Flokkur: 433.is

Scholes: Lukaku saknar Pogba

Paul Scholes, fyrrum miðjumaður Manchester United segir að Romelu Lukaku sakni Paul Pogba mikið á vellinum. Lukaku hefur ekki verið jafn iðinn við markaskorun eins og í upphafi leiktíðar en vill Scholes meina að það sé vegna meiðsla Paul Pogba. „Hann tengir liðið vel saman og það er í raun engin nægilega góð tía í […]

Mauricio Pochettino: Ég sagði ykkur að Dele myndi mæta með læti

Tottenham tók á móti Real Madrid í Meistaradeild Evrópu í kvöld en leiknum lauk með 3-1 sigri heimamanna. Dele Alli kom Tottenham yfir strax á 27. mínútu og staðan því 1-0 í hálfleik. Dele Alli var svo aftur á ferðinni í upphafi síðari hálfleiks áður en Christian Eriksen kom Tottenham í 3-0 á 65. mínútu. […]

Jurgen Klopp: Þetta er mest spennandi riðillinn í Meistaradeildinni

Liverpool tók á móti Maribor í Meistaradeild Evrópu í kvöld en leiknum lauk með 3-0 sigri heimamanna. Staðan að loknum fyrri hálfleik var markalaus en þeir Mohamed Salah, Emre Can og Daniel Sturridge skoruðu fyrir Liverpool í síðari hállfeik og lokatölur því 3-0 fyrir Liverpool. Liverpool er í þægilegri stöðu á toppi E-riðils með 8 […]

Einkunnir úr leik Napoli og City – Otamendi bestur

Napoli tók á móti Manchester City í Meistaradeild Evrópu í kvöld en leiknum lauk með 4-2 sigri gestanna. Lorenzo Insigne kom Napoli yfir á 21. mínútu áður en Nicolas Otamendi jafnaði metin fyrir gestina á 34. mínútu og John Stones kom City svo yfir í upphafi síðari hálfleiks. Jorginho jafnaði metin fyrir Napoli á 62. […]

Einkunnir úr leik Tottenham og Real Madrid – Dele Alli bestur

Tottenham tók á móti Real Madrid í Meistaradeild Evrópu í kvöld en leiknum lauk með 3-1 sigri heimamanna. Dele Alli kom Tottenham yfir strax á 27. mínútu og staðan því 1-0 í hálfleik. Dele Alli var svo aftur á ferðinni í upphafi síðari hálfleiks áður en Christian Eriksen kom Tottenham í 3-0 á 65. mínútu. […]

Einkunnir úr leik Liverpool og Maribor – Salah bestur

Liverpool tók á móti Maribor í Meistaradeild Evrópu í kvöld en leiknum lauk með 3-0 sigri heimamanna. Staðan að loknum fyrri hálfleik var markalaus en þeir Mohamed Salah, Emre Can og Daniel Sturridge skoruðu fyrir Liverpool í síðari hállfeik og lokatölur því 3-0 fyrir Liverpool. Liverpool er í þægilegri stöðu á toppi E-riðils með 8 […]

Jón Dagur með mark og stoðsendingu í tapi Fulham

U21 árs lið Charlton tók á móti Fulham í kvöld en leiknum lauk með 3-2 sigri heimamanna. Jón Dagur Þorsteinsson kom Fulham yfir strax á 4. mínútu en Ben Reeves jafnaði metin fyrir heimamenn á 30. mínútu og staðan því 1-1 í hálfleik. Cameron Thompson kom svo Fulham í 2-1 í upphafi síðari hálfleiks eftir […]

Birkir Bjarna ónotaður varamaður í sigri Aston Villa

Preston tók á móti Aston Villa í ensku Championship-deildinni í kvöld en leiknum lauk með 2-0 sigri gestanna. James Chester kom Aston Villa yfir strax á 12. mínútu og Robert Snodgrass tvöfaldaði svo forystu gestanna á 33. mínútu og staðan því 2-0 í hálfleik. Hvorugu liðinu tókst að skora mark í síðari hálfleik og lokatölur […]

Tottenham fór illa með Evrópumeistarana – Liverpool og City með sigra

Fjöldi leikja fór fram í Meistaradeild Evrópu í kvöld og var þeim að ljúka núna rétt í þessu. Tottenham vann frábæran 3-1 sigur á Evrópumeisturum Real Madrid þar sem að Dele Alli skoraði tvívegis fyrir heimamenn. Liverpool var svo í litlum vandræðum með Maribor frá Slóveníu en leiknum lauk með 3-0 sigri Liverpool. Þá vann […]

Myndband dagsins: Tíu ótrúlegar markvörslur

Myndband dagsins er daglegur liður hér á 433.is en þar birtum við myndbönd sem tengjast íþróttinni sem við öll elskum. Myndband dagsins getur verið gamalt og gott eða nýtt og ferskt en augljóslega tengjast þau alltaf fótboltanum. Það eru markmennirnir sem fá heiðurinn í dag en við ætlum að kíkja á tíu ótrúlegar vörslur. Myndband […]