Flokkur: 433.is

Markahæstu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar

Enska úrvalsdeildin er aðeins ný farin af stað en níu umferðir eru búnar. Einn leikur er þó eftir í níundu umferð en Arsenal mætir þá Leicester. Það er alltaf áhugavert að skoða markahæstu leikmenn deildarinnar þó að það sé nóg eftir af tímabilinu. Eden Hazard, leikmaður Chelsea, er á toppnum yfir mörk skoruð þessa stundina […] The post Markahæstu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar appeared first on DV.

Mourinho á mögulega von á refsingu

Jose Mourinho, stjóri Manchester United, gæti átt yfir höfði sér refsingu eftir atvik sem kom upp á Stamford Bridge í gær. Mourinho brást þá reiður við eftir jöfnunarmark Chelsea er Ítalinn Marco Ianni ákvað að fagna fyrir framan Portúgalann. Ianni er partur af þjálfarateymi Maurizio Sarri hjá Chelsea og er einnig talið að honum verði […] The post Mourinho á mögulega von á refsingu appeared first on DV.

Mikið áfall fyrir West Ham – Stjarna frá í sex mánuði

West Ham United á Englandi varð fyrir áfalli í gær er liðið tapaði 1-0 fyrir Tottenham á London Stadium. Vængmaðurinn Andriy Yarmolenko byrjaði leikinn en hann þurfti að fara meiddur af velli. Samkvæmt enskum miðlum reif Yarmolenko hásin og verður frá í langan tíma vegna þess. Talað er um að Úkraínumaðurinn muni ekki spila næstu […] The post Mikið áfall fyrir West Ham – Stjarna frá í sex mánuði appeared first on DV.

Segir að það sé erfiðara að mæta leikmanni Palace en Ronaldo eða Messi

Það er erfiðara að spila gegn vængmanninum Wilfried Zaha en þeim Cristiano Ronaldo og Neymar. Þetta segir Trent Alexander-Arnold, leikmaður Liverpool en hann hefur mætt mörgum stjörnum á stuttum ferli. Alexander-Arnold þolir ekki að mæta Zaha, sérstaklega þegar hann mætir í leiki í sínu besta formi. ,,Þegar hann er að eiga sinn dag þá myndi […] The post Segir að það sé erfiðara að mæta leikmanni Palace en Ronaldo eða Messi appeared first on DV.

Martial ræðir samband sitt við Mourinho

Anthony Martial, leikmaður Manchester United, hefur rætt samband sitt við Jose Mourinho, stjóra liðsins. Fjallað hefur verið um samband tvímenningana á öllu tímabilinu og er talað um að það sé slæmt. Martial gerði tvö mörk í 2-2 jafntefli við Chelsea í gær og hló ásamt Mourinho eftir að hafa verið tekinn af velli. Frakkinn segir […] The post Martial ræðir samband sitt við Mourinho appeared first on DV.

Áfall fyrir Can sem fær líklega ekki að mæta United á ný

Emre Can, leikmaður Juventus á Ítalíu, mun líklega ekki ná að spila gegn Manchester United á þriðjudaginn. Can er að glíma við smávægileg meiðsli en hann spilaði ekki með Juventus um helgina gegn Genoa. Can er fyrrum leikmaður Liverpool og er það því mikill skellur fyrir hann að ná ekki að leika gegn United. Hann […] The post Áfall fyrir Can sem fær líklega ekki að mæta United á ný appeared first on DV.

Fyrrum kærasta Ronaldo tjáir sig um meinta nauðgun – ,,Hann er ekki árásargjarn í rúminu“

Eins og flestir vita er Cristiano Ronaldo, leikmaður Juventus, vafinn í leiðindarmál þessa dagana. Ronaldo er ásakaður um að hafa nauðgað hinni 34 ára gömlu Kathryn Mayorga í Las Vegas árið 2009. Lögreglurannsókn var hætt á sínum tíma þar sem Mayorga tók við greiðslu frá Ronaldo og lofaði að tala aldrei aftur um málið. Mayorga […] The post Fyrrum kærasta Ronaldo tjáir sig um meinta nauðgun – ,,Hann er ekki árásargjarn í rúminu“ appeared first on DV.

Mourinho og Woodward alls ekki á sömu blaðsíðu

Ed Woodward, stjórnarformaður Manchester United og Jose Mourinho, stjóri liðsins, eru ekki á sömu blaðsíðu þegar kemur að leikmannakaupum félagsins. Duncan Castles, virtur blaðamaður the Times, fjallar um málið í dag og ræðir samband tvímenningana. Mourinho er með plön um að fá varnarmann til United í janúarglugganum en tveir leikmenn koma til greina. Það eru […] The post Mourinho og Woodward alls ekki á sömu blaðsíðu appeared first on DV.

Neville með skýr skilaboð til Pogba: Hverjum ertu að kenna um?

Gary Neville, fyrrum leikmaður Manchester United, var ekki hrifinn af Paul Pogba í gær er Chelsea kom yfir gegn liðinu á Stamford Bridge. Antonio Rudiger kom Chelsea yfir í fyrri hálfleik með skalla eftir hornspyrnu en Pogba átti að dekka varnarmanninn. Pogba ákvað svo að kenna Victor Lindelof um að hafa hindrað sig í teignum […] The post Neville með skýr skilaboð til Pogba: Hverjum ertu að kenna um? appeared first on DV.

Aðeins einn náð betri árangri en Alisson

Markvörðurinn Petr Cech er sá eini sem hefur byrjað betur í ensku úrvalsdeildinni en Alisson Becker, markmaður Liverpool. Alisson er aðalmarkvörður Liverpool í dag en hann var keyptur til félagsins frá Roma á Ítalíu í sumar. Alisson hefur þótt standa sig með prýði á Anfield þrátt fyrir nokkur mistök sem hafa komist í fréttirnar. Cech […] The post Aðeins einn náð betri árangri en Alisson appeared first on DV.
Page 4 of 1.545« First...«23456 » 102030...Last »