Flokkur: 433.is

Fyrrum leikmaður Liverpool gefur í skyn að Henderson sé betri leikmaður en Keita

Danny Murphy, fyrrum miðjumaður Liverpool telur að Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool sé betri leikmaður en Naby Keita. Félagið lagði mikið á sig til þess að fá Keita á Anfield en hann mun ganga til liðs við Liverpool, næsta sumar fyrir rúmlega 66 milljónir punda. Á meðan stuðningsmenn Liverpool eru mjög spenntir fyrir Keita þá hafa […]

Mynd dagsins: Fær Wenger sérmeðferð?

Mynd dagsins er daglegur liður hér á 433.is sem hefur notið vinsælda. Í liðnum reynum við að finna myndir sem tengjast knattspyrnu. Hafir þú ábendingar um góða mynd máttu endilega senda hana á 433@433.is. Piers Morgan frægasti stuðningsmaður Arsena vill meina að Arsene Wenger fái sérmeðferð hjá fjölmiðlum. Morgan kallar eftir því að Wenger verði […]

Gerrard: Liverpool á eftir að sakna Coutinho

Philippe Coutinho hefur formlega gengið í raðir Barcelona en hann stóðst læknisskoðun í gær. Coutinho skrifaði í gær undir fimm og hálfs árs samning við Barcelona. Barcelona borgar 142 milljónir punda fyrir þenann öfluga leikmann. Coutinho var í fimm ár hjá Liverpool og þróaðist í einn af betri leikmönnum deildarinnar. ,,Ég er enn að melta […]

Kian og Högni í Þrótt

Þróttur Vogum hefur styrkt sig fyrir átökin í 2. deild karla næsta sumar með því að fá Kian Viðarsson og Högni Madsen til félagsins Kian Viðarsson hefur gengið til liðs við Þrótt Voga. Kian sem verður tvítugur á þessu ári spilaði með Reyni Sandgerði á síðasta tímabili. Kian sem er vinstri bakvörður ólst upp í […]

Instagram dagsins – 32 stiga hiti hjá landsliðinu

Instagram er samskiptamiðill sem hefur notið mikilla vinsælda síðustu árin. Instagram dagsins er daglegur liður hjá okkur hérna á 433.is en þar skoðum við allt það helsta sem gerist á Instagram. Við fylgjumst með fjöldanum öllum af knattspyrnumönnum og öllum sem koma að íþróttinni. Margir knattspyrnumenn nota miðilinn og því er Instagram dagsins liður sem […]

Conte: Ég mun ekki gleyma því sem Mourinho sagði

Antonio Conte stjóri Chelsea segir að hann muni ekki gleyma því sem Jose Mourinho stjóri Manchester United hefur sagt um sig. Conte og Mourinho hafa verið í stríði í fjölmiðlum, Mourinho hefur skotið fast á Conte. Conte hefur svarað í sömu mynt en Conte segist ekki ætla að eyða meira púðri í það. ,,Er ég […]

Burnley staðfestir komu N’Koudou frá Tottenham

Georges-Kevin N’Koudou kantmaður Tottenham er mættur í raðir Burnley á láni út tímabilið. N’Koudou hefur ekki fengið mörg tækifæri á tímabilinu en hann mun klæðast treyju númer 7 hjá Burnley. N’Koudou hefur komið við sögu í 23 leikjum frá sumrinu 2016 en aldrei byrjað leik í ensku úrvalsdeildinni. Burnley sárvantar breidd í kantstöðurnar en Robbie […]

Guardiola horfir til Úkraínu

Pep Guardiola stjóri Manchester City horfir til þess að styrkja miðsvæði sitt næsta sumar. Nánast er öruggt að Yaya Toure fari frá City og Fernandinho verður 33 ára gamall. Ilkay Gundogan er heill heilsu þessa stundina en ekki er hægt að treysta á að það sé til framtíðar. Guardiola fylgist þessa dagana með Fred, 24 […]

Wenger getur ekki lofað því að Sanchez klári tímabilið

Arsene Wenger stjóri Arsenal treystir sér ekki til að lofa því að Alexis Sanchez klári tímabilið með félaginu. Sanchez verður samningslaus í sumar og ekki eru nein merki á lofti um að hann geri nýjan samning við félagið. Sóknarmaðurinn knái er sterklega orðaður við Manchester City sem gæti reynt að kaupa hann í sumar. ,,Ég […]

Enskir taka upp nýja reglu – Munu ræða við þjálfara úr minnihlutahóp

Enska knattspyrnusambandið hefur tekið upp nýja reglu sem kallast Rooney reglan. Næst þegar ráðinn verður þjálfari hjá enska landsliðinu verður hún notað. Reglan er þannig að sambandið verður að ræða við einn mann úr minnihlutahópi áður en ráðið er í starfið. Þjálfarar sem eru dökkir á hörund hafa kvartað undan því að fá ekki tækifæri […]