Flokkur: 433.is

Ronaldo hjólar í yfirvöld á Spáni

Cristiano Ronaldo hefur sett inn skilaboð á Instagram þar sem hann lætur yfirvöld á Spáni heyra það. Ronaldo mætti fyrir rétt á mánudag þar sem hann er sakaður um að svíkja undan skatti. Yfirvöld á Spáni segja að Ronaldo hafi svikið 15 milljónir evra undan skatti. Ronaldo var í rúma klukkustund að svara spurningum fyrir […]

Pochettino hefur áhyggjur af stöðu Tottenham

Mauricio Pochettino stjóri Tottenham segir að félagið verði að kaupa leikmenn í sumar til að geta barist á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. Tottenham hefur ekkert keypt í sumar en félagið hefur selt Kyle Walker fyrir 50 milljónir punda. Tottenham barðist á toppi deildarinnar í fyrra en það gæti reynst erfitt í ár að mati Pochettino ef […]

UEFA segir að La Liga geti ekki stoppað félagaskipti Neymar

Starfsmaður UEFA segir í samtali við Sky Sports að La Liga geti ekki komið í veg fyrir félagaskipti Neymar til PSG. Neymar mætti á æfingasvæði Barcelona í dag til að kveðja liðsfélaga sína. Hann heldur til nú til Parísar og mun skrifa undir hjá PSG en félagið borgar 220 milljónir evra fyrir hann. Neymar verður […]

Segir að kaupin á Matic muni hjálpa Pogba mikið

Kaup Manchester United á Nemanja Matic munu hjálpa Paul Pogba mikið samkvæmt fyrrum leikmanni félagsins. Denis Irwin fyrrum varnarmaður United segir að kaupin á Matic hafi verið nauðsynleg til að hjálpa liðinu. Matic er 29 ára gamall en hann kostar 40 milljónir punda. ,,Matic er leikmaður sem United hefur vantað um nokkurt skeið,“ sagði Irwin. […]

La Liga ætlar að hafna greiðslu PSG fyrir Neymar

Forráðamenn La Liga eða spænsku úrvalsdeildarinnar eru ekki hressir með að Neymar sé að fara frá Barcelona. Neymar er þriðja skærasta stjarna deildarinnar en hann er að fara til PSG fyrir 220 milljónir evra. Sú klásúla er í samningi Neymar og þegar klásúlur eru gerðar upp þarf það að fara í gegnum knattspyrnusambandið á Spáni. […]

Morata þorði ekki í samkeppni við Harry Kane

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni. Félagaskiptaglugginn opnaði í byrjun mánaðarins og eru öll stórlið að skoða í kringum sig þessa stundina. Hér fyrir neðan má sjá pakka dagsins. ———- Tottenham reyndi að kaupa Alvaro Morata í sumar […]

Neymar mætti til að kveðja í dag – Er að fara til PSG

Neymar leikmaður Barcelona fékk leyfi til þess að sleppa æfingu liðsins í dag. Í stað þess mætti Neymar á æfingasvæðið og sagði bless við liðsfélaga sína. Hann var á æfingasvæðinu í 40 mínútur og sagði liðsfélögum sínum að hann væri að fara að semja við PSG. PSG borgar 220 milljónir evra fyrir Neymar og verður […]

Sturridge segist ekki vera meiddur – Kennir leikformi um

Daniel Sturridge, framherji Liverpool var á skotskónum í kvöld þegar Liverpool vann góðan 3-0 sigur á Bayern Munich í Audi-bikarnum. Sturridge kom inná sem varamaður á 68 mínútu, skoraði á 83 mínútu og var svo skipt af velli á þeirri 85. Þegar hann skoraði greip hann um lærið á sér og leit það þannig út […]

Tokic gæti náð næsta leik Blika

Hrvoje Tokic, framherji Breiðabliks ætti að vera klár í slaginn þegar liðið mætir Stjörnunni þann 9. ágúst en það er fótbolti.net sem greinir frá þessu. Bólga í kringum metatarsal bein hefur haldið leikmanninum frá keppni í undanförnum leikjum en hann ætti að vera klár í næstu viku. Hann verður á bólgueyðandi lyfjum næstu daga og […]

Inkasso-deildin: Jafnt hjá ÍR og Fram í hörkuleik

ÍR tók á móti Fram í 15. umferð Inkasso-deildarinnar í kvöld en leiknum lauk með 2-2 jafntefli. Hilmar Þór Kárason kom ÍR yfir á 44 mínútu og þannig var staðan í hálfleik. Guðmundur Magnússon skoraði hins vegar tvívegis með átta mínútna millibili um miðjan síðari hálfleik og staðan því allt í einu orðin 2-1 fyrir […]