Flokkur: 433.is

Ronaldo ætlar að gifta sig eftir HM – Stelpa á leið í heiminn

Cristiano Ronaldo og Georgine Rodriguez ætla sér að gifta sig næsta sumar eftir HM í Rússlandi. Samkvæmt Hello fór Ronaldo á skeljarnar á dögunum eftir að hafa keypt hring sem kostaði 232 þúsund pund. Dagsetning á brúðkaupið verður ekki ljóst fyrr en þegar Ronaldo er úr leik á HM næsta sumar. Georgina er ófrísk og […]

Xabi Alonso ætlar sér að gerast þjálfari

Xabi Alonso lagði skóna sína á hilluna í byrjun sumars og hefur síðan þá tekið sér gott frí. Þessi fyrrum leikmaður átti frábæran feril og kunni að spila leikinn afar vel. Alonso hefur nú ákveðið næsta skref sitt í lífinu og það er að hella sér út í þjálfun. Alonso greindi frá þessu í gær […]

Einn heimsklassa framherji í ensku úrvalsdeildinni að mati Henry

Að mati Thierry Henry sérfræðings Sky Sports er bara einn framherji í ensku úrvalsdeildinni í heimsklassa. Alvaro Morata, Romelu Lukaku, Kun Aguero, Harry Kane og Alexandre Lacazette hafa allir farið vel af stað. Henry er hins vegar á því að aðeins Aguero sé í heimsklassa af þessum öflugu framherjum. ,,Sá eini sem er í heimsklassa […]

Sölvi Geir Ottesen á leið í Pepsi deildina

Sölvi Geir Ottesen varnarmaður ætlar sér að spila í Pepsi deildinni á næstu leiktíð. Mbl.is segir frá. Sölvi segir frá þessu í samtali við Morgunblaðið en hann mun yfirgefa Guangzhou R&F í Kína þegar samningur hans er á enda. Sölvi hafði íhugað að koma heim í sumar þegar samningur hans við Buriam United í Taílandi […]

U21 hópurinn fyrir komandi verkefni – Margir spila á Íslandi

Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 landsliðs karla, hefur valið hópinn sem mætir Slóvakíu 5. október og Albaníu 10. október í riðlakeppni EM19, en báðir leikirnir fara fram ytra. Ísland lék fyrsta leik sinn í undankeppninni þann 4. september síðastliðinn, en þá tapaði liðið gegn Albaníu, 2-3, á Víkingsvelli. Mörk Íslands í þeim leik skoruðu Axel Óskar […]

U21 hópurinn fyrir komandi verkefni – Margir spila á Íslandi

Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 landsliðs karla, hefur valið hópinn sem mætir Slóvakíu 5. október og Albaníu 10. október í riðlakeppni EM19, en báðir leikirnir fara fram ytra. Ísland lék fyrsta leik sinn í undankeppninni þann 4. september síðastliðinn, en þá tapaði liðið gegn Albaníu, 2-3, á Víkingsvelli. Mörk Íslands í þeim leik skoruðu Axel Óskar […]

Eiginkona Rooney bannar honum að hitta Wes Brown

Coleen Rooney eiginkona Wayne Rooney hefur farið fram á það að hann hætti að fara út á lífið með Wes Brown. Ensk götublöð segja frá. Coleen telur að Brown hafi slæm áhrif á Rooney og vill hún ekki að þeir séu lengur að fara og fá sér í glas saman. Rooney og Brown voru saman […]

Eiginkona Rooney bannar honum að hitta Wes Brown

Coleen Rooney eiginkona Wayne Rooney hefur farið fram á það að hann hætti að fara út á lífið með Wes Brown. Ensk götublöð segja frá. Coleen telur að Brown hafi slæm áhrif á Rooney og vill hún ekki að þeir séu lengur að fara og fá sér í glas saman. Rooney og Brown voru saman […]

Varnarleikur bestu liðana – Liverpool og Arsenal í vandræðum

Af sex bestu liðum Englands er Liverpool með slökustu vörnina og fær á sig flest mörk í deildinni. Frá því að síðasta leiktíð hófst hefur Liverpool fengið á sig 53 mörk í ensku úrvalsdeildinni á þeim tíma. Tölfræði um þetta var sýnd fyrir leik Arsenal og WBA í gær í MNF á Sky Sports. Þar […]

Varnarleikur bestu liðana – Liverpool og Arsenal í vandræðum

Af sex bestu liðum Englands er Liverpool með slökustu vörnina og fær á sig flest mörk í deildinni. Frá því að síðasta leiktíð hófst hefur Liverpool fengið á sig 53 mörk í ensku úrvalsdeildinni á þeim tíma. Tölfræði um þetta var sýnd fyrir leik Arsenal og WBA í gær í MNF á Sky Sports. Þar […]
Page 4 of 535« First...«23456 » 102030...Last »