Flokkur: 433.is

Jafnt hjá ÍR og Fram í hörkuleik

ÍR tók á móti Fram í A-riðli Reykjavíkurmótsins í kvöld en leiknum lauk með 2-2 jafntefli. Guðmundur Magnússon kom Fram yfir með marki úr vítaspyrnu á 10. mínútu og staðan því 1-0 í hálfleik. Gylfi Örn jafnaði metin fyrir ÍR á 57. mínútu og Guðfinnur Þórir Ómarsson kom þeim svo yfir á 77. mínútu. Guðmundur […]

Mynd: Zlatan frumsýnir svakalegt húðflúr

Zlatan Ibrahimovic, framherji Manchester United er meiddur þessa dagana. Hann sleit krossbönd í apríl í Evrópudeildinni en snéri aftur á völlinn í nóvember gegn Newcastle. Zlatan meiddist hins vegar á nýjan leik í desember, aftur á hné en United reiknar með því að hann snúi aftur á knattspyrnuvöllinn í febrúar. Hann fékk sér nýtt húðflúr […]

Myndband dagsins: Tíu ríkustu knattspyrnumenn heims

Myndband dagsins er daglegur liður hér á 433.is en þar birtum við myndbönd sem tengjast íþróttinni sem við öll elskum. Myndband dagsins getur verið gamalt og gott eða nýtt og ferskt en augljóslega tengjast þau alltaf fótboltanum. Það eru ríkustu knattspyrnumenn heims sem fá heiðurinn í dag en þeir eiga ansi mikið af peningum eins […]

Javi Gracia ráðinn stjóri Watford

Javi Gracia hefur verið ráðinn stjóri Watford í ensku úrvalsdeildinni en þetta var tilkynnt núna rétt í þessu. Marco Silva var í morgun rekinn sem stjóri liðsins en hann tók við Watford í sumar. Hann fór vel af stað með liðið en Watford hefur aðeins unnið einn leik í síðustu ellefu leikjum sínum og situr […]

Einkunnir úr leik Southampton og Tottenham – Ward-Prowse bestur

Southampton tók á móti Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í dag en leiknum lauk með 1-1 jafntefli. Davinson Sanchez kom heimamönnum yfir með klaufalegu sjálfsmarki á 15. mínútu en Harry Kane jafnaði metin fyrir Tottenham, þremur mínútum síðar. Gestirnir sóttu án afláts í síðari hálfleik en heimamenn vörðust afar vel og niðurstaðan því 1-1 jafntefli. Einkunnir […]

Mauricio Pochettino: Við munum sakna stiganna í vor

Southampton tók á móti Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í dag en leiknum lauk með 1-1 jafntefli. Davinson Sanchez kom heimamönnum yfir með klaufalegu sjálfsmarki á 15. mínútu en Harry Kane jafnaði metin fyrir Tottenham, þremur mínútum síðar. Gestirnir sóttu án afláts í síðari hálfleik en heimamenn vörðust afar vel og niðurstaðan því 1-1 jafntefli. Mauricio […]

Albert lagði upp sigurmark PSV gegn Heracles

Heracles tók á móti PSV Eindhoven í hollensku úrvalsdeildinni í dag en leiknum lauk með 2-1 sigri gestanna. Steven Bergwijn kom PSV yfir undir lok fyrri hálfleiks en Jeff Hardeveld jafnaði metin fyrir heimamenn með marki úr vítaspyrnu á 66. mínútu. Albert Guðmundsson byrjaði á bekknum í dag en kom inná á 83. mínútu og […]

Sanchez búinn í læknisskoðun hjá United

Alexis Sanchez hefur staðist læknisskoðun hjá Manchester United en það er Mirror sem greinir frá þessu. Leikmaðurinn er að ganga til liðs við félagið í skiptum fyrir Henrikh Mkhitaryan. Hann flaug til Manchester í morgun og fór í læknisskoðun síðdegis en reikna má með því að tilkynnt verði um félagskiptin á morgun eða þriðjudaginn. Mkhitaryan […]

Myndband: Alblóðugur Ronaldo fékk lánaðan síma til þess að fara yfir útlitið

Real Madrid tók á móti Deportivo La Coruna í spænsku La Liga í dag en leiknum lauk með 7-1 sigri heimamanna. Adrian Lopez kom gestunum yfir á 23. mínútu en Nacho Fernandez, Gareth Bale, Luka Modric og Cristiano Ronaldo gerðu út um leikinn fyrir Real og niðurstaðan því 7-1 fyrir heimamenn. Ronaldo skoraði sjötta mark […]

Tottenham missteig sig gegn Southampton

Southampton tók á móti Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í dag en leiknum lauk með 1-1 jafntefli. Davinson Sanchez kom heimamönnum yfir með klaufalegu sjálfsmarki á 15. mínútu en Harry Kane jafnaði metin fyrir Tottenham, þremur mínútum síðar. Gestirnir sóttu án afláts í síðari hálfleik en heimamenn vörðust afar vel og niðurstaðan því 1-1 jafntefli. Tottenham […]