Flokkur: 433.is

Instagram dagsins – I’m back bitches

Instagram er samskiptamiðill sem hefur notið mikilla vinsælda síðustu árin. Instagram dagsins er daglegur liður hjá okkur hérna á 433.is en þar skoðum við allt það helsta sem gerist á Instagram. Við fylgjumst með fjöldanum öllum af knattspyrnumönnum og öllum sem koma að íþróttinni. Margir knattspyrnumenn nota miðilinn og því er Instagram dagsins liður sem […]

FH staðfestir komu Viðars Ara

Viðar Ari Jónsson hefur skrifað undir hjá FH, hann kemur á láni frá Brann. Viðar Ari kemur á láni frá norska liðinu sem telur sig ekki hafa not fyrir Viðar. Viðar lék á síðasta ári með Brann en tókst ekki að festa sig í sessi. Bakvörðurinn mun leysa stöðu hægri bakvarðar hjá FH en Cé­dric […]

Nostalgía – Mjólkurbikarinn snýr aftur

Bikarkeppni KSÍ hefur tekur upp gamalt nafn á nýjan leik og heiti keppnin nú Mjólkurbikarinn. Þetta var kynnt í Laugardalnum nú rétt í þessu. Síðustu ár hefur bikarkeppnin heitið Borgunarbikarinn. „Það er okkur mikil ánægja að vera þátttakendur í þessu skemmtilega verkefni sem Bikarkeppni KSÍ er og eiga þátt í því að endurvekja gamla og […]

UEFA hefur rannsókn á árásinni á rútu City

Liverpool þarf að fara afar illa af ráðum sínum ef liðið ætlar sér ekki a vera með í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Liverpool gekk frá Manchester City í fyrir leik liðanna í átta liða úrslitum í gær, leikið var á Anfield. Mohamed Salah kom Liverpool yfir á tólftu mínútu leiksins, eftir mistök í varnarleik City hrökk […]

Umtiti staðfestir að United hafi áhuga á sér

Samuel Umtiti varnarmaður Barcelona hefur staðfest að Manchester United hafi áhuga á sér. Franski varnarmaðurinn segir að fleiri lið hafi áhuga en hann hugsi fyrst og fremst um Barcelona. Það er þó vitað að Umtiti er ósáttur með laun sín hjá Barcelona en félagið hefur ekki viljað hækka þau. 60 milljóna evra klásúla er í […]

Juventus reynir að krækja í Griezmann

Juventus hefur áhuga á Antoine Griezmann sóknarmanni Atletico Madrid. Frá þessu segja ítalskir fjölmiðlar í dag. Juventus ætlar að reyna að krækja í Griezmann en Barcelona hefur sýnt honum mikinn áhuga. Manchester United hefur haft áhuga á Griezmann en óvíst er hvort félagið reyni að kaupa hann í sumar. Flestir telja að Griezmann fari til […]

Amsterdam ArenA verður að Johan Cruyff ArenA

Ajax hefur tilkynnt að Amsterdam ArenA heimavöllur félagsins fái nýtt nafn á næstu leiktíð. Völlurinn mun nú heita Johan Cruyff ArenA í höfuðið á goðsögninni. Cruyff lést árið 2016 þá 68 ára gamall en hann er goðsögn í hollenskum fótbolta. Cruyff er að margra mati besti hollenski fótboltamaður allra tíma en hann átti farsælan feril […]

Neville telur að Liverpool geti ekki unnið deildina strax

Gary Neville sérfræðingur Sky Sports telur að Liverpool geti ekki unnið ensku úrvalsdeildina á næstu leiktíð. Neville segir að Liverpool hafi ekki næga breidd til að keppa á öllum vígstöðum. Neville segir að lærisveinar Jurgen Klopp spili af slíkum krafti að ómögulegt sé að gera það þrisvar í vikur. ,,Ég held að Liverpool vinni ekki […]

Myndband: Mörkin úr góðum sigri U16 í dag

U16 ára lið karla vann 3-0 sigur á Litháen í dag í öðrum leik liðsins á UEFA Development Tournament, en leikið er í Gargzdai í Litháen. Róbert Orri Þorkelsson, Valgeir Valgeirsson og Bjartur Barmi Barkarson skoruðu mörk Íslands. Liðið leikur þriðja, og síðasta, leik sinn á mótinu á laugardaginn þegar það mætir Búlgaríu. Mörkin úr […]

Lið umferðarinnar í Meistaradeildinni – Þrír frá Liverpool

UEFA hefur sett saman lið umferðarinnar í Meistaradeild Evrópu en fyrri umferð átta liða úrslit fór fram í vikunni. Real Madrid vann 0-3 sigur á Juventus á útivelli þar sem Cristiano Ronaldo skoraði tvö mörk. Barcelona vann 4-1 sigur á Roma á heimavelli og er svo gott sem komið áfram. Liverpool lék sér að Manchester […]
Page 5 of 1.368« First...«34567 » 102030...Last »