Flokkur: 433.is

Guardiola vill sjá bætingu hjá sínum mönnum

Pep Guardiola, stjóri Manchester City gerir miklar kröfur til leikmanna sinna. City er í efsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 49 stig og hefur 11 stiga forskot á Manchester United þegar deildin er tæplega hálfnuð. Liðið hefur nú unnið fimmtán leiki í röð sem er met í ensku úrvalsdeildinni og virðist fátt geta komið í veg […]

Hólmar Örn og félagar í undanúrslit eftir sigur á Dunav 2010

Dunav 2010 tók á móti Levski Sofia í búlgarska bikarnum í dag en leiknum lauk með 2-0 sigri gestanna. Það voru þeir Mpia Mapuku og Jerson Cabral sem skoruðu mörk gestanna í dag en þau komu bæði í fyrri hálfleik. Hólmar Örn Eyjólfsson var á sínum stað í byrjunarliði Levski og spilaði allan leikinn í […]

Ísland gæti mætt Perú í æfingaleik fyrir HM

Ísland gæti mætt Perú í vináttuleik í mars á næsta ári en þetta kemur fram í fjölmiðlum þar í landi í dag. Dagana 19-27 mars verður landsleikjahlé og mun leikurinn því fara fram á þessum tíma en líklegt er að hann verði spilaður í Bandaríkjunum. Heimir Hallgrímsson, þjálfari landsliðsins ítrekaði það á dögunum að hann […]

Sterling heldur áfram að sigra Instagram

Raheem Sterling, sóknarmaður Manchester City hefur verið frábær fyrir félagið á þessari leiktíð. Hann hefur skorað 13 mörk í 22 leikjum á þessari leiktíð og lagt upp önnur 3 og er með markahæstu leikmönnum ensku úrvalsdeildarinnar. Sterling hefur ekki alltaf fundið sig hjá City en hann átti erfitt uppdráttar fyrst þegar að Pep Guardiola tók […]

Er þetta ástæðan fyrir slakri spilamennsku Alexis Sanchez?

Arsenal gerði markalaust jafntefli við West Ham á dögunum en liðinu hefur ekki gengið vel í undanförnum leikjum sínum. Arsenal er í sjöunda sæti deildarinnar með 30 stig, tveimur stigum frá Meistaradeildarsæti. Þeir Alexis Sanchez og Mesut Ozil, sóknarmenn liðsins hafa verið orðaðir við brottför frá félaginu að undanförnu en þeir hafa ekki viljað skrifa […]

Klopp ósáttur með umræðuna: Hlutirnir eru of fljótir að breytast

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool er pirraður á umræðunni þessa dagana í kringum liðið sitt. Liverpool hefur nú gert tvö jafntefli í röð, gegn Everton um helgina og svo gegn WBA í vikunni en bæði lið eru og hafa verið í neðri hluta deildarinnar. Liverpool var á miklu skriði áður en það mætti Everton og WBA […]

Conte segir heppni spila stórt hlutverk í árangri City

Antonio Conte, stjóri Chelsea segir að Manchester City hafi verið með heppnina með sér í liði á þessari leiktíð. City situr á toppi deildarinnar með 49 stig og hefur 11 stiga forskot á Manchester United sem er í öðru sæti deildarinnar. City hefur nú unnið 15 leiki í röð í ensku úrvalsdeildinni sem er met […]

Knattspyrnuáhugamenn ósáttir með tímasetninguna á brúðkaupi prinsins

Harry Bretaprins mun ganga í það heilaga með Meghan Markle þann 19. maí næstkomandi en þetta var tilkynnt í dag. Knattspyrnuáhugamenn þar í landi eru vægast sagt pirraðir yfir þessari ákvörðun Konungsfjölskyldunnar en ástæðan fyrir því er einföld. Þetta er sami dagur og úrslitaleikur FA-bikarsins fer fram en Konungsfjölskyldan er vinsæl á Bretlandseyjum, og þá […]

Ummæli Philipp Lahm um Ballon d’Or vekja mikla athygli

Philipp Lahm, fyrrum fyrirliði Bayern Munich og þýska landsliðsins lagði skóna á hilluna síðasta sumar. Hann vann allt sem hægt er að vinna með Bayern Munich og þá varð hann Heimsmeistari með Þjóðverjum í Brasilíu árið 2014. Bakvörðurinn fyrrverandi er ekk hrifinn af núverandi fyrirkomulagi Ballon d’Or verðlaunanna og vill sjá afgerandi breytingar á verðlaunaafhendingunni. […]

Lykilmaður Tottenham klár í slaginn gegn City

Manchester City tekur á móti Tottenham í stórleik ensku úrvalsdeildarinnar á morgun klukkan 17:30 að íslenskum tíma. City er á ótrúlegu skriði og situr liðið í toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar með 49 stig og hefur 11 stiga forskot á Manchester United. Tottenham er í fjórða sæti deildarinnar með 31 stig, jafn mörg stig og Liverpool og […]