Flokkur: 433.is

Myndir: Mourinho fagnaði nýjum samningi á veitingastað Juan Mata

Jose Mourinho, stjóri Manchester United skrifaði í gær undir nýjan samning við félagið. Samningurinn gildir til ársins 2020 og er með möguleika á árs framleningu, í það minnsta. Mourinho var afar sáttur að undirskrift lokinni og talaði m.a um það að það væri mikill heiður fyrir hann að stýra stærsta félagi í heimi. Hann fagnaði […]

Leikmaður PSG sagður hafa hafnað Liverpool og Tottenham

Javier Pastore, miðjumaður PSG er sagður hafa hafnað Liverpool og Tottenham en það er Gianluca Di Marzio sem greinir frá þessu. Samkvæmt Di Marzio lögðu félögin fram tilboð í leikmanninn sem PSG samþykkti en það var í kringum 30 milljónir evra. Leikmaðurinn vill hins vegar ekki fara í ensku úrvalsdeildina en hann hefur ekki átt […]

Chelsea með tilboð í framherja Arsenal?

Chelsea íhugar nú að leggja fram tilboð í Olivier Giroud, framherja Arsenal en það er Mirror sem greinir frá þessu. Giroud hefur verið sterklega orðaður við Dortmund að undanförnu en Sky Sports greinir frá því í gær að leikmaðurinn myndi ekki fara til Þýskalands. Giroud hefur ekki átt fast sæti í liði Arsenal á leiktíðinni […]

KSÍ hefur frestað samningaviðræðum við Heimi Hallgríms

KSÍ hefur frestað samningaviðræðum við Heimi Hallgrímsson, þjálfara íslenska karlalandsliðsins en það er mbl.is sem greinir frá þessu í dag. Núverandi samningur hans rennur út eftir HM en Ísland er með á mótinu í fyrsta sinn í sögunni. Heimir var ráðinn sem aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins árið 2011 en þá var Lars Lagerback með liðið. Hann […]

Verður ekkert úr félagaskiptum Aubameyang til Arsenal?

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni. Félagaskiptaglugginn í stærstu deildum Evrópu hefur opnað á nýjan leik. Það má því búast við svakalegu fjöri næstu daga. —————- Neymar má fara til Real Madrid ef félaginu tekst að vinna Meistaradeildina […]

Mourinho: Sanchez var nánast kominn til City

Jose Mourinho segir að Alexis Sanchez hafi nánast kominn til Manchester City á dögunum. United tryggði sér þjónustu hans í vikunni í skiptum fyrir Henrikh Mkhitaryan. „Það var ekki ég sem að fékk Sanchez hingað til félagsins,“ sagði Mourinho. „Stjórnarmennirnir sáu um þetta og þeir eiga hrós skilið, hann var nánast kominn til City,“ sagði […]

Ramos: Við stöndum við bakið á Zidane

Sergio Ramos, fyrirliði Real Madrid segir að leikmenn liðsins standi þétt við bakið á Zinedine Zidane. Gengi Real Madrid á leiktíðinni hefur ekki verið gott en liðið féll úr leik í spænska Konungsbikarnum í vikunni. „Við stöndum allir þétt við bakið á Zidane,“ sagði Ramos. „Við unnum allt undir hans stjórn og við munum aldrei […]

Lineker: Kane og Alli gætu farið

Gary Lineker telur að lykilmenn Tottenham gætu yfirgefið félagið. Harry Kane og Dele Alli hafa verið orðaður við brottför frá Tottenham. „Tottenham verður að bjóða þessum leikmönnum betri samning,“ sagði hann. „Þeir verða að borga þeim sömu laun og bestu leikmenn deildarinnar eru að fá ef þeir vilja halda þeim,“ sagði hann að lokum.

Ronaldo: Margir bardagar eftir

Cristiano Ronaldo reyndi að hressa liðsfélaga sína við á dögunum. Real Madrid féll úr leik í spænska Konungsbikarnum í vikunni gegn Leganes. „Hressum okkur við og áfram með smjörið,“ sagði Ronaldo. „Það eru margir bardagar eftir á tímabilinu,“ sagði hann að lokum.

Forráðamenn Dortmund orðnir ansi pirraðir á Arsenal

Forráðamenn Borussia Dortmund eru orðnir ansi pirraðir á Arsenal en það Goal sem greinir frá þessu. Félögin eiga nú í viðræðum um kaup Arsenal á Pierre-Emerick Aubameyang, framherja Dortmund. Arsenal hefur lagt fram þrjú tilboð í leikmanninn en Dortmund vill fá um 70 milljónir evra fyrur framherjann. Arsenal bauð síðast 58 milljónir evra en talið […]