Flokkur: 433.is

Sjáðu stórbrotið mark David Silva í dag

David Silva, leikmaður Manchester City, komst á blað í dag er liðið mætti Huddersfield í ensku deildinni. Silva skoraði fjórða mark City í öruggum sigri á Etihad en liðið vann að lokum sannfærandi 6-1 sigur. Silva skoraði fallegasta mark leiksins en hann átti magnað skot beint úr aukaspyrnu í síðari hálfleik. Um er að ræða […] The post Sjáðu stórbrotið mark David Silva í dag appeared first on DV.

Manchester City skoraði sex – Jói Berg lagði upp

Manchester City var í miklu stuði í dag er liðið fékk Huddersfield í heimsókn í annarri umferð ensku úrvalsdeildarinnar. City byrjar þetta tímabil af miklum krafti líkt og í fyrra en liðið skoraði sex mörk á Etihad vellinum í dag. Sergio Aguero gerði þrennu í öruggum 6-1 sigri City sem lyftir sér á topp deildarinnar […] The post Manchester City skoraði sex – Jói Berg lagði upp appeared first on DV.

Stórlið í Evrópu fylgjast með ‘nýjum Ronaldo’

Nokkur stórlið í Evrópu horfa til Portúgals þessa stundina þar sem gríðarlega efnilegur leikmaður er á mála hjá Benfica. Leikmaðurinn umtalaði er hinn 15 ára gamli Ronaldo Camara sem leikur með U17 landsliði Portúgals og unglingaliði Benfica. Chelsea, Manchester United, Manchester City og Barcelona hafa öll fylgst með þessum gríðarlega spennandi leikmanni. Camara er einn […] The post Stórlið í Evrópu fylgjast með ‘nýjum Ronaldo’ appeared first on DV.

Ekki víst að Courtois verði aðalmarkvörður Real

Julen Lopetegui, stjóri Real Madrid, hefur varað Thibaut Courtois við því að hann verði ekki endilega markvörður númer eitt á tímabilinu. Courtois gekk í raðir Real frá Chelsea í sumar en Keylor Navas hefur séð um að verja mark liðsins síðustu ár. Hann var í markinu í Ofurbikar Evrópu gegn Atletico Madrid á dögunum. ,,Við […] The post Ekki víst að Courtois verði aðalmarkvörður Real appeared first on DV.

Misstu mögulega ‘besta markvörð heims’ í sumar

Eusebio Di Francesco, stjóri Roma á Ítalíu, segir að félagið hafi mögulega misst ‘besta markvörð heims’ í sumar. Roma seldi markvörðinn Alisson til Liverpool og keypti Svíann Robin Olsen frá FC Kaupmannahöfn í staðinn. Di Francesco segir að það sé ekki auðvelt að fylla skarð Alisson sem stóð sig frábærlega á síðustu leiktíð. ,,Það er […] The post Misstu mögulega ‘besta markvörð heims’ í sumar appeared first on DV.

Scholes: Pogba hentar Barcelona ekki

Paul Scholes, fyrrum leikmaður Manchester United, er einn af þeim sem hefur gagnrýnt miðjumanninn Paul Pogba hvað mest. Pogba hefur verið gagnrýndur fyrir að vera ekki nógu stabíll á miðju United en stöðugleiki er talin vera vandamál í hans leik. Scholes vonar að Frakkinn verði þó áfram á Old Trafford en hann er orðaður við […] The post Scholes: Pogba hentar Barcelona ekki appeared first on DV.

Mourinho segir að allir séu að ljúga

Jose Mourinho, stjóri Manchester United, segir að fólk hafi mikið verið að ljúga í sumar en hann og lið United hafa verið í umræðunni. Mourinho fer ekki út í smáatriðin en búast má við að hann sé að tala um mál Paul Pogba sem er sagður vera ósáttur hjá félaginu. ,,Mér er illa við lygar,“ […] The post Mourinho segir að allir séu að ljúga appeared first on DV.

Mourinho staðfestir að De Gea sé að skrifa undir

Jose Mourinho, stjóri Manchester United, hefur staðfest það að David de Gea sé að skrifa undir nýjan samning við félagið. De Gea hefur margoft verið orðaður við Real Madrid síðustu ár en nú þykir ljóst að hann sé ekki á förum þangað eftir kaup liðsins á Thibaut Courtois. De Gea er að fá væna launahækkun […] The post Mourinho staðfestir að De Gea sé að skrifa undir appeared first on DV.

Sætta sig við ákvörðun United í bili – City þarf að borga 68 milljónir

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni. Félagaskiptaglugginn í flestum stærstu deildum Evrópu er nú opinn og geta lið enn styrkt sig fyrir utan þau sem spila í ensku úrvalsdeildinni. Hér má sjá pakka dagsins Barcelona hefur sætt sig […] The post Sætta sig við ákvörðun United í bili – City þarf að borga 68 milljónir appeared first on DV.

Chelsea vann Arsenal í stórskemmtilegum leik

Chelsea 3-2 Arsenal 1-0 Pedro(9′) 2-0 Alvaro Morata(20′) 2-1 Henrikh Mkhitaryan(37′) 2-2 Alex Iwobi(41′) 3-2 Marcos Alonso(81′) Það fór fram stórleikur í ensku úrvalsdeildinni í dag er lið Chelsea og Arsenal áttust við á Stamford Bridge. Það var boðið upp á gríðarlega fjörugan fyrri hálfleik í dag þar sem fjögur mörk voru skoruð í London. […] The post Chelsea vann Arsenal í stórskemmtilegum leik appeared first on DV.
Page 4 of 1.414« First...«23456 » 102030...Last »