Flokkur: 433.is

Zamorano í Ólafsvík

Víkingur Ó. hefur samið við spænska leikmanninn Gonzalo Zamorano Leon um að spila með liðinu í Inkasso deildinni í sumar Gonzalo, sem er fæddur árið 1995, lék með Huginn á Seyðisfirði á seinasta tímabili þar sem hann skoraði 16 mörk í 22 leikjum i 2.deildinni. Gonzalo var vikutíma á reynslu hjá Víkingi Ó. í janúar […]

Viðar Örn og félagar misstu toppsætið

Viðar Örn Kjartansson var í byrjunarliði Maccabi Tel-Aviv er liðið heimsótti Yehuda í Ísrael í kvöld. Viðar fór af velli eftir rúman klukkutíma í leiknum. Maccabi missti af toppsætinu eftir markalaust jafntefli en Hapoel Beer Sheva er nú eitt á toppnum. Liðið er með tveggja stiga forskot á Viðar Örn og félaga í Maccabi. Viðar […]

Kantmaður West Brom með frábært svar – Telur upp bílaflota finn

James McClean kantmaður West Brom lætur stuðningsmenn félagsins heyra það hressilega. McClean er orðaður við Derby og var einn stuðningsmaður West Brom að bjóðast til að skutla honum. Það mikið vilja stuðningsmenn West Brom losna við hann. McCLean hélt ekki og sagðist eiga nóg af glæsivögnum til að koma sér ef svo færi. ,,Nei ég […]

Cavani bætti met Zlatan í París

Edinson Cavani sóknarmaður PSG hefur bætt met Zlatan Ibrahimovic sem markahæsti leikmaður í sögu félagsins. Fyrir leikinn gegn Montpellier í gær deildu þeir félagar metinu með 156 mörk. Cavani skoraði hins vegar eftir ellefu mínútur í gær og bætti metið. Cavani hefur átt frábæran feril með PSG og raðað inn mörkum en áður lék hann […]

Breiðablik fær Öglu Maríu frá Stjörnunni

Hin unga og efnilega landsliðskona, Agla María Albertsdóttir, hefur gert tveggja ára samning við Breiðablik. Agla María er uppalin Bliki og spilaði í gegnum alla yngri flokka með félaginu. Þrátt fyrir að vera aðeins 18 ára hefur hún þegar leikið 52 leiki í meistaraflokki og skorað í þeim 13 mörk. Flesta með Stjörnunni þar sem […]

Mynd: Juan Mata fundaði með Bil Gates

Juan Mata leikmaður Manchester United fór á fund með merkilegum manni í vikunni. Mata fundaði þar með Bil Gates og kynnti hann fyrir Common Goal. Common Goal eru samtök sem Mata stofnaði en þar gefa knattspyrnumenn eitt prósent af tekjunum sínum til góðra málefna. Margir öflugir leikmenn hafa gengið til liðs við Mata en hann […]

Fulham afþakkaði tilboð West Ham

15 milljóna punda tilboði West Ham í Tom Cairney miðjumann Fulham hefur verið hafnað. Fulham hefur ekki einn einasta áhuga á að selja Cairney nú í janúar. West Ham var tjáð að 40 milljóna punda tilboð myndi ekki breyta neinu. Cairney var ekki Fulham í gær í sigri á Barnsley en það var vegna meiðsla. […]

Þýska sambandið bað Cardiff um að meiða ekki Sane

Manchester City er komið áfram í næstu umferð enska bikarsins en liðið heimsótti Cardiff i dag. Cardiff var án Arons Einars Gunnarssonar sem er enn að jafna sig eftir aðgerð á ökkla. Bæði mörk City komu í fyrri hálfleik en Kevin de Bruyne skoraði glæsilegt mark úr aukaspyrnu. Varnarveggur Cardiff hoppaði og De Bruyne renndi […]

Stuðningsmenn West Ham hraunuðu yfir eigendur félagsins

David Sullivan og David Gold fengu öskureiða stuðningsmenn félagsins yfir sig í gær. West Ham tapaði gegn Wigan í enska bikarnum og voru stuðningsmenn West Ham sem gerðu sér ferð á leikinn ekki glaðir. Stuðningsmenn West Ham eru ekki sáttir með að félagið hafi aðeins náð í Joao Mario í þessum mánuði. Mario kom á […]

De Bruyne og Sterling kláruðu Cardiff sem var án Arons

Manchester City er komið áfram í næstu umferð enska bikarsins en liðið heimsótti Cardiff i dag. Cardiff var án Arons Einars Gunnarssonar sem er enn að jafna sig eftir aðgerð á ökkla. Bæði mörk City komu í fyrri hálfleik en Kevin de Bruyne skoraði glæsilegt mark úr aukaspyrnu. Varnarveggur Cardiff hoppaði og De Bruyne renndi […]