Flokkur: 433.is

Hamann þarf að taka verkjatöflur áður en hann horfir á Lovren spila

Dejan Lovren, varnarmaður Liverpool greindi frá því á dögunum að hann þyrfti að taka fimm verkjatöflur fyrir hvern einasta leik sem hann spilar með Liverpool. Lovren er ekki vinsæll hjá stuðningsmönnum Liverpool en hann til félagsins frá Southampton á sínum tíma en Liverpool borgaði í kringum 20 milljónir punda fyrir hann. Meira: Lovren getur ekkert […]

Samband Pique og Sergio Ramos sagt vera í algjörum molum

Samband þeirra Gerard Pique, varnarmanns Barcelona og Sergio Ramos, fyrirliða Real Madrid er sagt vera í algjörum mölum. Pique hefur verið mikið í fréttunum upp á síðkastið en hann er mjög hlynntur aðskilnaðarstefnu Katalóníu og er ekki smeykur við að segja það. Hann trúir á sjálfstæði Katalóníu og er tilbúinn að hætta í spænska landsliðinu […]

Gerrard reynir að kenna fyrrum samherja um það að hafa runnið á rassgatið

Steven Gerrard, fyrrum fyrirliði Liverpool og enska landsliðsins fékk svokölluð heiðursverðlaun í gærdag fyrir allt sem hann hefur gert fyrir fótboltann. Þar voru saman komnir margir af fyrrum samherjum hans hjá Liverpool og Englandi, sem og fyrrum knattspyrnustjórar hans. Gerrard gerði garðinn frægan með Liverpool en honum tókst aldrei að vinna ensku úrvalsdeildina og er […]

Bale missir af lokaleikjum Wales í undankeppninni

Gareth Bale, sóknarmaður Real Madrid og Wales mun missa af lokaleikjum landsliðsins í undankeppni HM en þetta varð ljóst í morgun. Leikmaðurinn er enn og aftur meiddur á kálfa sem þýðir að hann getur ekki tekið þátt í leikjunum gegn Georgíu og Írlandi. Wales er í harðri baráttu um sæti á lokakeppni HM en liðið […]

Sprengja fannst fyrir utan heimavöll PSG

Sprengja fannst fyrir utan heimavöll PSG um helgina en þetta staðfesti franska lögreglan í dag. PSG tók á móti Bordeaux um helgina en leiknum lauk með 6-2 sigri heimamanna sem hafa farið mjög vel af stað í frönsku deildinni. Fimm hafa verið handteknir í tengslum við málið og þar á meðal einn meðlimur í ISIS […]

Hausverkur Heimis að velja liðið – Fimm möguleg byrjunarlið

Hörður Snævar Jónsson skrifar frá Antalya: Það gæti orðið hausverkur fyrir Heimi Hallgrímsson að stilla upp byrjunarliði sínu gegn Tyrklandi í undankeppni HM á föstudag. Emil Hallfreðsson tekur út leikbann og mjög óvíst er hvort Aron Einar Gunnarsson verði leikfær. Aron er að glíma við meiðsli og hefur misst af síðustu leikjum Cardiff, hann er […]

Missa stærstu stjörnur fótboltans af HM í Rússlandi?

HM í Rússlandi fer fram næsta sumar en við Íslendingar erum í harðri baráttu um að tryggja okkur sæti í lokakeppninni. Ísland mætir Tyrklandi á föstudaginn næsta og svo Kosovo þann 9. október næstkomandi. Fjögur stig úr þessum tveimur leikjum myndu setja liðið í þægilega stöðu og ætti að vera nóg til þess að tryggja […]

Guðjón Pétur líkir sér við Iniesta – Ósáttur með Pepsi mörkin

Guðjón Pétur Lýðsson, miðjumaður Vals átti frábært tímabil með liðinu í ár þegar liðið varð Íslandsmeistari. Þetta var hans fyrsti Íslandsmeistaratitill en síðustu ár hafa ekki verið honum auðveld vegna veikinda hans. Hann greindist með sáraristilbólgu fyrir nokkrum árum og var tvísýnt með það hvort hann gæti spilað fótbolta í efstu deild á þessum tíma. […]

Davíð Þór í framboð fyrir Sjálfstæðisflokkinn

Davíð Þór Viðarsson, fyrirliði FH er í framboði fyrir komandi Alþingiskosningar en þetta varð ljós í gær. Knattspyrnumaðurinn skipar 11. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi en það er kjördæmi Bjarna Benediktssonar, formanns flokksins. Listinn var samþykktur á fjölmennum fundi í Valhöll í gærdag en þetta er ekki í fyrsta skiptið sem Davíð Þór er […]

Arsenal íhugar að selja Ozil í janúar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni. Félagaskiptaglugginn er lokaður þessa stundina en félögin hætta þó aldrei að skoða í kringum sig. Hér að neðan má sjá pakka dagsins sem BBC tók saman. ————- Leikmenn Everton halda að Ronald […]