Flokkur: 433.is

Verður Van Gaal þjálfari á HM í sumar?

Louis van Gaal gæti verið á meðal þeirra 32 þjálfara sem verða á Heimsmeistaramótinu í Rússlandi í sumar. Ástralía leitar sér að nýjum þjálfara og ræðir nú við Van Gaal. Van Gaal hefur verið án starfs eftir að hafa verið rekinn frá Manchester United árið 2016. Van Gaal hafnaði því að taka við Belgíu, hann […]

Herði kippt af velli í hálfleik eftir slæm mistök í tapi gegn City

Hörður Björgvin Magnússon átti erfiðan dag á skrifstofunni þegar Manchester City heimsótti Bristol City í seinni leiknum í undanúrslitum enska bikarsins. Eftir 2-1 tap á útivelli voru lærisveinar Lee Johnson brattir fyrir heimsókn besta lið Englands. Allt var á góðu róli þangað til á 43 mínútu leiksins þegar leikmenn Bristol City voru í vandræðum með […]

Myndir: Hundar Sanchez komnir í United treyjur

Manchester United gekk í gær frá kaupum sínum á Alexis Sanchez frá Arsenal. Sanchez sagði strax að draumur hans væri að rætast eins og flestir knattspyrnumenn segja nú til dags. Sanchez tók það hins vegar fram að hann væri ekki bara að segja þetta til að segja hlutina. Hann hafi í æsku dreymt um að […]

Myndir: Nýr heimavöllur Tottenham vel á veg kominn

Tottenham er langt komið með byggingu á nýjum heimavelli félagsins sem á að taka í notkun í upphafi næstu leiktíðar. Spurs leikur heimaleiki sína á Wembley í ár, vegna þess. Nýi völlurinn á að taka 62 þúsund áhorfendur í sæti og verður einn sá flottasti í heiminum. Byggingin hefur gengið vel og er þessa stundina […]

Fengu nýjan leikmann í dag – Hermdu eftir kynningu á Sanchez í gær

Motherwell Football Club staðfesti í kvöld kaup sín á Peter Hartley. Hartley hefur verið í láni hjá Motherwell frá Blackpool en nú hefur félagið keypt hann. Meira: Manchester United staðfestir kaup á Sanchez með myndbandi Til að kynna Hartley ákvað Motherwell að leita í smiðju Manchester United. Félagið hermdi eftir kynningu United á Alexis Sanchez […]

Myndband: Mark Fanndísar gegn Noregi

Íslenska kvennalandsliðið tapaði í kvöld 2-1 gegn Noregi í æfingarleik á La Manga. Byrjunin íslenska liðsins var frábær en Fanndís Friðriksdóttir skoraði strax á þriðju mínútu. Fanndís er á sínu fyrsta tímabili með Marseille og er einn mikilvægasti leikmaður liðsins. Eftir frábæra byrjun missti íslenska liðið flugið og Noregur vann 2-1 sigur. Mark Fanndísar er […]

Hörður byrjar gegn sterku liði Manchester City

Hörður Björgvin Magnússon er í byrjunarliði Bristol er liðið tekur á móti Manchester City í deildarbikarnum. Um er að ræða undanúrslit. Hörður og félagar töpuðu fyrri leiknum á útivelli 2-1. Liðið á því góðan séns en liðið sem hefur betur fer í úrslitaleikinn á Wembley. Byrjunarliðin eru hér að neðan. Bristol: Steele, Bryan, Flint, Wright, […]

Frábær byrjun en tap gegn Noregi á La Manga

Íslenska kvennalandsliðið tapaði í kvöld 2-1 gegn Noregi í æfingarleik á La Manga. Byrjunin íslenska liðsins var frábær en Fanndís Friðriksdóttir skoraði strax á þriðju mínútu. Fanndís er á sínu fyrsta tímabili með Marseille og er einn mikilvægasti leikmaður liðsins. Eftir frábæra byrjun missti íslenska liðið flugið og Noregur vann 2-1 sigur. Byrjunarlið Íslands: Sandra […]

Newcastle staðfestir komu Kenedy frá Chelsea

Newcastle United hefur tryggt sér Kenedy á láni frá chelsea út þessa leiktíð. Þessi 21 árs leikmaður gæti spilað sinn fyrsta leik gegn Burnley í næstu viku. Kenedy kom til Chelsea frá Fluminense í Brasilíu árið 2015, heimalandi hans. ,,Ég er svo ánægður með þetta tækifæri hjá Newcastle, liðið opnaði dyrnar fyrir mig og sýndi […]

Sigurður Ragnar og Kína unnu Foshan móttið

Úrslitaleikurinn í International Tournament of Foshan fór fram í dag þegar Kína og Kólumbía meiddust. Sigurður Ragnar Eyjólfsson er að komast betur og betur inn í starfið sem landsiðsþjálfari kvenna. Lærisveinar Sigurðar unnu 2-0 sigur í dag en Dean Martin og Halldór Björnsson eru í þjálfarateymi hans. Sigurður Ragnar fékk starfið eftir gott starf með […]