé til sölu, Manchester United ku hafa áhuga. ,,Ég er sannfærður um að Real vill selja […]

Líkleg byrjunarlið United og Swansea

Manchester United tekur á móti Swansea í ensku úrvalsdeildinni klukkan 14:00 á morgun. Leikurinn er áhugaverður en Swansea er á fínu skriði. Liðið hefur náð góðum úrslitum og vann meðal annars Liverpool í upphafi árs. United er úr leik í Meistaradeildinni og getur liðið því einbeitt sér að því að tryggja sætið í Meistaradeildinni að […]

Draumaliðið – Leikmenn í Seriu A

Seria A á Ítalíu er að ná fyrri styrk og hefur deildin ekki verið jafn öflug í mörg ár. Roma, Napoli, Juventus og fleiri lið eru öflug og þá eru Milan liðin með mikið fjármagn. Þau reyna því að ná fyrri styrk með því að versla inn öfluga leikmenn. Mirror tók saman bestu leikmenn deildarinnar […]
Page 30 of 1.368« First...1020«2829303132 » 405060...Last »