Flokkur: 433.is

Varane veit af áhuga United

Raphael Varane varnarmaður Real Madrid veit af áhuga Manchester United á sér. Jose Mourinho elskaði Varane þegar þeir unnu saman hjá Real Madrid. Mourinho vill styrkja hjarta varnarinnar í sumar og horfir til Varane vegna þess. ,,Þeir hafa ekki haft beint samband við mig,“ sagði Varane. ,,Þeir hafa látið vita af áhuga en ekki beint […]

Líkleg byrjunarlið Liverpool og Watford

Watford heimsækir Liverpool í ensku úrvalsdeildinni síðdegis á morgun. Liverpool vill koma til baka eftir tap gegn Manchester United um síðustu helgi. Fram undan er svo landsleikjahlé og því vill Jurgen Klopp sigur á morgun. Liverpool berst um Meistaradeildarsæti en líkleg byrjunarlið eru hér að neðan.

Líkleg byrjunarlið United og Brighton

Manchester United tekur á móti Brighton í enska bikarnum á morgun klukkan 19:45. Leiktíminn hefur vakið athygli en leikurinn verður áhugaverður. United vill koma til baka eftir að hafa fallið úr leik í Meistaradeildinni í vikunni. Guardian hefur sett saman líkleg byrjunarlið hér að neðan.

Þorvaldur í Pepsi mörkunum í sumar

Þorvaldur Örlygsson, fyrrverandi álitsgjafi Pepsímarkanna, mætir í settið á nýjan leik. Núverandi þjálfari U19 landsliðs karla en þjálfaði áður Fram, ÍA og Keflavík í Pepsí-deildinni. Átti farsælan feril sem atvinnumaður í Englandi með Stoke, Oldham og Nottingham Forrest. Freyr Alexandersson, Indriði Sigurðsson, Gunnar Jarl Jónsson, Reynir Leósson, Hallbera Guðný Gísladóttir og Þorvaldur Örlygsson verða með […]

Klopp kvartar undan álagi

Jurgen Klopp er ekki sáttur með ensku úrvalsdeildina og að færa leik liðsins við Everton. Klopp og félagar mæta Manchester City í Meistaradeildinni og á milli leikja er leikur við Everton. Hann hefur nú verið færður í hádegið á laugardeginum 7 apríl. ,,Ég er mjög reiður eftir að hafa heyrt af þessari breytingu,“ sagði Klopp. […]

Myndband: Mourinho mætti með tilbúna ræðu um eigið ágæti

Jose Mourinho stjóri Manchester United mætti með tilbúna ræðu á fréttamannafund í dag. Öll spjót beinast að Mourinho eftir að United féll úr leik í Meistaradeild Evrópu. Stjórinn segir hins vegar að enginn geti fyllt skarð hans og að hann sé rétti maðurinn. Hann færði rök um eigið ágæti og af hverju United væri ekki […]

Beint í mark á frábæru tilboði næstu daga

Spurningaspilið Beint í mark hefur slegið í gegn hjá þeim sem hafa prófað. Spilið kom út á síðasta ári og fékk frábæra dóma. Smelltu hér til að kaupa eintak Íslenski landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson er einn af útgefendum spilsins. Íslenska landsliðið er í verkefni og þess vegna er spilið á frábæru tilboði. Næstu daga kostar […]

Bar í eigu Gerrard fær sekt – Músafaraldur

Bar sem Steven Gerrard á stóran hlut í er í fjárhagsvandræðum eftir að hafa fengið sekt. Barinn fékk 20 þúsund punda sekt eftir að músafaraldur var á svæðinu. Rusl og óþrifnaður er sagður hafa valdið því að músafaraldur þreifst á barnum. Barinn fékk 20 þúsund punda sekt sem er há fjárhæð fyrir lítinn rekstur Vincent […]

Rojo með nýjan og langan samning við United

Marcos Rojo varnarmaður Manchester United hefur kvittað undir nýjan samning við félagið. Rojo gerir samning til ársins 2021 með möguleika á öðru ári. Rojo hefur verið meiddur undanfarið og ekki getað spilað en fær verðlaun. ,,Ég er gríðarlega ánægður,“ sagði harðjaxlinn frá Argentínu. ,,Ég hef lagt mikið á mig að koma til baka eftir meiðsli […]

Ítarlegt viðtal við Rúrik – Það vilja allir fara með á HM

„Mér hefur líkað dvölin á nýjum stað afar vel, ég held að flestir leikmenn séu ánægðir þegar þeir spila og njóta trausts frá þjálfaranum,“ sagði Rúrik Gíslason, leikmaður Sandhausen í Þýskalandi og íslenska landsliðsins í samtali við 433.is. Rúrik skipti yfir til Sandhausen í næstefstu deild Þýskalands frá Nürnberg þar sem hann hafði verið síðustu […]
Page 4 of 1.288« First...«23456 » 102030...Last »