Flokkur: 433.is

Sagt að Tuchel taki við PSG í sumar

Thomas Tuchel mun taka við sem þjálfari Paris Saint-Germain í sumar ef marka má fréttir dagsins. Það er talið nánast öruggt að Unai Emery verði rekinn úr starfi. Þrátt fyrir að vinna deildarbikarinn og deildina eru forráðamenn PSG ekki sáttir. Þeir vilja ná árangri í Meistaradeildinni en þar féll PSG úr leik í 16 liða […]

Mynd: Salah á leið í myndatöku vegna meiðsla

Liverpool gekk frá Manchester City í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gær. Liverpool vann 3-0 sigur á Anfield og þarf stórslys svo liðið fari ekki áfram í undanúrslit. Mohamed Salah, besti leikmaður Liverpool fór meiddur af velli í síðari hálfleik. Hann er þó brattur um að meiðslin séu ekki alvarleg. Salah […]

Myndir: Ronaldo heimótti sitt gamla félag í dag

Cristiano Ronaldo gerði sér ferð til að hitta leikmenn hjá sínu gamla félagi, Sporting Lisbon. Þar ólst Ronaldo upp áður en hann gekk í raðir Manchester United árið 2003. Ronaldo ber alltaf sterkar taugar til liðsins en hans gamla félag mætir Atletico Madrid á útivelli í Evrópudeildinni í kvöld. Ronaldo kíkti því við á hótel […]

Byrjunarlið Arsenal og CSKA – Lacazette frammi

Arsenal tekur á móti CSKA Moskvu í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld. Leikið er á Emirates vellinum í Lundúnum. Um er að ræða eina möguleika Arsenal á Meistaradeildarsæti og þarf liðið því að vinna Evrópudeildina. Byrjunarliðin eru hér að neðan. Arsenal: Bellerin, Mustafi, Koscielny, Monreal, Xhaka, Ramsey, Wilshere, Ozil, Mkhitaryan, […]

433.is leitar af starfsmönnum – Ert þú rétti einstaklingurinn?

Það er ekki langt í það að boltinn fari að rúlla hér á landi og má búast við mikilli spennu í öllum deildum hér á landi. 433.is leitar sér að liðsstyrk fyrir komandi sumar og vantar fréttaritara til að fara á völlinn, skrifa um leiki og taka viðtöl. Um er að ræða leiki í Pepsi […]

Mkhitaryan með skot á leikstíl Mourinho

Henrikh Mkhitaryan leikmaður Arsenal er með létt skot á Jose Mourinho stjóra Manchester United og leikstíl hans. Mkhitaryan yfirgaf United í janúar þegar hann og Alexis Sanchez skiptu um félag. Hann segir að það hafi ekki verið flókið val fyrir sig að fara til Arsenal. ,,Þegar ég heyrði af þeim möguleika að skipta úr United […]

Ronaldo um klappið á Ítalíu – Þetta var falleg stund

,,Það var falleg stund,“ sagði Cristiano Ronaldo um það þegar stuðningsmenn Juventus klöppuðu fyrir honum á þriðjudag. Ronaldo skoraði þá geggjað mark með hjólhestaspyrnu í 3-0 sigri á Juventus í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Ronaldo skoraði tvö mörk i leiknum en það seinna varð ti þess að stuðningsmenn Juventus klöppuðu hann. […]

Stillir Guardiola upp þessu „varaliði“ gegn United?

Pep Guardiola stjóri Manchester City er í smá klípu eftir slæmt tap gegn Liverpool í Meistaradeildinni í gær. Seinni leikur liðanna í átta liða úrslitum fer fram næsta þriðjudag og þarf liðið að vinna upp þriggja marka forskot. Á milli leikjanna getur City unnið ensku úrvalsdeildina með sigri á Manchester United. Sögur eru á kreiki […]

Zlatan segir að United sé að gera vel – Þurfa að vinna bikarinn

Zlatan Ibrahimovic sóknarmaður LA Galaxy telur að sitt gamla lið Manchester United sé að gera vel. United er í öðru sæti ensku úrvalsdeildarinnar og er í undanúrslitum enska bikarsins. ,,Ég kann vel við Mourinho, hann er sá sérstaki. Hann vill vinna, hann vinnur sama hvert hann er. Hnan lét mér líða vel, hann gaf mér […]

Samband De Bruyne og Mourinho var ekki merkilegt

,,Það voru ekki mikil samskipti,“ sagði Kevin De Bruyne um það hvernig samband hans og Jose Mourinho var þegar þeir unnu saman hjá Chelsea. De Bruyne var ungur drengur og vildi spila, Mourinho taldi ekki þörf á honum og vann ensku úrvalsdeildina. De Bruyne vildi spila og fór því fram á að fara. ,,Ég fór […]
Page 4 of 1.368« First...«23456 » 102030...Last »