Flokkur: 433.is

Mourinho: Ég vil ekki ræða um aðra leikmenn

Jose Mourinho, stjóri Manchester United hefur lítinn áhuga á því að ræða um aðra leikmenn. Hann var spurður út í Antoine Griezmann, sóknarmann Atletico Madrid á dögunum og hvort að hann væri á leiðinni til félagsins. „Ég kýs að ræða ekki leikmenn,“ sagði Mourinho. „Sérstaklega leikmenn annarra liða, það er enginn tilgangur með því,“ sagði […]

Ramsey frá í þrjár vikur

Aaron Ramsey, miðjumaður Arsenal verður frá næstu þrjár vikurnar. Hann meiddist gegn Southampton um síðustu helgi þegar hann tognaði aftan í læri. Ramsey hefur verið fastamaður í liðinu á þessari leiktíð en Jack Wilshere mun að öllum líkindum taka stöðu hans. Arsenal situr í sjöunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 30 stig þegar deildin er tæplega […]

Bielsa rekinn frá Lille

Marcelo Bielsa hefur verið rekinn frá Lille. Hann tók við liðinu í maí á þessu ári. Fyrir þremur vikum síðan var hann sendur í tímabundið leyfi frá félaginu. Lille tilkynnti það svo í gær að hann hefði verið formlega rekinn.

Ramos klár í úrslitaleikinn

Sergio Ramos er klár í úrslitaleik HM félagsliða. Liðið mætir Gremio í úrslitum í dag klukkan 17:00. Ramos var ekki með liðinu þegar liðið vann 2-1 sigur á Al Jazira. Liðið getur unnið titilinn, annað árið í röð og er Real Madrid sigurstranlegra liðið.

Klopp útskýrir af hverju hann er alltaf að breyta liðinu

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool segir að gengi liðsins á þessari leiktíð hafi lítið sem ekkert með róteringu hans að gera. Klopp hefur verið duglegur að breyta liðinu í leikjum liðsins á þessari leiktíð og hefur m.a gert 59 breytingar á byrjunarliði sína, bara á þessari leiktíð. Liðið hefur nú gert tvö jafntefli í röð, gegn […]

Myndir: Nýir takkaskór Sergio Ramos vekja athygli

Sergio Ramos, fyrirliði Real Madrid frumsýndi á dögunum nýja takkaskó frá íþróttavöruframleiðandanum Nike. Hann tók þátt í að hanna skónna sem kallast „Corazon y Sangre“ en þeir eru af tegundinni Nike Tiempo. Ásamt honum hafa þeir Ronaldinho, Francesco Totti og Andrea Pirlo allir tekið þátt í að hanna sína eigin Nike Tiempo skó á ferlinum. […]

Myndir: Nýir takkaskór Sergio Ramos vekja athygli

Sergio Ramos, fyrirliði Real Madrid frumsýndi á dögunum nýja takkaskó frá íþróttavöruframleiðandanum Nike. Hann tók þátt í að hanna skónna sem kallast „Corazon y Sangre“ en þeir eru af tegundinni Nike Tiempo. Ásamt honum hafa þeir Ronaldinho, Francesco Totti og Andrea Pirlo allir tekið þátt í að hanna sína eigin Nike Tiempo skó á ferlinum. […]

Maradona segir að Ronaldo hafi komið í veg fyrir að Mbappe færi til Real Madrid

Diego Maradona, einn besti knattspyrnumaður sögunnar sagði Florentino Perez, forseta Real Madrid að kaupa Kylian Mbappe, núverandi sóknarmann PSG á síðasta ári. Mbappe kom til PSG frá Monaco í sumar og myndar eina skæðustu sóknarþrennu Evrópuboltans í dag með þeim Neymar og Edinson Cavani. Hann var orðaður við mörg af stærstu liðum Evrópu í sumar, […]

Fyrrum fyrirliði Bayern Munich segir að Ferguson sé ennþá reiður út í sig

Oliver Kahn, fyrrum fyrirliði Bayern Munich greindi frá því á dögunum að Sir Alex Ferguson væri ennþá reiður út í sig. Peter Schmeichel yfirgaf Manchester United árið 2003 og þá reyndi Ferguson að fá Kahn á Old Trafford sem neitaði. Kahn lagði skóna á hilluna árið 2008 en sér eftir því að hafa ekki klárað […]

Owen segir að hann hafi oft reynt að snúa aftur til Liverpool

Michael Owen, fyrrum leikmaður Liverpool segir að hann hafi oft reynt að snúa aftur til félagsins á sínum tíma. Hann starfar í dag sem sparkspekingur hjá BT Sports og hafa stuðningsmenn Liverpool verið duglegir að gagnrýna hann í gegnum tíðina. Owen spilaði með Liverpool, Real Madrid, Newcastle, Manchester United og Stoke á ferlinum en hann […]