Flokkur: Ægilegt Fréttabréf

Pökkunardansinn….

 • by admin
 • 1 year ago
 • 0
Hér er sýnishorn af afar fljótum pakkara á Þerney…. Tóti segir að hraðinn liggi í taktinum, og því höfum við valið hann sem dansara ársins…. Mjög skemmtilegt að fylgjast með honum…… 🙂    

Fór fyrst á síðutogara 14 ára gamall…. hbgrandi.is

 • by admin
 • 1 year ago
 • 0
Ægir Franzson, sem er skipstjóri með Kristni Gestssyni á frystitogaranum Þerney RE, hefur lengi verið til sjós og hann segir að aldrei hafi annað komið til greina en að gera sjómennskuna að ævistarfi. Hann var aðeins 14 ára gamall þegar hann fór í sína fyrstu veiðiferð en það var á síðutogaranum Röðli HF frá Hafnarfirði […]

Til hamingju með daginn sjómenn og fjölskyldur!

 • by admin
 • 1 year ago
 • 0
Til hamingju með daginn sjómenn og fjölskyldur. Dagurinn er ykkar….  

Spenntir að komast heim …..

 • by admin
 • 1 year ago
 • 0
Nú líður að sjómannadegi og skipin fara að týnast í land hvert á fætur öðru…. eins og myndin sýnir er mikil eftirvænting í augum bátsmannsvaktarinnar á Þerney þennan túrinn enda menn spenntir að komast heim og halda sjómannadaginn hátíðlegan…. Myndinni var stillt upp í stærðarröð ….. en hvaða stærð skal ósagt látið… 🙂

Samið um smíði á einum fullkomnasta flakafrystitogara við norðanvert Atlantshaf – HB-Grandi.is

 • by admin
 • 1 year ago
 • 0
Skrifað hefur verið undir samning vegna smíði á 81,30 metra löngum og 17,00 metra breiðum frystitogara fyrir HB Granda við spænsku skipasmíðastöðina Astilleros Armon Gijon. Samingsverðið er 44.327.000 EUR eða jafnvirði 4,9 milljarða íslenskra króna. Afhending togarans er áætluð um mitt ár 2019 en stefnt er að því að skipið verði þá stærsti og einn […]

Maður yngist bara…..!

 • by admin
 • 1 year ago
 • 0
Rafnkell eða Keli yfirvélstjórinn á Ægisrólinu á afmæli í dag. Aldur er alltaf afstæður og verður ekki farið nánar útí þá sálma hér, en blm fékk fregnir af því að Keli hefði ítrekað sést undanfarið í námunda við Dvalarheimilið Höfða á Akranesi og velta menn vöngum yfir því hvort hann sé að huga að framtíðardvalarstað…. […]

Glæsilegt skip – Verður afhent 2019

 • by admin
 • 1 year ago
 • 0
ÁKVEÐIÐ AÐ GANGA TIL SAMNINGA UM SMÍÐI FRYSTITOGARA Stjórn HB Granda hf. hefur ákveðið að ganga til samninga við spænsku skipasmíðastöðina Astilleros Armon Gijon, S.A. um smíði á frystitogara á grundvelli tilboðs frá skipasmíðastöðinni. Togarinn er hannaður af Rolls Royce í Noregi og er 81 m langur, 17 m breiður og hefur lestarrými fyrir um […]

Sólbergið komið…. glæsilegt skip!

 • by admin
 • 1 year ago
 • 0
Til hamingju með nýja skipið! Fékk að láni myndir sem Magnús Ólafsson á Ólafsfirði tók…..

Piparsveinafélag í uppsiglingu

 • by admin
 • 1 year ago
 • 0
Ekki er það tekið út með sældinni að vera makalaus, margur maðurinn lifir fyrir það að eignast konu og lifa hamingjusamur til æviloka. Þó eru til menn sem kjósa það ekki og hafa þeir nú bundist samtökum um stofnun félagsskapar sem einskorðast við einhleypa menn, svokallað piparsveinafélag. Rétt til inngöngu eru allir sem eru ekki […]

„Hef hugað að módelstörfum!“

 • by admin
 • 1 year ago
 • 0
   Böddi í viðtalinu…. Um borð í Þerney er maður einn, Björn Þorsteinsson að nafni og verður ekki annað sagt en að hann sé þjakaður af reynslu hvað varðar sjómennsku. Hefur verið á sjó síðan hann man eftir sér. Hefur margt á daga hans drifið á löngum ferli og blm náði tali af Bödda þegar […]
Page 1 of 3123 »