Flokkur: 433.is

Alonso útskýrir af hverju Liverpool vann ekki deildina undir Benitez

Liverpool hefur ekki unnið ensku úrvalsdeildina í fjölda ára en liðið komst ansi nálægt því tímabilið 2008-09 þegar Rafael Benitez var með liðið. Benitez náði góðum árangri með liðið og vann m.a Meistaradeildina, tímabilið 2004-05 þegar Liverpool vann AC Milan í úrslitaleiknum. Tímabilið 2008-09 hafnaði liðið í öðru sæti deildarinnar og endaði fjórum stigum á […]

Kassim Doumbia til Maribor

Kassim Doumbia fyrrum varnarmaður FH hefur samið við Maribor í Slóveníu. Hann gerir þriggja ára samning. Þessi öflugi varnarmaður frá Malí lék með FH í fjögur ár. FH mætti Maribor í undankeppni Meistaradeildarinnnar í sumar og þar vakti Kassim áhuga félagsins. Eftir að ljóst var að Doumbia væri á förum frá FH hafði Maribor áhuga […]

Stóri Sam bannar Gylfa og félögum að halda partý

Sam Allardyce stjóri Everton hefur bannað það að leikmenn Everton haldi jólapartý í ár. Það er þekkt stærð í enskum fótbolta að leikmenn geri sér glaðan dag fyrir jólin. Mikið leikjaálag er um jólin og því er hefð fyrir því að halda partý áður en það fer af stað. Stóri Sam hefur hins vegar ekki […]

Kalla eftir frekari gögnum eftir slagsmálin í Manchester

Manchester United tók á móti Manchester City í stórleik ensku úrvalsdeildarinnar um helgina en leiknum lauk með 2-1 sigri gestanna. Það voru þeir David Silva og Nicolas Otamendi sem skoruðu mörk City í leiknum en Marcus Rashford jafnaði muninn fyrir United í stöðunni 1-0. Mikið hefur verið rætt og ritað um meint slagsmál milli þjálfara […]

Samanburður – Van Gaal og Mourinho

Louis van Gaal fyrrum stjóri Manchester United hefur verið að bauna á sitt gamla félag. Van Gaal segir að fótboltinn sem Mourinho lætur United spila sé leiðinlegur. Hollenski stjórinn var rekinn frá félaginu eftir tvö ár í starfi en honum fannst brottreksturinn ekki sanngjarn. Mourinho fékk starfið og vann tvo titla á fyrsta tímabili, þegar […]

Mynd dagsins: Gömul ummæli Gerrard

Mynd dagsins er daglegur liður hér á 433.is sem hefur notið vinsælda. Í liðnum reynum við að finna myndir sem tengjast knattspyrnu. Hafir þú ábendingar um góða mynd máttu endilega senda hana á 433@433.is. Mynd dagsins eru af gömlum ummælum Steven Gerrard um Joe Cole. Þeir félagar voru saman í sjónvarpi í gær og ummælin […]

Björn Daníel á ekki von á því að koma heim – Talsverður áhugi

Björn Daníel Sverrisson miðjumaður AGF á ekki von á því að vera að koma heim í Pepsi deild karla. Björn var á láni hjá Vejle en AGF hefur kallað hann til baka úr láni. Þessi öflugi miðjumaður sem er fæddur árið 1990 hefur verið orðaður við heimkomu á ekki von á því að koma heim. […]

Instagram dagsins – Dúllan fulllestuð í Bandaríkjunum

Instagram er samskiptamiðill sem hefur notið mikilla vinsælda síðustu árin. Instagram dagsins er daglegur liður hjá okkur hérna á 433.is en þar skoðum við allt það helsta sem gerist á Instagram. Við fylgjumst með fjöldanum öllum af knattspyrnumönnum og öllum sem koma að íþróttinni. Margir knattspyrnumenn nota miðilinn og því er Instagram dagsins liður sem […]

Stutt í að Mike Ashley selji Newcastle

Það er stutt í það að Mike Ashley muni ganga frá sölu á Newcastle. Sky Sports segir frá. Ashley hefur lengi viljað losa sig við félagið og Amanda Stanley hefur átt í viðræðum við hann. Amanda fer fyrir PCP Capital Partners en talið er að kaupverðið verði í kringum 300 milljónir punda. Fyrsta boð var […]

Myndir: Arteta notar húfur til að hylja sár sín

Manchester United tók á móti Manchester City í stórleik ensku úrvalsdeildarinnar um helgina en leiknum lauk með 2-1 sigri gestanna. Það voru þeir David Silva og Nicolas Otamendi sem skoruðu mörk City í leiknum en Marcus Rashford jafnaði muninn fyrir United í stöðunni 1-0. Mikið hefur verið rætt og ritað um meint slagsmál milli þjálfara […]