Flokkur: 433.is

Jurgen Klopp uppljóstrar hvar hann stendur á pólitíska vængnum

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool er skrautlegur karakter og hefur heillað stuðningsmenn liðsins með innlifun sinni síðan hann tók við liðinu haustið 2015. Stjórinn er ekki bara vinsæll hjá stuðningsmönnum Liverpool því hann er afar vinsæll í heimalandi sínu Þýskalandi. Martin Quast, góðvinur hans frá Þýskalandi telur að ef Klopp myndi bjóða sig fram til forseta […]

Mata segir að stuðningsmenn United þurfi ekki að hafa áhyggjur

Juan Mata, sóknarmaður Manchester United segir að hann hafi engan áhuga á því að yfirgefa félagið. Hann hefur verið orðaður við kínversku deildina og bandarísku MLS-deildina að undanförnu en ítrekar að hann vilji spila áfram á Englandi. Samningur hans rennur út næsta sumar en United getur framlengt þann samning um eitt ár en leikmaðurinn sjálfur […]

Segir engar líkur á því að Rangnick taki við Everton

Rahpael Honigstein, sérfræðingur í þýska boltanum hefur litla trú á því að Ralf Rangnick muni taka við Everton. Rangnick er í dag yfirmaður íþróttamála hjá RB Leipzig en hann stýrði liðinu síðast tímabilið 2015-16. Hann á afar farsælan þjálfaraferil að baki og hefur m.a stýrt Stuttgart, Hannovr, Schalke og Hoffenheim í gegnum tíðina. „Ég sé […]

Arsenal íhugar tilboð í miðjumann Inter Milan

Arsenal hefur áhuga á Joao Mario, miðjumanni Inter Milan en það er Tuttosport sem greinir frá þessu í dag. Verðmiðinn á leikmanninum er í kringum 25 milljónir punda en hann kom til Inter árið 2016 og hefur spilað 39 leiki fyrir félagið þar sem hann hefur skorað 3 mörk. Þá á hann að baki 31 […]

Zlatan sá fyrsti í sögunni

Basel tók á móti Manhcester United í Meistaradeild Evrópu í gær en leiknum lauk með 1-0 sigri heimamanna. Það var Michael Lang sem skoraði eina mark leiksins á 89. mínútu og lokatölur því 1-0 fyrir Basel. Zlatan Ibrahimovic, framherji Manchester United byrjaði á bekknum í gær en hann kom inná á 74. mínútu. Hann hefur […]

Jóhann Helgi í Grindavík

Jóhann Helgi Hannesson er gengin til liðs við Grindavík en þetta kemur fram í fréttatilkynningu sem félagið sendi frá sér. Hann skrifar undir tveggja ára samning við félagið en Jóhann kemur til liðsins frá Þór á Akureyri. Þessi 27 ára gamli sóknarmaður hefur spilað með Þór, allan sinn feril og á að baki 207 leiki […]

Samanburður á Lingard og Salah vekur mikla athygli

Mohamed Salah, sóknarmaður Liverpool gekk til liðs við félagið í sumar frá Roma og hefur hann verið magnaður í upphafi leiktíðar. Hann hefur nú skorað 14 mörk í 18 leikjum fyrir félagið síðan hann kom og er orðinn algjör lykilmaður í liði Liverpool. Athygli vekur að Jesse Lingard, sóknarmaður Manhcester United hefur spilað 100 leiki […]

Ástæðan fyrir því að Neymar brjálaðist eftir leik PSG og Celtic

PSG tók á móti Celtic í Meistaradeildinni í gær en leiknum lauk með 7-1 sigri heimamanna. Neymar fór mikinn í leiknum og skoraði fyrstu tvö mörkin, ásamt því að leggja upp þriðja mark liðsins. Hann hefur verið frábær fyrir PSG síðan hann kom frá Barcelona í sumar og hefur nú skorað 13 mörk og lagt […]

Kristinn blæs á sögusagnir – Einu viðræðurnar eru við blaðamenn

Kristinn Steindórsson segir ekkert til í því að hann sé við það að semja við FH. Vísir.is sagði frá því í dag en í samtali við Morgunblaðið dregur Kristinn þessar sögur til baka. Kristinn rifti samningi sínum við GIF Sundsvall í dag og er líklega á heimleið. „Það er einn mögu­leiki, en það er ekk­ert […]

Mynd dagsins: Neville elskaði að spila á Anfield

Mynd dagsins er daglegur liður hér á 433.is sem hefur notið vinsælda. Í liðnum reynum við að finna myndir sem tengjast knattspyrnu. Hafir þú ábendingar um góða mynd máttu endilega senda hana á 433@433.is. Mynd dagsins er af ummælum Gary Neville og hvernig hann elskaði að spila á Anfield. Rígurinn á milli liðanna kveikti í […]
Page 4 of 793« First...«23456 » 102030...Last »