Flokkur: 433.is

Lið helgarinnar í enska – Þrír frá Liverpool

Það var gríðarlegt fjör í ensku úrvalsdeildinni um helgina en Manchester United er eina liðið sem hefur fullt hús stiga eftir sigur á Leicester. Liverpool gjörsamlega gekk frá Arsenal á heimavelli. Manchester City vann dramtískan sigur á Bournemouth. Chelsea er komið á beinu brautina og vann sannfærandi sigur á Everton. Tottenham missteig sig á heimavelli […]

Samkomulag í höfn milli Monaco og PSG um Mbappe

Paris Saint-German hefur náð samkomulagi við Monaco um að fá Kylian Mbappe. Sky Sports segir frá. PSG fær Mbappe á láni út þessa leiktíð og kaupir hann svo næsta sumar. Mbappe mun þá kosta Monaco 166 milljónir punda en hann er aðeins 18 ára gamall. Mbappe var frábær á síðustu leiktíð þegar Monaco vann frönsku […]

Thomas Lemar á leið til Liverpool?

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni. Félagaskiptaglugginn er í fullu fjöri en hann lokar í lok þessa mánaðar. Hér fyrir neðan má sjá pakka dagsins. —————— Liverpool reynir að fá Thomas Lemar sóknarmann Monaco á 55 milljónir punda. […]

Dramatík er Stjarnan og FH skildu jöfn

Stjarnan 1-1 FH 0-1 Alex Þór Hauksson(sjálfsmark, 45′) 1-1 Hólmbert Aron Friðjónsson(92′) Það fór fram toppslagur í Pepsi-deild karla í kvöld er Stjarnan fékk Íslandsmeistara FH í heimsókn í Garðabæinn. Leikur kvöldsins var nokkuð fjörugur en það voru gestirnir sem tóku forystuna undir lok fyrri hálfleiks. Alex Þór Hauksson varð þá fyrir því óláni að […]

Einkunnir úr leik Stjörnunnar og FH – Gunnar bestur

Það fór fram toppslagur í Pepsi-deild karla í kvöld er Stjarnan fékk Íslandsmeistara FH í heimsókn í Garðabæinn. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli en FH komst yfir áður en Hólmbert Aron Friðjónsson jafnaði metin í blálokin. Hér má sjá einkunnirnar úr leiknum. Stjarnan: 1. Haraldur Björnsson 6 2. Brynjar Gauti Guðjónsson 6 3. Jósef Kristinn […]

Plús og mínus – Fékk rautt eftir lokaflautið

Það fór fram toppslagur í Pepsi-deild karla í kvöld er Stjarnan fékk Íslandsmeistara FH í heimsókn í Garðabæinn. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli en FH komst yfir áður en Hólmbert Aron Friðjónsson jafnaði metin í blálokin. Hér má sjá það góða og slæma úr leiknum. Plús: Leikurinn var nokkuð fjörugur. End to end eins og […]

Plús og mínus – Menn voru ekki að deyja úr grimmd

Breiðablik vann sterkan sigur í Pepsi-deild karla í dag er liðið fékk botnlið ÍA í heimsókn í Kópavoginn. Blikar unnu í raun skyldusigur á eigin heimavelli en liðið hafði betur með tveimur mörkum gegn engu. Hér má sjá það góða og slæma úr leiknum. Plúsar: Vörn Blika var með öryggið uppmálað í dag, gáfu vart […]

Einkunnir úr leik Breiðabliks og ÍA – Willum bestur

Breiðablik vann sterkan sigur í Pepsi-deild karla í dag er liðið fékk botnlið ÍA í heimsókn í Kópavoginn. Blikar unnu í raun skyldusigur á eigin heimavelli en liðið hafði betur með tveimur mörkum gegn engu. Hér má sjá einkunnirnar úr leiknum. Breiðablik: Gunnleifur Gunnleifsson 7 Dino Dolmagic 6 Elfar Freyr Helgason 7 Damir Muminovic 7 […]

Jón Þór: Við reyndum allt

Jón Þór Haukssson, þjálfari ÍA, var svekktur með að fá ekki neitt úr leik kvöldsins er liðið tapaði 2-0 fyrir Blikum. ÍA er í veseni á botni deildarinnar. ,,Úrslitin eru vonbrigði. Niðurstaðan eru vonbrigði. Við ætluðum okkur sigur í þessum leik en lendum í kaflaskiptum leik og byrjunin var okkur erfið,“ sagði Jón Þór. ,,Ég […]

Milos: Ég get ekki kvartað

Milos Milojevic, þjálfari Breiðabliks, gat verið ánægður með sína menn í dag eftir 2-0 sigur á ÍA í Pepsi-deild karla. ,,Leikurinn var kaflaskiptur. Við vorum með control meiri hluta leiksins en það kom 15-20 mínútna kafli þar sem þeir voru meira með boltann en ég vildi,“ sagði Milos. ,,Við sköpuðum fullt af færum og þegar […]