Flokkur: 433.is

Líkleg byrjunarlið City og Arsenal

Manchester City er heitasta lið Englands og eitt af heitari liðum Evrópu um þessar mundir. Í hádeginu á morgun fær City alvöru verkefni þegar Arsenal mætir í heimsókn á Emirates völlinn. Arsenal hefur verið á ágætis skriði en stóru leikirnir hafa þó reynst liðinu erfiðir síðustu ár Arsenal hvíldi nánast alla sína leikmenn í Evrópudeildinni […]

Morata og Mourinho alltaf að senda hvor öðrum SMS

Jose Mourinho stjóri Manchester United og Alvaro Morata framherji Chelsea eru miklir vinir. Mourinho stýrði Morata hjá Real Madrid og gaf honum sín fyrstu tækifæri með aðalliði Real Madrid. Morata var orðaður við United í sumar en endaði á að fara til Chelsea. Þeir félagar mætast í ensku úrvalsdeildinni á morgun. ,,Við ræðum saman og […]

Mæting á leiki í Pepsi deildinni slök – 50 þúsund færri en 2010

Aðsókn á leiki í Pepsi deild karla í sumar var sú lakasta síðan árið 1998. Þetta kemur fram í Morgunblaðinu í dag. ,,Í ár voru áhorf­end­ur á leikj­un­um 132 sam­tals 110.675 sem ger­ir 838 manns að meðaltali á leik. Ein­ung­is einn leik­ur, viður­eign FH og Stjörn­unn­ar, dró að sér 2.000 manns eða meira, og á […]

Mourinho tekur ábyrgð – Hefði átt að væla í hverri viku

Jose Mourinho stjóri Manchester United segir að það sé sér að kenna að blaðamenn og sérfræðingar gagnrýni núna spilamennsku liðsins. Mourinho vill meina að meiðsli lykilmanna hafi þar áhrif en Mourinho segist aldrei ræða um það. ,,Þetta er mé að kenna, ég hefði ætt að væla um meidda leikmenn í hverri viku og minnast á […]

Verður Conte rekinn ef Chelsea tapar á morgun?

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni. Félagaskiptaglugginn er lokaður þessa stundina en félögin hætta þó aldrei að skoða í kringum sig. Hér að neðan má sjá pakka dagsins sem BBC tók saman. ———- Antonio Conte gæti misst starf […]

Kjartan Henry lék allan leikinn í svekkjandi jafntefli

Kjartan Henry Finnbgason var líkt og venjulega í byrjunarliði Horsens sem heimsótti Silkeborg í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Kjartan og félagar hafa verið að spila afar vel í upphafi móts og komið mörgum á óvart. Allt stefndi í sigur Horsens í kvöld en liðið var með 1-2 forystu þangað til á 84 mínútu. Þá jöfnuðu […]

Castillion á leið til FH

Samkvæmt heimildum Vísis er Geoffrey Castillion, framherji Víkings R., á leið til FH. Þessi öflugi hollenski framherji skoraði 11 mörk í 16 leikjum með Víkingi í sumar. Hann ólst upp hjá Ajax en Víkingur reynt að framlengja samning Castillion. Castillion hefur hins vegar ákveðið að semja við FH en hann er annar leikmaðurinn sem Ólafur […]

Mourinho sagður klár í að losa sig við Shaw

Samkvæmt enskum götublöðum er Jose Mourinho klár í að lána Luke Shaw bakvörð Manchester United í sumar. Shaw gæti svo verið seldur næsta sumar þegar hann mun eiga ár eftir af samningi sínum við United. Bakvörðurinn er í kuldanum hjá Mourinho og fær afar fá tækifæri til að sanna sig. Ashley Young, Daley Blind og […]

Benitez gagnrýndur fyrir að koma illa fram við Colback

Rafa Benitez stjóri Newcastle ákvað í sumar að hann hefði ekki nein not fyrir Jack Colback miðjumann félagsins. Ekki tókst að finna nýtt félag fyrir Colback sem þénar 40 þúsund pund á viku. Benitez hefur ekki áhuga á að hafa Colback á æfingum og hefur sett hann í varalið félagisns, þar hefur hann verið allt […]

Marseille riftir samningi við Evra eftir að hann sparkaði í stuðningsmann

Marseille hefur rift samningi sínum við Patrice Evra og það tafarlaust, þetta gerist degi eftir að Evra sparkaði í stuðningsmann liðsins. Vitoria de Guimaraes og Marseille áttust við við í Evrópudeildinni í gær Fáránlegt atvik átti sér stað fyrir leikinn þegar leikmenn Marseille virtust slást við eigin stuðningsmenn en eins og áður sagði fer leikurinn […]