Flokkur: 433.is

Jurgen Klopp: Fólk horfir of mikið á úrslitin

Liverpool tók á móti Swansea í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en leiknum lauk með 5-0 sigri heimamanna. Philippe Coutinho kom Liverpool yfir á 6. mínútu og staðan því 1-0 í hálfleik. Roberto Firmino, Trent Alexander-Arnold og Alex Oxlade-Chamberlain bættu svo við mörkum í þeim síðari og niðurstaðan því 5-0 sigur heimamanna. Jurgen Klopp, stjóri Liverpool […]

Liverpool bauð upp á flugeldasýningu á Anfield

Liverpool 5 – 0 Swansea 1-0 Philippe Coutinho (6′) 2-0 Roberto Firmino (52′) 3-0 Trent Alexander-Arnold (65′) 4-0 Roberto Firmino (66′) 5-0 Alex Oxlade-Chamberlain (82′) Liverpool tók á móti Swansea í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en leiknum lauk með 5-0 sigri heimamanna. Philippe Coutinho kom Liverpool yfir á 6. mínútu og staðan því 1-0 í […]

Myndband: Coutinho með geggjað mark gegn Swansea

Liverpool og Swansea eigast nú við í ensku úrvalsdeildinni og er staðan 1-0 fyrir heimamenn þegar um 20. mínútur eru liðnar af leiknum. Það var Philippe Coutinho sem kom heimamönnum yfir strax á 5. mínútu með frábæru skoti fyrir utan teig. Myndband af markinu má sjá hér fyrir neðan. ——— ——— And that was a […]

Jose Mourinho: Við erum ekki að ganga í gegnum erfiða tíma

Manchester United tók á móti Burnley í ensku úrvalsdeildinni í dag en leiknum lauk með 2-2 jafntefli. Ashley Barnes kom gestunum yfir á 3. mínútu og Steven Defour tvöfaldaði forystu Burnley á 36. mínútu og staðan því 2-0 í hálfleik. Jesse Lingard minnkaði muninn fyrir United á 53. mínútu áður en hann skoraði jöfnunarmark leiksins […]

Einkunnir úr leik United og Burnley – Jóhann Berg fær sex

Manchester United tók á móti Burnley í ensku úrvalsdeildinni í dag en leiknum lauk með 2-2 jafntefli. Ashley Barnes kom gestunum yfir á 3. mínútu og Steven Defour tvöfaldaði forystu Burnley á 36. mínútu og staðan því 2-0 í hálfleik. Jesse Lingard minnkaði muninn fyrir United á 53. mínútu áður en hann skoraði jöfnunarmark leiksins […]

United gerði dramatískt jafntefli gegn Burnley – Jafnt hjá Everton

Sex leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í dag og var þeim að ljúka núna rétt í þessu. Jóhann Berg Guðmundsson var í byrjunarliði Burnley í dag sem gerði 2-2 jafntefli gegn Burnley á Old Trafford en heimamenn jöfnuðu metin þegar komið var fram í uppbótartíma. Gylfi Þór Sigurðsson var í byrjunarliði Everton sem gerðu […]

Byrjunarlið Liverpool og Swansea – Matip og Oxlade-Chamberlain byrja

Liverpool tekur á móti Swansea í ensku úrvalsdeildinni í lokaleik dagsins klukkan 17:30 og eru byrjunarliðin klár. Liverpool situr sem stendur í fimmta sæti deildarinnar með 35 stig en getur skotist upp fyrir Tottenham í fjórða sætið, með sigri í dag. Swansea er í alvöru vandræðum í neðsta sæti deildarinnar með 13 stig, þremur stigum […]

Mynd dagsins: Skorar meira en Messi og Ronaldo

Mynd dagsins er daglegur liður hér á 433.is sem hefur notið vinsælda. Í liðnum reynum við að finna myndir sem tengjast knattspyrnu. Hafir þú ábendingar um góða mynd máttu endilega senda hana á 433@433.is. Mynd dagsins er af mögnuðu afreki Harry Kane. Er hann besti framherji í heimi?

Þessir hafa skorað mest á einu ári í ensku úrvalsdeildinni

Harry Kane hefur bætt met Alan Shearer um fjölda marka á einu ári. Kane skoraði þrennu gegn Southampton í dag og hefur skorað 39 mörk á þessu ári. Mörkin 39 skoraði Kane í 36 leikjum en Shearer skoraði 36 mörk í 42 leikjum. Tölfræði um þá sem skorað hafa mest er hér að neðan. Þeir […]

Instagram dagsins – Ungur Zlatan sá framtíðina

Instagram er samskiptamiðill sem hefur notið mikilla vinsælda síðustu árin. Instagram dagsins er daglegur liður hjá okkur hérna á 433.is en þar skoðum við allt það helsta sem gerist á Instagram. Við fylgjumst með fjöldanum öllum af knattspyrnumönnum og öllum sem koma að íþróttinni. Margir knattspyrnumenn nota miðilinn og því er Instagram dagsins liður sem […]