Flokkur: 433.is

Tilboði Barcelona í Di Maria hafnað

PSG hefur hafnað tilboði frá Barcelona í Angel Di Maria kantmann félagsins. AS segir frá. Di Maria er 29 ára gamall en Barcelona horfir til hans núna þegar möguleikinn á að kaupa Phiippe Coutinho virðist vera dauður. Barcelona hefur þó lengi haft augastað á Di Maria sem hefur spilað fyrir Real Madrid, Manchester Untied og […]

Pabbi Gylfa – Liverpool bauð honum helmingi lægri laun

Gylfi Þór Sigurðsson leikmaður Everton byrjar feril sinn hjá félaginu vel en hann skoraði glæsilegt mark í fyrsta byrjunarliðsleik í gær. Gylfi skoraði magnað mark gegn Hadjuk Split í Evrópudeildinni en hann kostaði félagið 45 milljónir punda á dögunum. ,,Ég er hættur að kippa mér upp við þetta, maður getur búist við hverju sem er […]

Zlatan tekur á sig 50 prósenta launalækkun

Zlatan Ibrahimovic hefur samþykkt nýjan samning við Manchester United en hann skrifaði undir í gær. Framherjinn kom til United fyrir ári síðan en samningur hans var á enda í sumar. Zlatan er að jafna sig eftir að hafa slitið krossband í apríl og gæti spilað í lok árs. Zlatan þénaði 367 þúsund pund á viku […]

Segir United miklu betra lið án Zlatan

Paul Merson sérfræðingur Sky Sports segir að Manchester United sé miklu betra lið án Zlatan Ibrahimovic. Zlatan samdi á nýjan leik við United í gær en hann skoraði 28 mörk á sínu fyrsta tímabili í fyrra. ,,Þessi maður er goðsögn, ég nota það orð ekki oft. Hann er algjör goðsögn, hann hefur unnið titla í […]

Er Manchester United alltaf heppið með drátt?

Dregið var í riðla fyrir Meistaradeild Evrópu í gær en Manchester United líkt og fleiri lið var ansið heppið með drátt. United verður í riðli með Benfica, Basel og CSKA Moskvu og ef allt er eðlilegt ætti liðið að fara áfram. Frá árinu 2006 í Meistaradeildinni hefur United í raun verið mjög heppið með drátt […]

Gylfi um markið magnaða – Hugsaði með mér að hann væri ekki á línunni

,,Þetta var frábær byrjun en það sem var mikilvægast voru úrslitin og að vera í hattinum þegar dregið verður í riðla,“ sagði Gylfi Þór Sigurðsson leikmaður Everton eftir sitt fyrsta mark fyrir félagið í gær. Liðið gerði 1-1 jafntefli við Hadjuk Split í gær en Gylfi Þór Sigurðsson skoraði magnað mark og komst liðið í […]

Koeman heldur ekki vatni yfir marki Gylfa

Ronald Koeman stjóri Everton var gjörsamlega í skýjunum eftir að liðið komst í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í gær. Liðið gerði 1-1 jafntefli við Hadjuk Split í gær en Gylfi Þór Sigurðsson skoraði magnað mark. Markið var nánast frá miðju en um var að ræða fyrsta leik Gylfa fyrir Everton í byrjunarliðinu. Meira: Pissaði á sig þegar […]

Draumaliðið – Leikmenn Arsenal og Liverpool

Charlie Nicholas sérfræðingur Sky Sports hefur valið draumalið sitt með leikmönnum Arsenal og Liverpool. Liðin mætast í ensku úrvalsdeildinni um helgina en leikurinn fer fram á Anfield. Liverpool er með fjögur stig eftir tvær umferðir en Arsenal hefur þrjú eftir tap gegn Stoke um síðustu helgi. Mesta athygli vekur að Nicholas velur Mamadou Sakho í […]

City kastar inn hvíta handklæðinu

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni. Félagaskiptaglugginn er í fullu fjöri en hann lokar í lok þessa mánaðar. Hér fyrir neðan má sjá pakka dagsins. ——— Chelsea býst við að kaupa Alex Oxlade-Chamberlain áður en félagaskiptaglugginn lokar. (Telegraph) […]

Gylfa líkt við David Bowie

Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sitt fyrsta mark fyrir Everton í 1-1 jafntefli liðsins gegn Hadjuk Split en Everton vann fyrri leikinn 2-0 og fer því áfram í riðlakeppnina. Mark Gylfa var af dýrustu gerð og halda stuðningsmenn Everton ekki vatni yfir honum. Gylfi var keyptur á 45 milljónir punda á dögunum og hefur stimplað sig […]