Flokkur: 433.is

Tvö frá Lukaku skutu United í átta liða úrslit

Romelu Lukaku framherji Manchester United skoraði tvö mörk þegar liðið heimsótti Huddersfield í enska bikarnum í dag. United var án nokkura lykilmanna en bæði Paul Pogba og David de Gea voru fjarerandi. Lukaku kom United yfir snemma leiks eftir flotta sendingu frá Juan Mata. Mata hélt svo að hann hefði skorað í uppbótartíma í fyrri […]

Bræðurnir skoruðu fyrir KA – Tíu Valsmenn unnu Víking

Hrannar Björn Steingrímsson og Hallgrímur Mar Steingrímsson voru á skotskónum fyrir KA í dag. KA tók á móti ÍR í Lengjubikarnum í dag á Akureyri og vann 2-1 sigur. Aron Skúli Brynjarsson skoraði mark ÍR seint í leiknum. Valur vann 1-2 sigur á Víkingi R. í Egilshöll þrátt fyrir að vera tíu í stóran hluta […]

De Gea skilur ekki dóminn – Var Mata rangstæður?

Manchester United er að vinna Huddersfield 0-1 í enska bikarnum með marki frá Romelu Lukaku. Hálfleikur er í gangi en Juan Mata hélt að hann hefði komið United í 0-2. Myndbandsdómarinn sagði hins vegar að Mati hafði verið rangstæður og því var markið ekki dæmt. VAR er ný tækni sem verið er að prufa í […]

Birkir byrjaði í tapi Aston Vila

Birkir Bjarnason var aftur mættur í byrjunarlið Aston Villa í dag gegn Fulham. Eftir að hafa byrjað marga leiki í röð var Birkir á bekknum um síðustu helgi. Birkir lék allan leikinn í dag þegar Villa heimsótti Fulham. FUlham vann góðan 2-0 sigur en Birkir lék allan leikinn á miðsvæði Villa. Aston Villa datt niður […]

Barcelona jafnaði félagsmet í sigri á Eibar

Barcelona hefur jafnað sinn besta árangur í La Liga en liðið hefur ekki tapað í 31 leik í deildinni. Um er að ræða síðasta tímabil og tímabilið í ár þar sem þessi magnaði árangur hefur náðst. Luis Suarez og Jordi Alba voru á skotskónum þegar Barcelona heimsótti Eibar í dag. Börsungar eru að leika sér […]

Southampton og Brighton áfram í bikarnum

Southampton er komið áfram í 8 liða úrslit enska bikarsins eftir sigur á West Brom. Wesley Hoedt og Dusan Tadic komu Southampton í 0-2 áður en Salomon Rondon lagaði stöðuna. Brighton vann svo öruggan 3-1 sigur á Coventry í hinum leiknum. Jurgen Locadia, Connor Goldson og Jose Leonardo Ulloa sem skoruðu mörkin. Bæði liðin verða […]

Magni náði stigi gegn KR – ÍBV vann Fram

Ótrúleg úrslit áttu sér stað í Lengjubikar karla í dag þegar Magni sem leikur í 1. deild mætti KR. Magni var að komast í fyrsta sinn i sögu sinni upp í 1. deildina síðasta sumar. Leiknum í Lengjubikarnum í dag lauk með markalausu jafntefli, frábær úrslit hjá Magna. ÍBV vann svo 0-1 sigur á Fram […]

Kári kom við sögu í tapi

Kári Árnason kom við sögu í tapi Aberdeen er liðið heimsótti Hibernian í skosku úrvalsdeildinni í dag. Kári hefur verið ónotaður varamaður í síðustu deildarleikjum. Aberdeen tapaði 2-0 á útivelli í dag en Kári byrjði á varamannabekknum. Hann kom hins vegar inn sem varamaður á 65 mínútu leiksins og gæti komist inn í byrjunarliðið í […]

Byrjunarlið Huddersfield og United – Pogba og De Gea ekki með

Manchester United heimsækir Huddersfield í enska bikarnum klukkan 17:30. Paul Pogba og David de Gea eru ekki með United í leiknum. Pogba er veikur og Sergio Romero fær leik í marki United. Liðin eru hér að neðan. Huddersfield: Lossl, Kongolo, Billing, Van La Parra, Williams, Ince, Quaner, Mounie, Zanka, Schindler, Hadergjonaj. United: Romero, Young, Lindelof, […]

Aron byrjaði í tapi Werder Bremen

Aron Jóhannsson var enn á ný í byrjunarliði Werder Bremen gegn Freiburg í dag. Bremen heimsótti Freiburg í þýsku úrvalsdeildinni í dag og var leikurinn jafn. Bremen byrjaði betur en Freiburg fór að lokum með 1-0 sigur af hólmi. Bremen er að berjast fyrir sæti sínu í deildinin og er sæti fyrir ofan fallsætin. Aron […]
Page 5 of 1.173« First...«34567 » 102030...Last »