Flokkur: 433.is

Snodgrass pirraður – Börn eigandans vildu ekki fá hann til West Ham

Robert Snodgrass kantmaður West Ham er ekki sáttur með David Sullivan eiganda West Ham. Sullivan fór í viðtal í vikunni þar sem hann sagði að krakkarnir sínir hefðu grátbeðið sig um að kaupa ekki Snodgrass. Snodgrass kom til West Ham í janúar frá Hull en var lánaður til Aston Villa í sumar. ,,Það eru allir […]

Mourinho sakar leikmenn City um að dýfa sér mikið

Jose Mourinho stjóri Manchester United sakar leikmenn Manchester City um að dýfa sér mikið. City heimsækir United á morgun á Old Trafford og Mourinho er byrjaður að spila innn á taugarnar. Mourinho vildi benda á að leikmenn City dýfi sér mikið og beinir þeim orðum til dómarans. ,,Ef þú spyrð mig þá er eitt sem […]

Ótrúleg tölfræði Liverpool eftir höggið á Wembley

Liverpool fékk þungt högg á dögunum þegar liðið tapaði illa gegn Tottenham á Wembley. Í stað þess að koðna niður hefur liðið stigið hressilega upp og spilað frábærlega. Liverpool hefur unnið fimm leiki og gert eit jafntefli. LIðið hefur raðað inn mörkum. Liverpool hefur spilað afar skemmtilegan fótbolta og leikið sér að andstæðingum sínum. Tölfræði […]

United sagt bjóða Shaw út um allan bæ

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni. Félagaskiptaglugginn er lokaður þessa stundina en félögin hætta þó aldrei að skoða í kringum sig. Hér að neðan má sjá pakka dagsins sem BBC tók saman. ———– Manchester United er byrjað að […]

Hörður Björgvin ónotaður varamaður í sigri

Hörður Björgvin Magnússon bakvörður Bristol var ónotaður varamaður á nýjan leik í kvöld. Hörður var á bekknum þegar Bristol City heimsótti Sheffield United í kvöld. Leiknum lauk með 1-2 sigri Bristol í Championship deildinni. Sigurmarkið kom í uppbótartíma. Bristol heldur áfram að berjast á toppi og situr liðið í þriðja sæti deildarinnar. Ekki er ólíklegt […]

Myndband: Jón Dagur með geggjað mark í kvöld

Jón Dagur Þorsteinsson hefur verið í stuði með varaliði Fulham á þessu tímabili. Frammistaða Jóns hefur vakið athygli og færist hann nær aðalliði félagsins. Jón Dagur var á skotskónum í 1-1 jafntefli gegn Brighton í kvöld. Mark Jóns kom af löngu færi en hann hamraði boltanum í markið, óverjandi. Markið má sjá hér að neðan. […]

Alfreð í liði með De Gea, Coutinho og Rooney

Alfreð Finnbogason framherji Augsburg er í liði vikunnar í FIFA fyrir vikuna sem senn er að klárast. Alfreð var á skotskónum fyrir Augsburg um síðustu helgi. Þetta er í annað sinn sem þessi öflugi framherji er þar á meðal. Í liðinu þessa vikuna eru David De Gea, Wayne Rooney, Philippe Coutinho og fleiri góðir. Alfreð […]

Klopp: Ömurlegar fréttir

Jurgen Klopp stjóri Liverpool er ekki sáttur með fréttafluttning er varðar Jordan Henderson fyrirliða félagsins. Klopp setti Henderson á bekkinn gegn CSKA Moskvu í vikunni og af stað fóru sögur um að framtíð Henderson væri í hættu. ,,Fyrirliðinn getur ekki alltaf spilað, hann er að standa sig vel. Hann er í góðu formi, ég taldi […]

Kjartan Henry fór meiddur af velli í sigri

Kjartan Henry Finnbogason var í byrjunarliði Horsens er liðið tók á móti SønderjyskE í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Horsens vann góðan 2-1 sigur í leiknum en liðið hefur spilað vel á þessu tímabili. Kjartan fór hins vegar meiddur af velli í leiknum en hann fór af velli á 19 mínútu. Ekki kemur fram hversu alvarleg […]

Mourinho hafði rétt fyrir sér – Silva spilar gegn United

Jose Mourinho stjóri Manchester United hafði rétt fyrir sér þegar hann sagði að David Silva yrði alltaf heill heilsu fyrir grannslaginn á sunnudag. Pep Guardiola stóri City hafði sagt í upphafi vikunnar að Guardiola væri tæpur fyrir leikinn. Mourinho var ekki lengi að svara því og sagði að Silva yrði alltaf klár í slaginn. ,,Hann […]