Flokkur: 433.is

Chelsea nálgast kaup á Barkley

Chelsea er við það að ganga frá kaupum á Ross Barkley. Telegraph segir frá. Sagt er að Chelsea hafi gert nýtt tilboð í Barkley sem hefur ekki spilað fótbolta í fleiri mánuði. Hann var nálægt því að fara til Chelsea síðasta sumar en vildi það ekki á endanum. Ástæðan voru þráðlát meiðsli sem haldið hafa […]

Mourinho svarar því af hverju hann býr enn á hóteli

Jose Mourinho stjóri Manchester United hefur svarað fyrir það af hverju hann býr enn á hóteli í Manchester. Einu og hálfu ári eftir að Mourinho tók við United býr hann og aðstoðarmenn hans enn á Lowry hótelinu í Manchester. Sumir stuðnigsmenn United segja að þetta sýni að Mourinho sé ekki að hugsa til framtíðar en […]

Liverpool til í að selja og tekur Simeone við Chelsea?

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni. Félagaskiptaglugginn í stærstu deildum Evrópu hefur opnað á nýjan leik. Það má því búast við svakalegu fjöri næstu daga. ————– Liverpool mun leyfa Philippe Coutinho að fara til Barcelona í janúar fyrir […]

Mavropanos: Ótrúlegt að skrifa undir hjá Arsenal

Konstantinos Mavropanos skrifaði í gær undir samning við Arsenal. Hann kemur til liðsins frá gríska félaginu PAS Giannina og þykir afar mikið efni. „Það er erfitt að lýsa því hvernig mér líður,“ sagði Mavropanos. „Ég vil þakka félginu fyrir traustið, það er ótrúlegt að skrifa undir hjá þessu félagi,“ sagði hann að lokum.

Salah: Ég vil vinna allt

Mohamed Salah, sóknarmaður Liverpool er metnaðarfullur leikmaður. Salah er hungraður í árangur og vonast til þess að vinna marga titla með Liverpool. „Ég hugsa um það á hverjum degi hvað ég vil afreka á ferlinum,“ sagði Salah. „Ég vil vinna allt sem í boði er,“ sagði hann að lokum.

Carvalhal: Styttist í Abraham og Bony

Carlos Carvalhal segir að það styttist í endurkomu Wilfried Bony og Tammy Abraham. Báðir leikmennirnir eru að glíma við meiðsli en Swansea saknar þeirra mikið. „Það styttist í þá, bæði Bony og Abraham,“ sagði stjórinn. „Við söknum þeirra og þeir eru afar mikilvægir fyrir okkur,“ sagði hann að lokum.

Puel: Mahrez er ánægður hjá Leicester

Claude Puel, stjóri Leicester segir að Riyad Mahrez sé ánægður hjá félaginu. Mahrez hefur verið orðaður við brottför frá Leicester í janúarglugganum. „Ég vil halda bestu leikmönnunum og Mahrez er einn af þeim,“ sagði Puel. „Það er ekkert vandamál, hann er ánægður hjá Leicester,“ sagði hann að lokum.

Puel: Mahrez er ánægður hjá Leicester

Claude Puel, stjóri Leicester segir að Riyad Mahrez sé ánægður hjá félaginu. Mahrez hefur verið orðaður við brottför frá Leicester í janúarglugganum. „Ég vil halda bestu leikmönnunum og Mahrez er einn af þeim,“ sagði Puel. „Það er ekkert vandamál, hann er ánægður hjá Leicester,“ sagði hann að lokum.

Einkunnir úr leik Tottenham og West Ham – Adrian bestur

Tottenham tók á móti West Ham í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en leiknum lauk með 1-1 jafntefli. Tottenham sótti látlaust í fyrri hálfleik en tókst ekki að skora og staðan því markalaus í leikhléi. Pedro Obiang kom West Ham svo yfir með ótrúlegu marki á 70. mínútu en Heung Min-Son jafnaði metin fyrir heimamenn, fjórtán […]

Mauricio Pochettino: Á venjulegum degi hefðum við unnið 5-1

Tottenham tók á móti West Ham í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en leiknum lauk með 1-1 jafntefli. Tottenham sótti látlaust í fyrri hálfleik en tókst ekki að skora og staðan því markalaus í leikhléi. Pedro Obiang kom West Ham svo yfir með ótrúlegu marki á 70. mínútu en Heung Min-Son jafnaði metin fyrir heimamenn, fjórtán […]